Morgunblaðið - 06.04.1961, Page 21

Morgunblaðið - 06.04.1961, Page 21
Fimmtudagur 6. apríl 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Jarðýta til sölu International jarðýta D.T. 14. — Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. — Upplýsingar veitir fasteignasala Áka Jakohssonar Laugavegi 27 Sími 14226 Vörubílastöð Akraness vantar stöðvarstjóra frá og með 1. maí n.k. — Upplýsingar gefur Gunnar Ásgeirsson í síma 81 og 197. Smurbratiðsdama óskast til vinnu strax. Vaktavinna. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: „Ábyggileg—1629“. BINCÓ — BINGÖ v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9 Meðal vinninga er 8 manna borðstofuborð. Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl. 8,30 Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5. Breiðfirðingabúð Klúhburinn — Klúbburinn Simi 35355 Simi 35355 Félagslíf Brunkeppni í Reykjavíkurmóti verður haldin í Skálafelli laugardaginn 8. apríl kl. 4 e. h. Nafnakall í skálann kl. 3. — Þátttökutilkynning til Þóris Jónssonar fyrir kl. 6 á fimmtud. Skíðadeild K. R. Rieders mót (svigkeppni) verður haldin í Skíðaskálan- um Hveradölum sunnudaginn 9. apríl kl. 3. Gestir mótsins, Otto Rieders frá Austurríki. Ennfrem- ur keppa svigmenn frá ísafirði og Siglufirði. Skíðafélag Reykjavíkur. Knattspyrnufélagið Valur Afmælismót í Bridge (tví- menning) verður haldið fyrir Valsmenn ag gesti þeirra í fé- lagsheimilinu að Hlíðarenda mánudaginn 10. og fimmtudag- inn 13. kl. 8 e. h. Þátttökutilkynningar berist til Árna Njálssonar. — Sími 35176 fyrir laugardagskvöld. (Þátttaka miðast við 20 pör. Þátttökugjald 50 kr. fyrir parið). Nefndin. Knattspyrnufélagið Fram Áríðandi æfing verður fyrir 3. fl. á Framvellinum í kvöld kl. 8. — Þjálfarinn. Samkomur KFUK u. d. Fundur kl. 8.30. Margt til á- nægju. Mætum allar. Sveitarstjórarnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samikoma kl. 8.30. — Sigurður Lárusson og Daníel Jónsson tala. Allir velkomnir! K.F.U.M. A. d. Fundur í tovöld kl. 8.30. — Sýnd verður kviíkmynd um Martein Lúther. — Allir karl- menn velkomnir. — Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 13. þ. m. I.O.G.T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 20.30. — 1. Inntaka nýliða. 2. Kosning og innsetning embættismanna. Mætum stundvíslega. — Æ.T. ennsla Kennsla — Enska Danska Aherzla á talæfingar og skrift. Aðstoða skólafólk. Kristín Ólad. — Sími 14263. Árni Guojónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 NÝJA LJÓSPRENTUNAR- STOFAN, Brautarholti 22 (geng ið inn frá Nóatúni) Sími 19222. Góð bílastæði. ÓDÝRT 200 telpupils á 1—6 ára Seld fyrir aðeins kr. 50,— til 65.— Smásala — Laugavegi 81 Óinnrettuð þakhœð 350—400 fermetrar eða efsta hæð og ris samsvarandi í að flatarmáli óskast til kaups. — Til greina getur komið hlutdeild í húsi í smíðum. — Tilboð merkt „Fundarsalir — 1870“, leggist inn á afgr. Mbl. Sölumaður Óskum eftir að ráða ungan mann til sölustarfa. — Upplýsingar á skrifstofu vorri. — Ekki í síma. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. SAMKEPPNI í tilefni 50 ára afmælis Hafnarfjarðarkaupstaðar var ákveðið að efna til samkeppni um táknrænt merki til heiðurs og viðurkenningar hafnfirzkri sjómanna- stétt, er reisa skuli í garði neðan væntanlegs ráð- húss Hafnarfjarðar. Samkvæmt þessu er hér með leitað til íslenzkra listamanna um tillögur, er skulu hafa borizt til skrifstofu bæjarverkfræðings í Hafn- arfirði fyrir 1. desember 1961. Samkeppnin er ekki bundin við styttu eða höggmynd, heldur koma all- ar tillögur til greina. Þátttakendur skulu skila líkani að tillögum sínum, ásamt greinargerð um fullnaðar- framkvæmd þess. Skulu tillögurnar auðkenndar dul- nefni, en nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi. Dómnefnd er heimilt að veita verðlaun, samtals kr. 50.000.00, er skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 30.000.00, 2. verðlaun kr. 15.000.00, 3 verðlaun kr. 5.000.00. — Allar frekari upplýsingar og gögn varð- andi samkeppnina má fá hj.á skrifstofu bæjarverk- fræðings í Hafnarfirði eða formanni dómnefndar, Birni Th. Björnssyni listfræðingi. Dómnefndm Lasidsmálafélagið VÖRMIR Bingó-kvöld verður i Sjálfstæftishúsinu föstudaginn 7. april n.k. kl. 8.30 OKEYPIS AÐGANGUR DANSAÐ TIL KL. 1 Glæsilegir vinningar Aðgöngumiðar afhentir í dag kl. 1—5 í skrifstofu Sjálfstæðishússins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.