Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 11. aprfl 1961 MORGVNBLAÐIÐ 23 Enska knattspyrnan 39. UMFERÐ ensku deildarkeppninnar íór fram sl. laugardag og urðu úrslit leikanna þessi: 1. deild Arsenal — Blackpool ............ 1:0 Birmingham — Tottenham —...... 2:3 Burnley — Bolton .............. 2:0 Cardiff — Blackburn ........... 1:1 Fulham — Aston Villa........... 1:1 Manchester City — Chelsea .... 2:1 Kewcastle — Everton .......... 0:4 K. Forest — West Ham ......... 1:1 Preston — Wolverhampton ..... 1:2 Sheffield W. — Leicester ........ 2:2 W.B.A. — Manchester U......... 1:1 Bifreiðastöðvar Akureyrar sameinaðar 2. deild Brighton — Lincoln ............. 1K) Bristol Rovers — Norwich ..... 3:1 Derby — Plymouth .............. 4:1 Ipswich — Portsmouth .......... 2:2 Leeds — Swansea .............. 2:2 Leyton Orient — Sunderland____ 0:1 Liverpool — Charlton 2:1 Middlesbrough — Luton......... 2:1 Rotherham — Sheffield U. ______ 1:2 Scunthorpe — Huddersfield __....... 0:1 Southampton — Stoke.......0:1 Staðan er nú þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin) Tottenham 38 29 4 5 109:48 62 Sheffield W. 38 22 12 4 73:39 56 Wolverhampton 39 23 7 9 74:51 53 Fulham Manchester C. Newcastle Preston Blackpool 39 12 7 20 65:90 31 37 11 8 18 68:83 30 39 9 10 20 77:104 28 38 10 8 20 40:65 28 38 10 7 21 60:68 27 2. deild (efstu og neðstu liðin) Ipswich 38 23 7 8 87:48 53 Sheffield U. 38 23 6 9 71:44 52 Liverpool 38 20 9 9 83:51 49 Leyton Orient 38 12 8 18 51:74 32 Huddersfield 39 11 9 19 56:69 31 Portsmouth 38 9 10 19 56:84 28 Lincoln 39 7 8 24 45:84 22 Lincoln er nú þegar fallið niður í HI. deild. Peterborough hefur þegar tryggt sér sæti í III. deild næsta ár. Leiðrétting SÚ PEENTVILLA varð í blaðinu á laugardag, þar sem skýrt var frá því, að lögmæti verkfalls kvenna í Keflavík hefði verið vefengt, að kauphækkunartilboð vinnuveitenda hefði verið kr. 19.90 á klst. Þar átti að standa kr. 16.90, eins og fram kemur raunar síðar í fréttinni. - /Jb róttir AKUREYRI, 8. apríl. — Eins og skýrt var frá í blaðinu í dag, var fcifreiðastöð Akureyrar húsnæð- islaus við brunann, sem átti sér stað þann dag. Nú hafa bílstjór- arnir flutt sig á bifreiðastöð Oddeyrar og munu hafa þar samastað fyrst um sinn. Til mála hefur komið að sameina Ibifreiðastöðvarnar og verður hin nýja bifreiðastöð þá þar sem er hin nýja bifreiðastöð Oddeyr ar. * * * Senni part vikunnar lönduðu á Akureyri Kaldbakur 82 tonn- um, Svalbakur um 180 tonnum, Sléttbakur er í söluferð í Eng- landi. Hinir Akreyrartogararnir eru á veiðum. Smærri togskipin hafa afla vel undanfarð og land- að 50—70 tonnum, eftir 7—8 daga útivist. — St. E. Sig. 272 fórust Frh. af bls. 1 þá tekin ákvörðun um að sigla út, þar sem skipstjóri taldi það öruggara á rúmsjó en á opinni höfninni. Þar sem siglt var mjög skyndilega af stað munu um 60 manns frá bænum hafa orðið inn- lyksa á skipinu, en ætlunin var að skila þeim síðar í land, þegar ofviðrinu létti. Langflestir hinna 580 farþega voru Pakistanar og Indverjar. Mikið eldingafár stóð yfir, þeg- ar kviknaði í skipinu, en samt er ekki sannað að það hafi valdið íkveikjunni. Elding eða sprengja? Rannsóknanefnd, sem athugar málið er þegar farin að yfirheyra skipbrotsmenn. Flestir lýsa þeir slysinu svo að skyndilega ‘hafi orðið mikil sprenging á einhverju neðra þilfari, nálægt vélarúmi og hafi rafmagnið þá bilað. Sum- ir halda að þetta hafi verið spreng ing í gufukatli en sú skoðun er einnig útbreidd meðal farþeg- anna, sem hafa ekki náð sér eft- ir æsinginn, að hér hafi verið um að ræða sprengju skemmdar- verkamanna. öngþveiti meðal farþeganna Eftir þessa miklu sprengingu breiddist eldurinn ótrúlega hratt út um skipið. Fólkið þusti í stjórn lausum hnapp fram og aftur um þilförin og flúði reyk og loga- tungur í algeru æði. Sumir köst- oðu sér ofan af efstu þilförum um 10 metra fall í sjóinn, aðrir klifr- uðu í einni þvögu upp í björgun- arbátana, en komu þeim ekki nið ur af því að reykur frá neðra þilfari umlék þá, enn kom það fyrir að björgunarbátar steyptust um koll efst úr bátaugliuium. Verst varð ástandið eftir að eldur komst í olíugeyma skipsins og þeir sprungu hver á fætur öðrum. Þegar skipsflakið sökk í dag var dráttarbátur að reyna að draga það aftur til hafnar í Du- bai. Þó var þá sýnt fyrirfram, að þetta glæsilega skip sem hafði kostað um 100 milljónir ísl. kr. var aðeins efni í járnbræðslurn- — Verkfalli Framh. af bls. 1 drengskap sinn að veði um að styðja. VERKFALL ÖRÐUGRA Akvörðun togaramanna í Hull um að hætta verkfallinu var tekin á stuttum fundi fulltrúa togaraeigenda og áhafna fyrir hádegið. Það verður örðugt fyr- ir sjómenn í Grimsby að halda verkfallinu áfram eftir að Hull- togarar sigla, því að hörð sam- keppni er milli þessara ná- grannaborga um brezka fisk- markaðinn. í Grimsby liggja nú 80 verk- fallstogarar bundnir við bryggj- ur, einnig taka fleiri fiskiskip þátt í verkfallinu. I dag var haldinn einkafundur 20 verk- fallsskipstjóra og eigenda skipa þeirra. Báðu eigendurnir þá að rjúfa verkfallið og sigla, en svo virðist sem skipstjóramir hafi neitað þvL ÞORKELL MÁNI Síðdegis í dag kom ís- lenzki togarinn Þorkell máni til Grimsby með um 200 lest- ir af fiski. Á löndun úr hon- um að hefjast á miðnættL Framh. af bls. 22 af krafti fyrir Evrópumeistara- mót. Danir harma það í sínum blöðum að þeir taka ekki þátt í Evrópumeistaramótinu. Það er engum vafa undirorpið að við stöndum þessum þjóðum jafn- fætis, okkur skortir nokkra keppnisreynslu, en eigum samt fyllilega vinningsmöguleika gegn þeim. Þetta sýnir okkur að það er tími til kominn að körfu- knattleikshreyfingin fái það öfl- uga fjárhagsaðstoð að við get- um öðlast keppnisreynsluna sem á skortir. — Þ. H. Úr ýmsum áttum Framh. af bls. 12. ið spjöllum á þinghúsinu i París á dögunum. Úrskurðað hafði verið, að sprenging sú, er þar varð, hefði átt rætur sínar að rekja til gasmynd- unar frá hálfkæfðum eldi — en ekki hefði verið um vís- vitandi skemmdEirverk að ræða. — ★ — Camille Blanc hafði verið bæjarstjóri í Evian um margra ára skeið og notið mikillar vinsælda og virðing- ar, sem bezt kom fram við jarðarför hans, er fram fór sl. þriðjudag, en segja má, að allir bæjarbúar, sem vettl ingi gátu valdið hafi, fylgt honum til grafar. Þakka innilega auðsýnda viná,ttu og samúð við fráfall HANS HOFFMANNS Guðríður Hoffman Þökkum af alhug öllum þeim fjær og nær, sem auð- sýndu samúð og vinarhug við andlá,t og jarðarför eigin- manns míns og föður okkar JÓNATANS GUÐMUNDSSONAR Akureyri Vilhelmína N. Sigurðardóttir og börn Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför konu minnar og móður okkar ÞÓRNÍJAB ÞORKELSDÓTTUR Áskell Kinarsson og daetur Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför mannsins míns KRISTINS MAGNUSSONAR bakarameistara Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Einarsdóttir Hjartans þakklæti til allra fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför, ÓLAFS MAGNÚSSONAR skipstjóra Sérstaklega viljum við þakka lækni, hjúkrunarkonum og öðru starfsliði í Hrafnistu fyrir frábæra aðhlynningu í hinu erfiða sjúkdómsstríði hans. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn i Systir okkar GUÐRlÐUR JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Freyjugötu 44, 9. þ.m. Systkinin Konan mín guðrUn bachmann andaðist að heimili okkar í Borgarnesi þ. 10. apríL Guðjón Bachmann Móðir okkar, tengdamóðir og amma, INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR Stangarholti 16 andaðist í Landakotsspítalanum þann 8. apríl. Böm, tengdabörn og barnabörn hinnar látnu Eiginkona mín KRISTlN BRIEM andaðist í Landspítalanum 8. þ.m. — Jarðarförin verður auglýst síðar. Kristinn P. Brietu JÓNlNA ASGRlMSDÓTTIR andaðist að heimili dóttur sinnar, Sogabletti 8, fimmtudaginn 6. apríl. Dætur og tengdaböm Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar GUÐNI V. SIGURÐSSON andaðist í Bæjarspítalanum 8. apríl 196L Ragnbildur Jónsdóttir Fríður Guðnadóttir Jón S. Guðnason Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar BJARNI JÓNSSON Goðheimum 10 lézt af slysförum þann 8. þ.m. Kristín Einarsdóttir og böm Jarðarför bróður míns SIGURÐAR ÞORKELSSONAB frá Gamla-Hrauni fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 12. þjn. kl. 13,30. — Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd aðstandenda. Þorkell Þorkelsson Jarðarför mannsins míns STEFÁNS JÓNSSONAR frá Ási fer fram miðvikudaginn 12. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hans, Hátúni 4, Keflavík kl. 2 s.d. Fyrir hönd barna, systra og annarra vandamanna. Steinunn Kristmundsdóttir Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og jéu-ðarför móður okkar, JÓRUNNAR MARKUSDÓTTUR frá Krossi Börn, tengdaböm og barnaböra Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur okkar ÓLAVlU ÞÓRNÝJAR JÓHANNESDÓTTIB Patreksfirði Elín Jóhannesdóttir, Sigríður Jóhannesdóttir Hjartanlega þökkum við þeim, sem sýndu okkur sam- úð og hluttekningu við andlát og jarðarför elskulegrar dóttur okkar, JÓNU ARNÓRSDÓTTUR Hugheilar þakkir færum við einnig öllum þeim, er veittu henni og okkur aðstoð og vinsemd í veikindum hennar. Guð blessi ykkur öll. Málfríður Halldórsdóttir, Arnór Stígsson, Isafirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.