Morgunblaðið - 14.04.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.04.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. apríl 19ð! MORGVNBLAÐIÐ 5 ÞESSA viku fer fram bólu- setning gegn mænuveiki í Heilsuverndarstöðinni og er hún aðallega ætluð fullorðn- um, þar sem bólusetning á börnum gegn þessum skæða sjúkdómi fer fram allt árið um kring. Sem flestir ættu að nota þetta tækifæri til þess að fá bólusetningu. t Heilsu- verndarstöðinni liggur frammi spjaldskrá yfir alla, sem bólu settir hafa verið og getur fólk fengið þar upplýsingar um hve oft það hefur verið sprautað og ef of langt er lið- ið frá því að það var sprautað síðast, er hægt að hef ja bólu- setninguna að nýju. Ljós- myndari blaðsíns tók mynd- ina hér að ofan í Heilsuvemd- arstöðinni í fyrradag. Ein lítil stunga og engin eftirköst. Svona einfalt er það. ' Það flaug fyrir hér í bænum í gær, að bæjarráð Kópavogs hefði samþykkt á fundi sínum t>á um morguninn, eftir 30 sek- únda umræður, að næsta breið- gata í kaupstaðnum skyldi nefn- ast Gagarín-braut. * Mannætuhöfðinginn var í heim Eókn hjá nágranna sínum og á tneðan var verið að borða steik- ina, spurði gestgjafinn: — Hvernig geðjast yður að utanríkisráðherranum mínum? — Mjög vel. — Má þá el(ki bjóða yður einn bita í viðbót ★ — Euð þér virkilega ánægður með að ganga um allt lífið og betla, sagði húsmóðir við betl- £ira, sem betlaði við dyr hennar. — Nei, sagði maðurinn — ég hef oft óskað þess, að ég ætti bíl. Hinn ungl krónprlns Nepals, Birendra, dvelst nú sem stendur í Kaupmannahöfn. Þaðan kom hann frá Noregi, en þar var hann í boði Har- alds krónprins, en þeir krón- prinsamir voru skólafélagar í Oxford. Birendra krónprins mun dveljast nokkurn tíma í Dan- mörku og hefur verið gerð áætlun um hvernig hann muni verja þeim tíma. T. d. mun hann skoða allt það mark verðasta í Kaupmannahöfn, ferðast um Norður-Sjáland og vera vðstaddur fund í danska þinginu. Myndn hér að ofan var tek- in af krónprinsinum við komu hans til Kaupmannahafnar. Eimskipafélag islands h.f.: Brúar foss fór frá Patreksf. I gær til Vestm. eyja og Keflavikur. Dettifoss er á leið til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Akranesi í gær til Rvíkur. Gullfoss er á leið til Khafnar. I .ag.ar foss fór frá Rvík í gær tU Pareksfj., Bildudals, Flateyrar, Súgandafj., isa' fj., Grundarfj. og Faxaflóahafna. — Reykjafoss er á leiS til Rotterdam. Selfoss fer frá New York í dag til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Rvík 15. apríl tU Akureyrar og Siglufj. Tungufoss fer frá Ventspils 14. apríl tU Gautaborg ar og Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Sölvesborg. Askja lestar á Vestf j arðarhöfnum. Hafski ph.f.: Laxá lestar á Snæfells neshöfnum. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á leið tU Reyðarfj., Bremen, Hamborgar og Aarhus. Arnarfell er í Rotterdam. Jökulfell er á leið tií Tönsberg. Dísar fell fer í dag frá Rvík tU Austfjarða. LitlafeU er á Akureyri. Helgafell fer I dag frá Rotterdam tU Rvikur. Hamra feU kemur tU Amuay 16. þ.m. Herbergi óskast til leigu. Tiib. óskast sent Mbl. fyrir Mánud. n.k. merkt „Reglusemi 1895“ Milliveggjaplötur Brunasteypan Sími 35785. íbúð óskast 1—3 herb. og eldhús óskast til leigu strax. Tilb. send- ist Mbl. fyrir sunnud n.k. merkt „Tvö samtaka 1896“ — Ég held henni hljóti að vera alveg sama, annars myndi hún ekki halda áfram að syngja . . . ★ — Ástin mín, við 'skulum ekki hafa þetta langa trúlofun, sagði hann. —Ó, nei — trúlofanir mínar endast aldrei lengur en tvær til þrjár vikur, svaraði hún. Laugardaginn 8. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra Jórii Thorarensen Guðrún Bjarna dóttir hjúkrunarkona og Einar Sverrisson, verzlunarmaður. Heimil ungu hjónanna er að Lindarbraut 2 Seltjarnarnesi. 1. apríl opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Elíasdóttir Ásvallagötu 35 og Guðmundur Sigurðsson bílstjóri Hjallaveg 20' Reykjavík. Laugard. 8. apríl ’61 opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Þyrí Axelsdóttir verzlunarmær frá Þórshöfn og Ásgeir L. Guðnason rafvirki frá Selfossi. Loftleiðir h.f.: 14. apríl ar Leifur Eiríksson væntanlegur frá New York kl. 6,30. Fer til Lexemborg kl. 8. Kem ur fró Luxemborg til Rvíkur kl 24 og fer til New York kl. 01,30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá New ork kl. 9. Fer til Osló, Khafnar og Hamborgar kK 10,30. Þorfinnur Karis efni er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23. Fer til New York kl. 00,30 Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug Cloudmaster leiguflugvél félagsins fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl 23.30 í kvöld. Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Homafj., ísafj., Kirkju- bæjarklausturs og Vestm.eyja. Á morg un til Akureyrar (2 ferðir), Eiglsstaða, Húsavíkur, Isafi— Sauð^rkróks og Vest matmaeyja. MENN 06 = MALEFNI= Þýzkir hrósa Agli Jónssyni HINN kunni klarinettleikari Egill Jónsson kom fram sem einleikari á fjölbreyttum tón-1 'leikum í Hamborg í sl. mánJ uði. Þar söng m. a. karlakór- Íinn „Hamburger Liedertafel von 1823“, undir stjóri Otto' Stöterau (hann mun eiga,r marga kunningja hér á landi, (frá fyrri tíð), sópransöngkon an Ilse Siekbach söng lög eftirj Hugo Wolf, Schubert o. fl., ,m. a. með undirleik Egils —■ og loks lék hann, ásamt píanó Íleikaranum Rolf Burmeister sónötu eftir Jón Þórarinsson.i ★ Morgunblaðinu hafa verið1 sendir tveir blaðadómar um tónleika þessa. Annar er úr, „Die Welt“,' hinn úr Ham-' burger Echo“. Gagnrýnendur' þessara blaða fara lofsamleg- um orðum um leik Egils. „Die Welt* segir t. d., að hann hafi Ieikið af öruggri tækni, og tónn hans sé fagur, en setur það eitt út á, að hann hafi verið helzt til hlédrægur (þ.e.! hefði mátt leika af heldur; meiri krafti). Þá telur gagn- rýnandi blaðsins, að hann 'hafi gert hlutverki sínu sem undirleikari með söngkonunni mjög góð skil. — Gagnrýn andi „Hamburger Echo“ tekiur í sarna streng, segir Egil „dug legan klarinettleikara". Báðir setja gagnrýnendurnir það út' á sónötu Jóns Þórarinssonar,' að hún hafi borið helzt til mik inn keim af Hindemith — skort persónulegan blæ. ★ Þess má geta til gamans, aðj í bréfi, sem fylgdi blaðaúr- klippunum, segir, að píanó- leikarinn Burmeister haf „haft allt og hátt“, svo að, varla sé réttmætt, sem segiri Íí dómi „Die Welt“, að Egill| hafi verið of hlédrægur. -------------- ------- ^ Góð jörð til leigu strax í BorgarfirOi Uppl.' gefur Ólafur Jónsson Síma 37426 Keflavík Forstofuherb. til leigu — Hringbraut 61. Pochetbækur og skemmtirit kaupum við ennfremur allar lesnar bækur. Sími 16046 — Traðarkotssundi 3. Bóka- skemman. herb. íbúð óskast til leigu frá 14. maí fyrir 2 fullorðnar systur. HELGA TEITSDÓTTIB símar 19533 og 17144. Prentvél Góð Diegul-prentvél til sölu. Upplýsingar í síma 24649 Setfari og prentari óskast Steindórsprent hf. DugSeg starfsstúlka óskast nú þegár í eldhúsið. Upplýsingar gefur ráðskonan. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Byggingafélag verkamanna Til sölu 3 herb. íbúð í 8. byggingaflokki. — Þeir félagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt sinn, sendi tilboð fyrir 21. þ.m. á skrifstofu félagsins, Stórholti 16_ Stjórnin Tíl sölu Goblin-þvottavél og Maxter Mixer hræri- vél. Báðar vélarnar, sem nýjar seljast mjög ódýrt. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B — Sími 10059 Til leigu Iðnaðar eða skrifstofuhúsnæði 220 ferm. að stærð. Upplýsingar í síma 15815.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.