Morgunblaðið - 14.04.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.04.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur 14. apríl 1961 MORGVNBLAÐ1Ð - 7 íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð á hæð við Haga mel. Vönduð nýtízku íbúð. Stórt herb. fylgir í kjallara. 3ja herb. nýtízku jarðhæð í Laugarásnum. 4ra herb. efri hæð £ ágætu standi, við Hrefnugötu. Bíl- skúr fylgir. 4ra herb. íbúð, alveg ný, á 3. hæð við Hvassaleíti. Ó- venju vönduð íbúð. Mikið útsýni. 5 herb. íbúð á efri hæð við Glaðheima. Ný og vönduð íbúð. 5 herb. íbúð í góðu standi á 1. hæð við Mávahlíð. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. kr. 200 þús. Einbýlishús með fallegum garði við Steinagerði. Bíl- skúr fylgir. í húsinu er lítil 4ra herb. íbúð, en mögulegt er að byggja við það. Einbýlishús (raðhús) við Skeiðarvog. Alls 7 herb. íbúð. Girt og ræktuð lóð. Einbýlishús við Heiðargerði, hæð og ris, alls 5 herb. íbúð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. 7/7 sölu m.a. Mjög vandað einbýlishús við Sogaveg. Útb. kr. 300 þús. Skipti á nýlegri 4—5 herb. íbúð í Austurbæ möguleg. Fokheld raðhús (200 ferm.) við Langholtsveg. — Inn- byggðir bílskúrar. Glæsileg tikning. Nýlegar 3ja herb. (84 ferm.) og 4ra herb. (124 ferm.) íbúðir' við Holtsgötu. Sér hitaveita. Glæsilegar 4ra herb. (116 ferm) og 5 herb.' (126 ferm.) íbúðir í nýbyggingu við Dunhaga. Óvenjufalleg kjallaraíbúð (103 ferm.), lítið niðurgraf- in við Granaskjól. Sér hiti. Sér inng. Skipti lóð. — Útb kr. 200,000,00. Fokheldar 5 herb. (129 ferm.) íbúðir í tvíbýlishúsi á mjög góðum stað í Kópavogi. — Sér inng. Sér hiti. Sér þvottahús. Bílskúrsréttindi. Útb. kr. 150 þús. Kjarakaup. Teikning til sýnis á skrif- stofunni. Vönduð 3ja herb. kjallaraíbúð við Ránargötu. Tækifæris- verð. Ný 2ja herb. jarðhæð (70 ferm) við Rauðalæk. Glæsileg 4ra herb. (108 ferm) við Álfheima. Tvöfalt gler. Harðviðarhurðir. Útb. að- eins 180 þús. Ennfremur íbúðir af öllum stærðum og gerðum víðas- hvar í bænum. Skipa- & „ fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, lidl.) Kirkjuhvoli Símar 14916 og 13842 Hús — Ibúdir Hefi m.a. til sölu og í skiptum 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í bænum. 5 herb. ný glæsileg íbúð á 1. hæð við Bugðulæk til sölu. Sér inng., sér hiti og bíl- skúrsréttindi. Einbýlishús til sölu við Borg- arholtsbraut. Fasteignaviðsklptj Baldvin Jónsson hrl. 8tmi 15545. Austurstræti 12. Til sölu Hús í Kópavogi á vinsælum stað 1. hæð 4 herb., eldhus Rishæð 3 herb og eldhús. Bílgeymsla og verkstæði 60 ferm. Glæsileg 4ra—5 herb íbúð í Eskihlíð. Lítil útborgun. Laus strax. Raðhús í Kópavogi íbúðarhæft en ófullgert að nokkru. Hag stætt verð. 5 herb. íbúðir með hitaveitu við Sigtún, Barmahlíð, Mávahlíð, Drápuhlíð og Eskihlíð. 3ja herb. hæð og 3ja herb kjall araíbúð í Túnunum. 6 herb. hæðir í Hlíðunum. Hæð og ris í Austurbænum. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. og 13243. 7/7 sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir til und ir tréverk í Vesturbænum. 2ja herb. hús við Háagerði Lítil útborgun. Parhús við Hlíðarveg í Kópa- vogi tilb. imdir tréverk. Skipti æskileg á nýlegri 3ja —4ra herb. íbúð. 2ja herb. einbýlishús við Hlað brekku. Útb. 40—50 þús 4ra herb. íbúðir við Sólheima. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austursrræti 20. Simi 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson 5 herb. ibúðarhæð í nýlegri villubyggingu á hornlóð í Vesturbænum til sölu. Sér inng. Sér bílskúr. 4ra herb. kjallaraíbúð í sama húsi. Selst saman eða sér. 4ra herb. íbúðarhæð með bíl- skúr, mjög skemmtileg og rúmgóð, í Norðurmýri. Hita veita. Fallegur trjágarður. 6herb. íbúðarhæð, mjög vönd uð á efri hæð á hornlóð í Hlíðunum Sér bílskúrsrétt- indi. 6 herb. efri hæð, björt og vönd uð, ásamt bílskúr við Út- hlíð. 5 herb. efri hæð, mjög vönd- uð, við Sigtún. Bílskúr. 4ra herb. rishæð í sama húsi. Einbýlishús, 4ra herb. í Steinagerði. Bílskúr. Skrúð garður. Lítið einbýlishús á baklóð — (eignarlóð) vtl Freyju- götu, ásamt stórum steypt- um verkstæðisskúr. Laust nú þegar. 5 herb. íbúð mjög glæsileg á fyrstu hæð við Hjarðarhaga Eignaskipti oft möguleg. Steinn Jónsson HdL lögfræðistoia — fasteignasala Kir’.juhvoli. Símar 1-4951 og 1-9090. Til sölu Einbýlishús kjallari og tvær hæðir á- samt bílskúr við Miklu- braut. Laust nú þegar. Einbýlishús 3ja herb íbúð á góðri lóð við Nýbýlaveg. Söluverð 150 þús. Útb. kr. 70 þús. Húseign með tveimur íbúðum 3ja og 4ra herb við Borgar holtsbraut. Allt laust. Útb. helzt um 200 þús. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð arhæð í bænum. Nýtt hús 160 ferm. ein hæð næstum fullgerð við Kárs- nesbraut. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúðarhæð í bænum. Einbýlishús, tveggja íbúðahús og 2 ja—8 herb. íbúðir í bœnum Fokheld hæð um 140 ferm. sem verður algjörlega sér við Safamýri. Fokheld raðhús við Hvassa- leiti. Fokheldir kjallarar við Safa- mýri og Hvassaleiti. Nokkrar jarðir o. m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 óg kl. 7.30—8.30 e. h. Sími 18546. Hafnarfjörður Til sölu m. a. í suðurhluta bæjarins: 3ja herb. kjallari með sér hita og sér inng. Útb. kr. 100 þús. Tvövalt gler. Mjög góð ar geymslur. 4ra herb. 112 ferm hæð m/bif reiðageymslu. 5 herb. nýtf einbýlishús, kjall aralaust, 115 ferm. 4ra herb. hæð m/sér hita og sér inng. 4ra herb. ris m/sér hita. 7 herb. timburhús (í miðbæn- um). 7 herb. steinhús (í miðbæn- um). Bifreiðageymsla. 3ja herb. hæð m/sér hita. Útb. kr. 120 þús. 3ja herb. hæð m/sér inng. og sér þvottahúsi. 3ja herb. kjallaraíbúð m/sér inng. Útb. kr. 100 þús. Guðjón Stei.igrímsson, hdl., Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfr. Sími 50960. Hús og ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð í steinhúsi Útb. 60 þús. 3ja herb. íbúð í miðbænum. Útb. 150 þús. 4ra herb. íbúð í Álfheimum í nýju steinhúsi. Útþ. 200 þús. 5 herb. íbúð í háhýsi með lyftu. Útb. 300 þús. 7 herb. íbúð í nýlegu steinhúsi Stærð 190 ferm. o. m. fl. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 1541i heima. 7/7 sölu 6 herb. íbúð í nýju steinhúsi við Borgarholtsbraut í Kópa vogskaupstað. Parhús sem er tvær hæðir og kjallari í Kópavogskaupstað Húsið á að seljast tilb. und- ir tréverk. Með svala- og útidyrahurðum. - Tvöfalt gler. Frágengið utan. Hag- stætt verð og útb. 4ra herb. íbúð í steinhúsi á 1. hæð í Austurbænum, sér hiti. Verð 300 þús. Útb. 150 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð á hita- veitusvæði í Austurbænum. 1 herb. og eldhús í Norðux- mýri Einbýlishús í Blesugróf, sem er eitt stórt herb. rúmgott eld hús, þvottahús og kyndi- klefi. Gott að stækka húsið. Útb. samkomulag. FASTEIGNASALA Aka Jakobssoitar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 Til sölu hálf húseign i Austurbænum í góðu stanoi. Á 2. hæð sem er 160 ferm. 7 herb. eldhús, bað, hol og góðar svalir. Og í rishæð 3ja herb. góð íbúð. Svalir. Frágenginn garður. Bílskúr. Ný raðhús 6 herb. við Lauga læk og Otrateig. Hitaveita á næstunni. 6 herb. hús í Norðurmýri Nýjar 5 herb. hæðir við Álf- heima, Hvassaleiti, Eskihlíð og Mávahlíð. 4ra herb. íbúðir við Ægissíðu, Skaftahlíð, Barmahlið, Forn haga og á Seltjarnarnesi. Útb. frá 60 þús. Höfum kaupendur að góðum eignum víðs vegar um bæ- inn. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767 Leigjum bíla án ökumanns. EIGN AB ANKINN Bilaleigan. Sími 18745. Víðimel 19. íbúðir til sölu ný 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Laugarnesi. 3ja herb. mjög vönduð íbúð á hæð í Laugarási. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. Bílskúrsrétt- indi. Útb. kr. 150 þús. Einbýlishús 4ra herb. ásamt bílskúr í Smáíbúðahverfinu 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt stórum bílskúr í Hlíðunum. 5 herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi í Vesturbænum. % kjallari fylgir. Sér inng. Lóð- in er stór, mjög vel ræktuð. Gestur Eysteinsson, lögfr. fasteignasala — innheimta Skólavörðust. 3A. Sími 22911. 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Gunnarsbraut. Sér inng. Tvöfalt gler í gluggum. Ný 2ja herb. íbúð á 1. hseð við Kleppsveg. Svalir 1. veð réttur laus. 2ja herb. kjallaraíbúð við Þórsgötu. Hitaveita. 3ja herb. íbúðarhæð við Digra nesveg. Sér inng. Sér hiti. Vönduð 3ja herb. kjallaraíbúð við Miðtún. Sér inng. Sér hitaveita. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Granaskjól. Sér inng. Sér hiti. Nýleg lítið niðurgrafin 3j» herb. kjallaraibúð við Rauðalæk. Sér inng. Sér hiti. Ávílandi 120 þús. á 2. veðrétti til 15 ára með 7% vöxtum. 3ja herb. ibúð við Eskihlíð með 1 herb. í risi. Hitaveita Glæsileg ný 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Ný 4ra herb. íbúð við Sól- heima. Hagstætt lán áhvíl- andi. 4ra herb íbúðarhæð við Hraun teig. Svalir. Ræktuð og girt lóð. 1. veðréttur laus. Vönduð 5 herb. íbúð á 1. hæð við Sigtún. Sér inng. Hita- veita. Nýleg 5 herb. íbúð við Álf- heima. Ásamt 1 herb. í kjall ara. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Miðbraut. Útb. kr. 150 þús. Hús í Kópavogi. 4 herb. og eldhús á 1. hæð. 3 herb. og eldhús í risi. Stór bílskúr fylgir. Til greina koma skipti á 5 herb. íbúð 1 Reykjavík og Kópavogi. Ennfremur ibúðir í smíðum og einbýlishús í miklu úr- vali. ÍIGNASALAI • REYKJAVj K • Ingo'fsstrætl 9B Sími 19540. ARNOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.