Morgunblaðið - 20.04.1961, Page 1
24 siður með Barnalesbök
88. tbl. Fimmtudagur 20. apríl 1961
Prentsmiðja Mcrgunblaðsins
Eichmann
Jerúsalem, 19. apríl,
(NTB-Reuter).
EICHMANNSRÉTTAR-
HÖLDUNUM var haldið
6fram í Jerúsalem í dag með
J»ví að hlustað var á segul-
fcandsupptökur af yfirheyrsl
um, sem fram fóru áður en
réttarhöldin hófust. Þar lýs-
ir Eichmann því yfir að hann
•é reiðuhúinn að gjalda fyrir
aðild þá er hann átti að
tnorðum nazista á 6 milljón-
um Gyðinga, hugsanlega á
fcann hátt að hengja sjálfan
sig opinberlega.
„Ég get ekki beðizt vægðar,
því ég á hana ekki skilið. Ef
til vill ætti ég að hengja sjálf-
an mig öpinberlega til þess að
benda öllum Gyðingaandstæðing
um heimsins enn einu sinni á
hve hryllilegir þessir atburðir
yoru“, sagði Eichmann.
)**g0t* Framhald á bls. 23.
Brosandi börn —
Viðræður að
um handritin
Kaupmannah., 19. apríl. Einka-
skeyti frá Páli Jónssyni.
OPINBERAR viðræður
munu hefjast í Kaupmanna-
fcöfn á föstudag um hand-
ritamálið. Af íslands hálfu
taka þátt í þeim Gunnar
Thoroddsen fjármálaráð-
herra, Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra og Stef
án Jóhann Stefánsson sendi-
herra. Auk þess verða við-
staddir prófessorarnir Sigurð
ur Nordal og Einar Ólafur
Sveinsson, er mæta þar sem
sérfræðingar af íslands hálfu.
íslenzka nefndin hefur ekk-
ert viljað láta uppi um
væntanlegar viðræður.
Dönsk blöð skrifa hinsvegar
jnikið um handritamálið í dag.
Kristeligt Dagblad segir að ekki
. Veðurspá
sumarsins
Á 8. síðu blaðsins í dag
fjalla bæði veðurfræð-
ingar og gamlir þulir
um spádóma er varða
veðrið á komandi
sumri. Fróðlegt er að
vita hvort gamal-
reyndir veðurspámenn
eða fræðimenn nú-
tímans hafa betur.
liggi neitt fyrir um árangur
aft viðratðum íslenzkra og
danskra ráðherra, en búast megi
við að málið skýrist innan fárra
daga. Segir blaðið að yfirleitt
sé danska stjórnin og flokkar
þeir, er að henni standa, sam-
mála um að leita lausnar í mál-
inu. 1 s'tjórnarandstöðunni séu
einnig margir sömu skoðunar.
SKIPTING HANDRITANNA
Mörg dagblöð vinstriflokkanna
lýsa stuðningi við afhendingu
handritanna og sama máli gegn-
ir um íhaldsblaðið Jyllandspost
en. Aðalvandamálið í sambandi
við afhendingu hafridritanna er
ekki lögfræðilegs eðlis, því fróð
ustu lögfræðingar telja að Þjóð-
þingið geti með lagasetningu af
hent íslendingum þau. Hitt skipt
ir meira máii hve mikinn hluta
handritanna á að afhenda ís-
lendingum. Ekki er rétt að af-
henda öll handritin úr dönsku
söfnunum, segir Kristeligt Dag-
blad.
Berlingske Tidende segir að
í ráðherraviðræðunum, sem hefj
ast á föstudag, verði reynt að
komast að samkomulagi um
skiptingu handritanna, en unnið
hefur verið að því að undan-
förnu að finna rétt hlutföll.
Ekki er fullvist talið að sam-
Fékk
dvaiarieyfi
STOKKIIÓLMI, 19. apríl (NTB)
Sjóliðsforinginn rússneski,
sem hljóp af skipi sínu í Sví-
þjóð hinn 7. þ.m. hefur fengið
þriggja mánaða dvalarleyfi þar
í landi. Einnig fékk hann útlend
ingavegabréf, svo honum er
heimilt að ferðast um landið
hefjast
komulag náist innan dönsku
stjórnarinnar, en Jörgensen
menntamálaráðherra mun ef
mögulegt er, leggja afhending-
arfrumvarp fyir yfirstandandi
þing, sem ætlað er að ljúki
störfum hinn 19. maí n.k.
A AFMÆLI HÁSKÓLANS
Politiken segir nú útlit fyrir
að hinu langa handritastríði sé
að Ijúka. Málið hefur bæði
stjórnmálalegar og vísindalegar
hliðar, segir blaðið. Við játum
að okkar eindregna ósk um nor
ræna samvinnu og bræðralag
geti skuldbundið okkur til að
færa fómir, en óskum þess að
London, Miami, Moskva, Bel-
grad, 19. apríl (NTB-Reuter).
FRÉTTIR frá Kúbu eru
mjög óljósar og ósamhljóða
Innrásarherinn tilkynnir að
ein sprengjuflugvél hafi í
dag gert loftárás á Havana,
og að herlið sæki að horg-
inni, en á suðurhluta eyjunn
ar ríkir sama óvissa og áður.
Útvarpsstöð í Havana, sem
Gleðilegt sumar —
Takk tyrir vet-
urinn —
— Ljósm. Ó. K. M.
geta haldið áfram í Danmörku
þeim víðtæku rannsóknum, sem
byggðar eru á Árnasafni. Þar
við bætist að þjóðernisleg fram
girni skiptir meginmáli, bæði
hjá Islendngum og Dönum. En
vegna framþróunar í ljósmynda
tækni þurfa rannsóknirnar ekki
að stöðvast við afhendingu hand
ritanna. Hugsanlegt er jafnvel
að rannsóknimar verði efldar
við þetta því endurheimt hand-
ritanna er þjóðarmál íslendinga.
Með því að færa íslendingum
handritin á afmælishátíð Há-
skóla íslands, gætu Danir sýnt
að þeir eru einlægir er þeir
ræða um norræna samvinnu.
lýtur Castrostjórninni skýrði
frá því að bandarísk flug-
vél, sem bandarískur flug-
maður stjórnaði, hafi verið
skotin niður yfir Suður
Kúbu. Sagði útvarpsstöðin
að í dag hafi alls verið skotn
ar niður fjórar flugvélar inn
rásarhersins, en frá byrjun
innrásarinnar hafi alls verið
skotnar niður níu flugvélar.
Flugslys
Hong Kong, 19. apríl (Reuter)
BANDARÍSK herflutningavél af
gerðinni C-47 (Douglas) hrapaði
í dag til jarðar skammt frá Hong
Kong. Með vélinni voru 15
manns. Björgunarsveitir voru
fjórar klukkustundir að komast
á slysstaðinn og fundu mörg lík
hjá brakinu. Óttazt er að allir
sem með vélinni voru hafi látizt.
Flugvélin var á leið frá Hong
Kong til Formósu.
Þúsund tunnur
AKRANESI, 19. april — Harald-
ur AK 10 er nú staddur (kl. 8,45)
út af Garðskaga að háfa hinn
silfraða fisk, síldina, upp úr nót-
inni, um 1000 tunnur eða meira,
sem hann fékk í einu kasti
Teknir af lífi.
í annar opinberri frétt frá Cast
rostjóminni segir að tveir Banda
ríkjamenn og sjö Kúbumenn
hafi verið teknir af lífi í Pinar
del Rio í gær eftir að héraðsdóm
stóll dæmdi þá fyrir að vinna
gegn stjóminni. I sömu frétt seg
ir að fjöldi kaþólskra presta og
leikmanna hafi verið handtekinn
og eru þeir allir ásakaðir um að
starfa fyrir innrásarherinn.
Á eyjunni Swan, sem er
skammt undan ströndum Hondu
ras, hafa andstæðingar Castros
komið upp sendistöð, og var til-
kynnt þaðan í dag að auk árás-
arinnar sem að ofan getur hafi
þrjár sprengjuflugvélar innrás-
arhersing tvívegis gert loftárás á
Havana í dag. Engar nánari upp-
lýsingar voru gefnar um árang-
ur árásanna.
Rússneskar flugvélar.
Segja talsmenn innrásarhers-
ins að sókninni miði vel áfram
þrátt fyrir stöðugar árásir úr
Frh. á bls. 2
Báðir þykjast hafa
betur á Kúbu
ínnrásin gengur vel, segja uppreisn-
armenn. Fullnaðarsigur innan fárra
klukkusiunda, segja talsmenn Castrors