Morgunblaðið - 20.04.1961, Síða 9

Morgunblaðið - 20.04.1961, Síða 9
Fimmtudagur 20. aprfl 1961 MORGl’NBLAMB 9 m ei rda g u rl n n 1961 Hátíðahöld „Sumarg jafar" Ú tiskemmtanir Kl. 12,45: Skrúðgöngur barna frá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum í Lækjargötu. Lúðrasveitir leika fyrir skrúð- göngunum. Kl. 1,30 nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu. 1) Ávarp: Helgi Elíasson fræðslumálastjóri. 2) Gestur Þorgrímsson sér um Bkemmtiatriði. 3) Lúðrasveitir drengja leika vor og sumarlög. 4) Vélhjólaklúbtíurinn „Elding“ kynnir starfsemi sína. Góðtemplarahúsið kl. 2,30 (íslenzka brúðuleikhúsið) Hans og Gréta í fjórum þáttum. Tumi og Disa tala saman, Píanóleikarinn Nikulás (Nikki). Óperusöngvarinn Sigurður Ó. Stormur. Dansmærin Mambólína.v Kynnir: Hinn óviðjafnanlegi Jónatan (Jani). Inni skemmtanir Góðtemplarahúsið kl. 4,30 Skemmtunin endurtekin. Iðnó kl. 2,30* Lúðrasveit drengja: Karl O. Runólfsson stjórnar. Gamanþáttur: Klemens Jóns- son, lejkari. Einleikur á píanó: Guðrún Jóns- dóttir, 11 ára. — Yngri nem. Tónlistarskólans. Leikið fjórhent á píanó: Auður Sæmundsdóttir, 11 ára, og Helga Benediktsdóttir, 11 ára. Yngri nem. Tónlistarskólans. Danssýning: Nemendur úr Dans- skóla Rigmor Hansson. Einleikur á fiðlu: Sigurður Rúnar Jónsson, 11 ára. Yngri. nem. Tónlistarskólans. Telpnakór: Unglingadeild Mið- bæjarskólans. Jón G. Þórar- insson stjórnar. Lúðrasveit drengja: Paul Pam- pichler stjórnar. Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Austurhæjarhíó kl. 3 Kórsöngur: Börn úr Hlíðaskóla. Guðrún Þorsteinsdóttir stjórn ■ ar. Einleikur á fiðlu: Unnur María Xngólfsdóttir, 9 ára. Undirleik- ari á píanó: Sigríður Ólafs- dóttir, 11 ára. Yngri nem. Tón listarskólans. j Einleikur á píanó: Sigríðúr Ólafs dóttir, 11 ára. Yngri nem. I Tónlistarskólans. Leikþáttur: Gangleri. Börn úr 11 ára G. Austurbæjarskól- anum. Einleikur á píanó: Þóra K. Johan sen, 12 ára. Yngri nem. Tón- listarskólans. Leikþáttur: Olnbogabarnið: Börn úr 12 ára D, Austurbæjar- skólanum. Danssýning: Nemendur úr Dans- skóla Rigmor Hansson. Fimleikasýning: Drengjaflokkur ÍR. Birgir Guðjónsson stjórn- ar. Lúðrasveit drengja: Karl O. Run ólfsson. Storkklúhburinn kl. 3 ( Framsóknarhúsið ) Einleikur á píanó: Guðborg Þórð- ardóttir, 11 ára. Yngri nem. Tónlistarskólans. Einleikur á píanó: Guðríður Her mannsdóttir, 10 ára. Yngri nem. Tónlistarskálans. Leikrit: Litli-Kláus og Stóri- Kláus. Nemendur úr Mela- skóianum. Klemens Jónsson stjórnar. Tónleikar: Tríó. Ásgeir Sigur- gestsson, 13 ára, óbó, Páll Einarsson, 14 ára, celló, Guð- rún Guðmundsdóttir, 14 ára, píanó. Yngri nem. Tónlistar- skólans. Gamanþátur: Klemens Jónsson, leikari. Kór stúlkna úr gagnfræðaskól- um Reykjavíkur. Guðrún Tómasdóttir stjórnar. Lúðrasveit drengja: Paul Pam- pichler stjórnar. DANSLEIKIR verða í Storkklúbbnum og Alþýðuhúsinu KVIKMYNÐASÝNINGAR: KI. 3 og 5 í Nýja híói Kl. 5 og 9 í Gamla bíó Kl. 5 og 9 í Hafnúrbíói KI. 3 og 9 í Stjörnubíói Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíói Kl. 3 í Tjarnarbíói Kl.3 og 5 í Laugarásbíói LEIKSÝNINGAR: Kl. 3 í Þjóðleikhúsinu ! Kardimommubærinn. Aðgöngu- miðar í Þjóðleikhúsinu á venjulegum tíma. Kl. 8,30 í Iðnó Pókó. Aðgöngumiðar í Iðnó á venjulegum tíma. Kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsiau „Sumarkabarettinn“. Aðgöngu- miðar í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 4 sama dag. DREIFING OG SALA „Sumardagurinn fyrsti“, „Sól- skin“ merki dagsins og ís- lenzkir fánar fást á eftirtöld- um stöðum: I skúr við Útvegsbankann, í skúr við Lækjargötu, Grænuborg, Barónsborg, Steinahiíð, Brákar- borg, Drafnarborg, Austurborg, Sundlaugaturninum, Laugaráss- skálanum, Hagaborg, Tjarnar- borg, Hlíðarborg og bókabúðinni Hólmgarði 34 og Laugavegi 30. „Sumardagurinn fyrsti" verður afgreiddur til sölubama frá kl. 9 fyrir hádégi fyrsta sumardag. Verð kr. 10,00. „Sólskin" verður afgreitt til sölubarna á samá tíma og sömu stöðum. „Sólskin“ kostar kr. 20.00. Merki dagsins verða einnig af- greidd á sömu sölustöðum frá kl. 9 fyrir hádegi sumardag- inn fyrsta. Merkið kostar kr. 10,00. Ath.: Merki dagsins má ekki selja á götunum fyrr en fyrsta sumardag. íslenzkir fánar verða til sölu á sama tíma og sömu sölustöð- um. Sölulaun eru 10%. Skemmtanir: Aðgöngumiðar að barnaskemmtunum, sumar- daginn fyrsta verða seldir í Miðbæjarskólanum kl. 10—12 sumardaginn fyrsta, ef eitt- hvað verður óselt. Aðgöngumiðar að barnaskemmt- unum kosta kr. 12,00. Blómabúðirnar eru opnar kl. 10—15. Foreldrar: Athugið að láta börn yðar vera vel klædd í skrúð- göngunni, ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega kl. 12,30 við Austurbæjarskólann og Melaskólann, þar sem skrúo- göngurnar eiga að hefjast. óufnar 1 H.f. Ölgerðin EGILL SKALLASRÍMSSON QLtá e<$ t óumctr. f Félagsheimlli Kópavogs (jieÉiiegt óumur. f þökk fyrir veturinn Bifreiðasalan Laugavegi 146 — Sími 11025 óumcir f Osta & smjórsalan s.f. Snorrabraut 54 (jÍe&iíecj t óumctrí GUSTUR H.F„ / Starf forstöðukonu við barnahéimilið að Reykjahlíð í Mosfellssveit er laust frá 1. júli n.k. — Umsóknir, þar sem tilgreind er menntun, aldur og fyrri störf, skulu hafa borizt skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 5. maí n.k. Laun eru samkv. 9. flokki launasamþykktar Reykja- víkurbæjar. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík 18. apr, 1961 Höfum til sö’u eoi l ea. L Snnieir / SniortprnHónssra&tb.h.f THE ENGLISH BOOKSHOP (jie&ifec^t óumctrl Vélsmiðja Eysteins Leifssonar Laugavegi 171 f — Barbjra Framh. af bls. 6. hafa áhuga á hverju stykki fyrir sig. Sama er að segja um barna- myndirnar, sem þú varst að spyrja um áðan. Ég hefi gert mikið' að því að teikna börn, en er að hætta því. Þau hjónin, Magnús og Bar- bara, ætla utan í sumar, eftir að sýningunni lýkur, og dveljast í borg listanna, París. — Ég er ennþá ánægðari og hamingjusam ari í London, París og inni í ó- byggðum á fslandi en nokkrum öðrum stöðum, sem ég veit um, segir Barbara að lokum. Ég get í sannleika sagt að fsland hefur aldrei valdið mér vonbrigðum. Og ég er Félagi ísl. myndlistar- manna þakklát fyrir að halda þessa sýningu mína og hafa telc- ið mig i hóp sinn. Reo, Studebaker vörubifreiðir. —■ Verð kr. 65 þús. Ennfremur kerrur, kr. 9 þús. — Bifreiðirnar eru keyrðar 5—15 þús. km. og eru í ökufæru ástandi. Burðarmagn með kerru eru 7—8 tonn. Sölunefnd varnarliðseigna Fasfe’gn mín nr. 49 við Hofsvallagötu er til sölu. 1. fbúð í kjallara, 72 ferm., 2 herbergi, eldhús og sturtubað —- sérinngangur — sérhitalögn. 2. íbúð á tveimur hæðum, samtals 144 ferm., 5 herbergi og eldhús, bað og þvottahús. Sérinn- gangur — sérhitalögn — bílskúr. ÖRN ÞÖR, héraðsdómslögmaður, Sambandshúsinu — Sími 17080. — E. Pá.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.