Morgunblaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 20. aprQ 1961
16
SUMARKABARETTINN
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögrnaður
Lögfræðistörf og eignaumsýsla
Yonarstrseti 4. VR-húsið.
Sími 17752
Sýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
Samkomur
Skemmtiatriði kynnt af Svavari Gests: M.a.: Munnhörputríó Ingþórs Haraldssonar. — Hinn ellefu
ára gamli söngvari Sverrir Guðjónsson. — Gamanvjsnasöngvarinn Ómar Ragnarsson og gaman-
atriðin af hljómleikum hljómsveitar Svavars Gests. — Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 5 í dag, sími 12339. Sumargjöf
Hjálpræðisherinn
Sumardaginn fyrsta kl. 20.30:
Sumarfagnaður, veitingar, söng-
ur og hljófærasláttur. — Allir
hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía
í kvöld kl. 8.30 talar Glemm
Hunt liðsforingi. Kvartett syng-
ur. Allir velkomnir!
Húsmœður
Nýtt hefti (3. hefti) af Royal kökuuppskriftum hefir
nú verið prentað og sent kaupmönnum og kaupfélög-
um. Ef þér hafið enn ekki fengið þetta hefti, munum
við senda þeim, er þess óska ókeypis eintak.
Agnar Ludvigsson
Heildverzlun — Tryggvag. 28 — Sími 12134
Dugleg stúlka
óskast fyrir Heimilishj.ájpina. — Vinna frá 9 — 2
getur komið til greina. — Upplýsingar frá 8—9 í
kvöld á Miklubraut 1.
Helga M. Níelsdóttir
KefSavík — Suðurnes
T I L S Ö L U :
2ja herb. íbúð í nýlegu steinhúsi. Útborgun
þrjátíu þúsund.
3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi er stendur á
eignarlóð. Útborgun áttatíu þúsund.
Einbýlishús í grennd við Keflavík. Útborg-
hagkvæm, og skipti á bíl kemur til greina.
4ra herb. íbúð í nýju steinhúsi.
Verð 240.000,00.
Einbýlishús í Keflavík með stóru iðnaðar-
plássi, og eignarlóð. Veðbandslaust.
Raðhús, einbýlishús og hæðir af öllum
stærðum í miklu úrvali um öll Suðurnes.
Þið sem ætlið að byggja, gerið svo vel að
athuga fokheldu íbúðirnar hjá okkur.
Til leigu 5 herb. íbúð í Keflavík.
FASTEIGNASALA SUÐURNESJA
Símar 1881 og 1705
Upplýsingar milli 6—8 e.h.
Sendisveinn óskast
Viljum ráða nú þegar röskan ungling til sendiferða.
Æskilegt, að viðkomandi hafi reiðhjól með hjálpar-
vél til umráða, þó ekki skilyrði og ekki yngri en 15
ára. Nánari upplýsingar í skrifstofu okkar.
slAturfélag suðurlands
Skúlagötu 20
Til leigu
frá og með 1. júní ca. 500 ferm iðnaðarhúsnæði í
1. fl. ásigkomulagi á, bezta stað í austurbænum.
Tilboð merkt: ,,Iðnaður — 1148“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 25. þ.m.
FyrirliggjandÞ
IWaghonikrossviður 4 mm.
Profifkrossviður
BRENNIKROSSVIÐUR 4, 8 og 12 mm.
SPÓNN (Afríkönsk hnota,
Kastaníuhnota, Peroba, Teak)
HARÐVIÐUR (Mahogny, afríkönsk
honta, afríkanskt teak)
Væntanlegt í næstu viku.
HARÐVIÐUR (Oregon pine, Eik,
Sapeli Mahogny)
Páll Þorgeirsson
Laugavegi 22 — Vöruafgr. Ármúla 27
Zion Óðinsg. 6 A.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Félagslíl
fþrótta .ús Vals
verður lokað sumardaginn
fyrsta.
Frá Ferðafélagi tslands
Tvær skemmtiferðir á sunnu-
dag. Önnur ferðin er göngu- og
skíðaferð yfir Kjöl, hin ferðin er
út að Reykjanesvita. Lagt af stað
í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnu-
dagsmorguninn, frá Austurvelli.
Farmiðar seldir við bílana. Uppl,
í skrifstofu félagsins símar 19533
og 11798.
Rithöfundur
óskar eftir að fá upplýst um
málverk eftir John Martin, sér-
staklega málverkið „The Fall of
Babylon". Vinsamlegast skrifið
James Coats, 39 East 72nd Street,
New York, N. Y., U.S.A,
að auglýslng l siærsva
og útbreiddasta blaðinu
— eykur söluna mest - .
Super-Automatic
BORLETTI saumavéiarnsr
eru nú fyrirliggjandi og fáanlegar með sérlega
hagkvæmum greiðsluskilmálum
Radióstofa VILBIRCS & ÞORSTEIRIS
Laugavegi 72 — Sími 10259