Morgunblaðið - 20.04.1961, Page 21
Flmmtudagur 20. apríl 1961
MORGUNBLAÐIh
21
Dugleg stúlka
óskast nú þegar í éldhúsið. — Upplýsingar
gefur ráðskonan
Elli- og hjjúkrunarheimilið Grund
Vélbátur til leigu
50 tonna vélbátur með góðu spili og dýptarmæli til
leigu frá í. júní til áramóta. — Tilboð merkt:
MVélbátur — 1146“, sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m.
Vatnaskógur Skógarmenn KFUM
KAFFISALA - VEITI!^GAR
Fyrsta sumardag gangast Skógarmenn KFUM fyrir
kaffisölu í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg.
Hefst sala veitinga að loknum hátíðahöldum barna í
miðbænum, eða kL 14,30. Góðir borgarar, styrkið
sumarstarfið í Vatnaskógi, drekkið síðdegiskaffið
hjá Skógarmönnum í dag.
Um kvöldið kl. 20,30 gangast Skógarmenn fyrir
almennri
i
Samkomu
í húsi félaganna með fjölbreyttri efnisskrá. Ungir
Skógarmenn tala, lesa upp og leika á hljóðfæri. Allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir. Gjöfum til sumar-
starfsins veitt móttaka. Kaffi verður einnig fáan-
legt eftir samkomuna.
Skógarmenn KFUM
Rósir
Tulipanar
Páskaliljur
Hví tasunnulil j ur
Pottaplöntur
Pottamold
Pottagrindur
Blómaábuxður
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Símar 22-8-22 og 1-97-75
Vorlaukar
(hnýði)
Anemónur
Begoníur
Dahlíux
Gladíólur
Liljur
Bóndarósir
Ranúnclur
Fjölbreytt litaúrval
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Símar 22-8-22 og 1,97-75
Sparifjáreigend ur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A — Sími 15385
IINIGOLFSCAFE
GömSu og nýju dansarnir
í kvöld kl. 9
Hljómsveit Aage Lorange leikur
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826
Sumargjöf
IIMGÓLFSCAFÉ
Gdmlu dansarnir
annað kvöld kl. 9.
Dansstjóri: Kristján I'órsteinsson
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
ATVIN NA
Á AKUREYRI
Vér óskum eftir að ráða strax 4—5 stúlkur
á aldrinum 20—30 ára í Fágunardeild
Gefjunar.
Nánari upplýsingar gefa Starfsmannahald
S.Í.S., Reykjavík og Gefjun, Akureyri.
4
LESBÓK BARNANNA
CRETTISSACA
149. *etr fórn nft norður
nm sveitir og er l>e»r koma
ikammt á veg, kom maður til
inóts vift þá, höfuðmikill, hár
og mjór og illa klæddur.
Hann nefndist Þorbjörn. Hann
var elnhleypur maður og
jiennti ekki að vinna og
skrumaði mikið, og var hent
nð honum gaman af sumurn
jnönnum.
, Hann spurði, hvort þeir
þættust eigi þurfa þess manns,
er starfaði fyrir þeim. „Vildi
eg gjarnan fara með ykkur'*,
Svo fékk hann um talað, að
þeir létu hann fylgja sér.
150. Þeir fóru nú út á
ströndina til þess bæjar, er
að Reykjum hét. Þar bjó sá
maður, er Þorvaldur hét og
var góður bóndi. Sagði Grett-
ir honum fyrirætlun sina, að
hann vildi komast út í Drang-
ey. Bóndi sagði, að Skagfirð-
ingum myndi það þykja engin
vinsending og taldist undan
að flytja hann út í eyna.
Grettir tók þá fésjóð, er móð-
ir hans hafði gefið honum,
og fékk bónda. Hann varð
léttbrýnn við féið og fékk til
húskarla sína að flytja þá
um nóttina í tunglsljósi. Frá
Reykjum er skemmst til eyj-
arinnar og er það vika sjávar.
151. Nú líður fram að sól-
hvörfum. Þá bjuggust bændur
Hð sækja íláturfé sitt í eyna.
Sn er þeir komu nær eyjunni,
fáu þeir þar menn á ferli. Þeir
ppurðu, hverjir þar væru fyr-
|r. Grettir nefndi sig og svo
*ína félaga. Bændur spurðu,
hver hann fluttl ftt í eyna.
Gretttr svarar: „Sá flutti
mig, sem farlð átti og hend*
ur hafði og meiri var minn
vinur en ykkar vinur".
Bændur buðu honum nú
margra kosti, að hann léti þá
ná fé sínu, en Grettir neitaði
öllu, og fóru bændur brátt við
svo búið og undu illa sínum
hlut.
152. L.íður nú fram til
Hegranesþings um vprið. Kom
þar fjölmenni og sátu menu
lengi yfir málum og gleði.
Grettir sagði, að hann vildl
fara til lands til aðdrátta.
Óráðlegt þótti Illuga það, en
lét þó vera sem Grettir vildi.
Nú spurði hann af þinginu,
að þar var gleði mikil. Var
Grettir forvitni á að koma
ttl þingsins og tekur fornan
búning, heldur vondan, og
kemur svo á þingið, að meim
gengu frá lögréttu heim til
búða.
s
s
•*
S
*
S
*
S
*
s
*
s
Guðmundur Guðmundsson
VOR
Það hlýnar í brúnum og brosir við sær,
í brekkunum fagurblá vorperlan grær.
Ég lifna, ég vakna, því veturinn dvín
og vorið og sólskinið kemur til mín.
Og senn koma lóur í hlíðarnar heim
og himnesku gullstrengja-ljóðin með þeim,
við kvak þeirra vaki ég um vorkvöldin hljóð,
er vogarnir loga í purpuraglóð.
*
S
*
S
*
s
*