Morgunblaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. april 1961 Sængur Endurnýjum gomulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængucr. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Simi 33301. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178 — Símar ' mer okkar er nú 37674. Bamakerra óskast *ími 33749. Til sölu Ferðaviðtæki með irm- byggðum plötuspilara mód el ‘5r. einnig LADA sauma vél í tösku og með mótor. Sími 12724. Svampsvefnsófar nýir — aðeins kr. 2500.— Silkidamask — Ullar- áklæði. Sófasalan — Grett- isgötu 69. Reglusöm hjón með 2 böm (12 og 15 ára) óska eftir 3ja—5 herb. íbúð miðsvæðis, sem fyrst. Uppl 1 síma 17114. , Pedegree barnavagn vel m( farinn til sölu. — Uppl. Nökkvavog 46. • Lítið einbýlishús til sölu á leigulóð í Kópa- vogi. Uppl. í sima 19723, eft ir kl. 2 á sunnudag. Vil kaupa lítinn bíl Tilb. með uppl. um verð og útb., tegund og árgerð send ist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld merkt „DíU — 1156“. Herbergi Sjómaður óskar eftir herb. sem næst miðbænum 1. — 14. maí. Uppl. í dag í síma 17880 eftir kl. 13,00. Húsdýraáburðiu- tál sölu. Uppl. í síma 33432. Pedegree barnavagn til sölu," vel með farinn, einnig nýr Grillofn Uppl. í símr. 1-5170. Kvennaskólastúlka óskar eftir atvinnu í sum- ar. Uppl. í síma 36240. Tækifæriskaup Til sölu nýtt nýtízku sófa- sett verð kr. 7000,00. Uppl. í síma 12043: Múrverk — tímavinna Getum tekið að okkur múr verk strax. Tímavinna eða akkorð. Tilb. sendist blað- inu fyrir fimmtud. merkt „Múrverk — 1068“ í dag er sunnudagurinn 23. apríL 113. dagur ársins. Árdegisflæði k1. 11:44. Síðdegisflæði kl. 00:00. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 16.—22. april er í Reykjavíkurapóteki. Helgidaga- varzla 20. april er 1 Apóteki Austur bæjar. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir f Hafnarfirði er Garð- ar Olafsson sími 50126. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma: 16699. I.O.O.F. 3 = 1424248 = 8% O. □ EDDA 59614233 = 3 □ EDDA 59614236 = 3. FRETIIR Frá Hinn íslenzka náttúrufræSifélagi Fræðslufundur verður 1 fyrstu kennslu stofu Háskólans, mánudaginn 24. april og hefst kl. 20,30 Dr. Sigurður Jéturs- son, gerlafræðingur flytur erindi með skuggamyndum: Um þörunga. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: — A almennu samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8:30, talar Benedikt Arnkels- son cand. theol. Neskirkja: — Engin messa I dag vegna ferminga úr Bústaðasókn. Kvennadeild Slysavarnafélagsins f Reykjavík biður félagskonur að vitja aðgöngumiða sinna að fundinum á mánudagskvöldið f .h. sama dag i VerzL Gunnþórunnar Halldórsdóttur. leg til Rvlkur kl. 18:00 í dag frá Khöfn og Osló. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestm.eyja. A 1 morgun til Akureyrar, Hornafj., Isafj. og Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavfkur h.f.t •— Katla er I Sölvesborg. Askja er á leið til Spánar og italíu. N.Y. kl. 03:00. Skipadeild SÍS: — Hvassafell kemur tH Hamborgar i dag. — Arnarfell los- ar á Norðurlandshöfnum. — Jökulfell er í Heröya. — Dísarfell losar á Aust- fjarðahöfnum. — Litlafell er á leið til Akureyrar frá Rvík. — Helgafell er í Rvík. — Hamrafell er á leið til Haf narf j arðar. Loftleiðir h.f.: — Þorfinnur Karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Gautab., Kaupmh. og Hamb. kl. 10:30. — Snorri Sturluson er vænt anlegur frá N.Y. kl. 0:6,30. Fer til Osló og Helsmgfors kl. 08:00. Vélin er vænt anleg aftur frá Helsingfors og Ösló kl. 01:30, og heldur síðan áfram til Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug Cloudmaster leiguflugvélin er væntan Réttlátur maður gengur fram í ráð vendni sinni, sæl eru því börn hans eftir hann. Sá sem Ijóstrar npp leyndarmálum, gengur um sem rógberi; haf því eng in mök við málugan mann. Sá, sem formælir föður og móðnr, á lampa hans slokknar i niðamyrkri. Refsidómar eru búnir spotturunum og högg baki heimskingjanna. ' Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Bára Einarsdóttir, Hofs- vallagötu 17 og Sigurhans I>or- björnsson, vélstjóri, Skólabraut 6, Seltjarnarnesi. Læknar fjarveiandi Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Gísli Ólafsson um óákv. tima (HaU dór Arinbjarnar). Grimnr Magnússon um óákv tima (Björn Þ. Þórðarson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árnl GuO mundsson). Sigurður S. Magnússon öákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). EINS og skýrt var frá í blað- inu fyrir skömmu var boðið til samkeppni um teikningu af kirkju að Mosfelli í Mos- fellsdal í des. sl. Kirkjubygg- ingarnefnd skipaði 3 menn í dómnefnd, herra biskupinn yfir íslandi, Sigurbjörn Ein- arsson, séra Bjarna Sigurðs- son á Mosfelli og Einar Er- lendsson, arkitekt, en Arki- tektafélag Islands tilnefndi arkitektanna Gunnlaug Fáls- son og Hannes Davíðsson. Nefndinni bárust 26 úr- Tómas Jónasson til 25. þ.m. — (Jón Hannesson). Víkingur Arnórsson um óákv. tlma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 206, síml Haraldur Guðjónsson óákv. tima Kari Jónasson). • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund .... 106,36 106,64 1 Bandarikjadollar ____ — 38.10 1 Kanadadollar ........ — 38.50 100 Gyllini ............ —1060,33 1000 Lírur ............... _ 6i(27 100 Pesetar — 63^50 100 V-þýzk mörk .......... — 959,70 100 Tékkneskar krónur ___ — 528.49 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgiskir frankar ... — 76,42 100 Franskir frankar .... — 776,44 100 Svissneskir frankar . — 881,30 100 Sænskar krónur....... — 737.60 100 Finhsk mörk ......... — 11,80 100 Norskar krónur ...... — 533,00 100 Danskar krónur ...... — 551,60 lausnir og voru þremur þeirra veitt verðlaun. 1. verðlaun hlaut úrlausn sú, sem myndin er af. Höf- undar hennar eru Ormar I»ór Guðmundsson, cand. arch., og Birgir Breiðdal, stud. arch. Úrlausnimar eru til sýnis í húsakynnum Byggingaþjónust unnar að Laugavegi 18 A. Verður sýningin opin í dag frá 2—6 e. h., en á mánudag- inn á sama tíma og bygging- arþjónustan er opin. JUMBO í KINA + + Teiknari J. Mora 1) Þeir tóku nú til ó- spiltra málanna, og eftir skamma stund höfðu þeir beygt og bundið saman margar bambus-stengur, þannig að þær mynduðu þeir rækilega undir, í stórum kúlulaga grind — og svo potti. ^egar hið heita loft klæddu þeir hana með steig upp í belginn, tók hann gluggatjöldum.... að lyftast. 2) .... og loks kynntu 3) Áður en þeir Júmbó og hr. Leó gátu talið upp að tíu, höfðu þeir borizt hátt yfir turninn. Og þar sem vindur stóð af hagstæðri átt fyrir þá, gat varla liðið á löngu áður en þeir næðu þorparanum Wang-Pú. Jakob blaðamaðui Eftir Peter Hoffman — Jæja .... Úr því ég hef límt filmudósina aftur og tekið tímann... — Tekið tímann á hverju, Jakob? Þessu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.