Morgunblaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 14
14 MORCVTSBLAÐIÐ Sunnudagur 23. apríl 1961 Skemmtibátur 16 feta bátur, yfirbyggður að framan, smíðaður úr org-pine og mahogony til sölu„ Báturinn er útbúinn fyrir innanborðsvél. Uppl. í síma 33349. íbúð óskast fyrir starfsmann minn í Vogunum eða sem næst Álfheimum. Ennfremur kemur til greina í Hlíð- unum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 37541 eða 37737. Útboð Áburðarverksmiðjan h.f. ósk'ar eftir tilboðum í að losa og aka brott jarðvegi vegna byggingar nýrrar birgðageymslu. Lýsingar á verkinu og skilmála má vitja á skrifstofu Áburðarverksmiðjunnar h.f. í Gufunesi eftir hádegi þriðjudaginn 25. apríl n.k. Réttur er áskilinn tli þess að taka hvaða tilboði, sem berast kann, eða hafna öllum. Áburðarverksmiðjan h.f. Sölumaður Röskur og ábyggilegur sölumaður óskast nú þegar. Upplýsingar ekki veittar í síma. Samemac&jVf/famtyua/greiðsfan BRXDRAtORCAMIK 7 - REYKMVIK — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 13. missi 350—400 millj. króna i gjaldeyristekjum. Verst er, að það afhroð, sem með þessu er goldið, er eins Og hinn mikli afla maður í Vestmannaeyjum Binni í Gröf minnir á í samtali sínu i Morgunblaðinu á sumardaginn fyrsta, að nokkrU leyti verkfall- inu að kenna. Fiskurinn var ekki veiddur á meðan unnit var. Fögur minningargjöf V IÐ hátíðamessu í Háagerðis- skóla, síðastliðinn páskadag, barst væntanlegri Bústaðakirkju dýr og fögur minningargjöf. — Voru það tveir sjö arma kerta- stjakar úr silfri, gerðir í Sví- þjóð eftir sérstakri teikningu, einfaldri, en mjög smekklegri. Gefendur stjakanna eru frú Margrét Runólfsdóttir á Mela- völlum (nú Rauðagerði 23, Rvík) og böm hennar. Eru þeir gefnir til minningar um eigin- mann Margrétar, Hjört Jónsson, alkhnnan merkis- og atorku- mann, sem lézt 12. des. 1957, að- eins 48 ára að aldri. Hjörtur Jónsson var £ safnað- arnefnd hins nýja Bústaðasafn- aðar og er vissulega vel til fall- ið, að af minningu hans skuli í framtíðinni bera birtu um þann helgidóm, sem hann hafði áhuga á að risi sem fyrst af grunni innan sóknarinnar. Þótt honum entist ekki aldur til að vinna nema að fyrsta undirbún- ingi þessa máls, standa nú von- ir til, að skriður komist á fram- kvæmdir þessar innan skamms. Slík gjöf, sem hér er getið, herð ir m.a. á því. Undirritaður prestur safnaðar- ins og Axel L. Sveins, formaður safnaðarnefndar, færðu gefend- unum innilegar þakkir fyrir ör- læti þeirra og hlýhug. Og vöktu stjakarnir óskipta aðdáun kirkju gesta. Gunnar Árnason. Rósir Pottaplöntur Pottamold Pottagrindur Blómaáburður Gróðrastöðin við Miklatorg. Simar 22-8-22 og 1-97-75 Lokadansleikur Handknattleiks mótsins í Sjálfstæðishúsinu kl. 9 í kvöld — Verðlaunaafhending. ÓMAR RAGNARSSON kemur kl. 12 Hljómsveit Svavars Gests og’Ragnar Bjarnason. Dansað til kl. 2. Ármann — KR — ÍR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.