Morgunblaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 16
Nofrið Sunsilk ONE-LATHER ^ SHAMPOO _ Sunsilk : (ntóyouV'h«lr.: MORCUMiJAÐlÐ Sunnudagur 23. apríl 1961 Múrverk Tilboð óskast í utanhússpússningu á, húseigninni Melabraut 49 Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar geínar á staðnum. T ilkynning um lóðahreinsun Samkvæmt 10. — 11. og 28. grein heilbrigðissamþykkt- ar fyrir Reykjavík er lóðareigendum skylt að halda lóð- um sínum hreinum og þrifalegum og sjá um, að lok séu á sorpílátunum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um, að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifn- aði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseigenda. Þeir sem kynnu að óska eftir tunnulokum, hreinsun «ða brottflutningi á, rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 13210 eða 12746. Úrgang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöðina á Ártúnshöfða á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. ?,30 — 23.00. Á helgidögum frá kl. 10.00 — 18.00 Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um losun. • Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í bæjarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í því efni. Reykjavík, 21. apríl 1961. Bæjarverkfræðingur. NYJUNG Sunsilk Tonic Shampoo gefur hári yðar líflegan blæ og flösulausa mýkt. þvi þá lítur helzt út fyrir, að þér hafið eytt miklum tíma og pen- ingum á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár yðar heima með Sunsilk Shampoo. Sunsilk gerjr hár yðar mjúkt — glans- andi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg. X-GSH 39/IC-6445-50 NO. 580 KAFFIKÖNNUR FALLEGAR HENTUGAR ÚRVAL LITA Umboðsmaður: JOHN LINDSAY, — Reykjavík. — Sími 15789. FÆST ALSTAÐAR íHERMOs •COISTCMCO TMAOC MAMK Hitabrúsann NO. 16 V2 MINOR y4 LITRI —• 16 STANDARD Vz — — 16,6 MAJOR % — — 16Q FAMILY 1 — ---------» ♦------------♦ Vörubifreið til sölu Vel með farin Ford vörubifreið, árgerð 1947, með tvískiptu drifi til sölu. Þ. Þorgrimsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235. Leigubifreiðasfjórar: F O R D hefir upp á að bjóða mikið úrval hentugra blfrelða fyrir yður. — Gæðin og endinguna þekkja allir. Verðið er sem hér segir: Frá Englandi: Consul Frá Kr. 134.500.00 Consul De Luxe Frá Kr. 142.500.00 Zephyr Frá Kr. 150.300.00 Zodiac Frá Kr. 163.500.00 Bandaríkjunum: Falcon Frá Kr. 183.500.00 Comet Frá Kr. 193.100.00 Fairliane Frá Kr. 207.00 Fairlane 500 Frá Kr. 216.200.00 Galaxie Frá Kr. 228.500.00 Mercury Metor 600 Frá Kr. 218.600.00 Mercury Metor 800 Frá Kr. 234.700.00 Mercury Monterey Frá Kr. 252.400.00 Ailar nánari upplýsingar góðfúslega veittar. FORD-umbobib SVEINN EGILSSON H.F. Laugavegi 105 — Sími 22466.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.