Morgunblaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 23
Sunnudagur 23. aprfl 1961 MORGUNBT AÐÍD 23 Ný búð í Aðalstræti OPNUÐ hefur verið í Aðalstræ-ti S verzlunin Teddybúðin og er xiafnið dregið af vörumerki — Handritamálið Framh. af bls. 1 ungsbók Sæmundar-Eddu, eitt thínna allra þýðingarmestu Og merkilegustu handrita, sem inni- Iitldur hátinda hins forna skáld- I skapar eins og Völuspá Og Háva- . mál. Danlr roru ákveðnir og ' eögðu að ekkert rit að Bibl- íunni undantekinni hefði haft eins piikil áhrif og Saemund- ar-Edda, allt frá því á dögum Oehlenshlægers fram á daga Martins A. Hansens. Þegar Danir sýndu þessa af- Btöðu, Iýstu íslendingarnir því yfir, að Sæmundar-Edda værl þvílíkur hornsteinn íslenzkrar menningar og bókmennta, að jþeir kysu heldur að fara hand xitalausir heim, en að skilja f hana eftir í Kaupmannahöfn. • Hjá Kampmann Berlingatíðindi segja, að þegar liér var komið hafi svo virzt sem Bamningarnir væru farnir út um þúiur, ekki þýddi meira um iþetta mál að tala. En síðdegis í gær gerðist það iað Kampmann forsætisráðherra jboðaði íslenzku ráðherrana á | isinn fund, áður en þeir skyldu .! ’fljúga heim. Segja Berlingatíð- indi, að Kampmann hafi litið svo alvarlegum augum á þetta mál, að hann hafi jafnvel gefið sér itíma til frá erfiðum viðræðum um verkfallsmálin til að taka f íþað til meðferðar. Auk íslenzku ráðherranna Gunnars Thorodd- Een og Gylfi Þ. Gíslasonar sátu idönsku ráðherrarnir Jörgen STörgensen og Julius Bomholt /jþennan fund í fórsætisráðuneyt- inu. • Svar á mánudag Á þessum fundi bauð Kamp- imann íslendingum að afhenda ijþeim Sæmundar-Eddu, segja /Berlingatíðindi. Hinsvegar vildu >'Danir ekki enn afhenda Noregs- ikonungasögur. Við það stendur hið danska ttlboð núna. > Nú er búizt við svari Islend- Inga á mánudaginn. Ef það verð- ur jákvætt mun lagafrumvarp um afhendingu handritanna yerða lagt fyrir ráðuneytisfund iá mánudaginn. Það er búizt við að danska þjóðþingið myndi samþykkja slíkt lagafrumvarp, iþrátt fyrir allmiklar efasemdir ijþingmanna Jafnaðarmánna- ílokksins og ætti afgreiðslu þess að vera lokið fyrir hvítasunnu. í tilboðinu er gert ráð fyrir feð gerður verði milliríkjasamn- ingur íslands og Danmerkur um fekiptingu handritanna og að í eamningum standi klausa þar Bem Islendingar skuldbindi sig itil að gera ekki frekari handrita- ikröfur. Segir blaðið að íslend- Sngar séu ófúsir á að samþykkja feiíkt ákvæði. Loks segir blaðið, að Danir fcíði svars íslenzku ríkisstjórnar- innar með miklum spenningi. Barnafatagerðarinnar s.f., en það fyrirtæki var stofnað 1957. Barnafatagerðin s.f. hefir að- setur sitt á Hverfisgötu 32 þar sem framleiddur er allskonar barna- og unglingafatnaður á- samt fatnaði á fullorðna. Vin- sældir og eftirspurn framleiðslu fyxirtækisins, undir vörumerk- inu „Teddy", hafa farið vaxandi með ári hverju. Til marks um það eru hinir vinsælu barnagall ar, sem Ameríkumenn á Kefla- vikurvelli hafa keypt og sent til Ameríku. Teddybúðin er opnuð með það fyrir augum að auka þjónustu við kaupendur. f búðinni verða fyrst og fremst seldar allar fram- leiddar Teddyvörur, þannig að kaupendur fá hér aðstöðu til að sjá og velja þessar vörur á ein- um Og sama stað, en þurfa nú ekki lengur að fara búð úr búð til að spyrja eftir Teddy-vörum. Verzlunin mun einnig hafa á boðstólum margvíslegan annan barna- og unglingafatnað, inn- lendan og erlendan eftir því sem við verður komið hverju sinni. Eigendur og stofnendur Barna- fatagerðarinnar s.f., sem og Teddybúðarinnar, eru forstjórar fyrirtækisins þeir Ásbjörn Björnsson og Þórhallur Arason. Verzlunarstjóri er frú Soffía Jó- hannsdóttir. Frá aðalíundi Carð- yrkjutélags Islands NÝLEGA var haldinn aðalfund- ur Garðyrkjufélags Islands. — Helztu störf þess sl. ár voru þessi: 1) Gefið út Garðyrkjuritið. 2) Haldnir fjórir fjölmennir fræðslufundir og sex útvarps erindi um garðyrkju. 3) Gróðursett í Heiðmörk. 4) Haldin uppskeruhátíð og minnzt 75 ára afmælis fé- lagsins. ★ Á aðalfundinum var kosin nefnd til að vinna að framgangi grasgarðsmálsins. Ætlar Reykja víkurbær vætanlegum grasgarði stað í Laugadalnum í sambandi við trjáræktarstöð Eiríks Hjart- arssonar, en þá stöð rekur bær- inn nú. í grasgarðinum eiga bæjarbú- ar að geta séð helztu jurtir, tré og runna, sem hér þrífast og valið eftir þeim í garða sína. Getur grasgarðurinn að sjálf- sögðu staðið í „skiftasambandi" við erlenda grasgarða. Jafn- framt á þarna auðvitað að vera íslenzkt gróðursafn, þ.e. sem flestar íslenzkar jurtir, og verð- ur þetta þá einnig kennslugarð- ur, hentugur skólum borgarinn- M ALFLUTNIN GSSTOF A Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, HI. hæð. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstar étt ar lögm emi. Þórshamrj við Templarasund. NÝJA LJÓSPRENTUNAR- STOFAN, Brautarholti 22 (geng ið inn frá Nóatúni) Sími 19222. Góð bílastæði. ar. Má þetta mál ekki dragast öllu lengur. Akureyringar hafa þegar kom ið á fót grasgarði hjá sér. Ekki ætti Reykvíkingum að eiga erf- iðara með slíkt menningarmál. Hina nýkjörnu stjóm Garð- yrkjufélags íslands skipa: Sveinn Indriðasón, garðyrkju- fræðingur, formaður; Óli Valur Hansson, garðyrkjuráðunautur, varaformaður; Eyjólfur Krist- jánsson verkstjóri, gjaldkeri; Ingólfur Davíðsson grasafræð- ingur, ritari, og Halldór Ó. Jóns son garðyrkjufræðingur, með- stjórnandi. ★ Garðyrkjufélagið hefur frá upphafi unnið mikilsverð fræðslustörf. Þannig er t.d. Matjurtabókin, sem félagið gaf út 1958 helzta leiðbeiningarrit hér á landi í matjurtarækt. Fé- lagið er opið áhugamönnum í garðyrkju ekki síður en lærð- um garðyrkjufræðingum. — Starfsmenn félagsins vinna störf sín ókeypis í sjálfboða- vinnu, því að starfsfé hefur fé- lagið ekki haft. Fræðslufundir eru byrjaðir í vor á vegum fé- lagsins og haldin munu verða garðyrkjuerindi í útvarpið. 150 lestir Akranesi, 22. apríl. 150 lestum var landað hér í gær af 17 bátum. Aflahæstir voru: Sigurður SÍ með 2 lestir, Sæfari einnig með 22 lestir og Höfrung- ur II. með 15,5 lestir. — Oddur. Vélstjóri óskar eftir að komast sem I. vélstjóri á góðan báta. Tilboð merkt: „Vanur — 1159“, sendist Morgun- blaðinu. Hið milda og bragögóöa. ameriska tannkrem 75 gr-fV,niir - ftUOR*©6 ' inniheldur FLUORID varnaretni CXem/Jca/ia 7 |P’ Móðir okkar ' ; SÓLVEIG HELGADÓTTIR frá Sjónarhóli á Stokkseyri lézt að Elliheimilinu Grund 14. þ.m. — Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 25. þ.m. frá Fossvogskirkju kL 1,30. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Valdimar Sigurðsson Jarðarför eiginkonu minnar GUÐRÚNAB BACHMANN fer fram frá Borgarneskirkju þriðjudaginn 25. apríl og hefst kl. 14. — Blóm vinsamlega afbeðin. - . Guðjón Bachmann. Jarðarför mannsins míns EINAKS GUÐMUNDSSONAR Breiðagerði 19, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. þ.m. kL 3 e.h. — Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Landgræðslusjóð eða líknarstofnanir. Snæbjörg Ölafsdóttir og bðra Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma !|H§ ÞORUNN ELlN JÓNSDÓTTIF Víðimel 39, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 25. april kl. 13,30. Blóm afbeðin. — Þeim, sem vildu minn- ast hinnar látnu er bent á kvenfélagið. „Keðjuna“ eðfe líknarstofnanir. Jón Alexandersson, Erla Þórdís Jónsdóttir, Valdimar Ólafsson, og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður, afa og bróður, GUÐNA N. SIGURÐSSONAR verzlunarmanns Ragnhildur Jónsdóttir Fríður Guðnadóttir, Jón S. Guðnason Ágúst Sigmundsson, Jóhanna Traustadóttir barnabörn og systkini Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míris, föður, sonar og bróður okkar BJARNA JÓNSSONAR húsgagnasmiðs Sérstakar þakkir flytjum við vinum þeim, sem heið- ruðu minningu hans með því að sjá um útför hans. Eiginkona, börn, foreldrar og systkmL Þökkum. innilega auðsýnda hluttekningu og vinarhug við fráfall og útför móður okkar JÓNÍNU ASGRÍMSDÓTTUR frá Gljúfri. Guðrnn, Ása og Steinunn Gissurardætur. Næsta málverkauppboð verður um mánaðamótin. — Hringið sem fyrst ef þér viljið selja málverk, silfurmuni eða önnur listaverk. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12, sími 13715

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.