Morgunblaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 21
/ Sunnudagur 23. aprfl 1961 MORTIVISBT/AÐIÐ 21 Hljóðfæraleikarar Að gefnu tilefni eru þeir hljóðfæraleikarar sem hyggjast leita eftir vinnu í sinfóníu- eða leikhússhljómsveitum erlendis beðnir að snúa sér til stjórnar félagsins fyrir 1. næstu mán. STJÓBN FÉL. ISL. HLJÓMLISTABMANNA. Í Klubburinn — Klubburinn Simi 35355 Simi 35355 IMkrir unyir menn helzt vanir bílasmurningu geta fengið avinnu nú þegar. Uppl. á skrifstofu vorri, Hafnarstræti 5. Oliuverzíun íslands H.f. Framreiðslustúlka óskast strax til afleysinga í veit- ingastofu Loftleiða á Reykjavíkur- flugvelli. Uppl. hjá bryta. f Rakaþéttar dósír tiVggja1 l nýtingu hvers saltkorns Vorlaukar (hnýði) Anemónur Begoníur Dahlíui Gladíólur • Lilj \ir Bóndarósir Ranúnclur Fjölbreytt litaúrval Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75 T ilkynning Vér viljum vekja athygli viðskiptavina vora á, að pantanir á bylgjupappa og bylgjukössum, sem afgreiðast eiga á þessu ári verða að hafa borizt oss fyrir mánaðarmót vegna flutninga á verksmiðjum. Kassagerð Reykjavíkur H.f, Karlakórinn Fóstbræður Samsöngur í Austurbæjarbíó annað kvöld mánudag 24. aprQ kl. 7 eJh. Söngstjóri: Ragnar Björnsson Aðal einsöngvari: Jón Sigurbjörnsson Við hljóðfærið: Carl Billich í tilefni af 45 ára afmæli kórsins stjórna þeir Jón Halldórsson og Jón Þórarinsson hluta söngskemmtunarinnar. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 2 mánudag. Sínu 11384. Síðasti samsöngur. Stúdentafélag Reykjavíkur Fundur verður haldinn um Spíritisma og sálrannsóknir í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 2 e.h. Fr ummælendur: Sr. Jón Auðuns dómprófastur og Fáll Kolka læknir. Aðgangur er öllum heimiU meðan húsrúm leyfir. — Þeir, em ekki geta sýnt stúdenta- skírteini við innganginn greiði kr. 10.— í aðgangseyri. Stúdentafélag Reykjavíkur Aðalfundir eftirtalinna deilda Sambands eggjaframleiðenda verða haldnir sem hér segir: Miðvikudaginn 26. aprQ 1961 kl. 8,30 e.h., í Hlé- garði Mosfellssveit fyrir Kjósar—Kjalarness—og Mosfellsdeildir. Fimmtudaginn 27. aprQ 1961, kl. 8,30 e.h. í sam- komuhúsinu í Garðahreppi fyrir Garða—Bessa- staða—og Hafnarfjarðardeildir. Sunnudaginn 30. aprQ 1961, kl. 2 e.h. í Iðnskóla- húsinu á Selfossi, fyrir deildir Austanfjalls. Samband eggjaframleiðenda. Söngfólk Pólýfónkórinn óskar að bæta við nokkrum góðum söngröddum vegna söngferðar kórsins erlendis. (Aldur 15—30 ára). Velunnarar kórsins eru beðnir að benda á góða krafta. Hafið samband við söngstjórann, Ingólf Guð- brandsson sími 35990 kl. 13—14 og 19—20 í dag og næstu daga. x Tekið á móti nýjum styrktarfélögum í Hljóðfæra- verzluninni Vesturveri og í síma 35990. Árgjald er kr. 50.— fyrir tvo aðgöngumiða að hljómleikum kórsins. pólVfónkórinn. SI-SLETT P0PLIN ( N0-IR0N) MIIIERVAoÆ^te>* STRAUNING : ÖÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.