Morgunblaðið - 18.05.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.05.1961, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIE Fimmtudagur 18. mai 1961 Mynd þessa tók Sveinn Þormóðsson, fréttaljósmyndari, af „gemsanum“ þegar bræið var hálfdregiö út úr skáladyrum. (GMC-trukknum), Bílaverkstæði brennur LAUST eftir kl. tvö í gær- dag kom upp eldur í verk- stæðisbragga, sem notaður er fyrir bílaverkstæði. — Braggi þessi stendur austast við Nýbýlaveg, niður undan gatnamótum hans og Breið- holtsvegar. Eldurinn magnaðist mjög fljótt og stóðu logatungurnar út um aðaldyr skálans, er slökkviliðið kom á vettvang. Vatn var nóg á staðnum og vegna vasklegr- ar framgöngu slökkviliðsmanna Er Höfrungur II. hœst- ur með aflaverðmœti? Akranesi, 17. maí. HÉR lönduðu þessir síldarbát ar í nótt: Höfrungur II. 1550 tunnum (fékk síldina suður í For) og Sigurður AK. 560 tunnum( fékk hana ofan við Róðrarbaujuna — sú bauja er í Efri Sviðsbrún). Herjólfur, hið glæsilega skip Vestmannaeyinga, liggur við hafnargarðinn og lestar sement. Hér lestar og sement skip, sem sementsverksmiðj- an hefur tekið til leigu í sum- ar, til þess að flytja sement á hafnir víðs vegar um landið. Taliö er, aö aflaverðmæti Höfrungs II. frá því er hann hóf síldveiðar á sl. hausti til 17. maí í vor, sé hið langhæsta á islenzka bátaflotanum á þessu tímabili, því að hann hefur aflað 35.250 tunnur af síld og 440 lestir af þorski. Fjórir bátar eru að fara á síld til viðbótar og taka hring- næturnar um borð. Bjarni Jó- hannesson, Skipaskagi, Böðv- ar og Sigurður SI. Sá síðast- nefndi er með krafblökk. Blóðkreppa, doði og lömun í Skagafirði Sex ráðherrar hancf- teknir í S-Kóreu SAUÐÁRKRÓKI, 17. maí. Tíð- indamaður blaðsins átti í dag tal við dýralækninn á Sauðárkróki, Stein Steinsson, og spurði hann tíðinda um heilsufar búpenings í Skagafirði. Læknirinn kvað all- mikið hafa borið á blóðkreppu- sótt í kúm og mest í einum hreppi sýslunnar, Akrahreppi. Bændur hafa af þessum sökum orðið fyrir all-verulegu tjóni, þar eð mjólk- in „hefur dottið úr beljunum", eins Og við köllum það hér, og kýrnar mjög lengi að fást í nyt aftur. Einnig hafði borið töluvert á Akureyri, 17. maí. UNDANFARIÐ hefir allmikið borið á blóðkreppusótt í kúm hér í Eyjafirði. í sambandí við þetta gaf héraðsdýralæknirinn, Guðm. Knudsen, þessar upplýs ingar: Blóðkreppusóttar varð fyrst vart hér í Glerárhverfi og Svarf aðardal, auk þess í Fram — Eyja firði. Alls mun hún hafa komið á 10 eða 12 bæi og hafa nokkrir doða í ám, en lækning tiltölulega auðveld með svonefndum doða- kalksprautum. Dýralæknirinn sagði enn fremur, að nokkur brögð væru að lömun í nýfædd- um lömbum, sem stafaði af E-víta mínsskorti. Á þessu hefði mest borið á Sauðárkróki, en þar hófst sauðburður fyrr en í sveitinni. Að öðru leyti væri heilsufar gott í búpeningi manna. Sauðburður er nú almennt að hefjast í Skagafirði, og tíðin hef ur verið eindæma góð undan- farna daga, enda er nú gróður að verða í betra meðallagi. — jón. gripir þegar drepizt af henni. Þetta er vírussjúkdómur, sem hefir orðið hér og víðar vart áður, en dýralæknir telur að ef ýtrasta hreinlæti er í frammi haft muni vera hgegt að hefta útbreiðslu hennar. Blóðkreppusóttin berst bæði með mönnum og skepnum, — og einnig öllu því, sem flutt er úr sýktu fjósi til ósýktra gripa. tökst fljótlega að ráða niðurlög- um eldsins. Inni í bragganum var geymd- ur stór trukkur af GMC-gerð (gemsi). Eyðilagðist hann svo að segja alveg, en slökkviliðsmenn- imir drógu hræið út. Ýmis verk- færi og vélar skemmdust tals- vert. Lögregluþjónar, sem voru á eftirlitsferð um Suðurlandsbraut, fengu fyrstir kallið um brunann um talstöðina og voru fyrstir á vettvang. Þegar þeir komu þangað, var maður þar fyrir skáladyrum, sem sviðnað hafði á hári og augnabrúnum. Hafði hann verið við vinnu í skálan- um. Kvartaði hann um mikinn verk í augum. Annar lögreglu- mannanna ók honum þegar í Slysavarðstofuna, þar sem gert var að sórum hans. Leiðrétting ÞAU mistök urðu I blaðinu í gær, að í texta undir mynd frá útifundi kommúnista á Lækjar- torgi stóð, aS á myndinni mætti greina Magnús Ástmarsson. Þetta er rangt, enda var Magnús erlendis, er myndin var tekin, og kom ekki til landsins fyrr en í gænkvöld-i. Þorsteinn Ingólf ss. AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- félagsins Þorsteinn Ingólfsson í Kjósarsýslu verður haldinn fimmtudaginn 25, maí á Klé- bergj og hefst kl. 8.30. Fund- urinn verður nánar auglýstur síðar. Seoul, Kóreu, 17. maí (NTB) HERFORINGJARNIR, sem tóku völdin í Suður Kóreu á þriðjudag, hafa unnið að því í dag að tryggja aðstöðu sína í landinu. 1 dag neyddu þeir sex af ráðherrum ríkisstjórn ar Johns Changs til að mæta til ráðuneytisfundar í þing- húsinu. En er ráðherrarnir komu til fundarins voru þeir allir handteknir. CHANG ENN í FELUM Ekki tókst herforingjunum þó að fá John Chang, forsætisráð- herra til að koma til fundarins, og er hann enn í felum. Sam- 'kvæmt lög-um landsins getur forsætisráðherrann einn óskað eftir að ríkisstjórnin verði leyst frá störfum, og mun það hafa verið ætlun herforingjanna að handtaka Chang og fá hann til að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Þá hefði forseti landsins getað skipað nýja stjóm sam/kvæmt tilnefningu herfor- ingjanna. Þrír aðstoða rrá ðherrar í rík- isstjóm Changs hafa nú lýst fylgi við herforingjana og sömu- leiðis Han Lim Lee herforingi, yfirmaður 1. hers Suður Kóreu, að því er úitvarpið í Seoul segir. En Han Kim Lee h'afði áður skorað á hermenn sína að láta uppreisnina aflsikiptalausa. BRÁÐABIRGÐASTJÓRN Áætlað hafði verið að herfor- ingjamir tilneflndu nýjia il’ið- herra í daig, en ekkert hefur orð- ið úp því einn. Hins vegar hafa AKUREYRI, 17. maí. — Útgerð- arfélag Akureyringa hf. hélt aðalfund sinn sl. mánudag 15. þ. m. Formaður félagsstjórnar, Helgi Pálsson skýrði nokkuð frá rekstri félagsins á síðastliðnu ári. Rakti hann einkum erfið- leika félagsins, sem hafa verið allmiklir á árinu, en þeir stafa einkum af aflabresti og fjárhags- örðugleikum. Þá voru lagðir fyrir fundinn reikningar félags- ins árið 1960 og voru þeir sam- þykktir samhljóða. Allmikill halli hefir verið á rekstri félagsins þetta ár, Og þeir skipað 12 háttsetta herfor-, ingja til að fara með bráðabirgða stjórn í landiniu. Ástæður fyrir því að ekki hefur verið s'kipuð ný ríkisstjórn í landinu eru tald ar m. a. þær að bandaríska her- stjómin í landinu hefur neitað að styðja uppreisnina, skortur á stuðningi og samvinnu alls al- menmings, ósamkomulag herfor- ingjanna sjálfra og óánægja víðá úti á landi, sérstaklega vegna þess að öllum bankainnstæðum hefur verið loíkað og matvæli hækkað í verði. FARMIÐAR í ferð ungra Sjálf- stæðismanna til Vestmannaeyja um næstu helgi eru seldir hjá félögum ungra Sjálfstæðismanna og á skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins, Sjálfstæðishúsinu við Aust- urvöU. Farið verður frá Reykjavík á Iaugardaginn kl. 2.30 og ekið til Þorlákshafnar. Þaðan verður far. ið með bátum kl. 4 og síðan dval- izt í Eyjum til mánudags. Siglt verður umhverfis eyjarnar, ekið um Heimaey, horft á bjargsig o. fl. Um hvítasunnuna efna ungir Sjálfstæðismenn í Vest- mannaeyjum til tveggja skemmt ana, þar sem hljómsveit Svavars Gests sér um skemmtiatriði. reyndist hann samkv. aðalrekstr- arreikningi rúmlega 15,6 millj. kr., þar með eru taldar fyrningar og afskriftir, sem námu rúm- lega 5,7 millj. kr. Niðurstöðutölur efnahagsreikn ingsins námu rúmlega 109 millj. kr. — Heildarafli skipanna á ár- inu nam rúml. 13.400 tonnum. Af því var landað erlendis í 14 sölu- ferðum um 1300 tonnum. Annar afli var nýttur í vinnslustöðvum félagsins, en 480 tonn fóru i Krossanessverksmiðj una. Launagreiðslur félagsins á ár- inu námu alls rúmlega 27 millj. kr. Á fundinum kom fram tillaga um að keyptir eða leigðir yröu bátar til öflunar hráefnis fyrir frystihús félagsins. Var sú tillaga samþykkt og mun stjórnin hafa það mál til athugunar. Stjórn félagsins var öll endur- kjörin en hana skipa Helgi Páls- son, Jónas G. Rafnar, Jakob Frí- mannsson, Albert Sölvason og Tryggvi Helgason. — St. E. Sig. Síldarköst Akranesbáta AKRANESI, 17. maí. — Síldar- bátarnir hafa verið að kasta í allan dag. Síldin er afar stygg og örðug við að eiga. Haraldur fékk í gærkvöldi 400 tunnur og aðrar 400 tunnur í dag. Höfrung ur I. fékk 200 tunnur og kl. 4— 5 fékk Höfrugur II. 500 tunna kast. Allir eru þeir úti enn. — Oddur. tNA /5 hnúfar 5“ V 50 hnútar X Sn/Homa t OSiam \7 Stúrir K Þrumur mas KuUaakH Hitaski/ H.HmS L *» Laqt Mikið háþrýstisvæði er yf þokast suðaustur eftir. ir öllum austurhluta kort- Næsta þróun mun verða svæðisins. Vindur er því hæg sú, að lægðin vestan við Suð ur þar og gott veður. Þó er ur-Grænland gengur norð- sums staðar þoka, þar sem austur yfir jökulinn og kem hlýtt loft hefur borizt yfir ur fram sem ný lægð yfir tiltölulega köld hafsvæði. — Norðaustur-Grænland íkvöld Lægðin suðvestur í hafinu (fimmtudag). BlóSkreppusótt í Eyjafirði IVIikið útgerðar- tap á Akureyri 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.