Morgunblaðið - 18.05.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.05.1961, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 18. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 23 Sjö 75 þúsund króna vinningar ósðttir Happdrættislán riksssjóðs liggja /r*eð Jbúsundir lægri vinninga BLAÐIÐ hefur leitað sér upp- lýsinga hjá ríkisféhirði um ósótta vinninga í happdrættislánum ríkissjóðs A- og B-flokkum. Um er að ræða þúsundir ósóttra vinn inga, þegar allt er talið. Of langt xnál yrði því að birta hér í blað- inu alla þessa vinninga og verða aðeins birtir þeir ósóttir vinning- ar, sem nema upphæðum 75—5 þúsund, að báðum upphæðum meðtöldum. Gefin hefur verið út sérskrá yfir ósótta vinninga frá 15. Okt. 1948 til og með 15. okt. 1959. Stærri vinningar á þeirri skrá eru sem hér segir: ★ A-flokkur: 75.000,00 krónur: 146201. 40.000,00 kr.: 149285, 41519. 15.000,00 kr.: 75828, 2016. 10.000,00 kr.: 64168, 36259, 124563, 93033, 80141, 109690, 147076, 252243, 120918. 5000,00 kr.: 114852, 67271, 49783, 88883, 15937, 40431, 107244, 50390, 10710. ★ B-flokkur: 75.000,00 kr.: 129157, 4561, 120277, 76400, 149945. 40.000,00 kr.: 82337. 15.000,00 kr.: 124724. 10.000,00 kr.: 56247, 12973, 119812, 126248, 76337, 119641, 4590, 49460, 149689, 35143, 28992, 147916, 100014, 124811, 114333, 145093, 131686. 5000,00 kr.: 53912, 144863, 76327, 141671, 144397, 86075, 64668, 101287, 137629, 113379, 70704, 41107, 126059, 113219, 126302, 129289, 114769, 144846, 8755, 145278, 97039, 103287, 114872, 76543, 86065, 15770, 34721, 49759, 67648, 86014. HÚSAVÍK, 17. maí. — Æðar- fuglinn, sem venjulega er farinn að setjast-í varpið á Laxamýri um þetta leyti, hefur varla sézt þar enn á þessu vori. Jón bóndi á Laxamýri býst samt við, að fuglinn komi í ár eins Og áður, en sé bara seint á ferð. Á Sauðanesi á Langanesi er mikið æðarvarp Og fuglinn far- inn að setjast. Presturinn þar, séra Ingimar Ingimarsson, taldi mikinn fugl úti fyrir og ekkert óvenjulegt um hann að segja. Skýringuna á því að fuglinn er með seinna móti, taldi hann geta Á UNDANFÖRNUM árum hefui Olíufélagið h.f. leigt sjóher Bandaríkjamanna 25 olíugeyma í Hvalfirði og flughernum 8 geyma. Á sl. ári féllu flug- benzíngeymarnir úr leigu, 6 á miðju ári og 2 i árslok og hafa verið óleigðir síðan. Skv. upplýs- ingum frá Vilhjálmi Jónssyni framkvæmdastjóra hefur nú ver- ið gerður samningur frá 1. júlí n.k. við sjóherinn um leigu á f] ugbenzíngeymunum 8 til við- bótar þeim geymum, sem hann befur haft, þ. e. a. s. ef þá verða ikomnar við þá leiðslur fyrir þykka olíu, en áður var þar geymt flugvélabenzín. Ný neö'ansjávarleiðsla Olíufélagið er nú byrjað að leggja 12 tommu leiðslur milli 5 af þessum geymum og leiðslur Ósóttir vinningar í A-flokki 15. apríl og 15. okt. 1960: 10.000,00 kr.: 95175. 5000,00 kr.: 8118, 65113, 92348, 123722, 67780. ★ í B-flokki 15. jan. og 15. júlí 1960 og 15. jan. 1961: 75.000,00 kr.: 119859. 40.000,00: kr.: 113347. 10.000,00 kr.: 87455, 133990, 144642, 8543, 85771, 120500. 5000,00 kr.: 18841, 69276, 128264, 132871, 92574, 98087, 21518, 45006, 71412, 87834. KAUPMANNAHÖFN, 17. maí. — Einkaskeyti frá Sigurði Líndal. Dagblaðið Information segir í dag að erfitt verði að ljúka hand- ritamáilinu áðiur en þingið verði sent heim, sem verði sennilega 2. júní, því álitsgerðir lögfræði- deildanna komi tæplega fyrir þann tíma. Stjórnarandstaðan leggur mikla áherzlu á álit lögfræðinga og má því vænta að hún noti heknild stjórnarskrárákvæðis um að % þjóðþingsmanna geti krafizt þess að 12 virkir dagar líði milli ann- arrar og þriðju umræðu, svo að hafa megi hliðsjón af álitsgerðum lagadeildanna í handritanefnd- inni. Vinstri flokkurinn, íhalds- menn og óháðir geta náð % at- kvæða þjóðþingsins. Eftir þinglok. Menntamálaráðherra Jörgen Jörgensen óskaði eftir því að á- litsgerðirnar lægju fyrir innan verið þá, hversu bjart hefur ver- ið undanfarið, en hann sagðist hafa tekið eftir því, að æðar- fuglinn gengi örar í varpið, þeg- ar skýjað löft væri eða þung- búið veður. — Fréttaritari. Hafnarfjörður STJÓRN Stefnis, félags ungra Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, selur farmiða í hvítasunnuferð ungra Sjálfstæðismanna til Vest- mannaeyja í Sjálfstæðishúsinu uppi í dag, fimmtudaginn 18. maí, kl. 6—9. Síminn er 50228. frá þeim að aðalleiðslunni til hinna 25. Einnig þarf að byggja kyndistöð, til að geta hitað upp í geymunum, þar eð fuel olían er svo þykk að annars er ekki öruggt að hægt sé að losa hana af geymunum í kuldum. Einnig er verið að leggja neðansjávar- leiðslur í stað flotaleiðslunnar, sem áður var notuð til að losa úr skipum. En losun með neðan- sjávarleiðslu, eins Og notaðar eru í Laugarnesi og Örfisey, er miklu auðveldari. í fimm af þessum 8 geymum á semsagt að geyma fuelolíu, en á hinum þremur annað hvort flugvélabenzín eða gasolíu. Nýi leigusamningurinn er gerð ur til eins árs, eins Og aðrir samningar um leigu á geymum í Hvalfirði hafa alltaf verið. Samsteypu sfjórn í Laos 1 Ban Namöne, Laos, I l 17. maí (Reuter). | DEILUAÐILARNIR þrír í Laos — hægristjórnin i Vieil tiane, Phathet Lao komm- únistar og hlutleysisstjórn Souvanna Phouma, sam- þykktu í dag í grundvallar- atriðum myndun samsteypu stjórnar í landinu. Einnig samþykktu fulltrúar deilu- aðila að skipa sameiginlega nefnd til að hafa eftirlit með framkvæmd vopnahlés ins í landinu. Á sú nefnd að hafa nána samvinnu við alþjóða vopnahlésnefndina til að leysa úr deiluatriðum. Á föstudag balda deilu- aðilar aftur fund í Ban Namone og verður þá rætt um hvernig væntanleg sam steypustjórn skuli skipuð. fárra daga, en lagadeildin í Ár- ósum segist ekki geta svarað á svo stuttum tíma og ætlar að ræða málið á fundi 3. júní, ef álits hennar verður þá enn óskað. Lagadeildin í Kaupmannahöfn heldur fund í þessari viku og er þess vænzt að húin krefjist frests til nánari athugunar. Ég talaði í gær við handrita- nefndarmann Helge Larsen, þing mann Róttæka vinstriflokksins, og sagði hann að ekkert væri þá að frétta af störfum nefndarinn- ar eða afgreiðslu málsins. En fundur hefur verið boðaður í nefndinni á föstudag. Kirsten Kjær málari flutti skor inort erindi í útvarpið í gær- kvöldi og mælti með afhendingu handritanna. Verkfall París, 17. maí (NTB). Á fimmtuidag muau um ein milljón flutningaverkaman.na í Frakklandi fara í verkfall. Verk- fallið nær til allra deilda sam- taka f lu tn inga verka mann a, og munu aðeins örfáar jámbrautir geta haldið áfram ferðum. í Parfe sitöðvast allar járn- braiuitir til úthverfanna, allar neðam|jarðarbraaitiir og strætiis- vagnar. Ástæðan til verkfallsims er krafa flutningaverkamanna um hærri laun, bætt eftirlaun og lágmarksiaun, sem svara til ísl. kr. 3.700,00 á mánuði. — Stóri-Dalur Framih. af bls. 24. búsmunum. Þarna brann m..a. mikið og mjög verðmætt bóka- safn úr búi Jóns Jónssonar al- þingismanns og bónda í Stóra- Dal, föður þeirra Jóns og Hönnu, Og bækur úr búi föður Jóns al- þingismanns, Jóns Guðmundsson ar. Jón JónssOn alþm. var dóttur sonur Jóns Pálmasonar, alþingis manns, er fyrr hefur verið getið. Jón Pálmason fyrrverandi forseti Sameinaðs Álþingis, er sonarson- ur Jóns eldra Pálmasonar. Þarna brann og afar fnikið af gömlum og merkilegum munum og gripum. Sama ættin hefur set ið jörðina síðan um 1780, og sitór- bú verið þar alla tíð. Hefur fólk- ið í Stóra-Dal því orðið fyrir mjög miklu og tilfinnanlegu tjóni, sem enginn kostur er á að bæta. Innbúið var og mjög lágt vátryggt og bærinn lágt virtur. — B. B. LÚÐVlK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — Símí 14855. /Eðarvarp að hefjast Flotinn leigir 8 geyma til viðbótar 25 í Hvalfirði -<s> Beðið álits laganefnda — Skólaskip Frh. af bls. 24 við þrjú stýrishjól á þilfari, því engin stýrisvél er til að létta undir með mönnunum. — Þeg- ar hann er krappur eru tveir menn á hverju stýrishjóli, sagði ungur stýrimaður, er nærstadd ur var. Meir að segja er akkerið stundum tekið upp með mann- afli. Þá er leikið á harmonikku og strákarnir ganga á vinduna, ná upp 30 sentimetrum af keðj unni við hverja hlaupna 12 m! Og þá skemmtir skipshundur- inn sér sérlega vel, sagði ungur háseti er við vinduna stóð. Sýnt um hvítasiunnuna. Eftir að hafa skoðað skipið hátt og lágt, var staldrað litla stund við í setustofu yfirmanna og þýzkur bjór fram borinn. — Erhard skipherra sagði þá að skólaskipið myndi verða al- menningi til sýnis á hvítasunnu dag og annan í hvítasunnu, milli kl. 3—5 síðd. Og við munum einnig senda okkar knattspyrnu lið til leiks við reykvíska pilta. Þá má geta þess, að drengir sem verið hafa á sjóvinnunám- skeiðunum verða gestir skip- herrans á sunnudagsmorguninn klukkan 10, en hann ætlar þá að láta skipsmenn sína setja upp öll seglin á barknum. Þegar við förum héðan vonast ég til að við eigum skemmtileg- ar endurminningar frá Reykja- vík. Ég þakka hjartanlega öllum vinum og vandamönnum er glöddu mig á 70 ára afmæli mínu 3. maí s.l. með gjöfum, skeytum og kveðjum. Sigrún Jóhannesdóttir, Surtstöðum. Vegna jarðarfarar dr. Þorkels Þorkelssonar fyrrverandi veðurstofustjóra, verður lokað í dag frá hádegi öllum deildum stofnunarinnar nema þeim sem vinna við veðurspár. Veðurstofa íslands Útför móður okkar og tengdamóður GUÐMUNDU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Arnarnúpi í Dýrafirði, sem andaðist 12. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni, föstu- daginn 19. þ.m., kl. 10,30 f.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóma ekki óskað. Ólafur Kristjánsson, Ásta Markúsdóttir Una Thoroddsen, Bolli Thoroddsen, Guðmundur Kristjánsson, Unnur Guðjónsdóttir Kristján Kristjánsson, Halldóra Guðmundsdóttir, Sigríður Benónýsdóttir, Magnús Guðbjartsson, Stefanía Benónýsdóttir, Eggert Arnórsson, Friðrikka Benónýsdóttir. Útför JÓNS TÓMASSONAR, Nesvegi 37, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. þ.m. kl. 3 e.h. — Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á, líknarstofnanir. Guðrún Hákonardóttir, börn, tengdaböm og barnabörn. Tengdamóðir mín og amma okkar ÞÓRDlS EGILSDÓTTIR sem lézt í Sjúkrahúsi Isafjarðar þann 11. þ.m., verður jarðsungin laugardaginn 20. þ.m. frá Isafjarðarkirkju. Athöfnin hefst með bæn að heimili okkar, Sólgötu 4 kl. 2 eftir hádegi. María Helgadóttir, Helga Gunnarsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Steingerður Gunnarsdóttir, Innilega þökkum við öllum þeim sem sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar SIGURJÓNS Ólöf Haraldsdóttir, Þórarinn Sigurjónsson, Laugardælum. Hjartans þakkir færum við öllum þeim nær og fjær, er sýndu okkur vináttu og samúð í veikindum og við fráfall elsku dóttur okkar og systur SIGURBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Pálsdóttir, Guðjón Jónsson og systkini

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.