Morgunblaðið - 18.05.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 18. maí 196 MORGUNBLAÐIÐ 9 Keflavík Til sölu íbúð, tilbúin undir tréverk. Hagkvaemir skilmál- ar ei samið er strax. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Sími 1889. Úrval Karlmannaföt Unglingaföt Notað og nýtt Vesturgötu 16. MÓDEL- HÁLSFESTAZ nýkpmnar. Aðeins 1 stk. af gerð. miriÐ Hafnarstræti 8. PirelSi töldum stærðum: 670x13 750x14 800x14 600x15 500x16 550x17 700x20 750x20 825x20 Ford umboðið Sveinn Egilsson hf. Sími 22466. Hjon vön í sveit óska að taka að sér að sjá um bú sveit. Tilboð merkt: — „Sveit — 1347“, sendist til Mbl. fyrir laugardag. að auglýsing l siærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest. -- 7/7 sölu lítill dekkbátur 5—6 tonna með Lister-vél, línuspili, 8 bjóðum af línu og dýptar- mæli. Hentugur til dragnóta- veiða. Lágt verð. Góðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Uppl. gefur Sigmundur Ingimundarson Suðurgötu 21, Akranesi. Sími 48 frá kl. 8—10 sd. Stúlka óskasf til framreiðslustarfa. Uppl. að Hótel Skjaldbreið. A T H U G I Ð að borið saman 5 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Stranboið mtr.gar tegundir, má hækka og lækka eftir vild. GEYSIR H.F. Teppa- og Dregladeildin. ÖALCAST handsláttuvélar léttar sterkar vandaðar fleiri stærðir GEYSIR H.F. Teppa- og Dregladeildin. Á morgun vakna ég með fal- lega húð, því ég gef húðinni vítamín. Á hverju kvöldi nota ég Rósól-Crem með A víta- míni og verð dásamlega falleg — 5 T/7 sölu sumarbústaður í Vatnsenda- landi ásamt 3000 fermetra ræktuðu og afgirtu landi, sem er leiguland til 50 ára. Bíla & búvélasalan Sími 23136 og 15014. íhúð óskasf Reglusöm hjónaefni óska eftir 1—2 herb. íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Barnlaus — 1528“. BHvélavirki Ungur reglusamur bifvéla- virki óskar eftir vinnu nú þegar. Tilboð ásamt nánari uppl. sendist afgr. blaðsins, merkt; „Mikil vinna — 1530“. fyrir föstudagskvöld. íslenzk frimerki í pökkum: 25 — 50 — 100 150 — 200 — 250 — 300 — Mismunandi í pakka. Frímerkjasalan Lækjargötu 6 A. Bíleigendur Ég undirritaður rek eftirleiðis bílaviðgerðir í húsakynnum Vélsmiðjunnar Kyndill hf. í Herskálakamp (Suðurlandsbr. 110) Jón Ársæll Jónsson Foss- vogsbletti 10. Sími 33482 — 32778. — Bifvélavirkjar eða vanir bílaviðgerðarmenn ósk- ast. Chrysler '41 til sölu milliliðalaust. Uppl. Karfavogi 56 eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 36974. Lillehammer Dr. Hardy Masta Parker Abdulla Dunnhill Verzl. BRISTOL Póstbox 706 Lán 35000 krónu lán óskast til 2ja ára. Góð trygging, háir vextir. Tilboð sendist’ afgr. blaðsins fyrir laugardag 20. | maí, merkt: „Greiði — 1345“. BÍLAS/VLINAI VIÐ VITATORG Sími 12500. 7/7 sölu ódýrir bílar. Chevrolet ’42, fólksbíll. De Soto ’48, stærri gerð. Chevroleí ’42 vöru, sendiferða bíll með skiptidrifi, ódýr. Chevroieí ’49, sendiferða — Station — ódýr. Höfum kauptndur að góðum 8 cyl. 2js dyra ’55, ’56 árg. bíl. BÍLASALIIVIAI VIÐ VITATORG Sími 12500. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Chevrolet '47 til sölu og sýnis í dag. Bflasala Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 Bílasala Guðmundar Bergþórugata 3. Sími 19032 og 36870. Chevrolet '54 mjög góður einkabíll til sýnis og sölu í dag. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. 21 SAIAN Skipholti 21. Sími 12915. 7/7 synis á staðnum Willys jeppar 1947 mjog fallegir. Okkur vantar bíla til sölu: Chevrolet 1950 og upp. Ford 1950 og upp. Volkswagen, allar gerðir. Komið með bílana á 21 SÖLUNA Sími 12915. Þurrkaðir ávextir í pökkum. Aprikósur — Epli — Sveskjur nýkomnir. Daniel Ólafsson & Co. hf. Sími 24150. Traktor Lítið notaður Gravely-traktor til sölu. Ýms tæki er hægt að setja í sambandi við hann, svo sem plóg, tætara, sláttu- vélar o. fl. Uppl. í síma 18575.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.