Morgunblaðið - 18.05.1961, Blaðsíða 22
22
MORGV y BL AÐIÐ
Fimmtudagur 18. maí 1961
METAREGN
Eitt IMorðurlandamet og 5 IsEandsmel
HEITA mátti að met væri
sett í hverri grein í Sund-
höllinni í gærkveldi. Það
byrjaði með því, að Guð-
Guðmundur Gíslason setti
nýtt fsl. met í 100 m. bak-
sundi, auk þess sigraði bann
í 100 m og 400 m. skrið-
sundi.
mundur Gíslason setti Is-
landsmet í 200 m. skriðeundi
karla. í næstu grein, 100 m.
skriðsundi kvenna, setti
Karin Grubb sænskt ogNorð
urlandamet og Ágústa Þor-
steinsdóttir Islandsmet. — I
þriðju greininni, 100 m.
bringusundi karla, setti Ein-
ar Kristinsson íslandsmet og
vann Svíann Roland Sjö-
berg. Fjórða íslandsmetið
setti Agústa í 50 m. skrið-
sundi og það fimmta sveit
ÍR í 4x50 m. fjórsundi karla.
Sveit Ármanns var einnig
undir gamla metinu.
★
Helztu úrslit urðu annars
þessi:
200 m. skriðs. karla: — 1. Guð-
mundur Gíslason, ÍR, 2.08,6 mín.
(ísl.met), 2. Guðmundur Sigurðs-
son, ÍBK, 2.24.0 mín., 3. Siggeir
Siggeirsson, Á, 2.29,6 mín.
100 m. bringusund karla: —
1. Einar Kristinsson, Á, 1.14,1
mín. (ísl.met), 2. Roland Sjöberg,
Svíþjóð, 1,14,6 mín., 3. Hörður
B. Finnsson, ÍR, 1.15,4 mín.
sek., 2. Einar Kristinsson, Á, 34,0
sek. og 3. Roland Sjöberg, Sví-
þjóð, 34,2 sek.
50 m. baksund drengja: —
1. Sigurður Ingólfsson, Á, 36,3
sek., 2. Gu.mundur Þ. Harðar-
son, Ægi, 37,3 og 3. Guðbergur
Kristinsson, Ægi, 39,7 sek.
50 m. skriðsund kvenna: —
1. Karin Grubb, Svíþjóð, 28,9 sek.,
2. Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, 29,3
sek. (ísl.met), 3. Margrét Óskars
dóttir, Vestra, 32,5 sek.
100 m. bringusund drengja: —
1. Ólafur B. Ólafsson, Á, 1.18,9
mín.
4x50 m. fjórsund karla: —
1. Sveit ÍR 2.06,7 mín. (ísl.met),
2. sveit Ármanns 2.08,0 mín. óg
3. blönduð sveit 2.09,0 mín.
Það var mikill fögnuður þegar fréttist að Karin Grubb
(t. h.) hefði jafnað Norðurlandametið og Ágústa Þorsteins-
dóttir hefði sett nýtt íslandsmet.
Dönsk knattspyrna
FYRRI umferð dönsku deildar-
keppninnar er nú að ljúka og
ríkir mikill spenningur um hvaða
lið verður í fyrsta sæti að um-
ferðinni lokinni. Það lið, sem
fyrsta sætið hlýtur keppir í næstu
Evrópukeppni og er það ekki að-
eins mikill heiður fyrir viðkom,-
andi lið heldur og fjárhagslegt
atriði, því ef vel gengur þá get-
ur félagið grætt mikið. ,
Staða 5 efstu liðanna er nú
þessi:
Esbjerg ..
B-1913 ..
K.B......
A.G.F. .,
Myndin sýnir greinilega muninn á Karin og Ágústu við endamarkið í 100 m. skriðsundina.
(Ljósm. Sv. Þorm.)
Fridrikshavn 9 5 1 3 14:12 11
Um næstu helgi keppa t.d. sam
an A.G.F. og Esbjerg og getur sá
leikur haft mikið að segja í bar-
áttunni um 1. sætið.
Roland Sjöberg kemur
fyrstur að marki í 200 m.
bringusundi.
100 m. skriðsund kvenna: —
1. Karin Grubb, Svíþjóð, 1.03,6
mín. (sænskt og Norðurlanda-
met), 2. Ágústa Þorsteinsdóttir,
Á, 1.05,4 mín. (ísl.met), 3. Mar-
grét Óskarsdóttir, Vestra, 1.12,9
mín.
50 m. flugsund karla: — 1. Guð
mundur Gíslason, ÍR, 30,7 sek.,
2. Pétur Kristjánsson, Á, 31,3
sek. og 3. Birgir R. Jónsson, Á,
32,0 sek.
50 m. bringusund telpna: —
1. Kólbrún Guðmundsdóttir, ÍR,
43,8 sek., 2. Sigrún Sigvaldadótt-
ir, KR, 45,2 sek. og 3. Guðfinna
Jónsdóttir, SH, 46,7 sek.
50 m. bringusund sveina: —
1. Gylfi Sigurðsson, ÍR, 43,8 sek.,
2. Friðrik Ólafsson, Á, 44,7 sek.
Og 3. Örn St. Sigurðsson, ÍR, 45,6
sek.
50 m. bringusund karla: —
1. Hörður B. Finnsson, ÍR, 34,0
Bæjakeppni
í knattspyrnu
í KVÖLD kl. 8,30 fer fram á
Melavellinum bæjakeppni í
knattspyrnu milli Reykvíkinga
og Akurnesinga. — Leikir milli
þessara aðila eru orðnir fastur
liður á keppnistímabilinu og
hafa oft verið skemmtilegir.
Lið Reykjavíkur er að mestu
leyti byggt upp af KR-ingum;
þeir eru átta í liðinu og er að
Bœjakeppni
í kvöld fimmtudag kl. 8,30 keppa
á Melavellinum — Úrvalslið
Reykjavík — Akranes
Dómari: Haukur Öskarsson
Línuverðir: Baldur Þórðarson, Einar Hjartarsson
Verð: Stúka kr. 35 — Sæti kr. 25 — Stæði kr. 20
Böm kr. 5. MÓTANEFNDIN
1 vænta að liðið verði samstillt.
Mikið hefur verið rætt um
val leikmanna í stöður útherj-
anna, en Gunnar Guðmannsson
mun leika stöðu hægri útherja
og Guðjón Jónsson stöðu vinstri
útherja. Guðjón leikur venju-
lega framvörð með liði sínu, en
hefur áður leikið sem útherji.
Gunnar leikur venjulega sem
vinstri útherji. Verður gaman
að sjá hvernig tilraunir þessar
takast.
Þótt Akurnesingar hafi ekki
sýnt neitt sérstakt í leiknum
gegn Val á uppstigningardag, þá
vita allir að þeir eru harðir í
horn að taka og má því búast
við skemmtilegum og spenn-
andi leik í kvöld.
SAGT var frá skipan Reykja-
víkurliðsins í blaðinu í gær. Lið
Akraness verður þannig skipað_
talið frá markmanni: Helgi Dan-
íelsson, Bogi Sigurðsson, Helgi
Hannesson, Sveinn Teitsson,
Kristinn Gunnlaugsson, Jón Le-
ósson, Jóhanneg Þórðarson, Skúli
Hákonarson, Ingvar Elísson,
Helgi Björgvinsson og Þórður
Jónsson.
Aston Villa
sigraði Rússa
MOSKVA, 17. maí: — Brezka at-
vinnuliðið Aston Villa sigraði
rússneska landsliðið í knatt-
spyrnu í leik, sem fram fór hér
í dag með 1:0.
Enska
knattspyrnan
ENGLAND sigraði Mexikó með
átta mökum gegn engu á wembl
eyleikvanginum í London í sl.
viku. Leikurinn var mjög ein-
hliða og voru yfirburðir enska
liðsins miklir.
Frá því í október hefur enska
landsliðið leikið 6 landsleiki og
unnið þá alla. Þeir hafa sett 40
mörk eri fengið á sig aðeins S.
Leikirnir eru þessir:
England — frland... 5:2
England — Luxemburg 9:0
England — Spánn .... 4:2
England — Wales.... 5:1
England — Skotland .... 9:3
England — Mexico .... 8:0
Mörkin hafa sett: Greaves ll1*
Smith 8, Charlton 8, Douglas 5,
Haynes 4, Robson 2, Hitchens 1
og Flowers 1.
V-Þýzkaland sigraði N-frland
2:1 í undankeppni heimsmeistara
keppninnar. Fór leikurinn fram
í Berlín.
Tékkóslóvakía sigraði Skotland
4:0 einnig í undankeppni heuns-
meistarakeppninnar. Leikurmn
fór fram í Bratislava.