Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. maí 1961
MORKVNBLAÐ1Ð
3
4
Heiðldunni fækkar ekki
Skýringar a fuglafækkunarsögum
EINS og stundum áður ganga
nú sögur um það sums staðar
á landinu, að ýmsum fuglá-
tegundum faskki stórleg)i.
Einkum fara sögur af fækkun
heiðlóunnar og annarra mó-
fugla. Blaðið sneri sér til
Finns Guðmundssonar, fugla
fræðings og rabbaði lauslega
við hann um þetta. Ekki vildi
Finnur kannast við það, að
fuglum hefði fækkað .
Hinar stórkostlegu ræiktun
arframkvæmdir seiniustu ára
hafa að vísu s'kert kjörlendi
ýrnissa fuglategun-da allveru
lega, svo að þeir hafa hrakizt
frá upphafleguim heiotnkynum.
Menn, sem í æsku sim.i sáu
og heyrðu til þessara tegunda
í fyrri heimkynnum þeirra,
sákna þeira og telja þá oft
að tegundinni hafi fækkað.
þótt hún hafi e.t.v. aðeins
fært sig um set. Framræsla
mýrlendis hefur hrakið burtu
þær fuglategundir, sem háðar
eru votlendi, og óneitanlega
getur samdráttur mýrlendra
svæða haft neikvæð áhrif á
viðkomu mýrafugla. — Heið-
lóunni hefur ekkert fækkað,
enda er hún alls ekki háð mýr
lendi.
Varlega ber að treysta.
Hitt mun einnig vera reynsla
fuglafræðinga, að varlega beri
að treysta frásögnum aldraðs
fólks um það, hve fuglastofn
um hafi fæk'kað síðan í ung-
dæmi þess.
• í fyrsta lagi veröur að
taika tillit til þess, sem áður
er getið, að fuglategundir
flytji sig um set og nemi ný
lönd.
• I öðru lagi er algengt,
að fólk, sem hefur vakað yfir
túni í bernzku sinni og minn-
ist fuglalífsins og kvaksins
ljóslega, enda oft eitt helzta
tómstundagaman þess að
'Ttr jíL'-tns
—» má J ~ >■ r
fylgjast með fugkmum, mikl
ar fjölda þeirra fyrir sér á
efri órum, þegar það situr
inni í bæ og hefur ekki sama
taekifæri og áður til þess að
veita þeim athygli.
• f þriðja lagi eru skiln-
ingarvitin ekki eins skörp og
áður, þegar eyrun glumdu af
glöðum söng fugla og flug-
listir þeiroa glöddu bamsaug
að.
• f fjórða lagi má svo
ek'ki g.leyma hinni mannlegu
tilíhneiigingu fullorðins fóiks
að þykja allt hafa verið mest
og bezt í bernsku sinni.
i
— Golda Meir
Framh. af bls. 1
mærum Jórdaníu, sem væru
lengst, hefði öðru hverju verið
órólegt. Sömu sögu væri að segja
um landamæri Sýrlands og
Egyptalands. Þó hefði ástandið
hatnað til mikilla muna síðan
1956. Landamærin væru lokuð
nema í Jerúsalem, en þar fengju
stjórnarerindrekar, ferðamenn og
kristnir pílagrímar að fara yfir
iþau á ákveðnum stórhátíðum. Þó
væri því svo fyrir komið af hálfu
Jórdaníumana, að ferðamenn,
sem færu yfir landamærin til
Betlehem eða hins gamla hluta
Jerúsalem, fengju ekki að snua
aftur til ísraels.
Ef við getum komið því til
leiðar að friðarsamningar verði
gerðir, sagði frúin, þá verða
landamærin að sjálfsögðu opnuð.
^ Hernaðarástand ríkir ekki
Golda Meir kvað ísrael aldrei
hafa fallizt á þá skoðun Araba-
ríkjanna, að enn ríkti hernaðar-
ástand milli ísraela og Araba,
enda bryti slíkt í bága við fyrstu
grein vöpnahléssamningsins frá
1948 Og 1949, þar sem skýrt er
tekið fram, að vopnahlé hafi ver-
ið samið og finna beri endanlega
lausn. Þar er ennfremur kveðið
svo á, að ekkert ofbeldi eða of-
beldishótanir megi líðast. Þessi
samningur var staðfestur af
Oryggisráðinu.
Frúin var spurð um hið svo-
nefnda flóttamannavandamál Og
sagði, að ekkert væri til fyrir-
sóðu lausn á því. En hængurinn
væri sá að Arabaríkin neituðu
áð viðurkenna tilveru ísraels,
og af þeim sökum væri ekki hægt
sð ræða flóttamannamálið. Arab-
ar hafa aldrei sagt að þeir
mundu semja frið, eí við tækjum
við flóttamönnum, sagði frúin,
þeir hafa þverneitað að viður-
kerna tilveru okkar. Spurningin
er hvort ísrael er og verður til
eða ekki. Þegar þeirri spurningu
er svarað, verður lítill vandi að
leysa flóttamannavandamálið.
40 millj. gegn 2 millj.
Golda Meir var spurð hve
lengi ísraelar hygðust hafa kven-
íólk i her sínum. Hún kvaðst
ekki geta svarað því endanlega,
en það yrði þar a. m. k. meðan
þörf krefði. ísrael hefði ekki efni
á að hafa stóran fastaher. Þess
vegna væri lögð áherzla á að
hafa til taks mikið varalið og
víðtæka herskyldu.
! Frúin benti á að hlutfallið
milli milli fólksfjölda Arabaríkj
ana og ísraels væri um 40 millj-
ónir móti rúmum 2 milljónum.
Eina von ísraels væri víðtækúr
vígbúnaður og svó vonin um, að
önnur ríki heimsins kæmu í veg
fyrir átök við austanvert Miðjarð
arhaf, þar eð af því gætu hlotizt
alvarlegar afleiðingar. Hún bað
menn líka muna, að ekki bæri að
líta á öll Arabaríkin sem eina
órofa heild.
Talið barst að tæknihjálp ísra
els við hin ungu ríki Afríku,
og frúin kvað það vera ísrael-
um ornikið gleðiefmi hvern áhuga
Afrífcumenn hefðu á samskiptum
við ísrael. Nú væru um 500 af-
rískir stúdentar í ísraex og milli
500 og 600 sérfræðingar frá
ísrael í hinum ýmsu ríkjum
Afríku. í þessu samhandi minnti
hún á, að Theodor Herzl, stofn-
aði Zí onistahr eyf íngarinn ar,
hefði þegar árið 1902 gert sér
ljósa þörfina á lausn kynþátta-
andamálsins í Afríku og skrifað
í dagbóik sína, að jafnskjótt og
gyðingavandamálið væri leyst,
bæri að snúa sér að vandamálum
Afríku. ísraelar hafa lifandi á-
h'uga á þeirn þjóðum, sem eru að
brjóitast áfram til sjálfstæðis og
betri lífskjaria, sagði frú Meir,
af því þeir skilja vandamái
þeirra af eigin raun. En við neit
um því eklki, að það er okkur
styrkur og gleðiefni að eignast
hin ungu ríki Afrífcu og Asíu að
vinum og samherjum.
Áminning en ekki hefnd
Að lokum var Golda Meir
spurð um áhrif Eichmann-rétt-
arhaldianna bæði innan ísraels og
utam. Sagði hún að ekfci mætti
líta á þessi réttarhöld sem hefnd
arráðstöifun, heldur fyrst og
fremst sem áminningu til allra
manna í veröldinni um að gleyma
ekfci lærdómum sögunnar og
sitanda vörð um mannleg verð-
mæti. Við viljurn að allir, jafnt
ungir sem gamlir, geri sér ljóst
hvað gerðist, sagði hún, og taki
síðan höndum saman um að
koma í veg fyrir að sagan endur-
taki sig. Enginn veit hvaða dóm
Eichmann fær, og það s'kiptr út
af fyrir sig mjög litiu máli, því
hiann gæti aldrei afplánað þá
glæpi sem framdir voru af nazist
um. Hún kvað CBauðarefsingu
vera við tvenns konar afbrotum
í ísrael, annars vegar landráð-
um á stríðstímum og hins vegar
samsitarfi við nazista í seinni
heimsstyrjöldinni.
Fundur Goldu Meir við frétta-
menn var langur og fjörlegur,
enda var frúin frábærlega sikýr
í svörum og skemmtileg þegar
því var að skipta. Þóttust margir
ekiki í annan tíma hafa fengið
greiðari og betri svör við flókn-
um og stundum „viðsjárverðum"
spurningum um alþjóðamál. f
lok fundarins bað Golda Meir
fréttamennina að bera íslenzku
þjóðinni kveðjur sínar og þafckir
fyrir mikla gestrisni og einlæg-
an vináttuhug sem hún hefði
BÍLDUDAL, 17. maí. — Heildar-
afli vertíðarbáta hér er alls 992%
lest. Aflahæstur er Jörundur
Bjarnason með 374% lest í 61
sjóferð. Þá kemur Reynir með
344% lest í 63 sjóferðum, Ásbjörn
með 273% lest í 50 ferðum.
Rækjan fer úr skelinni.
Rækjuveiðum hefur verið hælt
í bili, vegna þess að um þetta
leyti „fer rækjan úr skelinni"
eins og sagt er, og þá er ekki
hægt „að pilla hana“, Þeir þrír
bátar, sem verið hafa á rækju-
veiðum, Dröfn, Freyja og Frigg,
munu allir fara á handfæraveiðar
en síðan á dragnót, ef opnað verð
ur fyrir slíkar veiðar sem vonir
standa til.
Pétur Thorsteinsson var leigð-
ur til Patreksfjarðar í vetur, en
er nú kominn til baka. Hann fer
suður í slipp eftir hvítasunnu, en
síðan er óráðið, hvað um hann
verður.
hvarvetna mætt. Kvað hún það
vera sér sérstafct gleðiefni að
endurgjalda heimsókn íslenzka
utanríkisráðherrans í fyrra og
treysta vináttuböndin milli þess
ara tveggja smáþjóða.
í næsta mánuði verður hafizt
handa um að smíða nýtt skóla-
hús, sem þegar hefur verið graf-
ið fyrir.
Nú alveg á næstu dögum verð
ur farið að setja upp ísframleiðslu
tæki í frystihúsinu, sem hingað
til hefur vantað í það og valdið
vandræðum.
Óánægja með vegamál.
Lítið mun verða hér um vega
framkvæmdir í sumar. Fólk er
afar óánægt með að komast ekki
í vegasamband við Vestfjarða-
veg, en ekki vantar nema níu
kílómetra spotta til þess að
tengja Suðurfjarðaveg við þann
veg. Send hefur verið áskorun
frá hreppsnefnd Suðurfjarðar-
hrepps og sýslunefnd til alþingis-
manna, en henni hefur ekki verið
sinnt. Kæmist það vegasam.band
á, styttist leiðin til Reykjavíkur
um tvo tíma, og norður úr um
einn til tvo tíma. Mjög gott veg-
avctaaai ar harna. Hannes.
Finnur Jónsson opnar sýningu
Finnur Jónsson listmálari opnar sýningu í Listamannaskál-
anum á laugardag kl. tvö. 87 málverk eru á sýningunni. —
Listmálarinn hélt síðast sýningu fyrir fjórum árum. —
Myndin. er af Finni Jónssyni og einni mynd hans „Vetur“.
Athafnalíf á Bíldudal
STAKSTEIMAR
Netið spennt
í síðasta félagsbréfi Almenna
bókafélagsins birtist mjög aí-
hyglisverð grein eftir Guðmund
G. Hagalín. Þar lýsir hann því
tímabili, þegar kommúnistum
tókst að hafa víðtæk áhrii' í ís-
lenzku menningarlífi. Hagalín
segir m. a.:
„Net hinnar kommúmstisku
undir- og áróðursstarfsemi hafði
nú verið spennt um veröld alla,
og hér á íslandi voru þegar
nokkrir menn, sem kynnzt liöfðu
starfi erlendra kommúnista-
flokka og áróðurshópa og áttu
trúnað þeirra, sem réðu í
Kómintern, og þegar kreppan
dundi yfir, þótti tími til kominn
að stofna skipulegan og hreinað-
skilinn kommúnistaflokk hér á
íslandi. Þetta var gert árið 1930.
Og nú hófst tímabil, sem sálna-
veiðar voru hér sóttar af undra
kappi og furðulegri kænsku og
leikni, einkum eftir að Kr'st-
inn Andrésson magister hafðl
tekið að sér stjórn áróðursvél-
arinnar . . .
Árið 1933 stofnaði hann bóka-
útgáfuna Keimskringlu og siðan
bókmenntaiélagið Mál og men*t-
ingu, sem skyldi dreifa bókum
iil áskriienöa um land allt —
ódýrar:. og í stærri stíl en hér
hafði áður þekk.-'1'
Hinn skipulagði áróður
Hagahn segir síðar:
„Yfirleitt nutu hinir rauðu rit-
höfundar fulls hlutleysis frá
hendi andstæðinga kommúnista,
en slíku var ekki að fagna hjá
Moskvuliðinu, þegar í hlut áttu
þeir, sem ekki vildu þýðast löð-
un þeírra. Ef heppilegt þótti, létu
þeir ekki bóka þeirra getið, eu
hnýfluðu þær gjarnan eða for-
dæmdu þær frá einu eða öðru
sjónarmiði, ef það þótti hag-
kvæmt. En hvort sem þeir gátu
þeirra eða ekki, starfaði undir-
róðursvélin jafnt og þétt að ó-
frægingu slíkra bóka og höfunda.
Kaffihúsin þóttu tilvalinn staður
til slíkrar starfsemi, sömuleiðis
vinnustaðir, kennarastofur
sumra skólanna og yfirleitt all-
ar þær stöðvar, þar sem menn
hittust að máli. 1 einum af
stærstu skólum Reykjavíkur var
kennari, sem ekki var ákveðinn
flokksmaður, en hafði áhuga á
bókmenntum og minntist oft á
nyjar bækur í frímínútum. Ef um
var að ræða bók eftir kommún-
istaandstæðing, var oftast ekki
tekið undir við þennan kennara
fvistu dagana, sem hann miiuit-
ist á bókina, en þar kom, að
allir hinir kommúnistísku félagar
hans luku upp um hana einum
munni. Hvort þeir væru búnir
að lesa bókina? spurði hann. Nel,
það var altalað, að hún vær> af-
Jeit . . .“
Kosið eftir
Dagsbrúnarkjörskrá
Síðan rekur höfundur það,
hvernig áhrif kommúnista íóru
rénandí og segir síðan:
,,En þau skáld, sem nú fylkja
sér i ndir merki Hamars og Sigð-
ar éða dingla aftan í merkisber-
unum á portfundum og Suður-
nesjarölti, þrátt fyrir afhjúpan-
irnar eftir dauða Stalins, þrátt
fyrir harmsögu Ungverjalands,
þrátt fyrir Pasternak-hneykslið
og hin hörmulegu eftirmál þess,
þau skyldu hafa séð, hvar þeim
hefði verið skipað á bekk, ef
kommúnistum hefði lánazt að
rjúfa á landhelgismálinu tengsl
íslands við hinn vestræna heim,
verzlun okkar síðan verið flutt
svo að segja öll austur fyrir járn-
t.jald og þar tekin stórlán — og
því næst farið að einmitt eins og
í Tékkóslóvakíu, skipt um menn
á stólunum í stjórnarráðinu —
og kosið á þing eftir eins konar
i'agsbrúnar-k iörskrá!“
%
»
r