Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Fðstudagur 19. mal 1961 i Aubunn Ingvars- son frá Dalseli Hugurinn leitar aiustur undir Eyjafjöll. Einu sinni var, að ungur mað- ur lagði leið sína þangað ásamt íjölskyldu sinni, öllum ókunnur, og það átti fyrir honum að liggja, að eiga þar samastað noklkuð yfir áratugs Skeið. Margt geymir hugurinn frá þeim árum, sem yljar, þegar upp er rifjað. Sól- skinsstundirnar voru unaðslegar í faðmi Fjallanna og þar var einnig því að mæta af hendi fólksins, sem gott var að þiggja og njóta, drengilegs handtaks og óbrigðullar vináttu. Slíkit atlæti verður seint fuliþabkað. — Einn í hópi þeirra, sem hér koma við sögu og undirritaður telur sig enn eiga margt viangoldið, er ekki lengur, í dag kvaddur að gömlu sóknarkirkjunni sinni í Stóra-Dal. Þar koma sveitungar og vinir saman til að votta hon- um látnum virðingu og þakk- læti. — Auðunn Ingvarsson var Eyfellingur og unni sveit sinni hugástum. Það sýndi hann Ijóst Og leynt. Um áratuga skeið gerði hann garð sinn frægan þar í byggð, við fjölfarna þjóðleið. Dalsselsheimilið var víðkunnugt fyrir gestrisni, og margur er sá, þegar horft er til baka, að hann minnist þessa fyrir sig og sína, veigjörða, er veittar voru af heil- um hug. Undirritaður átti því láni að íagna að vera tíðum á Dalssels- heimilinu og finna það jafnan, að Þessi vél þybir einkar hentug fyrir bútsögun, þverskurði og geirungsskurði. Hæðarstilling með handhjóli. Mjög nákvæm stýring er tryggð. Sögunarhæð allt að 140 mm Sögunarbreidd allt að 700 mm Mesta þvermál sagarblaðs .. 500 mm Snúningshraði sagarblaðs .. 3000 snún/mín. Innbyggður mótor 220/380 volt 4 KW Þyngd netto 400 kg — brútto 610 kg Stuttur afgreiðslutími. BÖTSÖG gerö „PSS“ Framleiðandi Nokkrar slíkar vélar eru þegar í notkun hérlendis og hafa gefizt mjög vel VEB — MIHOMA HOLZBEAR BEITUNGSMASCHINE, LEIPZIG Emkaumboðsmenn á fslandi fyrir þessa vél svo og allar HAUKTJR BJÖRNSSON, Heildverzlnn, gerðir af trésmíðavélum frá þýzka Alþýðulýðveldinu: Póst. 13 — Reykjavík — Símar: 1-05-09 og 2-43-97 hann var velkominn. Þau vináttu t bönd, er bundust þar, reyndust traust.Auðunn í Dalseli var mik- ill vinur sinna vina. Þar var ekkert hálft. Allur var hann og heill, tryggð hans óbrigðul. Ég þakka vini mínum að skilnaði hjartahlýju hans og einlæga um- hyggju. f hugum okkar, mínum og minna er og verður bjart um minningu hans. Svo reyndum við hann, þá raunbeztan, er mest reyndi á. Við sendum bömum hans samúðarkveðju og biðjum sveitinni hans gömlu og okkar undir Eyjafjöllum blessunar. — J. M. Guðj. TIJMÞOKUR yelskornar. Símar 22-8-22 og 19775. Verzlunarmaður Stórt innflutningsfirma óskar eftir starfsmanni til að sjá um sölu á tæknilegum vörum. Enskukunnátta nauðsynleg. Þagmælsku heitið ef umsækjandi er í starfi — Tilboð merkt: „Áhugasamur — 1354“, sendist afgr. Mbl. fyrir 26. maí. Tilboð óskast | í I I 1 VETTVANGUR Framhald af bls. 13. En þær eru nógu miklar til að öfgamenn kommúnista geti ekki gripið eitthvert tilbúið tækifæri til að biðja Rússa um „vernd“ vegna ,(yfirvofandi innrásar- hættu.“ Þá er allt um seinan og afskipti vestrænnia þjóða árás og stríðsógnun. □ Hlutur framsóknarmanna í þessum leik er Ijótur. Þeir hafa nú um nokkurt skéið orðið að víkja úr valdasessi hjá þjóðinni, en hafa vegna ofstækisfullrar af stöðu sinnar gagnvart núverandi ríkisstjóm gengið kommúnistum algjörlega á hönd, og leika sér að láta fjöregg þjóðarinnar ganga milli sín og þeirra. Stjóm málabaráttan er óvægin, en af lýðræðisflokkum má hún aldrei ganga svo langt, að forusta þéirra gerizt málalið erlendrar heimsyfirráðastefnu, sem fyrar- varalaust getur náð undirtökun- um í þjóðfélaginu og kollvarpað lýðræðinu. Þá verður heldur engin framsóknarstjóm á ís- landi. Hinum hugsandi mönnum innan flofeksins hefur Ofboðið svo stefnan upp á síðkastið, að Tíminn hefur neyðst til að birta margar aðvörunargreinar til for ustunnar . Íslenzka þjóðin hefur háð marga baráttu undanfarnar ald- ir. Hún er mynduð úr kjarna norsku þjóðarinar, sem á sínum tíma vildi ekki una yfirdrottnun Frelsi sínu glötuðu Islendingar aftur vegha drottnunargirni manna, sem höfðu ekki næga til trú til valda heima fyrir. Von- andi ætla framsóknarmenn ekki að taka að sér hlutverk þeirra, og nú í vonbrigðum sínum að efla ofbeldisseggina í trú á, að þeim muni veitast á ný glötuð aðstaða. Fram til þessa hefur hver sigurinn unnizt á fætur öðr um. íslenzka þjóðin hefur hlotið fullt frelsi undan ánauð Dana, hún býr við efnahagslegt sjálf- stæði og getur það vel ef eyðing aröflin ná ekki of mikilli fót- festu. Hú-n er nýbúin að vinna stórsi-gur í landhelgismálinu og allt bendir til að hinir fomu helgigripir, handritin í Árn-a- safni, m-uni heimtast heim á ár in-u. Er ekki ástæða til að vera bjartsýnn- Jú, vissulega. En þjóðin verður að gæta frelsis síns. Hún verður að gæta þess, 'ið þjóðféla-g-sþegnarnir geti á hverjum tírnia f-arið sína Kefla- víkurgöngu og fen-gið að láta í ljós skoðun sína á mönnu-m og málefnum, en þeir ei-ga að sýna þan-n þroska að nota ekki slíkt frelsi í þágu ofbeldisins. Vonandi er fjögurralaufa-smárinn kon- unnar í brekkunni við aðalhlið að v-arn-arstöðvum NATO tákn þess frelsis, sem hver sannur fs lendin-gur vill n.jóta þess frelsis s-em við viljum færa þá fórn, -að vamarsamtök lýðræðis hafi afnot af litlum hluta Mið- nesheiðarinnar. Haukur Eggertsson óskast í Dodgebifreið, Custon Royal, árgerð 1956. Átta strokka vél, vökvastýri, sjálfskipting. Bifreiðin er í fyrsta flokks standi, öll dekk ný. Upplýsingar gefur Magnús Guðjónsson. SlippféSagið í Reykjavík kJL Einbýlishús Til sölu er raðhús í Hvassaleiti. Húsið sem er mjðg glæsilegt, selst í fokheldu ástandi. Á fyrstu hæð hússins verða 3 stofur, eldhús, snyrtiherbergi og hall. Á annari hæð verða 4 herb. og bað. 1 kjallara bif- reiðaskýli, þvottahús og geymslur. Allar nánari upplýsingar gefur EICNASALAI • REYKJAVIK • Ingólfsstræti 9B — Simi 19540

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.