Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 11
f' Föstuclagur 19. maí 1961 MORGUNBLAÐIÐ n ÆftefflFRAMTÍÐIN Hvítasunnuferð til Vestmannaeyja Fordæmi Israels- manna ÍSRAELSRÍKI er ofarlega í hugum manna þessa dagana vegna heimsó'kner hins fræga utanríkisráðherra þess hingað til lands. Prú Golda Meir sækir fs- lendinga heim í boði uta.nríkis- ráðuneytisins, enda hefur verið kært með fsrael og fslandi á ýmsum alþjóðafundum á undan förnum árum. Jafnframt virðist frúin, eftir dagskrá heimsóknar tímans að dæma, vena að ein- hverju leyti á vegum Alþýðu- flofcksins, enda mun hún vera gömuil forystu og starfskona í samtö'kum gyðinjgakvenna, sem aðhyllast sósíaldemjlkratisfca stefnu, eins konar Jóhanna Eg- ilsdóttir Gyðinga. Reyndar virð ist slíkur ferill virtur nokkuð öðruvísi í landi Gamla testament isins en Brennunjálssögu. Framtíð fsraelsríkis verður enn að teljast í nokkurri óvissu, en hin stutta saga þess er sevin- týri líkust. Að vísu er það svo, að margt í ísraelsku þjóðlífi er asði framandlegt í íslendingsaug um, t.d. hið einkennilega sam- hand trúarhyggju og stjórnmála ©g hinn þjóðernislegi herskái isósíalismi. En hvað sem slí’ku líður má öllum ljóst vera, að atf eögu þessa litla ríkis má margt flæra. Sá lærdómur getur verið Ckkur hér norður í hafi nytsam- 3egur, einmitt eins og nú stendur á í ofckar landi. Tvennt virðist vera sérlega eftirtektarvert: í fyrsta lagi eldmóðurinn, kiafturinn, áhuginn, sem ber uppi ísraelskt þjóðlíf og hefur gert þjóðina þess megnuga að jyfta Grettistökum á sviði efna hagsmála og menningarmála. Sú Framh. á bls. 15. LAGT verður af stað í hvíta- sunnuferð ungra Sjálfstæðis- Vormót á Akranesi UNGIR Sjállfstæðismenn efndu til vormóts á Akranesi sunnudag inn 14. maí. Ólafur I. Jónsson, formaður félaigis ungra Sjáltfstæð ismanna á Akranesi, setti mótið og stjórnaði því. Ávörp fluttu Bragi Hannesson, gjaldkeri Sam bands ungra Sjálfstæðismanna, og Jóhann Ragnarsson, ritari sambandsins. Karl Guðmunds- son flutti ðkemmtiþætti og spil- að var bingó. Að lokum var dans að. Félaig ungra Sjálfstæðismanna á Akranesi hefur starfað vel að undanförnu eins og frá var sagt hér á æsfculýðssíðunni fyrir skömmu. morgun (laugardag) kl. 2,30 frá iqanna til Vestmannaeyja á Valhöll við Suðurgötu. Kl. .4 verður farið frá Þorlákshöfn. í Vestmannaeyjum verður dvalizt til mánudags siðdegis. Siglt verður með ferðafólkið um eyj- arnar og ekið um Heimaey, þar sem horft verður á bjargsig og hlýtt messu. Á hvítasunnudag skemmtun, sem híjómsveit Svav ars Gests sér um. Farmiðar eru seldir hjá fé- lögum ungra Sjálfstæðismanna, í Reykjavík á skrifstofu Heim- dallar svo og á skrifstofu Sjálf stæðisfloksins í Sjálfstæðishús- inu við AusturvöII. f verði far- miðanna eru innifaldar ferðir, gisting í Esju og matur þar. Og er verðinu stillt í hóf. Cinbýlishús við Borgarholtsbraut til sölu. Hentugt fyrir tvær fjölskyldur. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð, en í risi 3 herb. og snyrtiherb. og eitt herb. með eldhúsinn- réttingu. Hæðin er 115 ierm. Stór lóð. Fallegt út- sýni. Mjög hagkvæmt verð. Útborgun aðeins kr. 160.000.— Húsið er laust til afnota nú þegar. STEINN JÓNSSON.HDE., lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 H SjóBfœraverzl un Poul Bemburg h.f. Vitastíg 10 — Sími 3-8-2-11 • Royal-Standard-Harmoníkur • Rafmagns-gítarar • Framus-Pick-up • Altov-munnstykki Berg-Larsen • Tenór-munnstykki Berg-Larsen • Trompet-demparar Selmir • Trompet munnstykki Selmir • Trommu-skinn Ludwig • Selmir-Olíu • Trommu-Wirbaustar Ludwig Eins árs ábyrgð á öllum hljóðfærum. Greiðsluskilmálar — sendum um allt land. — Sími 3-8-2-11 ★ IJtanmálsstærð hæð 32 V2“ breidd 15y2“ ★ Sjálftæming ~h Auðveld í notkun II D V T F!L /A\ TIL MJ IHEÐ AFBORGblMIJIVI ÞVOTTAVÉLAR ★ Mjög fljótvirk ★ Vindur vel ★ Ensk framleiðsla Á Einstök gæði komnar aftur -K -K Verð kr.: 3.253 kr. 800.— við afhendingu. Eftirstöðvarnar á 3 mánuðum jK -K Véla- og raftœkjaverzíunin h.f. Bankastræti 10 — Sími 12852

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.