Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 5
Fðstudagur 19. maí 1961
MORGVNBLAÐIÐ
5
* MENN 06 I
= MALUN!=
FRIÐUR er nú milli Suður-
og Norður-Kóreu en sú hætta
vofir alltaf yfir, að kommún-
istastjórnin í Norður-Kóreu
láti kínversku kommúnista-
stjórnina siga sér út í nýtt
styrjaldarævintýri. Kommún-
istar vita sem er, að lið þeirra
norðan vopnahlésmarkanna er
margfalt fjölmennara og het-
ur undir styrjöld búið en það
lið, sem til varnar er sunnan
járntjaldsins. Þess vegna hafa
þeir að undanförnu gert sér
leik að því nokkrum sinnum
— Þetta er alls ekki svo slæmt
. . . við skulum reyna næsta orð.
—e
— Eg vildi óska, að ég gæti
fundið mér mann, svo að ég
þyrfti ekki að fara í vinnuna á
hverjum degi.
— Þannig, að I staðinn fyrir
6—7 tíma vinnu á skrifstofunni,
fengir þú 14 stunda vinnudag
heima?
’ Mikil deila vío rorstjórann end-
aði með því að viðkomandi starfs
maður var rekinn.
Hví leitar það Uljómdjúpi hörpunnar
írá,
*em helzt skyldi i þögninni grafið?
Eg kalla þó aldrei þá sói úr sjá,
sem sefur á bak við hafið!
Eg er eins og kirkja á Bræfa tind,
svo auð, sem við hinzta dauða,
þó brosir hin heilaga Maríumynd,
þín minning frá vegginum auða.
Sakleysið hrelnt elns og helgilin.
var hjúpur fegurðar þinnar,
sem reykelsisilmur var ástin þín
á altari sálar minnar.
Þú hvarfst mér, og burt ég i fjarska
fór,
en fann þig þó hvert sem ég sneri,
sem titrandi 6m í auðum kór
og angan ár tómu kerl.
Jónas Guðlaugsson: Æskuást.
að ögra sunnanmönnum með
alls konar strákshætti, sent
þeim tóninn yfir landamörkin,
ausið svívirðingum yfir þá úr
gjallarhornum o. s. frv. Þykj-
ast þeir víst vera að sanna
mátt sinn og megin fyrir sjálf-
um sér og öðrum með þessu
atferli.
í marz gerðist sá atburður
á fundi hinnar sameiginlegu
vopnahlésnefndar í Panmun-
jom, að einn majóra kommún-
ista rak bandarískum her-
manni skyndilega rokna löðr-
ung, án nokkurs sýnilegs til-
efnis. Sá bandaríski endurgalt
höggið ekki. Hins vegar bar
svo við hinn 22. apríl sl., að
Daginn eftir kom hann auð-
mjúkur til baka og sagði:
— Þar sem ég hef verið rek-
inn, geri ég ráð fyrir að nú sé
laus staða?
— Það er rétt, sagði forstjór-
inn.
■— Eg vildi gjarnan sækja um
starfið. Hann fékk það.
—o—
— Þú varst úti að sigla með
Friðrik, — hvernig gekk það?
— Það var ekki nóg með að
hann yfirdrifi stærðina á segl-
bátnum sínum, heldur lét hann
mig líka róa.
•—o—■
■— Hjónabandið er enginn leik-
ur. Hér verð ég alltaf að standa
og elda mat handa þér.
.— Já og ég verð að borða hann.
Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturiuson
er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer
til Luxemborgar kl. 08:00. Kemur frá
Luxemborg kl. 23:59. Heldur áfram til
N.Y. kl. 01:30. — Þorfinnur Karlsefni
er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer
til Ösló, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:30.
— Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
Osló og Stafangri kl. 23:00. Fer til N.Y.
ki. 01:30.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmh. kl. 08:00 1 dag. Væntanlegur
aftur kl. 22:30 í kvöld. — Leiguflug-
vél F.I. fer til Öslóar, Kaupmh. og
Hamborgar kl. 10:00 x fyrramálið. —
Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar
(3), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna
fjarðar, tsafj., Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja (2). — Á morgun: Til
Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur,
Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar-
foss fer frá Rvík á morgun til Rotter-
dam. — Dettifoss er í N.Y. — Fjallfoss
er á leið til Gdynia. — Goðafoss kom
til Siglufjarðar í morgun. — Gullfoss
fer frá Káupmh. á morgun til Leith. —
Lagarfoss er £ Rvík. — Reykjafoss fór
frá Húsavík 16. til Dalvíkur, Ólafsfj.,
Raufarhafnar, Norðfj., og þaðan til
Hamborgar. — Selfoss er í Rvík. —
Tröllafoss er á leið til Rvíkur frá N.Y.
— Tungufoss fór frá Patreksfirði í
gær tíl Stykkishólms.
Eimskipaféiag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er á leið til Archangel. — Askja
er i Kenitra.
Hafskip h.f.: — T.axá er í Reykjavík.
H.f. Jöklar: — Langjökull er á leið
einn varðliða kommúnista ]
barði bandarískan hermann i ’
andlitið. í þetta skipti lamdi
Bandaríkjamaðurinn frá sér,
og lenti þá allt í hörkuáflog-
um. Hér á myndinni sést sá, 1 ,
sem sleginn var í marz, lengst
til vinstri halda þremur nefnd
armönnum rauðliða frá sér
með hnefahöggum. Til hægri
er sá, sem barinn var í seinna ' '
skiptið, að Ijúka við að slá '
kommúnistahermann niður. — ! >
Áflogum hinna gunnreifu frið-
arnefndarmanna lyktaði með I
sigri sunnanmanna. Lumbruðu i
þeir svo rækilega á rauðliðum, i
að þeir urðu fegnir að hrökkl-
ast norður yfir.
til Rvíkur frá N.Y. — Vatnajökull er
á Akranesi.
Skipaútgerð ríkislns: — Hekla er í
Rvík. — Esja er á Vestfj. á norðurl. —
Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld
til Vestmannaeyja. — Þyrill er 1 Rvík.
— Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum.
— Herðubreið er í Reykjavík.
Skipadeild SÍS: — Hvassafell losar
áburð á Húnaflóahöfnum. — Arnar-
fell er á leið til Archangelsk. — Jökul-
fell er á leið til Hull. — Dísarfell er á
leið til Mantyluoto. — Litlafell er á
leið til Vestur- og Norðurlandshafna.
— Helgafell er á leið til íslands. —
Hamrafell er í Hamborg.
'ÁHEIT 09 GJAFIR
Áheit á strandarkirkju, afh. Mbl.: —
GG kr. 650; KE 25; IE 5; AG 40; FH
700; Hihrik 12 ára 200; BÞ 100; SL 50;
BÞ 25; SG 25; MÞ 200; M. 100; NN 5;
KS 30: HA 25; GJJ 20; SF 100; ESK 50;
NN 100; Sveina Oddsd. 200; Sig. 300;
Gógó' 200; ÞG 190; Unnur 200; SG 10;
ÁVÞS 10; BS 50; GE 50: Mð 100; BG
300; ÓJ 75; R 100; Lóa 25; ÞÞ 50; SF
100; MG 50; Dúna 200; GF 135; NN 50;
Unnur 10; AGG 50; Sveinn 25; S og H
200; HB 20; NN 200; EE 100 DÞ; 500;
MÞ 50; NN 50; NN 85; HM 110; RMJ
50; NN 10 ME 25; Skuld 2; AJ 50;
NN 130; NN 50; NN 25; gömul kona 30;
GG 10; GG 20; Víkingur 100; NN 100;
ES 100; SL 159; NN 100; NN 25; NN
25; SG 100; SS 100; Helga 25; ónefndur
100; Guöbjörg 100; S 50; Hólmfríður
150; Petty 390; ÁTW 150; SJ 40; Ingi-
gerður Jóhannsd. 25; þakklát móðir
25; HH 200; JOS 75; ÁS 100; NN 1000;
Halldóra Ásgeirsd. 50; SH 300; NN
15; ÞK, Hafnarf. 25; ÞJ 200; NN 100;
OO 40; ES 200; SM 100; SM 60; SÖ 100;
GA 100; MG 65.
Fellt hefur páfugl fjaðrir, er páfugl
samt.
Lýsnar bíta, en flónum er um kennt.
Grísir gjalda, gömul svin valda.
Kvíði ég fyrir láginni, sagði stelpan.
Dyggðum og tryggðum ei treysta
skyldi.
Lausgyrtir eru lausamenn.
Enginn hefur sviða í annars sári.
Ærsiafull er æskan, kvað kerling,
og stökk yfir sauðarlegginn.
(Málshættir).
• Gengið •
Sölugengl
1 Sterlingspund ...... Kr. 106.53
1 Bandaríkjadollar ..... — 38,10
1 Kanadadollar ......... — 38,58
100 Danskar krónur ....... — 550,40
100 Sænskar krónur ....... — 738,35
100 Finnsk mörk ......... •— 11,88
100 Norskar krónur ....... — 533,00
100 Franskir frankar .... — 776,44
100 Belgiskir frankar .... — 76,15
100 Svissneskir frankar .. — 880,00
100 Gyllini ............ — 1060,35
100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45
100 V-þýzk mörk ............ — 959,70
Austin 10
til sölu. Uppl. í sima 33388
aðeins milli kl. 5 og 7-
íbúð óskast
Ung hjón með 2 börn óska
eftir 2 herbergja íbúð. —
Reglusöm. Uppl. í síma
23556.
Stúlka vön afgreiðslu
óskar eftir vinnu hálfan
eða allan daginn. Uppl. í
síma 50984 milli kl. 6—9 sd.
Þvottavél
Af sérstökum ástæðum er
ný Hoover þvottavél til
sölu, er með níu mánaða
ábyrgð. Sími 23959.
Telpa óskast
til barnagæzlu í Sólheim-
um 28. Sími 37580.
Kvenkennari
óskar eftir atvinnu í 3
mán. við verzlun eða skrif-
stofustörf. Hef bíl til um-
ráða. Uppl. í síma 33486.
Til leigu
lítið kjallaraherbergi á
Víðimel. Uppl. í síma
14959.
Myndavélar
Super Ikonta 0x6 með
flashi. — Paxetta 35 mm
og Agfa Silette 35 mm til
sölu. Uppl. í síma 10000.
Vil kaupa kæliborð
fyrir verzlun. Uppl. í síma
33540.
Sælgætisgerð
er til sölu strax. Góðir
skilmálar. — Framtíðar-
atvinna. Leigupláss fylgir.
Tilboð merkt: „Atvinna —
1364“, sendist afgr. Mbl.
Rjóma-ís-vél
óskast keypt. Sími 23925.
Til sölu
2 ísskápar annar 9Vz rúm-
fet og hinn minni. Uppl.
Reykjavíkurvegi 29 eftir
kl. 8 e. h.
vantar ungling til blaðburðar
við Nýbýlaveg.
AFGREIÐSLAN í KÓPAVOGI
Sími 14947-
Tandberg — stereo
Segulbandstæki, 4ra tónradda með tveim gjallar-
hórnum til sölu. Mjög hentugt fyrir félagasamtök.
Upplýsingar í síma 19586.
íbúð til leigu
4—5 herb., eldhús, bað, hall, húsgögn, ísskápur, sími
o. fl. — íbúðin er á 1. hæð með sér inngangi og hita.
Leigist til langs eða skamms tíma. Tilboð merkt:
„Lækir — 1353“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðju-
dagskvöld.
Ný 3/o herb. íbúð
á 2. hæð í hornhúsi við Framnesveg til sölu. Svalir.
Sérhitaveita.
STEINN JÓNSSON hdl.
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli — Símar 14951 — 19090.
3/o herb. íbúð
er til sölu í góðum kjallara við Mávahlíð. Sér inn-
gangur, og sér hitalögn. Húsið er í ágætu standi.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9 — Símar 14400 og 16766