Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 22
22 MORCT'lVBT^niÐ Föstudagur 19. maí 1961 Myndin sýnir þá, sem hæstar einkunnir hlutu á tamningraprófinu á Hvanneyri. f miðju er Haraldur Sveinsson, Hrafnkelsstöðum, Árn., en hann hlaut Morgunblaðsskeifuna fyrir beztan árangur. T. v. er Ólafur E. Hjaitested, Bjarnastöðum, Árn., er var annar og t.h. Ófeig- ur Gestsson, Stað, Hrútafirði en hann hlaut 3. hæstu einkunn. (Ljósm. vig.) 28 nýir búfræðingar frá Hvanneyri BÆNDASKÓLANUM á Hvann- eyri var sagrt upp 30. apríl s. 1. í vor útskrifuðust alls 28 bú- fræðingar, þar af ein stúlka, Guð rún Bjamadóttir frá Hafnarfirði. Haestu einkunn fékik borvaldur G. Jónsson frá Innra-Hólmi í Borgarfirði 9,14 stig, en mestar framfarir í námi sýndi Árni Ing vansson írá Vestmannaeyjum. Hann hækkaði einkunn sína um 1 srtig miðað við einkunn upp úr yngri deild. Þessir piltar fengiu báðir bókaverðlaun. Verðlaun fyrir hestamennsbu hl'aiUft Hara-ldur Sveinsson frá Hrafnkelsstöðum í Árnessýslu, en þau voru silfurskeifa haglega gerð, sem árlega er gefin af Morgunblaðinu. Dóm'arar í þeirri keppni voru þeir Vignir Guðmundsson blaðamaður, Sim- on Teiitisson Borgamesi oig Guð- mundur Péturssion ráðunautur. Frá 1. til 20. maí stendur yfir verklegt námskeið í meðferð dráttarvéla, mælingum og jarð- yrkjustörfium. Fimm nemendur eru í Fram- haldsdeild og munu þeir Ijúka prófum um miðjan júní. Hafinn er unidirbúningur að tilraunastarfsemi sumarsins og verkfæraprófunum. Við uppsögn skólans afhenti skólastjóri hinum nýju búfræð- ingum skirteini sín og flutti stuitta ræðu. Ennfremur töluðu Gunnar Bjamason kennari og fyrir hönd nemenda Ingimundur Miagnús9o*i, Guðni Nikulásson og Guðmundur Gígja. Heiðurs- gestir skólans vwbu að þessu sinni námsmeyjar kvennas'kól- ans á Blönduósi undir stjóm for stöð«kommnar, frú Huldu Ste- íánsdóttur, en kún fliutti skörug lega og skemmtilega ræðu við þetta tækifæri. Gunnar Bjamason oig fjöl- skylda hans flyzt frá Hvanneyri á þessu vori, en 'hann tekur sem kunnugt er við skólastjórn á Hólum. Er það mikið tap fyrir Hvanneyri að missa Gunnar Bjarnason frá kennsluetörfum og persónulega sakna ég þeirra hjóna beggja af staðnum og sona þeirra. Framkoma þeirra hefir í einu og öllu verið á þann veg að til heilla hefur verið fyrir stað inn og stofnunina hér. Allir Hvanneyringar munu óska þeim hjónum góðs gengis í starfi þeirra á Hólum. Aðsókn að Hvanneyrarskóla er góð, og er útlit fyrir, að hann verði fullskipaður í h'aust. Ný Framhaldedeild byrjar í október n.k. Er hún þegar fullskipuð. Til vonandi nemendur 1 þá deild stunduðu s.I. vetur nám við Menntaskólann á Akureyri í málum og stærðfræði. í>ví námi er nýlega lokið. Láita þessir pilt ar hið bezta af verunni á Akur eyri á allan hátt. GuSm. Jónsson. Sýslufundur á ísafirði. ÞÚFUM, N.-fs., 17. maí. — Sýslu- fundur Norður-ísafjarðarsýslu var settur á ísafirði 13. þ.m,, og liggja mörg mál fyrir honum. — P.P. A MORGUN, laugardag, kl. 10. árdegis, verða strákamir af sjóvinnunámskeiðmu gestir ERHARDS skipherra á þýzka skólaskipimi Gorch Foch. Við þetta tækifæri munu skóla- skipsmenn fara upp um reiða og út á rár og setja upp öll segl, ef veður leyfir. Hinir ungu sjóliðar á skólaskipinu verða að þekkja með nafni og vita nákvæmlega hvar er að finna þá 300 kaðla, sem eru á segla búnaði skipsins. Það hlýtur að vera tilkomumikil sjón að sjá hið þýzka barkskip undir fullum seglum. Myndin er tekin af þilfari skipsins, upp um rá og reiða miðmasturs. Vísitalan óbreytt . VÍSITALA framfærslukostnaðar var í byrjun maimánaðar 104 stig og því óbreytt í aprílmánuði, skv. útreikningi Hagstofu íslands. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 í Lesbók barnanna hef- ur fyrir nokkru verið sagt frá Jóhanni Gutenberg, sem kallaður hefir verið faðir prentlistarinnar. En prentun bóka hófst um 1450. Þannig hefur stafrófið, sem er undirstaða ritlist arinnar og pappírinn, sem prentlistin byggist á, í sameiningu orðið til þess að gera það kleift að út breiða þekkinguna til alls mannkyns. En öll menn ing og framfarir á rætur sínar að rekja til þess, að sem flestir eigi þess kost að tileinka sér sem mesta og víðtækasta þekk ingu. — ★ — Kæra Lesbók! Eg ætla að senda þér eina gátu, sem er á þessa leið: Faðir minn er móður — systir mín. Vertu svo blessuð og Sí*d- Sigurður Jónsson, Selfossi. Kæra Lesbók! Eg þakka þér fyrir all- ar sögurnar, sem þú hef- ur komið með. Eg ætla að senda þér eina kross- gátu, og bið þig að láta ráðninguna, sem ég sendi líka, koma í næsta blaði, eftir að þú birtir kross- gátuna. Lárétt: 1. labba; 4. fisk- ur (þf.); 5. hita; 7. hár. Lóðrétt: 1. draugur (þf.); 2. ónotuð; 3. asnar; 6. borða. Stefán Halldórsson, 11 ára. Skrítlur Maður kom til ná- granna síns, hallaði sér að dyrastafnum, leit inn og sagði: „Nokkuð nýtt í dag?“ „Já, málningin á dyra- safnum“, sagði nágrann- inn. Kennarinn; María, hvernig myndir þú fara að því að skipta 15 epl- um milli 14 stúlkna?“ Kæra Lesbók! Eg þakka þér kærlega fyrir Grettissögu og allar hinar sögurnar. Ekki má gleyma rúnaletrinu en ég er næstum því farin að kunna að skrifa það Eg sendi þér eina gátu á rúnaletri: *rA7-2f>i - 91 Y' AHR'. ýZf'jMRBRPM'.J?; Ý/)kk/ÍS2(K'/' fAYA Knt'i AY- ^trn kp\: 1 Elín Ása Ólafsdóttir, 11 ára. Sótbakka Víðidal, V-Hún. María: „Ég mundi búa til eplagraut úr þeim“. ----* ★ *------ — Ég vildi að ég hefði fæðzt fyrir 10 þús. árum? — Af hverju? — Þá hefði ég ekki þurft að læra mannkyns- sögu. — ★ — Bréfaskipti Emilía Marteinsdóttir, Laugarbraut 1, Vestm,- eyjum, vill skrifast á við stúlku á aldrinum 11—12 ára. t'jTtri" ÍR^KRriR •' l'fiiKk: 2 R Ú'rÁR ■■ AtiVA : í J/l R fA kt: ýíknR • *A rw: Þ2 R UYT-AT' BKfAYtl • Ti kn. Kæra Lesbók! Eg sendi þér vísu að gamni mínu til þess að láta þig glíma við. Kær kveðja. Guðríður Ólafsdóttir. Jörfa, Borgarf. eystra. T f rnnPFR SÉSTI MÓHÍKAH 35. Fálkaauga gaf nú leynimerkið með því að garga eins Og kráka, og komu hinir mennirnir þá til þeirra. „Hvar eru ungu stúlkurnar?", spurði harm Davíð. Hann svaraði, að Córa hefði verið flutt til ættflokks þar í grennd- inni, en að Alísa væri í 'bezta yfirlæti þar í þorp- inu. Hún bjó hjá konum húronanna og enginn gerði henni mein. Fálka- auga spurði Davíð, hver.su margir hermenn væru í þorpinu, og hvort hann vissi, hvað ættflokkurinn, sem Córa var hjá, héti. Því miður vissi Davíð það ekki. „En ég sá, að þeir höfðu málað skjaldböku á brjóstið á sér“, sagði hann. Við þessi orð lifn- aði yfir móhikönunum. Faðir Uncasar talaði lengi og hneppti síðan frá sér skyrtunni, en þá kom í ljós mynd —, af skjald- böku. Fálkaauga skýrði nú frá því, að Uncas og faðir hans væru af þess- um ættflokki, og að I raun og veru væri svarta slangan höfðingi þeirra. En deilur og sundurlyndi höfðu orðið til þess, að ættflokkurinn sundraðist. 36. Þeir ákváðu nú að senda Davíð aftur inn í indíánaþorpið, til þess að hann gæti sagt Alísu, að vinir hennar væru skammt undan. En Hey- ward krafðist þess, að fá að fylgja Davíð inn í þorp fjandmannanna. „Það er bezt, að ég látist líka vera vitskertur“, sagði hann. Faðir Uncasar málaði Heyward nú eins og eitt af fíflunum, sem öðru hvoru ferðuðust um milli herjanna og léku alls kon ar listir fyrir hermenn- ina. Heyward talaði ágæta frönsku og hann taldi sig geta bjargað sér meðal hermannanna, sem voru vinveittir Frökkum. Skömmu síðar gengu þessir tveir lassarónar, Davíð og Heyward, inn í þorp húronanna. Enginn virtist veita þeim neina sérstaka athygli. Þeir höfðu ekki lengi verið I þorpinu, þegar mikil há- reisti og umstang vakti athygli þeirra. Húronarn* ir höfðu tekið óvin til fanga —, og fanginn var Uncas. Hann hafði verið lokkaður í gildru og um- kringdur, svo hann áttl ekki annars úrkosta en gefast upp. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.