Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 13
Fösí udagur 19. maí 1961
MORGVNBLAÐIb
13
Tónleikar Sintóníu-
h Ijómsveifarinnar
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís-
lands hélt tónleika í Þjóðleikhús-
inu sl. þriðjudag, hina fyrstu eft-
ir hálfs þriðja mánaðar þögn. Á
iþessu tímabili hefir sú breyting
orðið á skipulagi hljómsveitar-
innar, að Ríkisútvarpið hefir
tekizt á hendur rekstur hennar.
Um orsakir og eðli stöðvunarinn-
ar og þessarar skipuiagsbreyting-
ar mætti margt segja, og væri
full ástæða til að leiðrétta margt
iþað, sem ranghermt hefir verið
um málefni hljómsveitarinnar í
blöðum og manna á milli að und-
anförnu. Hér verður því þó
sleppt. En því ber að fagna af
heilum hug, að hljómsveitin er
tekin til starfa aftur, þótt fram-
tíð hennar sýnist því miður enn
litlu tryggari en áður var,
Á þessum tónleikum komu
enn sem fyrr fram beztu köstir
hljómsveitarstjórans, Bohdans
Wodiczko: nákvæmni í meðferð
Og frábær natni við þjálfun og
æfingar, enda gætti þess furðu-
lítið í leik hljómsveitarinnar, að
svo langt hlé hefir orðið á störf-
um hennar.
Efnisskráin olli hinsvegar
nokkrum vonbrigðum. Hún
reyndi að vísu mjög á leiktækni
hljómsveitarmanna, en listrænt
igildi hennar var naumast í réttu
hlutfalli við það erfiði, sem á sig
var lagt. Mundu margir hafa
óskað þess, að endurreisn hljóm-
sveitarinnar hefði verið fagnað
með veigameiri efnisskrá, ekki
sízt þar sem þessir tónleikar
verða væntanlega jafnframt hin-
ir síðustu á starfsárinu.
Forleikur að óperunni „Iphig-
enie in Aulis“ eftir Gluck var
prýðilega fluttur, og var hann
að dómi þess, sem þessar línur
ritar, áhrifamesta verkið á tón-
leikunum. Pólski píanóleikarinn
Tadeusz Zmudzinski lét einleiks-
hlutverkið í píanókonsertinum
lir. 2 í f-moll eftir Chopin af mik-
illi snild. Hér kemur saman eitt
hið glæsilegasta einleikshlutverk
og einn hinn klaufalegasti hljóm-
sveitarundirleikur, sem um getur
í nokkru sambærilegu tónverki,
og verður þetta jafnvel enn ti'-
finnanlegra en annars, þegar ein-
ieikshlutverkið er flutt með svo
miklum tilþrifum og af svo
næmri innlifun sem hér var.
Á síðari hluta efnisskrárinnar
voru tvö verk, sem ekki haí.a
heyizt hér áður: „Nætur í görð-
um Spánar" eftir de Falla og
T aga:iini-ti; trigði eftir þýzka
tónskáldið Boris Blacher. „Nætur
í görðum Spánar“ er yfirmáta
rómantískt verk í impressionis-
tiskum stíl. Hin fíngerðu blæ-
brigði þess nutu sín vel í með-
förum hljómsveitarinnar, og einn
ig hér gerði pólski snillingurinn
píanóhlutverkkiu hin ágætustu
skil. En gaman hefði verið, úr
því að tvö einleiksverk voru á
eínlsskránni, að fleiri og óskyld-
ari hliðar þessa ágæta listamanns
h^fðu fengið að koma fram. Hon-
um var frábærlega vel tekið, og
þakkaði hann móttökurnar með
tveim aukalögum.
Pagánini-tilbrigðin eftir Blac-
her er mjög vandasamt verk í
flutningi og vafalaust ágæt
hljómsveitaræfing — en mjög
lítið meira. Verkið er ákaflega
efnisrýrt, — eins og dr. Hall-
grímur Helgasón segir í efnis-
skránni: „mikið gaman af litlu
tilefni". Sá er einn ljóður á, að
gamanið er lengst af næsta bil-
legt, þótt skemmtilegum hug-
myndum bregði fyrir, og hlýtur
maður að undrast áræði og þol-
gæði þess höfundar, sem setur
svo margar tilgangslitlar nótur
á blað, eigandi það á hættu að
þuría síðan ef til vill að hlusta
á verk sitt aftur og aftur. Fyrir
okkar hljómsveit er þetta verk
erfið tæknileg prófraun, sem hún
stóðst með mikilli prýði, og í
ANNAÐ HEFTI þessa árs af
tímaritinu Frjálsri verzlun er
komið út fyrir nokkru Og flytur
að vanda margvíslegt efni. Af
því má m.a. nefna eftirfarandi:
Birt er athyglisvert erindi um
almenningshlutafélög, sem Eyjólf
ur Konráð Jónsson, ritstjóri,
flutti á fundi Fulltrúaráðs Sjálf-
stæðisfélaganna í Reykjavík fyr-
ir nokkru. — Þá má nefna grein-
arnar „Rabb um verðlagsmál"
eftir Ragnar Þórðarson lögfr., og
þeim anda var henni og þjálfara
nennar og stjórnanda fagnað inni
lega að leikslokum. Hljómsveitin
endurtók síðasta hluta tilbrigð-
anna.
„Verðbólga og hagvöxtur" eftir
Bjarna Braga Jónsson. — Birt
er myndskreytt grein um Alsír,
en það land kemur stöðugt mikið
við sögu í heimsfréttunum, eins
og lesendum er kunnugt. — Rit-
stjóri Frjálsrar verzlunar, Valdi-
mar Kristinsson, segir frá ferð
um ísland með landfræðingum
af ýmsum þjóðernum. — Gunnar
M. Magnús skrifar um þúsund
þjala smiðinn og framkvæmda-
manninn Stefán B. Jónsson en
aldarafmæli hans var í janúar sl.
Nýlega „smöluðu“ Dr. Finn-
ur Guðmundsson og lið hans
Litlu-Tjörnina í Reykjavík.
Þeir ráku fuglana í þar til
gerða girðingu þar sem æðar
fuglinn var skilinn frá hin-
um andategundunum. Æðar
fuglinum var síðan hleypt
út á Litlu-Tjörnina aftur,
en hinar andategundirnar
voru reknar í lækinn fyrir
sunnan Hringbraut, þar
sem þær hafa móana til að J
verpa í og betra athafna- l
svæði. Fuglarnir voru bág- f
rækir og flutningurinn tók i
langan tíma, en það hafðist I
með þolinmæði og lagni. 4
(Ljósm. Sv. Þormóðsson). t
— Loks má nefna þáttlnn Úr
gömlum ritum, en undir þeirri
fyrirsögn birtist nú greinin „Fisk
veiðar fslendinga og framtíðar-
horfur", sem tekin er úr 1. árg.
Ægis, árið 1906.
Ýmislegt annað efni er í ritinu.
J. Þ.
Tímaritið Frjáls verzlun
Haukur Eggertsson ritar Vettvanginn í dag — Um trúna á ofbeldið — Ljómi
yfir frásögn Tímans — Vormorgunn austan tjalds — Hér skal ætíð frjálst
að fara „Keflavíkurgönguna".
,,Það er milt og gott veður,
lét-?kýjað, ofurlítið kul. Innan
við hliðið á Keflavíkurflugvelli
Ihefur saifinazt mannfjöldi, sem
stendur í þéttum hóp í grasi gró
inni breklku undir gríðarstóru
slkilti, þar sem segir á tveim
tungum, að Keflavíkurflugvöll-
ur sé bækistöð varnarherja
NATO.“
Þessi orð gat 'að líta í dagblað
inu „Tíminn“, þriðjudag 9. maí
s.l., þar sem segir frá „Kefla-
víkurgöngunni".
' Til að forma myndina betur
þarri'a úti í guðsgrænni náttúr-
unni er nokkru nánar getið að-
stæðna, og.. ,,Ein göngu'konan,
sem stendur og hlýðir á tal ræðu
manns við undirspil þyrlunnar
jþennan milda vormorgun, lýtur
íiiður að binda sikóþveng sirm.
Hún réttir sig upp með eitthvað
í hendinni, snýr sér í hring og
sýni-r félögum sínum: „Sjáið
bara, hvað ég fann! Fjögurra
laufa smára."
Það er Ijómi yfir þessari frá
sogn. Andi hins milda. vors svif-
ur yfir umhverfinu og hrifning
Jiinna frelsisunnandi íslendinga,
sem í greininni eru sagðir „um
400 manns", rennur saman í
eina stefrka frelisishljóní ;viðu.
Við fætur sér er ein konan látin
finna hamingjutáiknið í líiki gróð
ursins, fjögurralaufa smárann,
sem hún í ofvæni eldmóðsins sýn
lr félögum sínum, og alda hrifn
ingar fer inn hópimr
i
Við erum hamingjusamir, ís-
lendingar að búa við það þjóð-
skipulag þar sem slík undur geta
skeð. Þrátt fyrir okkar harðbýla
l'and og óblíðu veðráttu geta kom
ið svo dásamlegir dagar, að vart
munu annarsstaðar finnast.
Þrátt fyrir ýmsa efnahagslega
örðugleika eru hér jafnari lífs-
kjör en víðast annarsstaðar, og
einstaklingsfrelsi og einstaklings
kennd mjög rík með þjóðinni,
en það eru frumskilyrði sannrar
lífshamingju. Það hlýtur að vera
áhrifamikið með slíkan bak-
grumn, fyrir þó ek'ki sé nema
400 manns, að safnast saman und
ir vorhimninum í hugsjón um
frelsi mannkyninu til handa.
Ég held að það fari ekki á
milli mála, að flest viljum við
frelsi — frelsi til orðs og at-
hafna innan bess ramma, sem
siðað nútíma þjóðfélag leyfir, en
þjóðfélagsheildin setur að sjálf
sögðu einstaiklingnum nokkur
takmörk. Þeir mega ebki nota
frelsið til að skaða meðborgara
sína og hún leggur þeim einnig
nokkrar skyldur á herðar. Frelsi
þetta er því miður oft verulega
misnotað í hinum vestrænu
mennimgarlöndum, en til þess
er lögregluvald og refsilöggjöf
að hindra slíka misnotkun.
Keflavíkurgangan e r gemgin
undir himni vestræns frelsis, og
frá sjónarmiði vestræns borgara
þáttur í eðlilegri athöfn til að
tjá sig, jafnvel bó hinn sami
borgari sé sannfærður um, að
þarna sé frelsið notað í þágu ó-
frelsis og kúgunar, og felist því
í því venjuleg hætta fyrir sam-
borgarana. Yfirvarp göngu þess
arar er seta erlends herliðs hér
á landi — herliðs, sem við vild
um öll, að ekki þyrfti að hafa
hér aðsetur. Af flestum göngu-
mönnum er þó tilgangurinn allt
annar, þ.e. að veikia varnarhlekk
hins vestræna lýðræðis fyrir
austrænni yfirgamgsstefnu, sem
þeir vegma vonbrigða með hlut-
skipti sitt meðal frjálsra manna,
ímynda sér, að þá geti þeir með
valdboði látið samborgarana
taka meira tillit til ímyndaðra
eigin verðleika. Umurðarlyndið
gagnvart frelsinu reyndizt ekki
meira þennan dag en svo, að
þega rgaogan kemur til Reykja-
víkur er með ofbeldi ráðizt á
nokkra drengi sem í gáska báru
sín snjöld og þau brotin og troð
in niður í götuna.
□
Við skulum í bili hverfa ifrá
hinni íslenzku göngu og bregða
okkur austur fyrir járntjald. Við
skulum fyrst heimsækja Eystra
saltslöndin, lönd, sem hin unga,
íslenzka æska hefur varla heyrt
nefnd, svo eru þau orðin algjör-
lega innlimuð „Sovjet", en það
eru Evstland, Litháen og Lett-
lamd. I góðri trú á vemd og
frelsi auistursins skulum við lit
ast þar vel um og halda síðan
vestur á bóginn til Póllands og
Austur-Þýzíkalands og viðhafa
þar svipaðar athuganir. Að því
búnu S'k'ulum við halda til suð-
urs til Tékkoslovakíu, Ungverj'a
lands, Búlgaríu, Rúmeníu, Júgó
slavíu og Albaníu. Það er von-
andi, að Okkur hafi gefizt kostur
á að sjá margt og heyra Skoðanir
fólksins. Það er vonandi, að
þarna hafi hvergi verið erlend'an
her að finna, og það er vonandi,
að hafi hann verið að finna hafi
þessar þjóðir svo mikið af frels
isunnamdi fólk, að ekki aðeins
tveir af þúsundi borgaranna safn
izt saman í frelsisgöngu og reki
hina erlendu heri heim. Það eru
til fallegir vormonroar í þessum
löndum, en býr fólkið við það
frelsi ,sem við Islendinsar, að
það geti safnazt saman í fögru
veri til slíkrair Keflavíkurgöngu?
Hefur það aldrei verið reynt?
Jú, bað hefur verið reynt. En
har var ekki látið nægja að láta
þyrlu suða fyrir ofan höfðum
bess. Fólkið var skotið og troðið
niður, undir skriðdrekum, en þeir
sem lifandi sIuodu sendir í
brrí'-iinarbúðir til aðvörunar
fyrir eftirkomendurna.
Krafa frelsisins er hávær, enda
er yfirdrottnunarstefna og kúgun
búin að ráða ríkjum of lengi.
Við íslendingar eigum altaf að
fylkja Okkur undir fána frelsis-
ins. en við megum ekki láita
blindast svo af hatri gegn ann-
mörltum þess þjóðskipulags, sem
við búum við og er á engan hátt
alfulkomið, að við göngum marg
földu óréttlæti á hönd. Er til
nokkur íslendingur, sem í sann-
leika trúir því, að þjóðfélagsþegn
arnir í þeim löndum sem stjóm-
arfarinu hefur verið þröngvað
upp á þá af fámennum hópi
öfgamanna með tilstyrk erlends
vopnavalds, séu hamingjusamari
en við, sem ráðum okkar stjórnar
fari sjálfir? Eru fslendingar svo
glá'mskyggnir á sannleikann, að
þeir trúi því, að eining fól’ksins
sé svo mi'kil i þessum löndum,
að í kosningum fái hinn eini
frambjóðandi 97—99,9% at-
kvæða vegna algjörrar hrifning
ar fólksins? Eða hvernig stendur
á því, að ekkert af löndunum
austan járntjalds hefur valið sér
þetta stjórns'kipul'ag með frjálsri
atkvæðagreiðslu fól'ksins.
Þegar við athugum þessi mál
með fuliri hugarró, verðum við
að gera okkur grein fyrir, að all
a.r þessair Austur-Evrónuþjóðir
urðu kúguninni að bráð vegna
andvara- og varnarleysis. Einn
góðan veðurdag var búið að
koma þeiri upplausn af stað inn
byrgðis, að kallað var á erlent
herlið til „hjálpar". Eftir það
voru borgaramir ekki sourðir.
Það eru þessi örlög, sem íslend-
ingar vilja forðast. Vamir NATO
eða Bandaríkjanna eru ekki mi'kl
ar hér ef til styrjaldar dregur.
'F’ramhald á hls 14.