Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 1
24 síður með Barnalesbök imMiifrife -*a. árgangur 110. tbl. — Föstudagur 19. maí 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsina íagur friðarins hlýtur að renna up sagði Golda Meir við íslenzka fréttamenn t GÆR kl. 5 átti Golda Meir, utanríkisráðherra fsraels, fund við blaðamenn á Hótel Borg. Hún hóf mál sitt með j»ví að skýra frá grundvallaratriðum í utanríkisstefnu ísraels og lagði áherzlu á þrjú atriði: í fyrsta lagi vill ísraelsstjórn hafa vinsamlég samskipti við allar þjóðir heims, án tillits til þess hvers konar stjórnskipulag þær búa við. í öðru lagi er það meginstefna Israelsstjórnar að koma á friðsamlegri sambúð við Arabaríkin eins fljótt og kostur er. í þriðja lagi hafa fsraelar skuldbundið sig til að efla áhrif Sameinuðu þjóðanna með hverju því ráði sem tiltækt er, þar sem þær eru öflugasta verkfæri heims- ins til að varðveita friðinn. Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að framfylgja stefnu Sameinuðu þjóe- anna, sagði frúin. Síðan var blaðamönnum gef- T Golda Meir bað menn hafa hug verið miklu friðsamlegra á landa mærum ísraels, og væri þar um að ræða gertæka breytingu frá árinu 1949, þegar fsrael var ógn- að úr öllum áttum. Við erum nú reiðubúnir til sjálfsvarnar, sagði hún, en við höfum engan áhuga á að auka landrými okkar eða breyta landamærunum. Hins veg ar þvingar hinn stöðugi vopna- straumur til Arabaríkjanna okk- ur til að vera sífellt á verði. Hún kvað Sínaí-herförina hafa verið mikilvæga í þeim skilningi að hún færði Aröbum heim sann- in um herstyrk ísraels. Hins veg- ar var sú herför eingöngu farin í sjáifsvarnarskyni, sagði hún. Frúin var spurð, hvort landa- mærin við nágrannarikin væru stöðugt lokuð og svaraði því til, að ísrael ætti landamæri við fjögur lönd: Líbanon, Sýrland, Jórdaníu og Egyptaiand. Á landa mærum Líbanons hefði allt verið með kyrrum kjörum, en á landa i Framh. á bls. 3 Inn kostur á að leggja fyrir hana spurningar. Fyrst var hún spurð hvort nokkrar horfur væru á ein hvers konar lausn á deilunni við Arabaríkin. Hún kvaðst ekki sjá nein merki þess í náinni framtíð, en hins vegar væri ekkert sem þyrfti að hindra slíka lausn. Það er jafnmikilvægt fyrir Araba- ríkin og okkur að binda enda á hervæðingarkaupphlaupið, sagði hún, og ég er þess fullviss að dagur friðarins rennur upp. Hjá toví getur ekki farið. Það er bæði Ihörmulegt og heimskulegt að eyða öllum þessum mannafla og öllum þessum verðmætum í til- gagnslausan vígbúnað. Það er xniklu stter að eyða fjármunum ekkar í jákvæða uppbyggingu. Við erum reiðubúnir að mæta hverskonar ögrun eða ógnun, ef pví er að skipta, en umfram allt erum við reiðubúnir til að setjast við samningaborðið Og ræða þau égreiningsatriði sem skapað hafa mi.skJíðina. Við erum reiðubúnir að ræða hvers konar möguleika á samkomulagi, hvort heldur er friðarsamninga, griðasamninga eða annað það samkomulag sem bundið geti enda á núverandi ástand. Samkeppni hátíða- fast að ekki væri rétt að líta á Arabaríkin sem eina heild. Meðal þeirra væri margs konar ágreiningur, og því fjarri að allir Arabar hefðu þá stefnu að gera út af við ísraelsmenn. Hún sagði að síðan 1956 hefði -<S> Chang Do Yung hershöfðingi, forustumaður byltingarinnar um tfóð HASKÓIvARÁÐ hefir ákveðið að efna til samkeppni um há- tíðaljóð í tilefni af 50 ára af- mæli Háskóla íslands á þessu ári. Ein verðlaun verða veitt, að fjárhæð 15000 kr., fyrir þann ljóðaflokk, sem beztur þykir og verðlauna er verður að mati oomnefnðar, ct há- skólaráð mun skipa á næst- unni. Fyrirhugað er, að hátíða ljóð þessi verði flutt á háiskóla hátíð 6. okt. n.k. Ljóð skulu hafa borizt rektor Háskóla fs- lands fyrir 1. ágúst n.k., og er þess óskað, að f)au séu auð- kennd með dulnefní. (Frá Háskóla fslands). Lokasigur herforingjanna í Suður-Kóreu Ríkisstjórn Changs hefur sagt af ser msmmmmr , $ &*Mgmm;- Andrei Gromyko utanríkisráðherra Sovétríkjanna og Ðean Rusk utanrikisráðherra Bandaríkjanna ræðast við í fundar- hléi á Genfarráðstefnunni um Laos. Seoul, 18. maí (NTB-Reuter) JOHN CHANG forsætisráð- herra Suður-Kóreu, sem ver- ið hefur í felum frá því bylt ingarráð herforingja tók stjórn landsins í sínar hend- ur á þriðjudag, kom í dag aftur fram í dagsljósið og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Herforingjastjórnin til- kynnti í dag að allar deildir hers, flota og flughers hefðu lýst yfir stuðningi við bylt- inguna. í tilkynningu herforingja- ^- Neitunarvald rætt í Genf Genf, 18. maí — (Reuter) GENFARRÁÐSTEFNUNNI um framtíð Laos var haldið áfram í dag. Fulltrúar Vest- urveldanna eru að kanna til- lögur Rússa frá í gær, en þar er gert ráð fyrir að ÞriggJa ríkja eftirlitsnefndin í Laos — skipuð fulltrúum Indlands, Kanada og Pól- lands — vinni ásamt fulltrú- um Sovétríkjanna og Bret- lands að rannsóknum og eft- irliti með vopnahléinu í Laos. — NEITUNARVALD 1 tillögum Rússa er gert ráð fyrir því að allar samþykktir nefndarinnar aðrar en forms- atriði verði að hafa einróma stuðning allra aðildarríkja. En á þann hátt hefðu Sovéríkin og Pólland neitunarvald í öll- um framkvæmdum nefndarinn- ar. — Tillögum Rússa hefur því ver ið tekið með varúð, en ekki óvinsamlega. Home lávarður, utanríkisráðherra Breta, sagði að Frh. á bls. 23 stjórnarinnar segir að herlið hafi umkringt höfuðborgina til að fyrirbyggja aðgerðir andbylt ingarsinna. Herliðið var kallað til borgarinnar frá landamærum Norður- og Suður-Kóreu. Önn- ur herdeild hefur verið kölluð heim frá landamærunum til að tryggja samgöngur milli helzttl borga landsins. 32 MANNA STJORN Eftir að John Chang baðst lausnar var skipuð 32 manna stjórnarnefnd til að fara með völdin í landinu til bráðabirgða. Allir eru nefndarmenn háttsett- ir foringjar úr her, flota og flugher. Lausnarbeiðni Changs og stuðningur bersins við stjórnina hafa komið í veg fyrir áfram- haldandi tilraunir Bandaríkj- anna og Sameinuðu þjóðanna til að koma fyrri ríkisstjórn aftur. til valda. Talsmaður bandaríska sendi- ráðsins í Seoul var að því spurð ur hvað hann hefði um lausn- arbeiðni Changs að segja og svaraði hann því til að hann hefði ekki heimild til að láta í ljós álit á málinu. Og talsmað- ur SÞ í Suður-Kóreu svaraði: Ekert að segja að svo stöddu. Forustumaður byltingarinnar, Chang Do Yung herforingi, verð ur áfram forstöðumaður stjórn- arnefndarinnar. Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.