Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 18
Í8 r MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. maí 1961 Andlitslausi óvœtturinn (Fiend Without a Face) Spennandi ensk-amerísk „vís- inda-hr ollvek j a“. Marshall Thompson Kim Parker Sýnd kl. 5 og 7. Engin sýning kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð innan 16 ára. ^SSSBlö Simi 16444 M isheppnuð brúðkaupsnótt Bráðskemmtileg og fjörug amerísk gamanmynd. Tonv Curtis Piper Laurie Endursýnd kl. 5, 7 og 9. AUGAfiASSBÍO Fórnir frelsisins (Frihedens pris) Nýjasta mynd danska meistar ans John Jacobsen er lýsir bar áttu dönsku andspyrnuhreif- ingarinnar á hernámsárum Danmerkur. Aðalhlutverk: Willy Rathnov og Ghita Nörby Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum inn 16 ára Síðasta sinn. Simj 11104. j Fullkominn glœpur j j (Une Manche et la Belle) j | Hörkuspennandi og snilldar- j lega .1 gerð, ný, frönsk saka j mála.nynd í sérflokki, samin | upp úr sögu eftir James H. ! Chase. Danskur texti. Henri Vidal Mylene Demongeot arf-; taki B. Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. i I Stjörnubíó | Sími 18936 j Ögn nœfurinnar j j Geysispennandi mync1 i Vinze Edwards Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ’ Allra síðasta sinn. Víkingarnir frá Trípolí í í í j Spennandi sjóræningjamynd j j í litum. j Sýnd kl. 5. fln..„ KOPAVOCSBIO Sími 19185. Ævintýri í Jaoan Óvenju hugnæm og fögur, en jafnframt spennandi ámerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagn úr Lækjargötu kl 8,40 til baka frá bíóinu kl. 11,00 íHÓTEL BORG ! Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3.30. ★ Kvöldverðarmúsík frá kl. 7. ★ Hljómsveit Ajörn, R. Einarssonar Leikur frá kl. 9 til 1. ★ Gerið ykkur dagamun borðið að Hótel Borg ★ Sími 11440. Hugrekki (Conspiracy of hearts) Brezk úrvalsmynd, er gerist á ítalíu í síðasta stríði og sýnir óumræðilegar hetjudáð- ir. Aðalhlutverk: Lilli Palmer Sylvina Syms Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. * mm iíili )í Æ -w*, ÞJÓDLEIKHUSIÐ j Kardemommu- j bœrinn j Sýning annan hvítasunnudag kl. 15. Siðast.i sinn. j Sígaunabarónin j óperetta eftir Johann Strauss I Þýðandi: Egill Bjarnason | Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko jLeikstjóri: Soini Wallenius j Ballettmeistari: Veit Bethke j Gestur: Christine von Widmann * Frumsýning miðvikudag 24. maí kl. 20. j Frumsýningargestir vitji miða j fyrir mánudagskvöld. j Önnur sýning föstudag 26. maí kl. 20. j Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. GERMANIA í kvöld ! Opið í kvöld til kl. 1 Nýjastí rétturinn Steikið sjálf Sími 1 9636 TRULOFU NARHRINGAR afgreiddir samdægurs H /k LLDCE SKÓLAVÖROUSTÍG LOFTUR ht. LJÖSM YNDASTO FAN Pantið tíma í sima 1-47-72. tejBfeiMilU FRANZISKA (Auf Wiedersehen, Franziska) ^ De fár gásehud •ækTésŒfcjSr, Hjemmets store Sukces Roman Pflfl BENSYN frMVzitka. CARLOS TH0MP50N Mjög áhrifamikil og vel leik- in, ný þýzk kvikmynd í litum, byggð á sögu er birtist hefur í danska vikublaðinu „Hjemm et“ undir nafninu „Paa Gen- syn Franziska“. — Danskur texti. Aðalhlutverk Ruth Leuwerik (lék aðal- hlutverkið í Trappmyndun um) Cailos Thompson. Kvenfólki er sérstaklega bent á að sjá þessa ágætu mynd. Ný aukamynd er sýnir geymferc bandaríkja- mannsins Allan Shepard. — Allra síðasta sinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Simi 50249. Trú von og töfrar (Tro haab og Trolddom) Sími 1-15-44 Ævisaga afbrotamanns j Ný bráðskemmtileg dönsk úr- valsmynd í litum, tek;n i Færeyjum og á íslandi. Bodil Ibsen og margir fræg- ustu leikarar Konungl. leik- hússins leika í myndinni. — Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. Amerísk kvikmynd, gerð eft- ! Gangster" sem samin var um ! sanna viðburði. ‘ Bönnuð • börnum yngri en 16 j ára. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ Bæjarbíó Sími 50184. Nœturlíf (Europa di notte) Dýrasta, fallegasta, íburðar- mesta, skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtikraftar heimsins. The Platters Aldrei áður hefur verið boðið upp á jafn mikið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sýning fyrir hvíta- sunnu. HPINGUNUM. C/igU'/^lCC toi/n/i l&usXt 4 BEZT AÐ AUGLYSA I MOKGUNBLAÐINU % Til leigu skrifstofu eða iðnaðarhúsnæði (ca. 50 ferm.) á góð- um stað í Reykjavík. Upplýsingar í síma 22786 kl. 9—11 f.h. næstu daga. t>Oiöíi^ Aðaistræti 9 — Sími 18860 r ^ Odýrar kvenkápur úr Ijósu munstruðu poplinefni komu í búðina í dag. Allra nýjasta tízka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.