Morgunblaðið - 20.05.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.05.1961, Blaðsíða 4
4 MortcinvrtrAÐiÐ Laugardagur 20. maí 1961 Til Ieigu 3ja herb. íbúð frá 1. júní til 1. okt. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 34856. Veitið athygli Tek að mér smíði á hand- riðum og innréttingar úr málmi. Hringið í síma 24745 og 23237. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 3ja herbergja einbýlishús í úthverfi bæjarins (í stræt isvagnaleið), til leigu. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl., merkt: — „82 — 1272“. Garðplöntur: Birki, reyniviður, greni, ribs. Baugsvegi 26, sími 11929. Afgreitt eftir kl. 7s síðdegis. Gott danskt píanó til sölu á hljóðfæraverk- stæði Pálmars ísólfssonar, Óðinsgötu 1. Sími 14926. Til leigu í Miðbænum stór stofa með húsgögnum síma og baði. Minna herb. getur fylgt. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Miðbær — 1269“. 2ja—4ra herbergja íbúð óskast. Hjón með 6 ára telpu. Reglusemi og skil- vísi heitið. Uppl. í sima 12271. Stúlka óskast frá mánaðamótum maí— júní ' 3 mánuði. Sólveig Eggerz Péturs- dóttir. — Sími 33942. Kópavogur 3ja vikna saumanámskeið hefst 23. þ. m., ef næg þátttaka fæst. Uppl. í síma 36933. Braggi í Kópavogi til sölu og niðurrifs. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 36780. Sumarbústaður óskast til leigu. Uppl í síma 15836 eftir kl. 5. 4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. júní til 10 okt. Sími fylgir. Fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist blað- inu fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „íbúð — 1267“. Renault ’46 til sýnis og sölu að Ás- vallagötu 46 frá kl. 3—7 í dag. Uppl. gefnar á 1. hæð. A T H U G I Ð að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — í dag er 140. dagur ársins Laugardagur 20. maí Árdegisflæði kl. 09:08 Síðdegisflæði kl. 21:32 Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað írá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 20.—27. maí er í Vesturbæjarapóteki, simi 22290. Helgidagavarzla annan hvítasunnu- dag er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9,15—4, helgidaga frá 1—4 e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði vikuna 20.—27. maí er Garðar Olafsson, sími 50126. Helgidagslæknir í Hafnarfirði annan hvítasunnudag er Olafur Einarsson, sími 50952. □ EDDA 5961523 kl. 6 — 3 Atkv. LO.O.F. Rb.l = 1105238 % — HF. FRETTIR K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: — Á almennu samkomunni annað kvöld talar Ástráður Sigursteindórsson, cand. theol. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur síðasta fund vetrar- ins þriðjudaginn 31. maí kl. 8:30 e. h. í Iðnó, uppi. Sýning á verkum nemenda Mynd- listaskólans verður á Freyjugötu 41, á hvítasunnudag og annan í hvíta- sunnu kl. 14—22 báða dagana. Kvenfélagið Hvítabandið heldur baz- ar miðvikudaginn 24. maí kl. 2 e.h. að Fornhaga 8. Mikið af barnafatnaði. - M E S S U R - Dómkirkjan: — Hvítasunnudagur: Messa kl. 11 f.h. Séra Öskar J. Þor- láksson. Messa kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. — Annar hvítasunnudagur: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns Neskirkja: — Messa á hvítasunnu- dag og annan dag hvítasunnu kl. 11 f.h. báða dagana. Séra Jón Thoraren- Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 t.h. Elliheimilið: — Guðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 10 árd. Heimilis- presturinn. —■ Annan hvítasunnudag guðsþjónusta kl. 10 árd. Ólafur Ölafs- son kristniboði. Hallgrímskirkja: — Messa á hvíta- sunudag kl. 11 f.h. Séra Jakob Jóns- son. — Messa á hvítasunnudag kl. 2 e.h. Séra Magnús Runólfsson. Messa annan hvítasunnudag kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Háteigsprestakall: — Messa á hvíta- sunnudag í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja: — Messa á hvíta- sunnudag kl. 2:30 e.h. Messa annan hvítasunnudag kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Messa á hvítasunnudag í safnaðarheimilinu kl. 2 e.h. Barnasamkoma 2. í hvítasunnu dag kl. 10:30 árd. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðasókn: — Messa á hvítasunnu dag í Kópavogsskóla kl. 2 e.h. Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e.h. annan hvíta- sunnudag. Séra Gunnar Arnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. hvíta- sunnudag. Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa á hvítasunnudag kl. 2 e.h. Séra Björn Magnússon. Kaþólska kirkjan: — Hvítasunnu- dagur: Lágmessa kl. 8:30 árd. Biskups- messa kl. 10 árd. Annar hvítasunnu- dagur: Lágmessa kl. 8:30 árd. Há- messa kl. 10 árd. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Hvíta- sunnudagur: Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa á hvítasunnudag kl. 10 árd. Ferming og altarisganga. Kálfatjörn: — Messa á hvítasunnu- dag kl. 2 e.h. Ferming og altarisganga. Bessastaðir: — Messa hvítasunnudag kl. 2 e.h. Séra Jakob Einarsson fyrrv. prófastur messar. Séra Garðar Þor- steinsson. Útskálaprestakall: — Fermingarguðs- þjónusta að Útskálum kl. 2 e.h. hvíta- sunnudag. Fermingarguðsþjónusta að MENN 06 = MALEFNIm HVERNIG Iizt ykkur á hana Gunnhildi? Hún heitir annars fullu nafni Gunilla Knutsson og er kölluð í heimlandi sínu „Sveriges Gunilla" um þessar mundir. Hún var nefnilega kosin fegurðardrottning Svía fyrír nokkrum dögum. Hún sagði auðvitað, að þetta „hefði ailt komið sér svo á óvart“, en mamma hennar hefði sent Ijósmynd af henni til undir- húningsnefndarinnar, án þess að hún vissi. Móðirin kallaði líka saman blaðamannafund og veitti kampavín og brauð með htumar ofan á, en slíkt þykir blaðamönnum hvar- vetna hið mesta lostæti. Gunnhildur þykir góður full trúi hinnar norrænu fegurðar, Ijós á húð, bláeygð, og á hár- ið síær gullslit. Hún er einnig sögð fagurlimuð, en blaða- mennirnir sænsku kvarta und an því, að líkami hennar hafi ekki verið nægilega opinber- aður. Sú var orsök þess, að svo kalt hefur verið í Svíþjóð að undanförnu að ekki þótti fært að láta keppendur vera berfætta. Gunilla er tvitug að aldri og á heima í Ystad allra syðst á Skáni, enda er sagt, að hún hafi „ádel sydskánsk acc- ent“ — göfugan suðurskánsk- an framburð. Sá framburður er eins konar millistig dönsku og sænsku, svo að við getum rétt ímyndað okkur, hve fag- urlega hann myndi hljóma í íslenzkum eyrum. Hvalsnesi kl. 2 e.h. annan hvítasunnu- dag. Sóknarprestur. Grindavíkurkirkja: — Fermingar- guðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Reynivallaprestakall: — Messa að Reynivöllum hvítasunnudag kl. 2 e.h. Annan hvítasunudag að Saurbæ kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja: — Hvítasunnudag- ur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30 árd. Sama stað kl. 2 síðd. Annar hvíta- sunnudagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 1:30 síðd. Séra Björn Jónsson. Mosfellssókn: — Messa að Lágafelli hvítasunnudag kl. 2 e.h. Messa í Árbæ kl. 4 e.h. Fermingarguðsþjónusta í Brautarholti kl. 2. e.h. 2. í hvítasunnu dag. Séra Bjarni Sigurðsson. Akraneskirk ja: — Hvítasunudagur, fenning kl. 10:30 og kl. 14:00. Annar hvítasunnudagur, ferming kl. 10:30. — Sóknarprestur. JUMBO I INDLANDI Teiknari J. Mora 1) — Maður minn, sagði hr. Leó, þegar þau höfóu heilsað hinum ó- kunna vegfaranda, — getið þér sagt mér, hvort það er einhver ferða- skrifstofa í þessum bæ? — Já, hún er við aðalgötuna, herra minn, anz- aði maðurinn. 2) — Sáuð þér þetta, hr. Leó.... ? Maðurinn bar sjálfur alla sína böggla, en kýrin gekk laus, sagði Júmbó undrandi. — Hvað er þetta, veiztu það ekki, Júmbó, sagði hr. Leó, — að kýrin er talin heilagt dýr í Indlandi? 3) Ferðafélagarnir gengu nú sam- an up peftir aðalgötu bæjarins, þar til litríkar auglýsingar á skrifstofu- byggingu nokkurri sýndu, að þar var ferðaskrifstofan. Jakob blaðamaðui Eítii Peter Hoffman AwAV FROM THE BUSTLINS DIN OF THE "DAILV GUARDIAN'S" CITY ROOM.... ... RBP0R.TBR JBFF COBBIS UNDER- GOINS A PHYSICAL CHBCKUP... IN THIS NBWSPAPBR STORY BASBD ONFACT. Fjarri önnum og hávaða ritstjórn- arskrifstofu Daily Guardian gengur Jakob blaðamaður undir læknisskoð- un. Hér hefst ný saga, sem byggð er á staðreyndum. — .... andið þér nú einu sinni enn!.... Djúpt, Jakob! Svona! Nii hef ég fengið allar þær upplýsingar, sem mig vantaði! — Er þetta alvarlegt, læknir?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.