Morgunblaðið - 20.05.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.05.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 20. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 9 Tækninám — Framtíðarstarf Viljum ráða nokkra unga menn með staðgóða menntun og tungumálakunnáttu til tæknináms í verksmiðjum vorum á Akurevri og síðar til fram- haldsnáms i tækniskólum og verksmiðjum er- lendis. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS Samband fslenzkra Samví nnufélaga Sumardvalir Umsóknir um sumardvöl á vegum Reykjavíkur- deildar Rauða Kross Islands, í sumar að Laugarási og Silungapolli, verður veitt móttaka í rkrifstofu Rauða Kross íslands, Thorvaldsenstræti 6, dagana 23. og 24. maí frá kl. 9—12 og 13—18. Teknar verða aðeins umsóknir fyrir börn fædd á tímabilinu 1. jan. 1954 til 25. júní 1957. Aðrir aldursflokkar koma ekki til greina. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða Kross Islands JÓHANN BRIEM Málverkasýning í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum) Opin daglega kl- 14—22. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur á þriðjudaginn 23. maí í GT-húsinu kl. 8.30. — Kosning fulltrúa á umdæmisstúku og stórstúkuþing. Kvikmyndasýning og fleira. Æðstitemplar. Reikníngur 5KIPAUTGCRB RÍKISINS * Hf. Eimskipafélags Islands fyrir árið 1960 liggur frammi á aðalskrif- stofu félagsins frá 20. maí n.k., til sýnis fyrir hluthafa. Reykjavík, 19. maí 1961. Hf. Eimskipafélag íslands Skjaldbreið fer vestur um land til ísafjarðar 25. þ. m. — Tekið á móti flutn- ingi á þriðjudag til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Skarðstöðvar, Patreksfjarðar_ — Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísafjarðar. — Farseðlar seldir á miðvikudaginn. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 25. þ. m. Vörumóttaka á þriðjudag. HHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUI ELEKTRIM hefir á boðstólum Raf mótora: * „Squirrel" búr, 2—4—6—8 póla, rakaþétta, alveg tillukta. * Steituhreyfla, 2—4—6—8—10—12 póla, rakaþétta, alveg tillukta. * Lyftumótora, stærðir frá 1,0 til 100 kw. spenna allt að 500 v. * Mótora fyrir djúpboranir, stærðir frá 1,7 til 75 kw. spenna allt að 500 v. * Einfasa mótora frá 0,1 til 1 kw. spenna 120 til 220 v. * Þrífasa, eldtrausta 2—4—6—8 póla, 550 v. 0,6 til 125 kw. * Háspennumótora með lögákveðnum snúningshraða. Verð- og myndalistar sendir þeim sem þess óska. Vönduð vara — hóflegt verð — fljót afgreiðsla. Einkaútl ly t jendur: POLISH FOREIGN TRADE COMPANV FOR ELECTRICAL EQUIPMENT LDT. Warszawa 2, Czackiego 15/17, Póland P.O. Box 254. 3 KOSTIR hins hreina náttúrugúmmís er óum- tólltÍlðl deilanlegt, þetta hafa fjölmargir * bændur, læknar, embættismenn og ekki sízt eigendur vörubíla, sem aka um hina misjöfnu vegi dreifbýlisins, fullreynt. Þess vegna kaupa þeir hina endurbættu rússnesku hjóibarða. og sveigjanleiki er kostur sem flestir IvIVICt skilja hverja þýðingu hefur fyrir end- ingu bílgrindarinnar, yfirbyggingar og yfirleitt flestra hluta bílsins. Þessir eiginleikar eru sér- staklega þýðingarmiklir þegar ekið er á hólóttum og grýttum vegum. Hið hæfilega mjúka gúmmí í rússnesku hjólbörðunum er vörn gegn höggum. hefur afar mikla þýð- ingu fyrir góða endingu mótorsins og ekki hvað sízt á blautum og mjúkum vegnm. Ennfremur er vert að gefa gaum að hemlamótstöðu hjólbarðans. Rétt spyrnu Aðalumboð: Mars Trading Company Klapparstíg 20 — Sími 17373 Með fullkomnum vélum SKERPIIIVI við allar tegundir GARÐ- verkfæra og garð- SLÁTTUVÉLAR Opið kl. 4—7 alla virka daga nema laugar- daga. — Grenimel 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.