Morgunblaðið - 20.05.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.05.1961, Blaðsíða 3
Laugardagur 20. maí 1961 MORVTJISBLAÐIÐ Sr. Jón Auð-uns, dómprófastui: Lífsjöfnuður lífsflótti? Ein af rannsóknarstofunum í hinum nýju húsakynnum Fiskifélagsins. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Rannsóknarstofnun sjávarútvegsins I GÆR gafst blaðamönn- isútvarpinu, eða nánar tiltek um tækifæri að skoða hin nýju húsakynni Rann- sóknarstofu Fiskifélags ís- lands við Skúlagötu. í húsi þessu hafa nú verið sameinuð Fiskideild Atvinnudeildar Háskólans og Rannsóknarstofa fiski- deildarinnar undir nafn- inu Rannsóknarstofnun sjávarútvegsins. Þórður Þorbjarnarson ið 49% af gólffleti þess. Eiga rannsóknarstofnanirnar þarna stórt uppland, sem þær geta gripið til, þegar leigutíminn er útrunninn, ef þær þurfa á því að halda. Skipting hússins milli rann sóknarstofananna er þannig, að Fiskideildin hefir til sinna umráða 3. hæðina alla og auk þess um % hluta 4. hæðarinn- ar í aðalbyggingunni, og eru þar rannsóknarstofur fyrir fiskifræði og sjófræði, auk skrifstofu og bókhlöðu. Auk þess hefir hún umráðarétt yf dr. phil. lýsir hinni nýju jr sem svarar einu bakhúsanna stofnun m. a. á þessa leið: Þriggja. Hefir hún í hyggju að koma þarna upp sjóbúrum Frumkvæði að byggingu með öllum nytjafiskum okkar, þessa húss átti stjórnskipuð sumpart í rannsóknarskyni, en efnd, er starfaði sumarið 1945 einnig til gamans og fróðleiks Og gera átti tillögur um endur fyrir allan almenning. Að öðru skipulagningu Atvinnudeildar leyti er bakhúsið notað sem innar. Tillaga hennar var á þá geymsla fyrir veiðarfæri og leið, að byggt yrði hús, er rúm margskonar sýnishorn viðkom aði innan veggja sinna alla andi starfinu. rannsóknarstarfsemi í þágu Rannsóknarstofa Fiskifélags sjávarútvegsins. Á Alþingi ins hefir til sinna umráða 2. 1946 voru síðan samþykkt lög, hæð aðalhússins alla, og eru sem kváðu svo á, að hið svo þar rannsóknarstofur fyrir nefnda fiskveiðisjóðsgjald, er efna- og gerlafræði, skrifstof nam y8 af útflutningsverð Ur, bókhlaða og fleira. Bakhús mæti sj ávarafurða, skyldi in tvö eru ætluð fyrir marg renna til greiðslu stofnkostn háttaða framleiðslu í tilrauna aðar byggingarinnar. Síðan skyni. Verða þar tæki og að- hefir þetta afgjald verið frarn staða til þess að setja á fót, í lengt nokkrum sinnum en m.eð smáum stíl, vinnslu á nær öll breytingum þó. Um síðustu Um framleiðsluvörum fiskiðn áramót nam afgjaldið alls kr. aðarins. Verður hér um til- 11 millj. og er húsið fyrst og raunaverksmiðju að ræða, en fremst byggt fyrir það fé, þótt slíkar verksmiðjur þykja sjálf lánsfé og önnur framlög hafi sagðar við allar meiriháttar einnig komið tiL rannsóknarstofnanir, sem Byggingin samanstendur af vinna að iðnfræðilegum verk- 4 sambyggðum húsum. Aðal- efnum, þótt þær séu nýmæli húsið er 6 hæða bygging með- hér á landi. Þá er fyrirhugað, fram Skúlagötu, að stærð að þarna verði stofnað til bók 15700 rúmmetrar. Hin húsin legrar og verklegrar kennslu þrjú eru bakhús, þar af eitt fyrir starfsmenn í fiskiðnaðin tvílyft, en hin tvö einlyft, sam um. Er það von þeirra, sem um anlagt 5457 rúmmetrar. mál þessi hafa fjallað, að upp Árið 1949 var farið að grafa af þeirri kennslu geti vaxið fyrir grunninum, og ekki fyrr sérskóli fyrir fiskiðnaðinn, en en snemmaárs 1950, að byrjað fyrir slíka stofnun er sívax- vsir að reisa húsið sjálft. Síðan andi nauðsyn með aukinni hefir verkið verið framkvæmt margbreytni þessa iðnaðar. í áföngum. Húsateikningarnar og teikn Stærð hússins er miðuð við ingu af innréttingum gerði hugsanlegar framtíðarþarfir Halldór Jónsson, arkitekt, rannsóknarstarfsins. Það er járnateikingar Halldór því byggt nokkuð við vöxt og Pálsson, byggingafræðing hluti af aðalhúsinu leigður Rík ur, miðstöðvarteikningar Jón Sigurðsson, verkfræðingur, raf magns- og ljósateikningar Jón Skúlason, verkfræðingur, og loftræstingar verkfræðingarn- ir Pétur Pálsson og Kristján Flygering. Það er fyrst og fremst að þakka sjávarútveginum í heild og öllum þeim aðilum, sem að honum standa að þetta hús er nú komið upp, eða því sem næst, því að frá honum er það fé komið, sem húsið er byggt fyrir. í öðru lagi ber að þakka Alþingi og þeim rikisstjórnum, sem setið hafa frá því bygging hússins kom fyrst til umræðu, fyrir þá forgöngu, sem þessir aðilar hafa haft um málið og fyrir þann skilning og velvilja, sem þeir hafa ávallt sýnt því. „Predikið gleðiboðskapinn“, — bauð Kristur lærisveinum og postulium. Og þeir lögðiu af stað með þennian boðskap. Þá lék ilmur af vori um þessa undarlegu menn, sem gleðiboð- sikapinn báru. Og lífsfögnuðinum báru þeir vitni. Jafnvel kórónu píslarvættis báru þeir eins og si'gursveig. Kynslóð kalin á hjarta skilur ekki hvítasunnuvottana. Hjá henni dafna vísindi, hún beizlar orku atóms og geimfarar hennar hringsóla um jörðu. En hjá henni fæðist éklki hið stóra í listum og trú. Þegar hiti tilfinninga hættir að gefa manvitinu vængi, ferð- ast mannsandinn um flatneskjur einar. Andi skáldsins hljóðnar, rödd spámannsins þagnar, svip- litlar sálir lifa sviplitiu lífi mitt í öllum sínu mvísindum, listin fölnar, trúin deyr. Eins og hróð ug böm hefja menn hið lág- fleyga til vegs og hið lítilsiglda í listum og trú. „Predikið gleðiboðskapinn", — þetta hlutverk var kirtkjunni fengð. Fjársjóðinn hefir hún borið í brot'hættu keri. Hin brot hættu ker voru breizkir menn. Svo hlaut að fa-ra. En er kristin dómurinn gleðiboðskapur? Túl'k ar kirkjan hann þannig? Tökum vér þannig við honum? Fylgir lífsfögnuður því að vera krist- inn? Við hvorttveggja, einbeitta andstöðu og sinnuleysi, ber kirkj an gleðiboðskapinn um hann, sem er ljós heimsins, — gleðiboð- Skarðsmótið í dag og morgun SIGLUFIRÐI, 19. maí. — 39 keppendur taka þátt í skarðsmót inu, sem verður háð á laugardag og sunnudag. Eru þeir frá Reykja vík, ísafirði og Siglufirði. ísfirð ingarnir koma í dag, en von er á Sunnlendingunum á morgun. Keppt verður í svigi og stór svigi karla og kvenna og loks í 'knattspymu. Sumarbúðir íþrótta- manna EINS og áður hefur verið skýrt frá í blaðinu starf- rækir íþróttasamband ís- lands sumarbúðir í Reyk- holti á þessu sumri undir stjórn þeirra Vilhjálms Ein- arssonar og Höskuldar Goða Karlssonar. Fyrstu námskeiðin standa í tíu daga og er þátttöku- gjald kr. 600,00. Fyrsta nám skeiðið verður frá 3.—13. júní, annað 19.—29. júní og það þriðja 4.—14. júlí. Þá verða 7 daga námskeið 15.—21. júlí og 24.—30. júlí og helgarnámskeið 30. júní —2. júlí og 21.—23. júlí. MMtfkUaMi iMa Málverkasýning Eggerts Guðmundssonar tendur yfir þessa dagana í Iðnskólanum (gengið inn Vitastigsmegin). Myndin er af listamannium við eitt af verkum sínum. skapinn um hatndleiðsluna him- nesku og áhættuna, sem fylgir því að hafna 'henni, — gleðiboð skapinn um, að þrátt tfyrir all/t hið óhrjálega, ömurlega, ljóta, sé maðurinn guðsbam, sem óum ræðilega kærleiksrífcur Guð sé að leiða að undursamlegum mark mið'um, gleðiboðskapinn um, að þrátt fyrir synd og sorg, van- virðu alla og smán sé lífið heilagt ævntýr, samið af guðlegri speki og náð. Andmælin láta ekki á sér standa: Kristinn lífsfögnuður er ekki annað en fávíslegur lífs- flótti, auðvirðileg tilraun að fela fyrir sjálfum sér það, að tilveran er tilgangslaust tröllheimaspil, hugmyndir um himin, Guð og sál ekki annað en barnaleg hug smíð og blekking, lífsfögnuður kristins manns ekki annað em lífisflótti. í meðferð manna hefir kristin dómurinn því miður nálgazt það oft, að verða það, sem andstæð ingar hans bregða honum um. En hver dæmir gildi tónlistar eftir lélegu fálmi viðvanings? Vér dsemum hana eftir afrekum Beethovens, Mozarts, Bachs og annarra höfuðsnillinga. Hver dæmir ljóðlist af leirburðinum? Vér notum Egil, Grím, Matthías og aðra snillinga sem mæli- kvarða, er vér dæmum hana. Þannig eigum vér að dæma krisit indóminn. Vitanlega hafa innan vébanda hans komið fram menn, sem hafa gjört hann að auvirðilegri sjálfs bletiékingu, væmnu tilfinninga- hjali. En þannig geta öll háleit verðmæti orðið rangtúlkuð. Leitaðu til göfugustu fulltrúa kristmdómsins á jörðu, og þú munt sjá, að ekkert er fjær sanni að segja um hann en það. að hann sé tilbúin blekkingaveröld, ímynduð áltfahöll til að flýja í undan næðingumum í heimi raun veruleikans. Hvert leiddi kristin trú göfugasta fólkið, sem gekk 'henni á hönd? Hún leiddi það burt frá meirlyndri værð og mjú'kri hvílu langt út á vegi fórna, þrauta og baráttu. Hvert leiddi kristin trú höfund hennar sjálfan? Ekki inn í ímyndaðan blekkingaheim til sjálfsvægðar og flótta frá erfiðum veruleika. Hún leiddi hann til Golgata. Eitt áttu þessar margvíslegu sálir sameiginlegt: Allar áttu þær eitthvað af lífstfögnuði meistarams, sem gleðiboðskapinn 'bar fyrstur. Allar sáu þær ævin týrið í lífinu, heilaga fegiurð, guðleg, háleit verðmæti. Og þær sáu þessa tfegurð, fundu hana á rökkvaðri, grýttri braut, en ekki í ímyndaðri blekkingaveröld barns, sem er á flótta. Hvað skortir vora öld fremur en kristinn lífsfögnuð? Væri það ekki blessum, ef hann fengi endur fætt listir og bókmenntir og lyft þeim upp úr þeirri lægð, sem þær eru í, gert skáldin og hvers dagsmanninn skyggna á þá helgu, huldu dóma, sem sá einn fær séð, er hortfir á liifið með auga Kristis? Þeirrar leiðsagnar þurfa listirnar, áreiðanlega þær, — og þeirrar leiðsagnaír þarf vor vísindaöld með öUu sinu voðalega valdi, ef ekki á verr að fara. Þann lífsfögnuð átti hvíta- sumnukynslóðin fyrsta. Meðan aðrir bjuggu og undu í sínum blekkingaheimi, gekk hún fagn andi sinn grýtta veg, og gekik hann í Jesú nafni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.