Morgunblaðið - 20.05.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.05.1961, Blaðsíða 15
r Laugardagur 20. ma! 1961 MORGUNBLAÐIB 15 - / fáum orðum Framh. af bls. 10. um sem þanigað komu. Og einihver hefði hatft gott af því að leggja sálarhróið sitt í bleyti, þó ekki hetfði verið nema ytfir einia nótt.“ „Þú hefur auðvitað ekki baMizt þama við?“ „Nei, María Maack, frænka mín, kom asfcvaðandi niður eftir einn góðan veðurdag og sagði mér að koma með sér, þú veizt hvað það þýðir. Ég sagði ekki múkik og hún fór með mig eins og hvern annan auðnuleysingia til Mar- grétar á Hótel Heklu og hjá henni var ég næstu 8 ár. Já, 8 ár samfleytt og þótti engum mifcið. Það hefur efcki verið þörf að klaga upp á mig þar sem ég hef ver ið, því ég hef aðeins 'haft eitt takmark í lífinu: að vera góð- ur kokfcur, helzt bezti bokkur landsins og vinna vel og dyggilega, svo orð færi af.“ „Og heldurðu nú, að orð hatfi farið af þínum störfum, Lási?“ „Það held ég. Þegar forset- inn kom hingað í heimsökn í Dvalarheimilið í fyrra, heils- aði hann mér sérstaklega með hand'abandi og sagði: „Ég þekki Niikulás kokk.“ Það' er á við margar Fálfcaorður, get ég sagt þér“. „Og samit ertu alinn upp í sárustu fátækt.“ „Já, foreldrar mínir áttu mörg böm og pabbi dó þegar við vorum ung systkinin. Þá varð mamma að vinna fyrir okkur. Eitt sumarið var hún á Siglufirði. Þá var ég dreginn upp í sveit og settur niður á myndarheimili svokallað við ísafjarðardjúp. Bóndinn hét stóru nafni, hann hét Jón, en mér nægði smáofð eins og „strák- greyið.“ Nú var ákveðið að ég yrði smali þarna á bænum, en mér leiddist hjásetan. Ég átti að gæta 100 fjár frá átta á morgnana til átta á kvöid- in og ef ég skilaði því ekki öllu var ég húðskammaður. Þegar ég fór á morgnana, fékfc ég þorskhauskinn og fjórðapart af köku og pela af undanrennu. Þegar ég var heima á bænum fékk ég lí+.ið að éta og svo þótti mér sóða- legt að brytja blóðmörinn og lundabaggann ofan í ófcunn- uga grautarsfcál. Einn góðan veðurdag datt mér í huig að strjúfca, og þegar fólfcið var að borða um þrjú- leytið hljóp ég til hennar Júlí önu á Kleifum. Mér tókst að komast klafcklaust á leiðar enda. En þegar ég er að ganga heim hlaðið, er húsbóndinn kominn að sækja mig. „Ég tek sitrákinn og fer með hann aftur," sagði hann. En Júli- iana gaf sig efcki, heldur byrsti sig upp á vestfirzku ov sagði: „Nei, hann fer efcki til þín afltur, ég hringi til Svein- bjamar, bróður hans, og segi að hann sé kominn til mín og ég mumi senda hann til Álfta- fjarðar og þaðan geti hann farið með báti til fsafjarðar." Við það sat og situr enn, ef þú vilt endilega fá að vita það: ég borða efcki úr ókunn- ugum grautarskálum.“ „Hvað heldurðu að fólk segi um svona búsfcap nú á dögum?“ „Já, hvað heldurðu að unga fólfcið segi? Það segir aðeins ef því mislífcar eitthvað: ég er tfarinn! Það sem bjargaði líf- inu í mér, þegar ég var að al- ast upp var aðeims eitt, að ég fébk alltatf nóg lýsi. En nú er mannskapurinn orðinn svo fímn að hann getur efcki étið lýsi nema í pillum. Svona fólk hlýtur einn góðan veð- urdag að veslast upp af á- reynsluleysi. Ég hef reynsiu steinanna sem hatfa legið í fjör unni í þúsund ár. Þótt mér hafi í æsku ekki alltaf liðið eins og bezt verð- ur á kosið, hef ég aldrei ver- ið veikur svo orð sé á ger- andi, efcki einu sinni fengið fcvef. Á morgnana fer ég jafckalaus í búðir, ef því er að skipta, en unglingarnir skjáltfa eins og hrislur, ef opn aður er gluggi. Nei, ég hef efcfci lagzt ein-n einasta dag og aldrei orðið misdægurt. það get ég ekfci sagt. Ég hef ein- ungis lent í bílslysi fyrir nokkrum árum og þá lá ég 11 daga, þar af 3 daga í roti, og þá sögðu læfcnarnir, Guð- mundur Thoroddsen og Snorri Hallgrímsson: „Þú ert alveg ódreoandi, Lási kokk- ur.“ Svo fékfc ég heilabólgu. þegar ég var drengur og mænuveiki fyrir fjórurn ár- um og var heilt ár frá verki og má efcki vinna nema 5 tíma á dag. En annað er það efeki. Þegar ég fékfc mænuveik- ina, hneig ég niður í eldhús- inu í Þórscafé, þar sem ég var að vinna og Jón löereelu- þjónn ók mér heim til Bjössa bróður. Þangað kom Kristján Þorvarðsson læfcnir og segir: „Snertið ekki á honum, þvoið honum ekki einu sinni, það er mænuveifci.“ Það var verst fannst mér að liggja þama ó- þveginn og ógreiddur og ekki einu sinni haft fyrir því að skrúbba skítinn undan nögl- unum á mér. Nei, þarna sfcyldi hann liggja bölvaður, ef unnt væri að rétta hann við með skít og öllu saman. Daginn eftir var ég svo þveg- inn unp úr spíritus og þá fór ég að lifna við máttu vita. Eiginlega ætti að lögfesta, að fólfc þvoi sér upp úr spíritus einu sinni í vifcu, ekfci sjaldn- ar. Samt máttu ekki halda að ég sé óreglugemsi, nei það hef ég efcfci verið, þó ég hafi á síðastliðnu ári verið fullur á sjómannadaginn, gamlárs- kvöld, fcofcfcaballinu og — ,,Þér leið illa að fá ekki að þvo þér strax og þú varðst veikur, segirðu?" „Já, við sem alltaf vorum svo hrein heima hjá henni mömmu, þó við værum í bætt um fötum. Og svo fengum við kjötsúpu á sunnudögum þó við fengjum ekfci mjólfc, því hún hafði ekki efni á svoleið- is kræsingum, bræðing á brauðið í staðinn fyrir smjör, en kandísmola á eftir. En heyrðu, þeir sfcilja ekfci enn í dag, hvernig ég fór að því að rakna úr rotinu. þegar ég lenti í bílslysinu." „Og hvemig fórstu að því, Lási kokkur?" „Það var efcki um annað að gera. Þetta millibilsástand var óþolandi, annað hvort var að lifa eða deyja.“ „Hvenær fórstu fyrst á sjó inn?“ „Ég fór á Gylli og var með 'Vill'a skipstjóra í mánaðar- tíma. Síðan' fór ég á Vestra og mörg önnur skip, lengst af var ég á Helgafellinu gamla með Þórði Hjörleifssyni, •al'ls fjögur ár. Þrjú ár var ég á Braga, hann fórst eins og þú banngki veizt, aðeins þrír fcomust af.“ „Þú varst ekfci í þeim hópi?“ „Nei, ég var efcki með í þeirri óhappaferð.“ „Það hefur kannsfci aldrei neitt bomið fyrir þig á sjón- um?“ „Jú, áfall einu sinni þegar ég var á Helgafellinu. Það var geðvonzikuveður og sfcip- ið fékfc á sig sjó Og lenti á hliðina og lá svo klúkfcutím- um saman á bumbuhni, en 4llt end svo gátu þei-r um síðir hellt lýsi í sjóinn og þá hætti að renna inn í strompinn og þeir gátu rétt skipið af.“ „Varstu hræddur?“ „Nei, ég hef aldrei verið hræddur. Ég fór bara niður og féfck mér kaffi og síga- rettu. Guðmundur kyndari sagði við mig: „Nú er andskot inn að hirða öfckur.“ „Nú jæja,“ sagði ég og lagði mig. Mér var svo sem sama hver hirti okkur það var ekki sá munurinn. En við vorum tald ir af og Vísir sagði frá því, að Skipið hefði farizt og þá hlýtur það að vena rétt. En hræddur! Nei, það hef ég aldrei verið, hvorfci á sjó né landi. Ég hef aldrei verið hræddur við að deyja, hræðsla er veifelun í sálinni. Ég held það sé hlýtt að deyja, t.d. hlýrra en er á Halanum að jatfn aði. Annars fannst mér gott að vera á sjónum að því leyti, að þá var engin hætta á, að þeir tækju mann og brenndu eins og hrossatað. Ég vil ebki láta I „uniformi“ brenna mig. Mér þykir svo vænt um íslenzka mold og landgrunnið eins og það legg ur sig. Það má kannski segja það sé hreinlegra að láta brenna sig og minni fyrir- höfn, en ég vil ekki skipta á því og íslandi." „Þú sagðr hafa verið á Vestra, Lási.“ „Já, fór 12 sinnum til Eng- lands, 10 sinnum til Hamborg- ar og 5 sinnum til Kússíhafn- ar. Ég er búinn að sigla til tíu landa og hef verið alls staðar nema í Kaupmannahöfn og Noregi. Ég var messagutt, kokkur og ráðgjafi hjá Einari á Vestra. Hann fórst með Heklu í stríðinu. Nú er búið að senda Vestra til Noregs í nagla. Allt endar þetta í nögl um og eini munurinn er sá að sumir naglar eru ryðgaðir, aðrir efcki. Svo fór ég líka einn túr til ftalíu, heitir það efcki Genúa? Stefán íslandi var samferða okfcur og eini munurinn á ofckur Stefáni er líklega sá, að hann fékk efcki leið á ítalíu fyrr en eftir 25 ár en ég fékk mig fullsaddan á einni viku. Stefán er ágætur maður, eins og þú sérð á þessu og afskaplega þolinmóður. Ég þefcki hann vel frá Hótel Heklu, því þangað kom hann stundnm og mér féll alltaf prýðUega við hann. Okkur pas^ «aman sokkar og allt sam"- “ ,.Fn hvernig var þetta á ítai ,. ’-'eg prýðilegt. Ég fór í leifchús, dýragarðinn og kass ana oig kynntist öllu, sem er umta!svert.“ ar þetta í „Hvað þótti þér bezt?“ „Allt bezt.“ „Og svo fóruð þið heim?“ „Nei, komum við í Portúgal og þar voru jafnmargir glæpa menn og kolamolarnir voru margir í boxunum. Það var enginn friður, þeir voru með hendurnar niðri í vösunum á manni aHan tímann og gagns laust að geyma þar nokkurn seðil. Við röðuðum hlemmun- ui.i í vasana og þá hringlaði í, ef þeir ætluðu að ræna ofck ur. Aðalatriðið var að hatfa ekki á sér peningaveski. það gat kostað mann lífið, efckert minna.“ „Og þú slapnzt?" „Já, auðvitað slapp ég.“ . „Þú ert hreystimenni, Lási.“ „Já, er ég það efcki? Og þó er ég annað frekar, góður fcokkur. Þegar ég var 9 ára, var ég látinn sjóða matinn i alla fjölskylduna heima í Bolungarvík, því mamma gekk í fiskvinnu til Péturs Stórfcaupmanns og hafði ekfci tíma til að annast eldhússtörf. Og veiztu hvað ég var fcallað- ur: eldabusfcan! En mér var aTveg sama hvað þeir köll- uðu, ég þurfti að hjólpa mömmu, og mér var sama. Mamma var 18 ár á Snætfjalla strönd, 13 ár í Bolungarvíik og — „Og þú ert góður kofckur?" „Nógu góður. Kokkaríið var alltaf í beilanum á mér og annað hefur víst ekfci toll- að þar, en það gerir efcfcert því ég fcef komizt af dugnaði gegnum þetta allf og klárað mig vel. Þó mamma væri allt atf góð við ofckur krakfcana, ól hún ofcfcur strangt upp og fcrafðist þess við yrðum að mönnum. Ef ég kom etoki ó réttum tírna heim á kvöldin og var t.d. of lengi á skautum, kom mamma með sóp undir svuntunni en það skildi stór- borgarfólikið ekki.“ „Þú segist vera góður kofcfc ur, en hvaða matur finnst þér beztur?“ „Karbonaði." „Og hvað er það?“ „Barið kjöt með 8 eða 9 eggjum eftir því hvað maður er rífcur. Síðan er það sett í tvíbökuimylsnu og —.“ „En hvað þótti þér leiðin- legast að matreiða?“ „Svínafcjöt og rjúpur. Rjúpurnar krefjast svo mik- illar vinnu. Fyrst þarf mað- ur að þvo þær upp úr mörg- um vötnum, síðan eru þær látnar í undanrennu um nótt ina, þurrkaðar með visku- styfcki, settar í ofn.. en þær eru góðar með rjómasósu. En hefurðu heyrt þetta: Önnur er nú ævin mín upp frá þessum degi.“ „Nei, það hef ég ekki heyrt, þú ert sfcáld lífea.“ „Nei, það er ég ekki en ég er skyldur honum Matthíasi Jochumssyni. Og ætli við tveir séum ekki lífca eitthvað skyld- ir, báðir sjení. Markaðu min orð því ég hef reynsluna. Mér gengur allt í haginn og ég er nýr maður á hverjum degi. Þú veizt hvernig fer fyrir sfcáldunum þegar þau endur- nýja sig ekki, það er eins og að missa heilsuna." „En segðu mér, hvað finnst þér skemmtilegast í Hfinu?" „Að geta verið góður við aðra, það þyfcir mér skemmti legast. Þegar við lágum í höfn. komu krakfearnir stundum inn í eldhús til mín og báðu um brauðsneið. Það voi'u mín jól. En nú eru þeir vaxnir mér yfir höfuð og ég gef eng um neitt lengur. En þekkirðu efcfci hann Ragnar í Þórs- fcaffi?“ „Nei, ég þekfci hann ekki.“ „Jú, víst.“ nögliim „Af hverju heldurðu það?“ „Hann lætur skrifa allt hjá Morgunblaðinu.“ „Nú—já, r1!t?“ „Já, auglýsingarnar. Ég var hjá honum fyrir fjórum ár- um. Hann er góður maður og þau öll og hafa hjálpað mér fjarskalega mi'kið. Hann gaf mér ný föt um daginn og sagði ég ætti að vera í þeim á atfmælinu. „Ég ætla að láta þig vita það,“ sagði hann, „að þessi föt em vönduð og þú skalt eiga þau.“ Þannig er Ragnar, allt jafn vandað og hann sjálfur. Ég skrapp vest- ur á firði í ellinnl og þá spurðu þeir hvemig ég hefði það. „Ég hef haft það gott síðan ég varð frændi hans Ragniars á Þórskaffi," sagði ég. Þeir voru eitthvað að hlæja að þessu, en ég sfeil ekki af hverju, ég meinti það.“ „Eigum við að tala um pólitík svolitla stund?“ „Nei, það skulum við ekki gera. Ég er enginn bölvaður kommi, það er versta þjóð sem til er hér í bæmlm". „Nú talar þú eins og Vest- firðingur, Lási kokkur“. „Á ég ekki heldur að segja þér eina eða tvær sög- ur úr síldinni. Ég var eitt sumar á Nönnu. Við höfðum fengið stórgott kast og ég búinn að gefa strákunum matinn og smyrja upp á kvöldið, svo þeir geti fengið nóg að borða, því þeir þurfa alltaf að vera að éta eitt- hvað þessir sjómenn, það er munur eða ég og þú, sem fáum aldrei næði til neins. Klukkan þrjú um nóttina kemur strákur upp til mín og vekur mig. „Það er komið snarvitlaust veður", segir hann. „Viltu ekki fara í fötin þín?“ Ég svaraði honum að- eins: „Það liggur ekkert á, það er bezt ég gangi heldur vandlega frá öllu í eldhús- inu, áður en skipið ferst, þá gengur mér betur að komast í himnaríki". Það hlýtur nefnilega að vera ákaflega hreinlegt þar. Nú, einu sinni var ég kokk ur á Skaftfellingi frá Vest- mannaeyjum. Ég stóð í eld- húsinu og var að baka klein- ur en strákarnir voru að fá hana og allir í bátum nema ég og fyrsti meistari. Þegar ég ætlaði að fara að hnoða deigið er eins og ég ráði ekkert *við það, en held samt áfram að baka. Þegar ég steiki kleinurnar koma á þær óeðlilega stórar bólur, en ég læt það samt gott heita og hugsa með mér, að þær séu nógu fjandans góðar í strákaskrílinn. Svo koma þeir í kaffi og ég segi það sé skemmtilegast að drekka úti á dekki og þeir verða vitlausir í það. Ég kem svo með kaffi og kleinur í bytt- unni minni, sem ég kallaði, og allt gengur ágætlega og þeir éta upp á skömmum tíma þau 8 pund, sem ég var nýbúinn að baka. En nokkru síðar fengu allir kveisu. Þeg- ar að var gætt, hafði ég óvart sett laxerolíu í klein- umar, en ég var þeirrar skoðunar að þeir hefðu jafn- gott af þessari hreinsun og báturinn, þegar þeir spúluðu dekkið“. „Þú hefur verið lánsamur í lífinu, Lási?“ „Já, það hef ég verið. Þeg- ar ég var barn í vöggu horfði móðir mín á bát sigla heim af kúfiskveiðum í Önundar- firði, og var blankalogn und- an Snæfjallaströnd. Hún horfði á bátinn fara fyrir nésið, en svo hverfur hann og næst þegar hún sér hann Framh. á bls. 17. ■ I i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.