Morgunblaðið - 20.05.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1961, Blaðsíða 6
6 w MORCVIV VLAÐIÐ Laugardagur 20. maí 1961 1 V / Konan í heimi stidrnmálanna Eftirfarandi grein eftir frú Goldu Meir birtist fyrir nokkru í ársfjórðungsriti The World Assembly of Youth — WAY-forum. f greininni ræð ir hún um stöðu konunnar í nútímaþjóðfélagi og ýmsan þátt þeirra mála í fsrael. Greinin er hér lauslega þýdd og að nokkru endursögð. Nú á dögum draga fáir í efa, að komiur séu nýtt afl í nútíma- þjóðfélagi, því að þess sér víða merki. Konur hafa um nokkurra áratuga skeið getið sér gott orð á sviði stjórnmála, einkum — þó ekki eingöngu —- með enskumæl iandi þjóðum og á Norðurlönd- um. Mairgar konur leggja mikið starf að mörfeum til hinna ýmsu stofnana Sameinuðu Þj óðanna og í sendinefndum meirihluta að ildarþjóðanna. Hið nýja hlutverk, sem konan hefur tekið sér í nútíma þjóð- féiagi, kemur glöggt fram í hin- um margvíslegu og mikilvægu stöðum sem þær gegna í opin- beru lífi margra landa — ekki sízt mínu eigin landi. Ef til vill má gleggst sjá í hinum ungu ríkjum Afríku, sem nú eru við þröskuld þróunar, hver hlut- verk konan getur tekið að sér. Það er uppörvandi reynsla að sjá konur taka viðstöðulaust við mikilvægum stöðum í stjórn þessara nýju Afríkuríkjia. Á ferð um mínum til Afrlku hefur mér oft fundizt barátta þeirra, sem fyrst 'hófú upp merki réttar kvenna - þeirra, sem börðust gegn hömlum og skorðum sinna tíima af svo mikilli festu, — hafi verið réttlætt á einstæðan háitt. .Mér feemur í hug hugrökk kona, sem ég hef kynnzt í Líberíu. Hún kynrnti þjóð sinni kennslu barna; hún starfaði sem lögfræðingur og aðstoðaði forseta landsins af öllum sínum mætti við að efla tframfarir landsins. Atorka henn ar, þjóðfélagsvitund og um- byg'gja fyrir þjóðinni sem og fiágrannaþjóðunum og etöðu þeirra allra x heiminum, er mér sem táikmmynd allra þeirra fevenna, sem rísa upp til forystu í Afríku. Ég minnist einnig hinna mörgu kvenna frá nýjxxm Asíuríkjum, sem ég hefi átt þess feost að kynnast, ýmist á alþjóða ráðstefnum eða við heknsóknir þeirra til fsrael. Ég hef séð ó- venjulegt sambland menntunar og félagsstarfsemi — arietokrat- ísks uppeldis og lýðræðislegrar hugsunar hjá konum frá Buima og Indlandi, sem ég hef verið svo lánsöm að kymnast. — ★ — Konur þurfa vissulega að vera gæddar sérstakri orku og ein- beitni til þess að snúa frá heim- ili sínu að forystu utan fjölskyld unnar. Því að konumar meiga efeiki gleyma heimili sínu og ' verða að lærp. að samræma hið i eins'taiklingspundna hinu sameig inlega. En engin einstök kona I getur komið þessari samræm- j ingu í framkvæimd. í þjóðfélag- inu verður að eflast skilningur á því starfi sem kona í nútíma- þjóðfélagi getur innt af hendi og á sérstöðu fevenna. Það verður að koma á fót ríkisstofnunum og öðrum samtökum, sem eru konunni til aðstoðar við að ann ast heimilisstörfin, þjónustu og uppeldi bamanna, svo að húm geti tekið þá'tt í opinberu lífi. Og það er hlutverk kvennanna sjálfra að efla þennan , skilning og hjálpa hver annarri að byggja upp mauðsynlegar aðstæður með slkipulögðu átaki. Sú reynsla, sem fengizt hefur af þessum málum í mínu eigin landi og það stóra hlutverk, sem feonur þar gegna, getur orðið öðrum konum hvatning til að vinna að þessu takmarki- Ur samyrkjubui í Israel. — ★ — Þegar Gyðingar tóku á þess- ari öld að snúa aftur í stórhóp- xxm til ísraels, sem þeir höfðu horft til vonaraugum í margar aldir, fengu konur þegar í stað mikilvægan sess. Hixxn helgi logi frumherjanna braxm jafnt í hjört um kvenna sem kiarla. Þær urðu ásamt mönnum sínum að sigrast á þeim erfiðleikum, sem samfara voru ófrjórri mold, óheiinæmu mýrlendi og sjálfsvörn gegn ó- vinveittu umhverfi. Gyðinga. stúlfeur úr miðstéttum evrópskra borga laárðu að yrkja jörðina og sætta sig við brýnustu nauðsynj ar, sem þær öfluðu með vinnu sinni, að gjalda árás í sömu mynt; að horfasit í augu við hættur og hjálpa um leið til að reisa rétt- látt og samhent þj óðfélag. Fyrir að eins fimmtíu árum - áratugum áður en Ísraelsríki var endiurreist — stofnuðu 10 menn og tvær konur okkar fyrsta sam yrfejubú — Deganía á strönd Galíleu — Konumap börðust fyr ir réttindum til j'afns hlutar á við fearbnennima; fyrir sínum hluta af ölium gæðum og öllum hættum, og þær bám sigur af hólmi í þeirri baráttu. Þegar fyrsfu börnin fæddust áttu þær einskis annars kost en að finna ráð til þess að halda áfram að sinna sínum fuillu skyld um á búinu. Þetta varð uppbaf hinnar sérstöku barnagæzlu á barnaheimilum, sem nú má finna í hundruðum samyrkjubúa. Jafn framt hefur verið komið upp mötuneytum, sem gera' það að verfcum, að konum gefast tæki- færi til að leggja sig allar fram við þau störf, sem þeim hentar bezt eða hugur þeirra stendur til. Og hver sá, sem kemur í samyrkjubú í Israel getur séð, að tengsl foreldra og barna hafa ekki beðið nokkurn hnekki við þetta fyrirkomulag, því að sam- band foreldra og barna er náið að aftoknum vinnudegi og skóla. Barna þeirra mæðra er vinna utan heimilis í borgurn er gætt á barnaheimilum, sem frjáls sam tök kvenna setja á stofn og Er sumarvinnan holl Iz rir börnin? Nú er skólunum að Ijúka og krakkarnir að fara í sveitina eða taka til við önnur störf í bæjunum. Hvergi, þar sem ég þekki til, er það jafn al- gengt að börn vinni við alls konar störf á sumrin eins og hér á íslandi. Bæði er það að skólaárið er yfirleitt lengra- annars staðar og fríið þar af leiðandi styttra, og einnig, að börn fá ekki eins auðveldlega vinnu við sitt hæfi. Þetta er svo stór liður í úppeldi barn- anixa að mörgum hefur vafa- laust dottið í hug sú spurn- ing, hvort þetta sé börnunum holt eðá ekki, ekki sízt þar sem þau hafa þannig mikil auiaráð sjálf. Ég hefi því snúið mér til Sigurjóns Björnssonar, sál- fræðings Og lagt þessa spurn- ingu fyrir hann. Hann sagði: * Þarf að rannsaka Ég held, að engu heilbrigðu barni sé óholt, þó að því sé haldið að vinnu, ef vinnan er við hæfi þess, ef hún ofbýður ekki þreki barnsins Og séu aliar aðstæður góðar. Iðju- leysi er öllum óholt, bæði börnum og fullorðnum. Hvað sumardvöl kaupstað- arbarna í sveit varðar, er mál- ið öllu flóknara, og engin leið er að svara til um hollustu eða óhollustu með einföldu já-i eða nei-i. Sannleikurinn er sá, að við vitum í rauninni ekki nokk- urn skapaðan hlut um þetta. Stundum verður sveitadvöl barninu til góðs, í öðrum til- fellum hlýtur það tjón af henni Og Oft er árangur vafa- samur. Nú má hins vegar vera ljóst, að þar sem svo fjölda- mörg börn fara í sveit á sumr- in, er hér allþýðingarmikið mál á ferðinni. Og vil ég því nota tækifærið til að benda á, að mjög gagnlegt væri, ef < in hver eða einhverjir tækju sér íyrir hendur að rannsaka „gildi sumardvalar í sveit fyr- ir kaupstaðarbörn". Er ég sanr.færður um, að Vísinda- sjóður t. d. gæti verið Cull- sæmdur af að styrkja slika rannsókn. stjórna. Ekki eiga enn allar vinn andi mæður kost á að koma böra um sínuim á slík bamaheknili en þó verulegaxr hluti þeirra. Mikii vægast er, að afstaða hins ísra» elska þjóðfélags er sú, að eðli- legt en ekki afbrigðilegt sé, að móðirinn vixmi utan heimilis. Þegar ég starfaði sem verka lýðsmáiiaráðheirra ísraels vai það mér mikil ánægja að geta árið 1951 fengið samþykkt lög sem böranuðu nætux-vinnu kvenraa Og að koraur stunduðu störf, sem talizt gátu þeim skað- leg. Ennfremur var >á feomið á 12 viikraa leyfi með 75% launum harada konum til hvíldar eftii baxnsburð. Var jafnframt tilskil ið að a. m. k. helmingur þessa leyfis væri tekið eftir bamsburð iran sjálfian. Bannað var að segja varafærum konum upp starfi og konum sem voru 1 þessu hvílda® leyfi, nema þá til kæmi sam- þykíki verkalýðsmálaráðuneytis- iras. í áfevæðum um almarana trygg ingar segir, að mæður sfculi njóta íæðingarstyrks, sem nægi itil greiðslu sjúkrahúskostnaðair aiuk einhvernair upphæðar fyrir barnið. Þegar árið 1951 — skömmu efit ir stofnun Ísriaelsríikis — veittu sérstöik jafnréttislög kvenma þeim jaínan rétt é við karlmemn; þau veittu giftum konum rétt til1 þess að eiga eignir í eigin raafni og krefjast yfirráðaréttar yfir börnum síraum. Enrafremur að stúl'kur skyldu jaifraréttháir erf- Lngjar piltum. Þessi ákvæði eru miikilsvert framfaraspor — eklki sízt þegar þess er gætt, 'hversu mikið sam band ísrael hlýtur að hafa við Mið Austurlönd og þær erfða- verajiur sem þar ríkja. — ★ — Ein megin réttarbót til handa konum er kosningarétturinn. f ísrael var sá réttur óvefengdur þegar frá upphafi. Hanm var inni fialimn í sjálfstæðisyfirlýsingu þjóðarinnar frá 1948 — sem tryggði öllum íbúum fullt þjóð- félagslegt og stjórnmálalegit jafin ræði án tillits til kynþáttar trú Framh. á bls. 17. Hvernig væri t. d. að kenn- ax askólanemendur eða upp- eldisfræðinemendur í Háskól- anum ynnu að þessu í nokkur sumur undir leiðsögn kennp’--\ sinna? • Ágizkanir nægja ckki Þannig hljóðar þá sem sagt svar mitt. Uppeldisvísindi eru svo ung fræði í voru landi, að við eigum sjálfsagt erfxtt með að átta okkur á, að þar sé ekki hægt að láta ágizkan- ir, fullyrðingar og „heilbrigða skynsemi" ráða. Eí við þurfum rannsóknir til þess að geta gefið svör um t. d. hrygningarsvæði þorsks- ins, hæfni jarðvegs til rækt- unar, kynbætur búpenings, því skyldum við þá ekki alveg eins — eða jafnvel ennþá fremur — þurfa rannsóknir tii þess að geta kveðið upp úr- skurð um gildi tiltekinna upp- eldisaðgerða hjá ma»nsbarn- inu. Sigurjón Björnssoit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.