Morgunblaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. mal 1961' Sængur Éndurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- íeig 29. — Súnj 33301. Veitið athygli Tek að mér smíði á hand- riðum og innréttingar úr málmi. Hringið í síma 24745 og 23237. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Til sölu . Italskt sófaborð^ kven- dragt nr. 42 og karlmanns frakki. Uppl. a@ Austur- brún 2 II. hæð nr. 1. 50—100 ferm. iðnaðar- húsnæði óskast til leigu, sem fyrst. Tilb. merkt: „iðn aðarhúsnæði — 1966“ send ist Mbl. fyrir laugardag. Sarnarúm óskast Stórt og gott barnarúm með góðri dýnu (ekki hálm) óskast. Uppl. j síma 37993. Pallvigt Vil kaupa pallvigt, minnst 100 kg. Uppl. í síma 50668. Hjónarúm ásamt náttborðum, dýnum og ábreiðum til sölu að Sól- heimum 28. Sími 37580 kl. 5—7. Selst ódýrt. Ný 5 herb. íbúð til leigu í Austurbænum — íbúðin er laus strax eða 1. júní. Hitaveita. Tilb. send- ist Mbl. merkt: „Ný íbúð — 1362“ Skellinaðra til sölu NSU 1956. Á sama stað fæst lítið notaður olíubrennari fyrir c.a. hálfvirði. Sími 33969 Austurbrún 37 (efri hæði—norðurendi). Tapað Tvær veiðistangir töpuðust s.l. mánudag á leiðinni — Þingvellir—Keflavik. Finn andi vinsamlegast hringi í síma 14526. Trillubátur til sölu 6—7 lestir. — Hagstæðir greiðsluskilmálar. — Sími 10305 eftir kl. 3. íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð frá 1. okt. n.k. helzt á hitaveítusvæði. Uppl. í síma 18675. Passap prjónavél til sölu, lítið notuð, hag- stætt verð. Rafha-eldavel til sölu á sama stað. Uppl. í síma 18475. Ráðskona óskast Má hafa með sér ham. — Uppl. í síma 580 Akranesi eftir kl. 6 e.h. í dag er 144. dagur ársins Miðvikudagur 24. maí. Árdegisflæði kl. 00:32. Síðdegisflæði kl. 13:18. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 20.—27. maí er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Helgidagavarzla annan hvítasunnu- dag er i Ingólfsapóteki, sími 11330. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá Tekið á móti filkynningum í Dagbók irá kl. 10-12 f.h. kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga írá kl. 9,15—4, helgidaga frá 1—4 e.h. I.O.O.F. 9 = 1435248% = veita a.m.k. einum íslenzkum stúdent skólavist á hausti komanda. Þeir, sem kynnu að vilja koma til greina, sendi menntamálaráðuneytinu umsókn um það fyrir 25. júní n.k. Umsókn fylgi * fæðingarvottorð, staðfest afrit af stúd entsprófskírteini og meðmæli. Umsókn areyðublöð fást 1 ráðuneytinu. At- hygli skal vakin á því, að einungis er um inngöngu í skólann að ræða, en ekki styrkveitingu. Stúdentar frá Menntaskólanum f Reykjavík vorið 1956! Áríðandi fund- ur í íþöku föátudagskvöld 26. þessa mánaðar kl. 21:00. mngeyingaieiagiö i iteyKjaviK efnír til gróðursetningarferðar í Heiðmörk á morgun fimmtudag 25. maí kl. 19:30. — Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu. Frá Verzlunarskóla íslands: Inntöku próf inn 1 1. bekk skkólans hefst á morgun fimmtudag 25. maí kl. 8:30 árdegis. Skráningu er lokið. Þýðingar laust er að koma fyrir aðra en þá, sem þegar hafa verið skráðir. Konur 1 Styrktarfélagl vangefinna hafa skemmtikvöld í Tjarnarkaffi, fimmtudaginn 25. maí kl. 8:30 sd. Félagskonur mega taka með sér gesti. Skógræktarfélag Mosfellshrepps held ur aðalfund í Hlégarði 25. þ.m. kl. 9 e.h. Auk venjulegra fundarstarfa verð ur erindi með skuggamyndum. Stjómin Málverkasýning Finns Jónssonar í Listmannaskálanum er opin frá kl. 2—10 e.h. Frá Menntamálaráðuneytinu: Verk- fræðiháskólinn í Niðarósi (Norges Tekniske Högskole, Trondheim) mun Ný saumavél í tösku til sölu. Verð kr. 3000.— Uppl. í síma 17842, Leiðrétting: — 1 grein um Bannsókn arstofnun sjávarútvegsins 1 laugardags blaðinu féll niður eftirfarandi klausa: Byggingarframkvæmdir hafa frá fyrstu tíð verið undir yfirstjóm byggingar- nefndar, en í henni hafa átt sæti síðan framkvæmdir hófust, þeir Davíð Öl- afsson, fiskimálastjóri, og hefur hann verið formaður nefndarinnar, Haf- steinn Bergþórsson, framkvæmda- stjóri, Ami Friðriksson, fiskifræðing- ur og í hans stað Jón Jónsson, fiski- fræðingur, síðan 1954, og Þórður Þor- bjaraarson. Hefir sá síðastnefndi jafn framt haft framkvæmdir á hendi fyrir bygginganefndina. Fjárreiður bygging- arinnar hefur Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri annazt. Loftleiðir h.f.: í dag er Snorri Sturlu son væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Glesgow og Amsterdam kl. 08:00. Kemur til baka kl. 23:59. Heldur áfram til N.Y. Þorfinnur Karlsefni fer til Oslo og Stafangurs kl. 08:00. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Ham borg, Khöfn og Osló kl. 22:00 Fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar* Athygli almennings er hér með vakin á hinum smekklegu kortum er gefin voru út í til- efni af opnun Vinnu- og dval arheimils Blinðrafélagsins, að Hamrahlíð 19, s.l. fimmtudag. Kort þessi eru gefin út til styrktar starfsemi blinda fólks ins, sem af miklum dugnaði og með stuðningi yfirvalda og velhugsandi einstaklinga hefir komið á fót hinu myndarlega heimili. Póstmálastjóri hefir sýnt starfseminni þann vel- vilja að leyfa stimplun kort- anna með dagstimpli vígslu hátíðar heimilisins. Er því hér um að ræða merki, sem safnarar munu án efa sækjast eftir, sérstaklega þegar um jafnlitið upplag er að ræða og merki blinda fólks ins. Kortin eru til sölu í Hreyfils búðinni og hjá félaginu sjálfu. kl. 08:00 í dag. Kemur aftur til Rvík ur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Homafjarðar, Húsa víkur, ísafjarðar og Vestm.eyja. — A mofgun til Akureyrar, (2 ferðir), Egiis staða, isafjarðar, Kópaskers, Vestm. eyja (2 ferðir og Þórshafnar. Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss er 1 Rotterdam. Dettifoss er í N.Y. Fjall foss er á leið til Hull og Rvíkur. Goða foss er í Rvi. Gullfoss er á leið til Rvíkur. Lagarfoss er í Rvík. Reykja foss er á leið til Hamborgar. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss er á leið tilRvíkur. Tungufoss er á Jeið til Vestm.eyja og þaðan til Rotterdam. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er á leið til Khafnar. Esja fer frá Rvik i kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er i Rvík. Skjald- breið fer frá Rvík á morgun til Breiða fj.- og Vestfjarða. Herðubreið er í Rvík. Eimskipafclag Reykjavikur h.f.: Katla er 1 Archangel. Askja er á leið til Skotlands. Jöklar h.f.: Langjökull kom til landsins I gær. Vatnajökull var á isafirði I gær. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 20. þ. m. frá Sauðárkróki til Onega. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfeli er á leið tii London. Dísarfell er I Mantyluoto. Litlafell kemur til Rvíkur í dag. Helga fell losar á Norðurlandshöfnum. — Hamrafell er í Hamborg. f gær 23. máí voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni brúð- hjónin ungfrú Sjöfn Friðriksdótt ir kennari Vífilsgötu 23 og Skúli J. Sigurðsson stud. philol. Hemlu, V-Landeyjum. Ennfremur ungfrú Hulda G. Friðriksdóttir. stud. philol., Vífilsgötu 23 og Sigur- bjarni Guðnason húsasmíðanemi Barmahlíð 37. Heimil beggja ungu hjónanna verður að Vífils götu 23. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Margrét Þórarins dóttir frá Reyðarfirði og Þor- steinn Jónsson (Árnasonar alþm.) vélstjóri, Akranesi. JUMBÖ í INDLANDI — Hvenær fer næsta skip til Ev- rópu? spurði hr. Leó í ferðaskrif- stofunni. — Það fór í gærkvöldi, var svarið. — Nú, en næsta lest þá? — Það fer alls engin lest á næst- unni — þær eru allar í viðgerð .... .... eftir óveðrið í nótt. — Ja hérna .... hvern fjárann eigum við þá eiginlega að gera? muldraði hr. Leó. — Ekki getum við hangið hér endalaust .... — Má ég bjóða herrunum þjón- ustu mína? spurði innfæddur mað- ur, þegar ferðafélagarnir komu aft- ur út úr ferðaskrifstofunni. — Við getum verið fljótir að semja — og svo skal ég fara með ykkur á heims- enda, ef þið viljið! Jakob blaðamaður — Ég hef enn enga hugmynd um það, læknir, hvers vegna ég þurfti að fara í þessa skoðun! — Því verður ritstjóri yðar að svara! En ef yður langar til að vita um líkamlegt ástand yðar, Jakob .... — Auðvitað langar mig til þess! Hvernig er það? — Nægilega gott til að gera yður fært að mæta erfiðleikum, sem mundu verða venjulegum mönnum að bana!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.