Morgunblaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 24. maí 1961 Irsku gips-plöturnar komnar aftur. Stærð: 8y2’x4’. Einnig fyrirliggjandi: Samsetningarborðar 2“, naglar 1}4“ og fyllir. Hartries Þorsteinsson & Co. Volksvagen Volkswagen bifreið smiðaár 1950 til sölu nú þegar. Til mála kemur lítil útborgun og vel tryggt skulda- bréf. Bifreiðin er með útvarpi, vel útlítandi og í mjög góðu lagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugard. 27. þ.m. merkt: „Volkswagen — 102“. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börn, sem fædd eru á árinu 1954 og verða því skólaskyld frá 1. sept. n.k. skulu koma í skólana til innritunnar í dag miðvikudag 24. maí kl. 2 e.h. Skólastjjórar. Munið $murbrau*)s$ö!una að Skipholti 21 Þar eru á boðstólum allt algengt brauð, einnig snitt- ur og veizlubrauð til heimsendingar: Sælacafé Sími 23935 og 19521 ALLT HEIMILIÐ SKÍNANDI FAGURT ÁN NtNINGS MEÐ ÞESSUM JOHNSON’S FÆGILÖGUM Notið PRIDE fyrir húsgögnin Pride — þessi frábæri vax vökvi, setur spegilgljáa á húsgögnin og málaða fleti án nokkurs núnings. Og Pride gljái varir mánuðum saman, verndar húsgögnin gegn fingraförum, slettum, ryki og óhreinindum. ráið yður Pride — og losn- ð við allt nudd er þér íægið húsgögnin. Notið Glo-Coat á gólfin. Glo-Coat setur varan. legan gljáa á öll gólf án nokkurs núnings - gler- harða húð, sem kemur í veg fyrir spor og er var- anleg. Gerir hreinsun aúðveldari! Fljótari! Notið Glo-Coat í dag — það gljáir um leið og það þornar! JOHNSON,sJy DUROSIl JOHNSON/SlWAX PRODUCTS MÁLARINN H. F. Sími 11498 — Reykjavík Það gekk ekki eins og i sögu að koma skipinu út ALLMARGT manna var á Ingólfsgarði er þýzka skóla- skipið lét úr höfn í gærmorg- un um kl. 10. Magni. var látinn aðstoða skipið við að komast sem greiðlegast út úr höfninni. Eir.n hinna litlu hafnsögu- báta var og sendur á vettvang. Magni setti dráttar- vír í skut skólaskipsins og hugðist d? aga það út á miðja höfn, s\o það mætti sigla beint út af höfnmni er það var komið í stefnuna 4 hafn- armynn'ð. Magni átti skammt eftir ífarið með skipið er hinn strekkti dráttarkaðail milli skipanna kubbaðist allt í einu í sundur og heyrðist hvellur. Litii hafnsögumanns- báturinn hafði verið með dráttarvír í framstefni skips- ins, til þess að koma í veg fyrir að hið langa bugspjót gæti valdið töfum. Skipsmenn á skólaskipinu urðu strax varir er kaðallinn úr Magna siitnaði og var þá hjálparvélinni, 800 hestafla, „gefið fullt inn“, og skipinu snúið svo sem verða mátti. Gekk það greiðlega, en hafn sögumannsbáturinn komst þá í klípu, því dráttarvírinn var Skólaskipið dregið frá bryggju. — Magni sést ekki. þvert á bátinn Og hallaðist laust út af Reykjavíkurhöfn liann svo, að sjór flæddi inn á sinni hjálparvél, og síðan út í stýrishúsið. Brátt var þett.a á Faxaflóa, en frásögn af því hættuástand liðið hjá. Skóla- er birt á öðrum stað i blað- skipið sigldi síðan hjálpar- inu. Meira en 10 þús. manns skoðuðu skólaskipið þýzka ÞÝZKA skólaskipið Gorch Fock lagði úr Reykjavíkurhöfn um hádegisbilið í gærdag og hafði þá legið hér í höfninni frá því á fimmtudag. Um hvítasunnuna gafst almenn ingi kostur á að skoða skipið. Notaði fólk sér það óspart, en það var til sýnis tvo tíma á hvíta sunnudag og jafn langan tíma annan hvítasunnudag. Auk þessa var mörgum öðrum boðið að skoða skipið og fjöldi manns virti það fyrir sér af bryggjunni. Talið er víst, að ekki hafi færri en 10 þúsund manns skoðað skip- ið. 1 gærmorgun var ráðherrum, ýmsum framómönnum um hafn- ar- og siglingamál og fulltrúum, erlendra sendiráða hér boðið í stutta siglingu með skipinu. Með- al þeirra. er þekktust boðið voru Bjarni Benediktsson dómsmála- ráðherra og Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra. Var fyrst siglt um klukkutíma út úr höfn- inni með vólakrafti, því að vind. ur var mótlægur, en síðan voru segl sett upp og siglt fyrir fullum seglum inn á ytri höfnina. en þar tók Magni við gestunum og flutti þá í land. Gorch Fock sigldi síðan fullum seglum til hafs. Á meðan á dvöl skólaskips- manna hér stóð gafst flestum þeirra tækifæri til að skoða sig um í nágrenni bæjarins bæði á vegum þýzka sendiráðsins og í boði annarra aðila. Létu þeir vel af dvöl sinni hér og sagði skip- herrann, að þó þeir hefðu áður komið í margar hafnir og fengið góðar móttökur hvarvetna, þá hefðu móttökurnar hér staðið þeim öllum framar. Af því, er hann sá hér sagði hann að Gull- foss yrði sér minnisstæðastur og taldi að líkt væri farið um flesta þeirra manna sinna, er tækifæri fengu til að sjá þennan fagra og tignarlega foss. Aðstoðaryf irh júkrunarkon a Staða aðstoðaryfirhjúkrunarkonu í Kleppsspítalan- um er laus til umsóknar frá 1. júní næstkomandi. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir um stöðuna»sendist fyrir 20. júní, næst- komandi til skrifstofu ríkisspítalanna, Klappar- stíg 29. Skrifstofa ríkisspítalanna. Til sölu 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr í mjög góðu standi í Hlíðunum. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Kinars B. Guðmundsson, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 — símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Nýjar vörur ULLARKÁPUR POPLINKÁPUR D R A G T I R TÖSKUR off HANZKAR Bernharð Lðxdal Kjörgarði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.