Morgunblaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 24. maí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 MELAVÖLLUR f kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 keppa Víkingur — Þróttur Dómari: Guðbjörn Jónsson. L,ínuverðir: Jón Kristjánsson og Sigurður Sigurkarlsson. MÓTANEFND. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR íkvöld ★ DÍANA & STEFÁN og ★ LÚDÓ-sextett leika og syngja Sími 16710. SKIPAUTGCRB RÉKISINS Herðubreið vestux um land í hringferð 27. þ. m. — Tekið á móti flutningi í dag til Djúpavogs, Breiðadals- víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, og Bakkafjarðar. — Farseðlar seldir á fimmtudag. Lögmenn: Jón Eiríksson, hdl. og Þórður F. Ólafsson, lögfr. Skrifstofa: Austurstræti 9. Sími 16462. ÖIYGGI - ENDING Nofið aðeins Ford varahluti FORD- umboðið KR. XRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2 — Sími; 35-200 RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið. Sími 17752 SUÐURNESJAMENN UHfBOÐIÐ í KEFLAVÍK AMMAST: VERZLUMIM KYMDILL H.F. HRIMGBRAUT 96 SÍMI 1790 Sýnshorn fyrirliggjandi af: Umboðið veitir allar upplýsingar GLUGGAVÖRUM I FJÖLBREYTTU ÚRVALI G L U G G A R O G ALLT FYRIR GLUGGA ^ GLUGGAR H.F. SÍMI 17450 Gluggatjaldaverksmiðja — Hýbýlaverzlun. SKIPHOLTI 5 - HAFNARSTRÆTIl - REYKJAVÍK póhscaíþ. Sími 23333 Dansleikur í kvold kl. 21 - sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds Atthagafélag Akraness hcimsækir Akurnesinga laugardaginn 27. maí og hefur skemmtun að Hótel Akranesi kl. 9 til ágóða fyrir byggðasafnið. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson syngur. Kmilía og Áróra með skemmtiþátt. Leikþáttur heinia (fenginn). Dans og fleira. Ferð með m/s Akraborg kl. 13. Þeir sem óska eftir fari til baka um nóttina tilkynni það í síma 18637 fyrir föstudagskvöld. Átthagafélag Akraness. Málverkasýning Finns Jónssonar í Listamannaskálanum er opin frá kl. 2—10 daglega. Frá Barnaskóla Hafnarfjarðar Börn fædd 1954 mæti í skólanum til inn- ritunar fimmtudaginn 25. maí kl- 1,30 e.h. Skólastjóri. BREIÐFIRÐIIMGABUÐ Félagsvist er í kvóld kl. 9 Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirðingabúð — Sími 17985. Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund miðvikud. 24. maí kl. 8,30 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Samningarnir. STJÓRNIN. Aðalfundur Styrktar og sjúkrasjóðs kaupmanna og verzlunar- manna í Hafnarfirði verður haldinn þriðjudaginn 6. júní kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabrcytingar Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.