Morgunblaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. ma! 1961 IMýfung Rykafþurkunar og bónkústur Bankastræti 7. r í firmakeppni bridge- sambands Islands 1961 Þau hafa orðið úrslitin í firmakeppni B. í. 1961 að í efsta sæti var Reiðhjóla- verkstæðið Fálkinn h.f. með 316 stig, en fyrir þá spilaði Aðalheiður Magnúsdóttir, í öðru sæti var Björgvin Schram, heildverzlun, en fyrir þá spilaði Sigmar Björns- son og í þriðja sæti var Prjónastofan Malín, en fyrir þá spilaði Guðmundur Ó. Guðmundsson. Úrslit í Firmakeppni Bridgesambands íslands 1961 urðu þessi: Fálkiiln h.f. 316 Björgvin Schram 315 Prjónastofan Malín 313 Trygging h.f. 312 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis 311 Rekord 309 Orka h.f. 306 Fyrirgreiðsluskrifstofan 306 Hreyfill s.f. 306 Flugfélag Islands h.f. 305 Ölgerðin Egill Skalla- grímsson h.f. 303 Kr. Kristjánsson h.f. 302 Silli & Valdi, verzlun 299 Kristinn Bergþórsson, heildverzlun 299 Öndvegi h.f. 299 G. Albertsson, heildverzl. 299 Ámi Jónsson h.f. heild- verzlun 299 Útvegsbanki Islands 296 Hagabúðin 296 Húsgagnaverzlun Austur- bæjar h.f. 295 Eimskipafélag Reykja- víkur h.f. 293 Haraldur Árnason h.f., heiídverzlun - 293 Sláturfélag Suðurlands 292 Einar J. Skúlason 292 Málning h.f. 292 Korkiðjan h.f. 292 Álafoss h.f. klæðaverksm. 291 Búnaðarbanki íslands 291 Kr. Þorvaldsson & Co. 290 Opal h.f. 290 Akur h.f. 289 Liverpool, verzlun 289 Vöruhappdrætti SÍBS 289 Lárus Arnórsson, heild- verzlun 289 Rúllu- og hleragerðin 289 Ólafur Gíslason & Co. 288 Almennar Tryggingar h.f. 286 Vátryggingarfélagið h.f. 286 Byggingarfél. Brú h.f. 285 Happdrætti Háskólans 285 Ljómi h.f. 284 DAS, Happdrætti 284 Samvinnutryggingar 284 Afgreiðsla Smjörlíkisgerð- anna 283 Ásbjörn Ólafsson h.f., heildverzlun 282 Smári h.f. 281 Jens Árnason h.f. 281 S. Árnason & Co. 280 Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar 280 Harpa h.f., málningar- verksmiðja 280 Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. 280 Iðnaðarbanki Islands h.f. 279 G. Helgason & Melsted h.f. 279 Steindórsprent h.f. 279 Veiðimaðurinn, verzl. 279 Efnagerðin Valur 278 Verzlunarbanki ísl. h.f. 278 Vélar & Verkfæri h.f. 278 Slippfélagið h.f. 278 Lindu-umboðið h.f. 277 Bæjarleiðir h.f. 277 Komelíus Jónsson verzl. 277 Geysir h.f. 277 Kjörbúð SIS 276 Olíufélagið h.f. 276 Meiður, húsgagnavinnu- stofa 276 Kjötbúðin Borg 276 Eggert Kristjánsson & Co. h.f. 276 Leiftur h.f. 274 N. Manscher & Co., endurskoðunarskr. 274 Mjólkursamsalan 274 Agnar Ludvigsson, heildverzlun 274 Baðstofa Ferðaskrifstof- unnar 272 Sveinn Björnsson & Co. 272 Naust h.f. 271 Ásgarður h.f. 270 Benedikt frá Vallá 270 Sælgætisg. Víkingur h.f. 270 Sjálfstæðishúsið 270 Skeljungur h.f. 269 Efnalaugin Lindin h.f. 269 Veitingastofa Sjó- mannaskólans 269 Samb. ísl. samvinnufél. 269 Jöklar h.f. 269 Morgunblaðið 268 Alliance h.f. 268 Elding Trading Comp. h.f. 268 Kexverksm. Frón h.f. 268 Gefjun-Iðunn 267 Freyja h.f. sælgætisg. 267 Lýsi h.f. 267 Árni Pálsson, verzlun 266 Saturnus h.f. 266 Egill Jacobsen, verzlun 266 Björnsbakarí 265 Viðtækjaverzl. ríkisins 265 Sig. Þ. Skjaldberg h.f. 265 Herjólfur, verzlun 263 Osta og Smjörsalan 263 Olíuverzlun íslands h.f. 263 Jóhann Rönning h.f. 263 Félagsprentsmiðjan h.f. 262 Áburðarverksmiðjan h.f. 262 Einar B. Guðmundsson & Guðlaugur Þorl. 262 Kjöt & Grænmeti 261 Gísli Jónsson & Co. 261 Skipholt h.f. 261 Kristján Siggeirsson h.f. 261 Bjöm Kristjánsson h.f. verzlun 260 Prentmyndir h.f. 260 Tíminn 260 Sindri h.f. 259 Bókaverzlun Isáfoldar 259 Helgafell, bókaútgáfa 258 Bræðslan s.f. 258 National Cash Reg. Co. 258 Samvinnusparisjóðurinn 258 Víkingsprent h.f. 257 O. Johnson & Kaaber h.f. 257 Prentmót h.f. 256 Herradeild P&Ó 255 Hressingarskálinn 255 Málarinn h.f. 255 Vinnufatagerð Isl. h.f. 254 Þjóðviljinn 254 Hornsteinn s.f. 252 G. J. Fossberg h.f. 252 Edinborg, verzlun 251 Sigfús Sighvatsson h.f. 251 Hekla h.f., heildverzlun 250 Verzlunarfél. Festi 249 Alþýðublaðið 248 Miðstöðin h.f. 248 Asíufélagið h.f. 247 Kol & Salt h.f. 247 Belgjagerðin h.f. 246 Tjarnarbíó 245 Markaðurinn, híbýladeild 245 A. Jóhannsson & Smith h.f. 245 Alm. Byggingarfél. h.f. 245 Sápugerðin Mjöll h.f. 245 Teiknist. Tómasarhaga 31 244 Ræsir h.f. 244 Kexverksm. Esja h.f. 244 Áburðarsala ríkisins 243 Verzlunasambandið h.f. 243 Prentsmiðjan Edda h.f. 242 Kápan h.f. 241 Tryggingarmiðstöðin h.f. 241 Bílaiðjan h.f. , 240 Alþýðubrauðgerðin h.f. 240 Visir, verzlun 240 Brunabótafél. Islands h.f. 239 Verðandi, verzlun 238 Ólafur Þorsteinsson & Co. 235 S.Í.F. 235 Hamar h.f. 234 Eimskipafél. Islands h.f. 234 Landssmiðjan 232 Vísir, dagblað 225 Björninn, smurbrauðst. 219 Skrifborð úr eik og mahogny jSkúdason Si ónssott s. <fi. Laugavegi 62 — Sími 36503. Söluturn með kvöldsöluleyfi, til sölu nú þegar. Áhöld og tæki fylgja. — Upplýsingar á skrifstofunni. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2 — Símar 19960 og 13243. 3. herbergi og eldhús í kjallara. Á góðum stað í Kópavogi eru til leigu 3 herbergi og eldhús. — Uppl. í síma 16092 kl. 18—20. Félagslíf Ferðafélag íslands fer fyrstu gróðursetningarferð ina í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli. Félagar ag aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjöl- menna. Samkomur Fíladelfía Unglingasamkoma kl. 8. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betanía Laufásvegi 13. Halla Bachmann kristniboði talar. Allir hjartan- lega velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Rvík í kvöld miðvikudag kl. 8 e. h. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. — Hagnefndaratriði: „Að vestan“ Grétar Snær, Rússlandsför Krist inn Ágúst Eiríksson. Æðstitemplar. Tilboð óskast í nokkra 2Vz fonna Diesel sendiferðabíia Bílarnir verða til sýnis í Rauðarárportinu (við hliðina á Sölunefndinni) í dag frá kl. 1—3. — Tilboð skilist í skrifstofu Vagnsins h.f. Laugavegi 103 fyrir kl- 5 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.