Morgunblaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVFBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. maí 1961 ifL ýþríttafréttit tyorpwblaiyiHA v 1 ■" / ^ ; ■ Norrænir íþróttafréttamenn hittast í Reykjavík aö ári Slíkir fundir eru árlega haldnir til að ræða sameiginleg áhugamál Heimir markvörður átti góðan leik í bæjarkeppninni. Hér sést hann grípa knöttinn örugglega fyrir framan tvo Akur- nesinga. — Helgi Danielsson varð að horfa á eftir þessum knetti frá Gunnari Guðmannssyni í netið. (Myndirnar tók Sveinn Þormóðsson). Laugardaísvöllurínn kom vel undan vetri Fyrsti leikurinn þar um næstu helgi NORRÆNIR íþróttafrétta- menn hafa með sér allnáið samstarf og hittast á sam- eiginlegum fundum sem oft- ast eru haldnir árlega. Hið sjöunda slíkra móta var hald ið í Stókkhólmi í sl. viku og sóttu þingið fjórir íslenzkir íþróttafréttamenn. Á fundin- um í Stokkhólmi var ákveð- ið að næsta mót hinna nor- rænu fréttamanna skuli haldið í Reykjavík og verð- ur það væntanlega síðari hluta júnímánaðar næsta ár. fsl. fréttamennirnir sem sóttu Stokkhólmsmótið voru Sigurður Sigurðssón, örn Eiðsson, Jón Birg ir Pétursson og Atli Steinarsson. HEÐ svokallaða „Skarðsmót“ — sem er skíðamót Siglfirð- inga og síðasta skíðamót hvers keppnistímabils vetrar íþrótta hér á landi — var haldið um hvítasunnuna. Er þetta í fimmta sinn sem mót ið er haldið og þykir það góður viðburður hverju sinni bæði meðal skíðafólksins og áhorfenda. Keppendur nú voru 39 talsins og þrír þeirra hafa keppt á öll- um mótunum 5. Það eru þeir Jó- hann Vilbergsson Siglufirði og Reykvíkingarnir Ólafur Nilsson og Ásgeir Úlfarsson. Voru þeir sérstaklega heiðraðir. •Jc Stórsvig Stórsvigskeppni fór fram á laugardaginn. í karlaflokki sigr- aði Jóhann Vilbergsson Sigluf. á 68,0 sek. 2. var Valdimar öm- ólfsson ÍR á 69,3, 3. Árni Sigurðs- son ísaf. á 69,9 sek. og 4. Sig. R. Guðjónsson Á á 71,5. f kvennaflokki sigraði Kristín Þorgeirsdóttir Siglufirði á 60,2, 2. Sesselja Guðmundsdóttir Rvík á 63,6 sek. ★ Svig Á sunnudag var keppt í svigi. Úrslit urðu í karlaflokki: 1. Sigurður Guðjónsson Á 119,2 2. Jóhann Vilbergsson Siglf. 122,5 3. Hjálmar Stefánsson Sigl. 125,4 4. Valdimar örnólfsson ÍR 131,2 Beztan brautartíma átti Jó- hann Vilbergsson 57,5 sek. f svigi kvenna urðu úrsli þessi: 1. Kristín Þorgeirsd., Sigluf. 136,3 2. Lilly Sigurðard., Sigluf. 180,0 Frá Finnlandi komu 14 þátttak- endur, frá Danmörku 7 og frá Noregi 3. Um 30—40 Svíar sóttu mótið. Á Norðurlöndunum starfa nú yfir 600 íþróttafréttamenn. Mótið í Stokkhólmi var haldið í æfingastöð sænska ríkis-íþrótta sambandsins á Bosön, en sú æf- inga- og þjálfunarstöð er víðfræg um Norðurlönd, m.a. hafa margir ísl. íþróttamenn dvalið þar við æfingar. Má t.d. geta þess að Vil- hjálmur Einarsson æfði þar nokkrar vikur fyrir Melbournför- ina 1956. •fc íþróttir og sjónvarp Á fundinum voru haldnir fyrirlestrar um ýms mál er hátt ber í heimi íþróttafréttamanna. Miklar umræður urðu um sam- skipti sjónvarps og íþróttanna og hver áhrif sjónvarpssendingar hefðu á lýsingar og skrif íþrótta- 3. Sesselja Guðmundsd. R 202,2 í tvíkeppni karla urðu úrslit þessi: 1. Jóhann Vilbergsson 1,65 stig 2. Sig. Guðjónsson 4,26 — 3. Valdimar örnólfsson 7,58 — 4. Hjálmar Stefánsson 11,00 — í tvíkeppni kvenna urðu úrslit þessi: 1. Kristín Þorgeirsd., 0 stig 2. Sesselja Guðmundsd. 34,04 — Vt Knattspyrna Á sunnudagskvöldið kepptu skíðamenn Siglfirðinga við skíða menn annars staðar frá í knatt- spyrnu. Jafntefli varð 1:1. Reyk- víkingar höfðu gefið bikar til keppninnar og verður keppt um hann árlega næstu árin í knatt- spyrnu, enda er gert ráð fyrir að Skarðsmótið sé orðinn fastur og rótgróinn liður í skíðalífinu. BJÖRGVIN Hólm hinn kunni tugþrautarmaður ÍR og fs- landsmeistari í greininni mun í sumar dvelja hjá vinafélagi ÍR í Svíþjóð, Bromma og þjálfa þar auk þess sem hann stundar nám. í bréfi sem hann hefur skrifað síðunni segir hann m.a. svo: „Frjálsíþróttakeppni e r varla byrjiuð hér ennþá, fréttamannanna. Þá var rætt um starfsemi sænsks íþróttafélags, hvernig fé- lagið starfar, aflar fjár og vinn- ur að sínu uppeldis- og menning- arstarfi. Var farið í heimsókn til slíks félags og varð íþróttafélagið á Lidingö við Stokkhólm fyrir valinu. Þótti það einkar fróðleg ferð. Jí Læknisskoðun og slys Allmikið var rætt um lækn- ismál íþróttamanna. Flutti kunn- ur sænskur doktor erindi sem bar nafnið „Er hættulegt að stunda íþróttir"? Rakti hann slys og sjúk dómstilfelli sem algengust væru meðal íþróttamanna og komst að þeirri niðurstöðu að þó íþrótta- fólk yrði stundum fyrir meiðsl- um þá væri sú hætta næsta lítil miðað við það gildi og þá kosti sem íþróttaiðkun hefði. Doktor- inn ræddi og um gildi þjálfunar- innar og nauðsyn hennar fyrir þá sem íþróttir stunduðu. Um þetta urðu miklar umræður og fróðlegar m.a. um neyzlu deyfi lyfja til að auka árangurinn o. fl. Verður þetta efni ásamt læknis- skoðun íþróttamanna á dagskrá mótsins hér næsta ár. Aðferðir afreksmanna Rætt var um getu afreks- manna og heyrð sjónarmið kunnra sænskra garpa á því. Sýndu þeir hvernig þeir haga þjálfun sinni. Fyrir valinu við þetta urðu hástökkvarinn Stig Petterson og sundkonan Jane Cederquist. Var þessu góður róm- ur gefinn og hið fróðlegasta. Ýmislegt fleira var til umræðu á mótinu og verður væntanlega tækifæri til að geta þess síðar hér á síðunni. — A.St. Fimleikasýningar á Siglufirði FLOKKUR Ármenninga, karla og kvenna, kom til Siglufjarðar um hvítasunnuna og efndu til fimleikasýninga í Nýja Bíó. Tók- ust sýningar flokkanna vel og var góður rómur að þeim gerður. Allmikill áhugi er meðal Sigl- firðinga fyrir fimleikum, eink- um áhaldaleikfimi. Er starfandi flokkur manna sem stundar þá grein. mest hefur verið um að ræða alls konar víðavangshlaup og þar hafa fáein góð hlaupa- efni komið fram. Svíar urðu töluvert upp með sér þegar þeim tókst núna fyrir nokkr- um dögum að vinna hið vin- sæla borgarhlaup í Stockholm, en síðustu sex árin hafa Finu- ar alltaf borið sigur úr býtum. Það var félagið „Södertalje”, í GÆR var Laugardalsvöllurinn sleginn í fyrsta sinn á þessu vori. Vann Sveinn Þormóðsson, hinn kunni fréttaljósmyndari, að slætt inum. Sagði hann, að ánægja hefði ríkt meðal ráðamanna vall- arins, hve vel hann kom undan vetrinum. Virðist völlurinn í hinu prýðilegasta ásigkomulagi, enda er hans vel gætt og vel um hann hugsað. Vallarstjóri er Baldur Jónsson. Á sunnudaginn hefst íslands- sem var þar að verki, en þeir hafa nú mjög mörgum góð'um hlaupurum á að skipa. Hvað mig sjálfan snertir, þá er það í fáum orðum þetta: Fyrsta keppni mín verður 27. maí á alþjóðamóti, sem Bromma, félagið sem ég keppi fyrir, heldur. Eftir það mun ég keppa eins oft og ég get, en ég æfi fyrst og fremst undir mótið og fer þá fram fyrsti leik- ur sumarsins í Laugardalnum. Það er Fram og Valur sem eiga þar skráðan leik, en verið getur að leikur KR og Akureyringa sem samkvæmt skránni á að vera á Akureyri verði fluttur til Reykjavíkur. Völlurinn nyrðra er ekki orðinn góður svo hugsanlegt er að skipt verði á leikjum félag- anna þar og hér. Ákvörðun um þetta mun verða tekin í dag. / tugþraut tugþraut í Norðurlandameist- aramótinu í Ósló í sumar. Ég hvíldi mig frá æfingum að mestu leyti í vetur til þess að ná mér í hnénu, sem háði mér svo mikið síðasta sumar. Ég er nú orðinn nokkuð góður, en þó má ég ekki æfa oftar en tvisvar til þrisvar í viku. Ég býst því varla við að komast í form fyrr en síðla sumars“. „Velheppnað Skarðs- mót“ á Siglufirði Siglfirðingar áttu tvikeppnis- meistara karla og kvenna Björgvin Húlm æf ir o Leggur aðaláherzlu á þjálfun fyrir Norðrlandamót

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.