Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 4
4 MORCVnm AT>lfí Föstudagur 26. maí 1961 \ Sjómaður í millilandasiglingum ósk- ar eftir 2ja herb. íbúð. — Þrennt f heiniili. Uppl. í síma 10114. Múrhúðun Tilboð óskast í að slétt- pússa húsið Lindarbraut 2 Seltjamamesi. Uppl. í síma 16257 eftir kl. 7. Stúlka óskast til heimilisstarfa í Hafnar- firði. Uppl. í síma 14254. Prjónavörui ódýrt til sölu föstud. 1—6 laugard. 2—5. Merkurgötu 9, uppi. Hafnarfirði. Stúlka óskar eftir vinnu helzt við verzl- unarstörf, fleira kemur til greina.Uppl. í síma 12196 milli kl. 10—12 f.h. í dag og á morgun. Óska eftir 4r>a manna bíl í góðu standi með vaegum kjörum — lág útb Uppl. að Lindarg. 41. Tek að mér vélritun verzlunarbréfa o. fl., hef IBM rafmagnsrit- vél. Uppl. í síma 37943 eftir kl. 6 e.h. 1 2 herb og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 15436. Vil kaupa lítinn sumarbústað í ná- grenni Reykjavíkur. Sími 15294 kl. 4—8 e.h. Vön afgreiðslustúlka óskast frá 1. júní í matvöru búð. Þorsteinsbúð. Ibúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast í 2 __4 mán. Sumarbústaður kemur til greina. Uppl. í síma 24717. Geymmsluhúsnæði Til leigu, ef samið er strax 200 ferm. geymsluhúsnæði í tveim samliggjandi hús- um. Uppl. í síma 34746. Keflavík Ung hjón vantar 2ja—3ja herb. íbúð. Algjör reglu- semi. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Keflavík merkt — „1553“ Óska eftir 3ja herb. íhúð til leigu. Uppl í síma 24295. Notuð o.x. íaugaraag voru gelin sam- an í hjónaband í kapellu Háskól- ans af séra Jóni Thorarensen, ung frú Sigrún Sigurjónsdóttir, skrif stofustúlka Hraunteig 26 og Jó- hannes Árnason, stud. jur. frá Patreksfirði. Heimili ungu hjón anna verður að Kvisthaga 12 Rvík 20. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú .Ólöf Snorradóttir, hjúkrunarkona og Ásmundur Jó- Fermingum í Keflavík er nú lokið að þessu sinni. Fermd voru 110 börn, og er það fjöl mennasti hópur fermingar- barna sem verið hefur þar. Fermingarathöfnin í Kefla- víkurkirkju er sérstaklega virðuleg og falleg. Þó fylgt sé siðum Lútersku kirkýunnar í hvívetna, þá hefur presturinn, sér Björn Jónsson, auðgað at- höfnina ýmsum tilbrigðum, sem gera hana meira bundna hverju einstöku barni, þó stór hópur sé fermdur í einu. Börinin koma í einni fylk- ingu, ásamt presti sínum, upp að altarinu og prestur talar til barnanna frá altarinu en ekki úr prédikunarstól. Mörg önnur tilbrigði í formi og söng gera athöfnina alla fallega og minnisstæða. Að lokinni ferm ingu ganga börnin fyrst úr kirkju og bíða foreldra sinna í anddyri. Daginn eftir fermingu er sér stök messa helguð altaris- göngu fermingarbarna og for eldra þeirra og er það einnig mjög hátíðleg athöfn, sem kirkjukór og organleikari taka mikinn þátt í að gera sérstæða og eftirminnilega. Myndin hér með sýnlr ferm ingarstúlkur krjúpa við altar ið í bæn, ásamt presti sínum. — H.S. ( í dag er föstudagurinn 26. maí. 146. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2:39. Síðdegisflæði kl. 15:02. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 20.—27. maí .er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Helgidagavarzla annan hvítasunnu- dag er í Ingólfsapóteki, sfmi 11330. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9,15—4, helgidaga frá 1—4 e.h. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ölafur Einarsson, sími 50952. hannsson, lögfræðingul', Akureyri Laugardaginn fyrir hvítasunnu opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Elsa Hreindal Sigurðardóttir, Laugavegi 27A og Eyjólfur Hall dórsson, starfsmaður hjá Shell, Smyrilsvegi 26. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thoraren- sen ungfrú Rannveig Ingvarsdótt- ir, hjúkrunarkona, Grettisgötu 73, og Eiríkur Sveinsson, stud. med., Nýja Garði. I.O.O.F. 1 = 1435268V2 = Lokaf. Spkv. □ EDDA 5961528 kl. 3 — 3 FETIIR Hjúkrunarfélag fslands heldur aðal- fund í Tjarnarkaffi sunnudaginn 28. maí kl. 8,30. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga, erindi, Elín Stefánsson, félags mál. — Stjómin. JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora Meðan þau hossuðust á baki fílsins, hélt hr. Leó langa og fræðandi fyrirlestra um skóginn — og dýr skóg- arins. Börnunum fannst það nú satt að segja ekkert sér- lega skemmtilegt. Þaðminnti þau á skólann .... og þau voru þó í sumarleyfi núna! Um kvöldið bjuggu ferg«a- langarnir sér næturstað. — Hvers vegna ertu að kveikja bál? spurði Júmbó leiðsögu- manninn forvitnislega. — Það er alveg nógu hlýtt. — Það geri ég til þess að halda mannætunum, tígrisdýrum skógarins, í hæfilegri fjar- lægð, anzaði leiðsögumaður- inn. Mikkí litla var líka dálítið forvitin. — Er þetta einhver sérstök indversk munnharpa, sem þú ert að spila á? spurði hún. — Nei, vinkona, þetta er flauta .... og ég spila á hana til þess að slöngurnar vogi sér ekki of nálægt okk- ur. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman V MANV THIN5S/ ...INCLUDING YOUR COMPETITOR/ svefnherbergishúsgögn til sölu, fataskápur o.fl. fylgir. Uppl. í síma 13636 í dag og á morgun. — Hvað kemur mér Dauðatind- ur við? — Hann hefur aldrei verið klif- inn, Jakob! Og þú átt að skrifa um næstu tilraun, sem bráðlega verður gerð! .... Það er að segja ef þú getur! — Hvað ætti að hindra mig í því? — Ýmislegt! .... Þar á meðal keppinautur þinn! *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.