Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur 26. maí 196i
MORGVNBLAÐIÐ
7
Einbýlishús
Til sölu er 2ja hæða 90
ferm. fokhelt hús við Löngu
brekku í Kópavogi.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JONSSONAR
Austurstræti 9.
Sími 14400.
Áður en farið er
í sveitina
GALLABUXUR
margar tegundir
REGNKÁPUR
GÚMMÍSTÍGVÉL
GÚMMÍSKÓR
HOSUR
NÆRFÖT
BUXUR
SPORTBLÚSSUR
PEYSUR alls konax
HÚFUR alls konar
SOKKAHLÍFAR
GEYSfR H.F.
Fatadeildin.
Til sölu
2ja herb. ibúb
við SörlasKjól í mjög góðu
standi. 1. veðréttur laus. í-
búðin getur verið laus nú
þegar. *
Ný 3ja herb. hæð í Högunum.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð við
Tómasarhaga.
Nýleg 3ja herb. hæð við Fram
nesveg.
Ný 4ra herb. hæð við Stóra-
gerði.
Góð 5 herb. rishæð við Þórs-
götu.
Mjög glæsilegar hálfar hús-
eignir í Vestur- og Austur-
bænum.
Ennfremur fokheld raðhús og
fulgerð o.m.fl.
tinar Sigurðsson hdL
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
Stúka
með mjö'g góða vélritunar-
kunnáttu og vön skrifstofu-
störfum óskai eftir framtíðar-
vinnu á skrifstofu sem fyrst.
TiXb. óskast send til Mbl. fyrir
miðvikudagskvöld merkt —
„Skrifstofustúlka — 1298“
Herraskápur
úr eik, (combineraður) til sölu
á Bergstaðastræti 65 II. hæð.
Til sýnis í kvöld og næstu
kvöld kl. 5—8. Verð kr. 3000
Til sölu
er íbúðarhús við Suðurlands
braut. Húsið er múrhúðað
timburhús. Alls 4 herb. og
eldhús og bað.
Máiflutningsskrifstofa
VAGNS E. JONSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400.
Til sölu
6 herb. nýtízku íbúð við Goð-
heima.
5 herb. íbúð við Goðheima til-
búin undir tréverk.
5 .herb. risíbúð við Þórsgötu
Útb. 100—130 þús.
Góð lán áhvílandi. Skipti á
minni íbúð koma til greina.
3ja herb. risíbúð við Frakka-
stíg. Sér hitaveita. Laus til
íbúðar strax
2ja herb. kjallaraíbúð á hita-
veiiusvæðinu. Verð 180 þús.
Útb. 60 þús. Laus strax.
3ja herb. hæð við Þórsgötu.
2ja herb. kjallaraíbúð við Þórs
götu
1 herb. og eldhús í kjallara á
hitaveit rsvæðinu. Verð 100
þús. Útb. 35 þús. Laus strax.
FASTEIGNASALA
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríksson. •
Sölum.. Ólafur Asgeirsson.
7/7 sölu
Sumarbústaður 18 km. frá
Reykjavík. 3 herb og eldhús
rafmagn, miðstöðvarhitun
3000 m girt eignaland.
Sumarbústaðir við Þingvalla-
vatn og Lögberg.
3ja herb. hæð við Miðbæinn.
Sér inng. hitaveita. Útborg-
un 150 þús.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í ný-
legu húsi í Kópavogi á fal-
legum stað.
6 herb. hæð í Sólheimum til-
búin undir tréverk og máln
ingu.
2ja herb. kjallaraíbúð í Mið-
túni, hítaveita.
EinbýUshús í Fossvogi
Jarðhæð á Seltjarnarnesi í
nýju húsi.
Rannveig
Þorstsinsdóttir hrl.
Laufásvegi 2. — Sími 13243.
og 19960.
Loftpressur
með krana til leigu.
GUSTUR HF.
Símar 12424 og 23956.
Ný 4ra herb.
íbúðarhæð
um 100 ferm. með sér
þvottahúsi og sér inng. í
Heimunum. Laus til íbúðar.
Útb. um 100 þús.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð 110
ferm. við Miðbraut. Laus til
íbúðar. Útb. um 100 þús. Til
greina kemur að taka fok-
helda íbúð eða fólksbifreið
upp í.
3ja herb. kjallaraíbúð með sér
hita og sér inng. við Laugar
ásveg.
3ja herb. kjallaraíbúð með sér
hitaveitu við Mávahlíð.
2ja—8 herb. íbúðir og nokkr-
ar húseignir í bænum.
Verzlunarhúsnæði um 80 ferm
m.m. við Njálsgötu. Laust
strax.
Iðnaðarhúsnæði í bænum o.m.
fl.
Iliýja (asteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl. 7.30—8.30 e. h.
Sími 18546.
LEIGIÐ BÍL
ÁN BÍLSTJÓRA
Aðeins nýir bílor
Símí 16398
Jeppakerrueigendur
Kúlu beizlislásar
fyrir sex manna bíla fyrir-
liggjandi. Uppl. í síma 18352.
(ídýru prjónavörurnar
seldar í dag eftir kl. L
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Smurt brauð
og snittur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Til sölu
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
nýjum húsum í íloltagerði.
Tvíbýlishús ásamt stórum bíl
skúr við Digranesveg.
3ja herb. einbýlishús ásamt
stórum bílskúr við Álfhóls-
veg.
Nýtt tvíbýlishús við Álfhóls-
veg, húsið er ekki fullbúið.
3ja og 4ra herb. íbúðir við
Kárastíg.
3ja herb. íbúð við Frakkastíg.
4ra herb. íbúð við Hverfis-
götu^ bílskúr, eignarlóð, allt
sér.
2ja og 3ja herb. íbúðir í Vog-
unum.
Ný 4ra herb. íbúð á Seltjarnar
nesi, skipti æskileg á fok-
heldri íbúð.
Höfum kaupanda
að nýrri eða nýlegri 2ja
herb íbúð I Reykjavik, má
vera í háhýsi.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Austursiræti 20. Sími 19545.
Sölumaður:
Guðm. Þorsteinsson
TiS sölu
1 herb. og eldhús við Frakka-
stíg. Útb. kr. 30—40 þús.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Frakkastíg. Væg útb.
Nýleg lítið niðurgrafin 2ja
herb. kjallaraíbúð við Sörla
skjól. Sér inng. Ræktuð og
girt lóð.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Kárastíg. Sér hitaveita. Hag
stætt verð.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð á
hitaveitusvæði í Vesturbæn
um. Sér hitaveita. 1. veðrétt
ur laus.
Ný standsett 3ja herb. íbúð-
arhæð við Þórsgötu ásamt
1 herb. í risi.
3ja herb. jarðhæð við Óðins-
götu. Útb. kr. 75 þús.
3ja herb. rishæð við Frakka-
stíg. Sér hitaveita. Útb. kr.
80 þús.
Ibúð við Kárastíg 3 herb. og
eldhús á 1. hæð. 2 herb. í
risi
Ný 4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Holtagerði. ^
Sér inng. Sér hiti. Sér
þvottahús.
Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar-
hæð við Stóragerði. Tvenn-
ar svalir 1. zeðréttur laus.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Bólstaðahlíð.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Barmahlíð. Bílskúr fylgir.
1. veðréttur laus.
íbúð við Sörlaskjól. 3 herb. og
eldhús á 1. hæð, 3 herb. í
risi. Svalir. Ræktuð og girt
lóð. Sér inng. Bílskúr fylg-
ir.
/ smiðum
2ja herb. íbúð við Ásbraut.
Selst tilb. undir tréverk og
málningu. Útb. kr. 50—60
þús.
Lítið niðurgrafin 3ja herb.
kjallaraibúð við Stóragerði.
Selst fokheld.
4ra herb. endaíbúð í fjölbýl-
ishúsi við Ásbraut. Selst til-
búin undir tréverk og máln
ingu.
4ra herb. íbúð við Sólheima.
Selst fokheld með miðstöðv
arlögn.
5 herb jarðhæð við Nýbýlaveg
Selst tilbúin undir tréverk
og málningu. Allt sér. Útb.
kr. 100 þús.
5 herb. jarðhæð við Lindar-
braut. Selst tilbúin undir
tréverk og málningu. AUt
sér
Glæsileg 6 herb. íbúðarhæð
við Goðheima. Selst tilbúin
undir tréverk og máln-
ingu.
Ennfremur fokheld raöhús í
miklu úrvali.
IGNASALAI
• BEYKJAVIK •
Ingó'fsstræci 9B
Sími 19540.
Miðstöðvarkatlar
og þrýstiþensluker
fyrirliggjandi.
UftKl
H/F
Sími 24400.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Hús — íbúðir
Hefi m.a. til sölu:
3ja herb. íbúð á hæð við Kára
stíg. Verð 320 þús. Útb. 150
þús.
5 herb. íbúð ásamt bílskúr við
Nökkvavog. Verð 550 þús.
Útb. samkomulag.
5—6 herb. íbúð og % kjallari
við Skólagerði, með einangr
un og hitalögn.
Baldvin Jónsson hrl.
Sími 15545. Austurstræti 12.
Framrúður
fyrir eftirfarandi bíla fyrir-
liggjandi:
Ford fólksbíla ’52, ’53, ’54, ’55,
’56, ’57, ’58, ’59.
Falcon (Ford) ’60.
Ford vörubíla ’53, ’54, »55.
Chevrolet fólksbíla ’49, ’50, ’51
’52, ’53, ’54, ’55, ’56, ’57, ’58.
Ohevrolet vörubíla ’54.
Buick ’50, ’51, ’52, ’53.
Plymouth og Dodge fólksbíla
’53, ’54, ’55, '56.
Chrysler og De Soto fólksbíla
’53, ’54, ’55, ’56.
Chrysler, Dodge, De Soto og
Plymouth ’57, ’58.
Studebaker fólkshila ’53, ’54,
’55.
Með næsta skipi frá U. S. A.
koma framrúður ? eftirfarandi
bíla:
Chevrolet fólksbíla ’59, ’60.
Chevrolet vörubíla ’55, ’56 ’57,
’58, ’59.
Buick ’54, ’55, ’56.
Snorri C Cuimundsson
Hverfisgata 50.
Sími: 12242.
Ráðskona
Ráðskona óskast á lítið heim-
ili í Keflavík. Tvennt fullorð-
ið — þægileg íbúð. Tilb. legg
ist inn á afgr. Mbl. í Reykja-
vík, merkt ^Ráðskona —
1384“ fyrir 30. maí.
Fæði
óskast fyrir ungan mann sem
vinnur vaktavinnu. Verður að
borða létt fæði. Helzt í Voga-
eða Heimahverfi. Uppl. í símá
35452.
7/7 sölu
4ra herb. efri hæð ásamt 2
herb. í risi á Melunum.
Gunnlaugur Þórðarson hdl.
Sími 16410.
E"BILALEI6AN
IGNABANKINN
/eigjum bíla
án ökumanns
•SÍmi 187‘fS