Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 6
6 r MORGVTS RI AÐ1Ð FÖstudagur 26. maí 196i v. \ Vertíðarlok í Keflavík r *. Oskar Ingibergsson aflakóngur in (sem kosta 5 kr. £ Stykkis- 'hólmiT lágiu um allt. • Fuglalífið að lifna í>ó ég sé ákaflega ófróður um sjófugla, fannst mér stór. ‘koetlegt að fcoma úit í eyjiar á þessum tíma árs. Ritan situr á VERTÍÐARLOK í Keflavík voru 15. maí þá voru allir bátar hættir, Heildar fiskaflinn nam alls 23.907 lestum og auk þess bárust 3.835 lestir af síld, svo að samanlagður afli verður 27.742 lestir, af 49 bátum. í fyrra var þorskaflinn 27.286 lestir af 56 bátum. Síldveiðin var aðallega á tímabilinu janúar— febrúar, 21 þúsund tunnur og í apríl—marz 17.350 tunnur. Vegna þessa góða síldarafla er þorskmagnið minna en á fyrra ári, en meðalafli í róðri og á bát mjög svipað. Veður var yfirleitt hagstætt nema fyrrihluta marzmánaðar, sem var með algjörum frátökum. Skipstjóraverkfallið tafði einn- ig veiðar um nokkra daga. Óskar Ingibergsson, skipstjóri á Olafi Magnússyni er aflakóngur á þessari vertíð. Afli hans er 1034 lestir af þorski og 414 lestir af síld. Allur afli hans hefur verið með afbrigðum góður og vel með farinn. Láta mun nærri að há- setahlutur hans verði um 100 þúsund krónur. 10 hæstu bátarnir Ólafur Magnússon .. 58 1034 414 Helgi Flóventsson .. 74 925 Jón Finnsson 60 851 Hilmir RE 7 67 840 350 Jón Guðmundsson .. 80 825 Eldey >.... 47 807 68 Árni Geir 60 776 571 Manni 76 757 Guðfinnur 81 701 Fram 73 694 Vel hefur rætzt úr þessari ver- tíð, þótt illa horfði um tíma, veið- arfæratjón orðið lítið og öll með- ferð aflans góð og batnandi. Stöðvun frystihúsanna vegna verkfalls kvenna olli engum töf- um á veiðum, þó af því hlytust ýmsir örðugleikar. — Helgi. íslenzkur stúdent boðinn til KEFLAVÍK, 19. maí. — Karla- kór Keflavíkur mun dagana 26., 27. og 29. maí n.k. halda sína árlegu söngskemmtun, í Nýja Bíó í Keflavík. Kórinn mun ein- göngu syngja fyrri styrktarmeð- limi sína, 26. og 27. maí, en 29. maí gefst öðrum kostur á að hlusta á kórinn. Kórinn hefur æft reglulega tvisvar í viku í vetur, undir ör- uggri handleiðslu, hins ágæta stjórnanda Herberts Hriberschek, en han hefur starfað hjá kórn- um sl. 3 vetur og hefur þessi ungi kór tekið miklum framför- um á því tímabili. Raddþjálfun kórsins hefur annast Vincenzo M. Demetz söngkennari. Báðir þess- ir menn eru orðnir vel þekktir í tónlistarmálum hérlendis. Á söngskránni eru lög eftir Jón Leifs, Skúla Halldórsson, Pál ís- ólfsson, Jónas Tómasson, Friðrik Bjarnason, Sigvalda S. Kalda- lóns, Bjarna J. Gíslason, Árna Björnsson, Edward Grieg, Schu- bert, Carl M. V. Weber, H. Kjer- ulf, Toni Ortelli, George Gers- hwin o. fl. Undirleik hjá kórnum annast ungfrú Ragnheiður Skúladóttir. Einsöngvarar verða þeir sömu og sl. vor, þeir Böðvar Pálsson, Guð- jón Hjörleifsson og Sverrir Olsen. Það er alltaf viðburður í byggð arlaginu þegar Karlakórinn held- ur söngskemmtun og ættu sem flestir bæjarbúar, að styrkja þetta menningarmál og ljá þeim mönnum þannig lið, sem leggja á sig þrotlausar æfingar allan veturinn og auka á þann hátt hróður bæjarins. í Karlakór Keflavíkur eru nú 36 félagar. — hsj. LAUST FYRIR síð'ustu helgi voru nokkrir verkamenn við fiskaðgerð vestur í hrað- frystihúsi ísbjarnarins. Páil Guð mundsson verkamaður, greip þar meðaistóran þorsk og brá hnífn- um á hann, og stóð hann sam- stundis á hörðu. Er fiskurinn hafði verið ristur á kviðinn val-t stærðar steinn úr maga fisksins. Steinn var settur á vigt og reyndist vera 1186 grömm að þyngd. Þetta var ósköp venju- legur þorskur, sagði Pá.ll, sem hér heidur á steininum stóra. Júgóslavíu STÚDENTARÁÐI Háskóla fs- lands barst nýlega boð frá Júgó- slavnesku stúdentasamtökunum að senda fulltrúa sinn til Júgó- slavíu til að kynnast landi og þjóð og sérstaklega starfsemi stúdentasamtakanna þar í landi. Var boði þessu tekið ög dvelur Grétar Br. Kristjánsson, varafor- maður stúdentaráðs, nú þar í landi ásamt fulltrúum frá stúd- entasamtökunum á öllum hinna Norðurlandanna. Stendur heim- sóknin yfir í 10 daga og munu þátttakendur fara víða um Júgó- slavíu. Karlakór Keflavíkur heldur hljómleika Þessi mynd var tekin í fyrri viku norður á Akureyri og er af flugþernuefnum á nám skeiði Flugfélags íslands. Brugðu hinar tilvonandi fliugþernur sér norður í lok námskeiðsins. — Ljósm.: St. E. Sig. ( Skógræktar- félag Stykkis- hólms Stykkishólmi, 24. maí. AÐALFUNDUR Skógræktarfé- lags Stykkishólms Var haldinn í gær. Á sl. ári voru plantaðar á vegum félagsins yfir 6000 plönt- ur bæði í Sauraskógi og eins í girðingu félagsins við Stykkis- hólm. Auk þess hefur félagið út- vegað fjölda manns plöntur til gróðursetningar. Fyrir liggur að girða viðbótarsvæði í Sauraskógi fyrir starfsemina. Stjórn félags- ins skipa: Guðmundur Bjama- son, Lúðvík HalldórssOn og Þór- ólfur Ágústsson. — Fréttaritari • Vorhretið seinf á ferðinni Vetur konungur hefur enn sýnt að hann hefur ekki alveg sleppt takinu á okkur hér norður frá og send- ir okkur sína síðustu köldu kveðju. Þó það vilji gleymast þegar vel vorar og sumarhlýja hefur rí'kt um skeið, er alltaf von á kuldakiasti, a. m. k. fram um mánaðamótin maí-júní. Þetta veit Hiafliði garðyrkju- stjóri bæjarins af margra ára reynslu og lýsti því yfir við fréttamann blaðsins einn hlýj an sólskinsdag fyrir tveimur vikum, að alls ekki væri óhætt að planta út í bæjargarðam fyrr. Þann dag virtist þetta hrein asta svartsýni. — Stúlkurnar sprönguðu 'léttklæddar um Austurstræti, piltarnir á göt- unúm voru margir hverjir orðnir sólbrúnir og krakkam- ir hoppuðu í París. En Hafliði vissi hvað hann söng, ekki síð- ur en gömlu mennirnir, sem tala um páskahxet, spóahret og fardagahret. • Ungviðið fær kaldar kveðjur Verst er þegar 'hretið kem- ur rétt í þann mund sem a-llur gróður er að lifna og ungviðið að koma veikburða í heiminn. Um hvítasunnunja ók ég út á land, og var einmitt að hugsa um það hve gaman það væri þegar veður og færð leyfði ferðir út á landsbyggð- ina á þessum tíma árs. Á hverju túni hér sumnan- lands hlupu háfætt, lítil lömb við hlið mæðra sinna, sum dálítið óstyrk á fótunum, enda að byrja að standa á þessum óþjálu spírum, eða lágu á 'hnjánum, hálf á kaifi inn undir ullinni með dindilinn iðandi svo varla varð auga á fest, af einskærri ánægju yfir mjól'k- ursopanum sínum. Á einum stað í Borgarfirðinum flaug þröatur upp af litlu eggjunum sínum undan fótum okkar og flögraði 1 kring. Bleiku vetr- arblómin stungu kollunuim á stöku stað upp úr litlausri jörðinni. Úti í Breiðafjarðar- eyjum var æðarfuglinn að byrja að verpa og hlú að eggjum sínum með dúni. Og grændröfnóttu svartsbaksegg- ☆ skeri, tignarleg í fasi og teyg- ir gula nefið upp í loftið, skrautlegi tjaldurinh leggur fagurrauðar lappirnar aftur með svörtum vængjunum á fluginu, „prófasturinn" situr virðulegur á syllu og segir ú- ú-ú með virðulega kónganef- inu sínu og breiðir úr bring- unni og dröfnótt æðarkolla vaggar þunglamalega í flæð- armálinu í fylgd með sínum fallega svarta og hvíta maka. Og úti fyrir bylta selir sér í sjónum. Mest sáum við þó aif selum í Daliasýslunni, þeir lágu unn- vörpum á hverju skeri með- fram Fellsströndinni og ströndinni fyrir botni Hvammsfjarðar og glytti 4 blauta skrokka þeirra í sól- inni, þar sem þeir lágu hreyfingarlausir, nema hvað þeir lyftu höfðunum öðru hverju. — Á nokkrum stöðum lágu kæpur með litlu kópana sína. En þó sel- irnir virtust liggja þarna hin. ir makindalegustu og kæra sig kollótta um það sem gerð- ist í kringium þá, voru þeir fljótip að stinga sér niður af skerjunum, ef maður nálgað- ist á ströndinni á móti. Og bar þá fljótt í burtiu á sundi, annað hvort í kafi eða með hausinn upp úr, eins og þar væri maður á sundí. Og nú í kuldlanium veröur mér 'hugsað til alls þessa ung- viðis, sem ég sá um hvítas'unn una. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.