Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 11
■Föstudagur 26. mai 1961 MORCVJSBLAÐIÐ 11 Þing Alþýðusam- bands Norðurlands ALÞÝÐUSAMBAND Norður- lands hélt 7. þing sitt á Akureyri um sl. helgi. Var það sett kl. 4 á laugardag í Ásgarði og flutti for- seti sambandsins Tryggvi Helga- son setningarræðu. Þingforsetar voru kjörnir: Gunnar Jóhannsson frá Siglu- firði og Þorgerður Þórðardóttir frá Húsavík. Kitarar: Albert Jó- hannesson Húsavík og Kolbeinn Friðbjarnarson Siglufirði. Þingið sóttu 34 fulltrúar frá 15 sambandsfélögum og einnig sat þingið forseti ASÍ, Hannibal Valdimarsson. Nokkrir fuiltrúar komust ekki til þings sakir sam- ^önguörðugleika. í upphafi þings voru tekin í sambandið þrjú félög, sem sótt hófðu um inntöku frá því síð- asta þing var haldið. Voru það Verkakvennafélagið Orka á Rauf arhöfn, Verkakvennafélagið Ald- an á Sauðárkróki og Verka- kvennafélagið Báran á Hofsósi. Mest af tíma þingsins fór í um ræður um kjaramálin og at- vinnumálin á sambandssvæðinu. Voru samþykktar ályktanir um bæði þessi mál. í umræðum og samstarf með sér um allar að- gerðir í þeim efnum, m. a. ef grípa yrði til verkfallsaðgerða. Upplýst var, að tvö félög á sam- bandssvæðinu hafa þegar boðað verkfall til að reka á eftir kröf- um sínum og fleiri munu gera það á næstunni, ef samningar ekki takast án þess. Auk áðurgreindra ályktana voru gerðar samþykktir um land helgismál og herstöðvamál Og einnig samþykktar ýmsar tillög- ur um smærri mál. Þinginu lauk á sunnudags- kvöldið, en áður fór fram kjör sambandsstjórnar. Tryggvi Helga son var endurkjörinn forseti, og með honum í miðstjórn voru kosin: Bjöm Jónsson varaforseti, Freyja Eiríksdóttir ritari, Jón Ingimarsson og Stefán Snæ- björnsson meðstjórnendur. í sambandsstjórn utan mið- stjórnar voru kosin: Gunnar Jó- hannsson Siglufirði, Hólmfríður Jónasdóttir Sauðárkrók, Sigríður Þorleifsdóttir Siglufirði, Sveinn Jóhannesson Ólafsfirði, Kristján Larsen Akureyri, Þorgerður Þórð Stjörnubíó hefur að undanfömu sýnt myndina „Eiginmaður- inn skemmtir sér“. Þetta er norsk gamanmynd, sem fengið hefur mikið lof bæði hér á landi og annars staðar. Hún segir frá „góðum eiginmanni“ sem verður ástfanginn af fegurðar- dís, ýmsu skemmtilegu I því sambandi — og loks er hann öðlast skynsemina á ný. I VandaS til landkynn- ingar FLUGFÉLAG íslands gaf út fyr ir skemmstu fjóra nýja bækl- inga til landkynningar. — Em þeir hinir vönduðustu hvað all- an frágang snertir, mjög til fyrirmyndar. Þeir eru á fjórum tungumálum: dönsku, þýzku, ensku og frönsku. — 1 bækling- unum er greint frá jarðfræði ís- lands, fuglalífi á íslandi, Flóru íslands og íslenzka hestinum. — Allir bæklingarnir eru ritaðir af sérfróðum mönnum, greinargóð- ir, og er þar brugðið upp glöggri mynd af náttúru lands- ins. Gunnar Bjarnason og Mr. Cedric Burton rita um hestinn, Eyþór Einarsson um jurtirnar, dr. Finnur Guðmundsson um fuglalífið og dr. Sigurður Þórar- insson um jarðfræðina. — Bækl ingarnir eru aílir prentaðir í Kaupmannahöfn. Varð að greiða kostnaðinn á viðgerðar- bátnum ályktun kom það fram, að full- trúarnir töldu óhjákvæmilegt, að knúðar yrðu fram kjarabætur á þessu vori og var lögð áherzla á, að félögin hefðu sem nánast 200 þúsund krónur. 22715 100 þúsund krónur. 15380 10 þúsund krónur: 4368 7911 8284 8769 9805 11171 12000 18871 20922 21946 27054 29868 30331 36500 40018 40733 42423 44769 48747 52435 53483 53821 54782 55022 55222 57859 j 5 þúsund krónur: ’ 888 1024 1419 1430 2631 4562 4765 5645 6568 7299 8452 10047 10197 10993 11747 12268 12343 13766 14053 14995 16051 16264 16882 16921 17108 17192 20218 20772 20903 21523 21568 21684 24095 24693 24960 25594 25964 25535 26810 29213 29740 30019 30084 30195 30758 31183 32284 32703 33043 34722 35014 35175 36851 37123 37176 37582 89432 39515 39569 41690 42480 44250 44338 44439 46174 46493 46679 46864 47298 47735 «7741 48623 48914 49841 50140 50149 50678 50978 51679 52288 53576 53883 53950 54981 56267 56887 57342 58194 58503 59422 Erindi frá „12. september“ FREYMÓÐUR Jóhannsson mál- ari, „Tólfti september", hefur skrifað bæjarráði Reykjavíkur bréf og gert þar fyrirhuguð há- tíðahöld 17. júní n.k. að um ræðuefni. Hann kemst þar m. a. svo að orði: „Að ekki væri til of mikils mælzt þó farið væri fram á, að efni, bæði í orðum og tónum, sem þar væri haft til skemmtun- ar og uppbyggingar, væri al-ís- lenzkt, Og eftir okkar eigin menn alveg og eingöngu." — Málinu vísaði bæjarráð til þjóðhátíðar- nefndar. AKUREYRI 24. maí. — Enn er Ihér sama eindregna norðanáttin ©g kuldi, — hitastig um og undir frostmarki. Alhvítt er í öllum Eyjafirði í sjó fram og mjög vetr arlegt yfir að líta. Á fjallvegum, t. d. Vaðlaheiði dró í skafla, en Itálmuðu þó ekki bílaumferð. iHins vegar hefur gróður orðið tfyrir skemmdum, einkum nýgróð ursett sumarblóm, en þau höfðu Akureyringar gróðursett af kost- ardóttir, Friðþjófur Guðlaugsson Akureyri, * Kristján Vigfússon Raufafhöfn, Valdimar Sigtryggs- son Dalvík, Björgvin Jónsson Skagaströnd. Aukavinningar 10 þús. kr. 22714 22716 1.000 krónur 195 286 359 404 406 527 631 674 695 756 788 800 872 911 1136 1241 1257 1491 1582 1711 1737 1822 1847 1877 1976 2016 2105 2238 2348 2391 2427 2465 2486 2596 2615 2640 2667 2820 2906 2916 2943 2979 3182 3188 3192 3212 3378 3417 3517 3580 3598 3602 3628 3686 3688 3735 3759 3839 3857 3864 3813 4002 4024 4031 4047 4184 4238 4448 4495 4548 4699 4736 4858 4925 4995 5001 5011 5033 5059 5065 5180 5227 5245 5246 5323 5390 5443 5445 5507 5569 5640 5682 5788 5852 5988 5995 6020 6070 6106 6154 6318 6389 6415 6452 6456 6469 6487 6500 6520 6643 6704 6885 6977 7057 7077 7088 7129 7131 7140 7202 7236 7250 7278 7346 7393 7580 7678 7683 7742 7886 7900 7936 7968 7972 8008 8036 8077 8108 8163 8167 8168 8181 8335 8455 8558 8568 8585 8603 8645 8654 8658 8693 8759 8806 9002 9024 9034 9051 9109 9124 9153 9184 9231 9289 9369 9448 9448 9595 9656 9828 9844 9910 10000 10051 10211 10396 10464 10476 10542 10597 10742 10774 10781 10786 10797 10842 10948 11091 11179 11205 11247 11311 11341 11377 11547 11555 11669 11681 11697 11698 11770 11802 11842 11880 11910 11917 11948 11989 12045 12097 12191 12207 12231 12506 12543 12621 12633 12740 12784 12787 12846 12880 13009 13151 13253 13465 13534 13574 13666 13675 13721 13817 13932 14061 14083 14262 14356 14457 14489 14500 14503 14597 14689 14711 14716 14779 14812 14845 14856 15098 15152 15255 15188 15327 15333 15364 15481 15520 15543 15639 15674 15726 15787 15866 15901 15959 15966 16160 16793 16207 16216 16245 16320 16436 16533 16628 17204 17228 17274 17348 17511 17514 17523 17554 17587 17619 17920 18010 18036 18058 18300 18510 18609 18695 18813 18847 18870 19033 19051 19070 19100 19258 19356 19384 99430 19477 19535 19569 19592 19629 19789 19953 19959 20131 20172 20185 20297 20368 20482 20550 20591 20658 20662 20791 20880 21017 21104 21207 21213 21261 21497 21631 21681 21759 21803 21805 21891 22101 22429 22588 22691 22750 22779 22795 22854 22878 22931 22948 22969 22989 23072 23074 23090 23226 23270 23285 23312 í þessum óvænta norðangarði hafa mörg veiðiskip leitað hafn- ar hér á Akureyri. Eru það eink- um smærri togskipin sem stunda veiðar hér fyrir Norðurlandi og eitthvað af erlendum veiðiskip- um. Þegar þetta er skrifað um klukkan ð í kvöld, fer veður batnandi og skín nú sól yfir snæviþaktann Eyjafjörð og hiti í HÆSTARÉTTI er genginn dóm ur í máli er reis út af því hver bera skuli tjón er bátur varð fyrir. Hann hafði verið seldur úr einu lögsagnarumdæmi til ann- ais, er hann varð fyrir skemmd- um af völdum óveðurs. Bátur þessi hét Hellisey er 23320 23361 23422 23550 23626 23627 23641 23666 23841 23990 24000 24066 24080 24083 24103 24207 24210 24255 24299 24419 24492 24613 24853 24858 24914 24942 25036 25104 25146 25179 25253 25302 25531 25587 25641 25703 25704 25737 25788 25838 25884 25891 26025 26044 26100 26119 26219 26368 26462 26482 26582 26619 26667 26693 26707 26836 27024 27028 27061 27111 27175 27186 27189 27202 27344 27347 27351 27360 27435 27502 27508 27681 27697 27787 27896 27954 28223 28289 28314 28340 28416 28494 28502 28527 28549 28613 28760 28825 28856 28927 28970 29006 29060 29088 29108 28189 29287 29365 29454 29537 29636 29844 29875 29898 29949 30013 20038 30047 30227 30283 30401 30527 30545 30562 30602 30620 30662 30687 30730 30788 30807 30842 30948 30978 31024 31078 31147 31335 31420 31433 31486 31547 31550 31561 31564 31593 31626 31645 31688 31761 31748 31860 31880 31933 31968 32066 32069 32071 32072 32118 32263 32376 32466 32542 32555 32583 32728 32928 32994 33014 33026 33033 33069 33081 33127 33212 33248 33256 33320 33505 33740 33801 33860 33881 33917 34022 34249 34287 34297 34319 34331 34401 34403 34414 34511 34676 34726 34746 34755 34845 34849 34879 34904 34920 34997 35094 35144 35152 35266 35286 35290 35312 35318 35373 35474 35509 35521 35551 35687 35799 35855 35930 36005 36018 36027 36061 36134 36198 36318 36420 36421 36440 36465 36531 36570 36585 36611 36848 36880 37037 37092 37191 37207 37262 37265 37271 37281 37302 37342 37363 37406 37490 37516 37527 37580 37600 37636 37712 37802 38041 38155 38244 38331 38384 38409 38487 38567 38714 38805 38859 39000 39038 39207 39322 39362 39478 39567 39642 39688 39690 39733 39753 39768 39910 40122 40143 40217 40290 40351 40489 40659 40705 40761 40777 40854 40871 40909 41078 41095 41139 41149 41193 41247 41318 41433 41622 41658 41676 41720 41937 41970 42132 42214 42383 42439 42574 42731 42758 42765 42800 42850 42916 42955 42958 43136 43252 43306 43464 43471 43500 43593 43631 43677 43715 43793 43930 44062 44085 44156 44182 44375 44479 44587 44592 44676 44693 44848 44871 44895 44897 45003 45078 45137 45145 45210 45233 45349 45405 45502 45532 45590 45662 45762 45770 45776 45812 45881 46070 46101 46175 46225 46445 46470 46485 46488 46605 46682 46859 46984 46999 47099 47142 47162 47164 47170 47214 47306 47621 47718 47757 47855 48065 48172 48186 48228 48230 48515 48532 48557 48572 48577 48617 48705 48757 48759 48767 48836 48841 48885 48937 48982 49007 49046 49120 49414 49436 49437 49458 49516 49528 49564 49925 50057 50058 50114 50212 50215 50375 50489 50539 50562 50594 50625 50739 50802 51020 51104 51196 51233 51280 51296 51309 51342 51351 51426 51477 51490 51509 51579 51666 51714 51806 51975 51982 51992 51997 52136 52179 52194 52231 52310 52389 52466 52467 52550 52584 52604 52742 52772 52884 52965 53104 53142 53180 53202 53206 53217 53231 53270 53275 53370 53430 53515 53520 53572 53677 53733 53759 53767 53873 54023 54246 54342 54388 54459 54524 54718 54719 54742 54757 54772 54776 54964 55110 55221 55376 55383 55397 55511 55532 55537 55550 55582 55738 55776 55913 56008 56240 56301 56331 56383 56482 56552 56708 56734 56872 56998 57047 57111 57168 57179 57191 57422 57437 57452 57530 57543 57616 57780 57798 57845 57868 57877 57966 58109 58127 58276 58298 58307 58327 58329 58382 58387 58418 58515 58591 58609 58633 58672 58694 58720 58722 58728 58805 58927 58930 58958 59000 59043 59074 59182 59227 59497 59529 59618 59795 59837 59858 59962 59973 59974 59983 þetta gerðist og var frá Vest- mannaeyjum. í öktóber 1956 seldi Fískiðjan og Hraðfrystistöðin í Vestmanna eyjum Hraðfrystistöðinm hf. á Sauðárkróki vélbátinn Hellisey VE 2 25 tonn. Eftir því sem fyrir ligur var báturinn skráð- ur hjá bæjarfógetanum á Sauð- árkróki 12. marz 1957. Að kvöldi 16. jan. 1957 lá bát- uiinn í höfninni á Sauðárkróki. Ofsaveður gerði óg sökk bátur- inn við hafnargarðinn. Einnig brotnaði hann töluvert er hann lamdist við hafnargarðinn í óveðrinu. Nokkru síðar var bát- urinn dreginn til Siglufjaiðar og þar framkvæmd viðgerð á bátn- um sjálfum og vél nans. Deila reis út af því milli Báta- ábyrgðarfél. Vestmannaeyja og Hraðfrystistöðvarinnar hf. á Sauðárkróki hver ætti að bera kostnaðinn af viðgerðinni á bátn- um. Gerði hraðfrystistöðin kröfu til rúml. 50,000 kr. úr hendi vá- tryggingarfélagsins. f undirrétti urðu þau úrslit málsins, að Bátaábyrgðarfélagið var látið bera tjónið sem metið var á rúmlega 45.000 kr. Og þann dóm staðfesti Hæstiréttur. Segir m.a. svo í dómsforsendum: „Samkvæmt 1. mgr. 2. gr. laga nr. 61/1947 skulu allir vélbáta- eigendur, sem eiga vélbáta með þilfari, allt að 100 rúmlestir brúttó, skyldir að vátryggja þá hjá vátryggingarfélagi því, sem starfar samkvæmt lögunum inn- an þess svæðis, sem bátarnir eru skrásettir í. V/b Hellisey hafði verið skráð í Vestmannaeyjum samkvæmt 6. mgr. téðrar 2. gr„ sbr. 1. gr. laga nr. 110/1949. Sigldi vélbáturinn enn undir nafninu Hellisey, V.E. 2, þá er honum hlekktist á 16. Og 17. janúar 1957, enda þá eigi skráður annars staðar. Samkvæmt þessu, eðli máls og lögjöfnun frá 12. gr. í f. laga nr. 61/1947 ber að telja vátryggingarábyrgð aðaláfrýj- anda v/b Hellisey hafa haldizt, unz báturinn var skráður að nýju á Sauðárkróki. Var því v/b Hellisey, V.E. 2, í tryggingu aðaláfrýjanda, þá er vélbátnum hlekktizt á. Telja verður, að vátryggingarábyrgð aðaláfrýjanda taki yfir bæði spjöll þau, sem urðu á vélbátn- um, er honum hlekktist á, Og svo spjöll á honum, er kwnna að eiga rót sína að rekja til mistaka starfsmanna við björgun hans. Með framangreindum athug- unum ber að staðfesta héraðs- dóminn". Bæjarbíó hefur nú um allangt skeið sýnt myndina Næturlíf (Europa di notte) við miklar vinsældir og góða aðsókn. Eru sýndir í henni margir frægir skemmtistaðir í Evrópu, en þar skemmta ýmsir þekktir listamenn, dansarar, trúðar, búktal- ari, loftfimleikamenn, söngvarar, svo sem The Platters, sjón- Happdrætti Háskðlans Kvöldsólin skein yfir Eyjafjörð snœvi þakinn gæfni um hvítasunnuna. um frostmark. (Birt án ábyrgðar) hverfingamenn og íleira. Lokaatriðið eru spánskir dansar. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.