Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 23
f Föstudagur 26. maí 1961 MORGVKR* AÐIÐ 23 — Heildarverðmæti Framh. af bls. 24. Verðmæti aflans árin 1960 og 1959 sundurliðast þannig sam- kvæmt skýrslu Fiskifélagsins. 1960 1959 1000 smál. Millj. kr. 1000 smál. Millj kr. Saltfiskur, óverkaður .. 22.7 205.3 19.0 171.0 Saltfiskur, verkaður 5.5 97.2 7.3 108.1 Skreið 9.4 213.9 6.6 149.6 Þunnildi, fryst 0.007 0.1 0.3 3.7 Þunnildi, söltuð 0.3 2.2 0.5 3.5 Freðfiskur 58.8 851.7 67.9 935.7 Frystur fiskúrgangur .. 10.8 17.1 2.4 4.4 Isfiskur 27.8 108.8 13.8 61.5 Niðursuðuvörur 0.47 16.3 0.3 21.7 Fiskimjöl ... /. 22.9 79.7 25.0 168.5 Karlamjöl 10.1 33.0 16.9 95.8 Síldarmjöl 19.5 75.5 22.1 141.7 Steinbítsmjöl 0.5 1.6 — — Humarmjöl 0.15 0.1 — — Soðkjarni 1.2 2.0 — — Karfalýsi 2.3 11.9 4.9 31.5 Síldarlýsi 18.2 94.6 21.6 138.4 Þorskalýsi j Hvalafurðir 10.5 62.8 10.2 81.8 6.7 43.3 — 40.0 Freðsíld 8.8 46.4 14.7 74.6 Saltsíld 25.7 199.3 33.8 283.6 Hrogn, fryst 0.7 8.3 1.2 15.1 Hrogn, söltuð 0.4 3.1 4.6 35.2 Rækja, fryst 0.1 8.9 — — Humar, frystur 0.3 27.0 0.2 14.7 Rækja, niðursoðin .... 0.06 5.0 — — Lifrarmjöl 0.4 2.4 — — Fiskroð, söltuð Neyzlufiskur, innanlands, 0.075 0.2 — “““ k áætlað 17.0 45.0 — 58.3 Samtals 281.362 2262.6 274.2 2638.4 Batahorfur litlu StórstyrjÖld stúlkunnar meíri í GÆR Stti blaðið tal við Pál Gíslason sj úkrahúslækni á Akra- mesi ua líðan Sólveigar litlu líjartansdóttur, er varð fyrir bif- reið og slasaðist mikið. Sólveig var að gæta yngri systur sinnar er slysið varð. Frásögn blaðsins I fyrradag mun ekki hafa verið í öllu rétt og biður blaðið afsök- unar á því. Líðan Sólvelgar er nú nokkru betri, þótt ekki sé óhætt að segja að hún sé úr hættu. Hins vegar eru batahorfur meiri, sagði lækn irinn. — Sundmöt Framhald af bls. 22. 100 m bringusund drengja 200 m bringusund kvenna 3x50 m þrísund drengja 3x50 m þrísund kvenna 4x100 m fjórsund karla Síðari dagur: 100 m flugsund karla 400 m skriðsund karla 100 m skriðsund kvenna 100 m baksund karla 50 m skriðsund telpna 100 m baksund drengja 200 m bringusund karla 3x50 m þrísund teipna 4x100 m skriðsund karla Framh. af bls. 24. löngu. Ennfremur setti ég það skilyrði að ég fengi vinnufrið fyrir Wallenius og kvaðst Þjóð- leikhússtjóri skyldi reyna að sjá svo um. Fyrsti maður á æfingu daginn eftir var Wallenius, sem tók þegar við stjórn og þótti mér þá nóg komið af hringlanda- hættinum. Á síðustu tvær æfing- ar hef ég komið, en ekki skipt mér af æfingunum að öðru leyti en því, að ég hef gefið dönsurum leiðbeiningar. í morgun kallaði Þjóðleikhússtjóri mig á sinn fund Og sagði mér upp á þeim forsend- um, að ég hefði brotið samning okkar. Aðalatriði þess brots voru þau, að ég hefði ekki haft samband við hann eða Wallen- ius á síðustu tveim æfingum og að ég hefði verið of lengi í páska fríi í Svíþjóð — en um þá ferð var fyrirfram samið og aðstoð- arkennari minn ,Katrín Guð- mundsdóttir, kenndi við skólann á meðan, svo að þar tel ég ekk- ert hafa verið brotið í samningi. Auk þess fór ég þessa Svíþjóð- arferð á vegum Þjóðleikhússins að tala við Karl-Gustav Kruuse af Verchon í Malm0, sem átti upphaflega að stjórna óperett- unni. Eg hef unnið víða — bæði í Bandaríkjunum, Englandi og Svíþjóð Og vitað margs konar flækjur og ósamkomulag í leik- húsum eins og alls staðar ber við, en aldrei kynnzt meðferð mála eins og hér. Þjóðleikhús- stjóri hefur ekki getað hugsað sér að heyra nokkurn hlut hér gagnrýndan, en þá um leið talað um hversu óþægilegur ég væri við að eiga. Og víst hef ég stokk- ið upp á nef mér, eins og allir eiga til, og stundum verið erfið- ur viðureignar, ekki að ástæðu- lausu sartit. En ég hef ekki brotið af mér í starfinu nema síður sé, og tel því, lauk Veit Bethke máli sínu, ekki ástæðu til að láta sparka mér út úr Þjóðleikhúsi íslands, án þess fólk hér viti hina raunverulegu ástæðu. Ekki samband við mig Hina hlið málsins túlkar Þjóð- leikhússtjóri, Guðlaugur Rósin- kranz, á þessa leið: — Veit Bethke er sagt upp starfi vegna fjölmargs, sem hann hefur van- rækt í því. í óperettunni hefur hann átt að stjórna hópatriðum og ballett með leikstjóranum, en á tveim síðustu æfingum hefur hann hvorki haft samband við mig né leikstjórann. Hann boð- aði aukaæfingu í gærmorgun, en þegar hún var byrjuð reiddist hann við eina stúlkuna og fór burt eftir nokkrar mínútur. Tvisvar óður hefur hann farið burt af æfingum út af einhverju, sem hann var óánægður með. Ennfremur hefur hann ekki kom ið til viðtals við mig, þegar ég hef óskað að tala við hann. Eins og ég sagði fyrst, hélt Þjóðleikhússtjóri áfram, átti Bethke að vera leikstjóranum til aðstoðar um hópatriði. Það gerði hann fyrst, en síðan urðu þeir ósáttir um, hvernig átti að gera það. — Hvað viljið þér segja við því, sem Bethke segir um sam- komulag ykkar í milli, þess efnis, að hann tæki við stjórn sýning- arinnar? — Það hefur ekki verið — ég hef aldrei samið um annað við hann en hann væri Wallenius til aðstoðar. Hvort hann hefur hjálpað honum eitthvað með ljós in er þeirra mál og kemur ekki við mig. En ég vil taka fram, að söngvararnir hafa verið mjög ánægðir með Wallenius. — Fær Bethke greidd laun út júnímánuð? — Nei, ég álít ekki að hann eigi að fá greitt fyrir maímánuð. Auk þess má geta þess sem brots á hans samningi, að ég gaf hon- um leyfi til að fara til Svíþjóðar í páskafrí, en þá kom hann viku of seint til kennslu. Ég get ekki haft í vinnu mann, sem ekki hlýðir þeim reglum, sem ég set. — Ég hef látið marga fara frá leikhúsinu vegna þess, sagði Þjóðleikhússtjóri að lokum. ★ Að lökum má geta þess, að Veit Bethke hyggst stefna Þjóð- leikhúsinu — og eins og hann sagði sjálfur í gær: „ég ætla að reka réttar míns, fá kaup mitt greitt og hreinsa nafn mitt“. — Einnig fer fram Sundknattleiks meistaramót íslands. Þátttökutilkynningum ber að skila til Péturs Kristjánssonar, Meðalholti 5, sími 35735, fyrir 30. maí n.k. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur almennan fund um — Kardimommu- hátið » Framh. af bls. 3. isk“ og þess vegna yrði að leggja sig mjög fram við að skapa sögupersónumar. — Allar persónumar í sögum mínum og leikritum má finna í daglega lífinu og þegar ég hafði lokið við Kardemommu- bæinn komu allar eiginkonur vina minna að máli við mig og spurðu, hvort þær hefðu verið fyrirmyndin að Soffíu frænku, sagði Egner að lok- um. „VARNIR ÍSLANDS OG ATLANTSHAFSBANDALAGSINS“ í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8,30. • Ræðumaður: Robert E. Button sérfræðingur í vörnum NATO Aðgangur kostar kr. 10,— fyrir þá, sem ekki geta sýnt stúdentaskírteini við inn- ganginn. Stúdentafélag Reykjavíkur Hugheilar þakkir öllum þeim, er sýndu mér vináttu og hlýhug á sjötugsafmæli mínu, hinn 10. þ.m. Hilmar Stefánsson. Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á á,ttræðis afmæl- inu 24/4 síðastliðinn og bið ég ykkur öllum guðs blessunar. Páll Pálsson, Lágafelli, Sandgerði. Móðir okkar GUNNÞÓRUNN STEFÁNSDÓTTIR lézt að sjúkrahúsinu Sólheimum þriðjudaginn 23. maí. Börn hinnar látnu. Konan mín HELGA ÞORSTEINSDÓTTIR frá Hamri, andaðist 24. maí. Vilhjálmur Guðmundsson, Sörlaskjóli 14. Móðir mín INGVELDUR EIN ARSDÓTTIR prófastsekkja frá Raufarhöfn, andaðist 23. maí s.l. að Elliheimilinu Grund. Jarðsett verður á Raufarhöfn. — Kveðjuathöfn fer fram í Dóm- kirkjunni laugardaginn 27. maí n.k. kl. 9,30 f.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Fyrir hönd aðstandenda. Einar Pálsson. Maðurinn minn BJARNI BJARNASON kennari, andaðist að heimili sínu, Bjarnastíg 10, 25. maí. Elísabet Helgadóttir. Eiginkona mín GUÐBJÖRG O. BJARNADÓTTIR verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugard. 27. mai kl. 2,30. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Sigurður Guðmundsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útför GUÐMUNDU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Arnarnúpi. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlá,t og jarðarför eiginkonu minnar MARlÖNNU HALLDÓRSDÓTTUR Ögmundur Friðfinnsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRlÐAR MAGNÚSDÓTTUR Hverfisgötu 58. Aldís Ásmundsdóttir, Jóhannes Guðnason, Magnea Ásmundsdóttir, Ólafur Tímótheusson, og barnabörn. Þakka auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför eiginmanns míns JÓNS EINARS JÓNSSONAR frá Eiðsstöðum, Hátúni 4, Reykjavík. Fyrir mina hönd og annarra aðstandenda. Rósa Bjarnadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÓSKARS KRISTJÁNS BREIÐFJÖRÐS KRISTJÁNSONAR bifvélavirkja, Melstað við Kleppsveg. Elm Anna Björnsdóttir, Sigurveig Björnsdóttir, börn, tegndabörn, og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.