Morgunblaðið - 27.05.1961, Qupperneq 13
Laugardagur 27. maí 1961
MORGVISBLAÐtÐ
13
Ingi R. Jóhannsson hugleiðir einvigið
Felldi sigurvissan Tal
f UM það bil 8 vikur hefur
barátta þeirra Botvinniks og
Tals varað. Að þessu sinni
geklk Botvinnik sem sigurveg-
ari ai hólmi, og voru yfirburð
ir hans öllu greinilegri, en
Tals 1960.
Aður en ég ræði frekar um
keppnina sjálfa vil ég drepa
örfáum orðum á æviferil 'kepp
enda.
Botvinnik er fæddur í St.
Pétursborg nú Leningrad 17.
ágúst 1911, og verður því 50
ára á þessu ári. Árið 1932 út-
skrifiaðist hann sem vélaverk-
fræðingur, en vegna sjón-
depru var hann ekiki í her-
þjóustu í seinni heimsstyrjöld
inni, en starfaði sem verk-
fræðingur í Perm og hlaut
mikið lof fyrir frábært starf.
Botvlnnik byrjaði að tefla
skák á 13. ári og hafði fljót-
lega framgang á því sviði.
Árið 1933 varð hann skák-
meistari Sovétríkjanna. Bot-
vinnik tók þótt í stórmótinu
í Notthinghaim 1936 og varð
1—2 ásamit J. R. Capablanca
á undan Lasiker, Aljechin,
Buwe, Fine og Reshewsky. í
AVRO mótinu 1938 varð hann
3. á eftir Keres og Fine, en á
undan Euwe, Aljechin, Capa-
blanca, Reshewsky og Flöhr.
Svo kom stóra árið 1948, þeg-
ar alþjóðlega skáksamibandið
F. I. D. E. hélt heimsmeistara-
keppni sína. Botvinnik sigr-
aði með miiklum yfirburðum
og hlaut 14% vinning af 20,
næstur kom Smyslof, þá Ker-
es og Reshewsky, en Dr.
Euwe rak lestina. Við dáuða
dr. Aljechins hafði F. I. D. E.
fengið ÖH iwnráð yfir heirns-
meistaratigninni í skák, og
var Botvinniik fyrsti heirns-
meistari sambandsins. Aftur á
móti varð David Bronsitein
fyrsti ásikorandi Botvinniks
1951, eftir að hafa þrætt hinn
torrataða krákustíg að fót-
stalli titiilsins. Einvíginu lauk
með jafnfefli 12—12, og hélt
því Botvinnik titlinum. Nú
kom Smyslof fram á sjónar-
sviðið í annað sinn og háði
sitt fyrsta einvígi við Bot-
vinnik 1954, sem einnig iauik
með jafntefli 12—12 þótt
merkilegt mætti teljast, því
eftir ca. 6 skákir hafði Smysl-
of einungis hlotið tvö jafn-
tefli. Öðru sinní fékk Smyslof
að reyna sig við Botvinnik
1957, og þá tókst honum að
leggja þennan traiusta og mik-
il'hæfa meistara að velii 12%
— 9V2. En strax órið eftir kom
Botvinnik og endurheiimti tit-
i-1 sinn með 12% — 8%. Þá
erum við komin að fyrra ein-
vígi þeirra Botvinniks og
Tals, gem eins og allir vita
lauk með sigri Tals 12% —
8%. Það voru margir af fylg-
ismönnum Botvinnifcs, sem
ekki vildu sætita sig við að
Tal væri betri eítir einvígið,
og vildu meina að Botvinnik
hafi ekki verið nægilega þjálf
aður fyrir þá keppni. Það er
enginn vafi á því að Botvinn-
ik hafði látið undir höfuð
leggjast að taka þótt í alvar-
legri Skákkeppni frá því í
Múnchen 1958, þótt hann rann
safcaði skákir Tals mjög gaum
gæfilega fyrir einvígið, enda
kom á diaginn, að hann lemti
oft í alvarlegri tímaþröng, og
að margra dómi tap>aði hann
einvíginu í 17 skákinni, þar
sem hann átti tiltölulega auð-
unna skák, en lék af sér í
slæmri tímaeklu.
Tal er fæddur 9. nóvember
1936 í Riga. Bann byrjaði að
tefla 7 ára gamall. Tail vann
sér fljótlega til frægðar á
skáksviðinu m. a. sigraði hann
á skákþingi Sovétríkjanna
1957 og 1958, en varð annar
1959 á eftir Petrosjan. Hann
sigraði á svæðamótinu í Port-
oros 1958 og á mótinu í Zúr-
ioh 1959 ásarnt kandidatakepn
inni sama ár. Þessi „sería“
ætti að fæna mönnum heim
sanninn um að Tal var verðug
ur aðili að heimsmeistaraein-
víginu 1960.
Skákstíll þeirra Batvinnifcs
og Tals, þessara tveggja skák-
jöfra, er næsta ólífcur. Tal er
fyrst og fremst „taktiskur“
sóknarmaður, sem kann bezt
við sig þegar fléttumöguleik-
ar eru smarasti þátturinn í
stöðunmi. Hiann hefur yfir-
gripsmikla þekkingu á skák-
byrjunum, sem hann beitir af
nákvæmni, en hefur þó til-
hneigingu til að leika „næsit
bezta“ leiknum til þess að
auka sem mest á flækjurnar.
Það er aliþekkt aðferð, sem
Dr. Emamuel Lasfcer beitti á
sínum beztu árum, og að
flestra dómi hefur harnn verið
sá sem lengst máði á því sviði.
í mörgum titfellum hefur
„næst bezti" leikurinn ekki
hvað sízt orðið Tal að fóta-
kefli í nýafstöðnu einvígi.
Þeir sem ’hafa fcynnt sér skák
ir Botvinniks hafa sjálfsagt
komizt að raun um að gífur-
leg nákvæmni, og djúpur
s'kilningur í mjög erfiðri
stöðubaráttu, hefur verið
vörumerkið á skákstíl hans í
gegmum árin, og því hefur
hann notfært sér hversu auð-
veldlega Tal gín við öllum
tækifærum sem bjóðast til
þess að skapa flækjur með
„næst bezta“ leiknum. Vita-
skuld er þetta ekki eina or-
sökin fyrir ósigri Tals. Eins
og ég hef drepið á áður hér
í þættinum, þá virðist sem
Botvinnik hafi komið til leiks
í betra formi bæði skáklega
séð og líkamlega heldur en
Tal. Það er athyglisvert að
lesa frásagnir af gangi ein-
vígisins, því þar kemur fram
að Botvinnik hafi ekki verið
sá sem ávallt var í Vmaþröng,
heldur hafi Tal o t.ð fyrir
barðinu á tímaeklunni. í fyrra
einvíginu var Tal mjög fljótur
að Iéika, og lagði þá gjarnan
í gönguferðir um salinn, en
hafði þann hátt á að koma oft
að borðinu þar sem Botvinnik
var niðursokkinn í hugsanir
sínar. Þó að erfitt sé að flokka
þetta undir truflun, þá leikur
enginn vafi á því að Botvinn-
ifc hefur hlotið að truflazt við
þessar síendurteknu heim-
sóknir Tals, og þess vegna
hafi hann lagt áherzlu á að
Tal
gengur
um
gólf.
vera örlítið fljótari að leika
en Tal, til þess að fækka þess-
um gönguferðum þessa leift-
ursnögga Lettlendings. Marg-
ur kann að segja að þetta séu
aðeins smámunir, en því er
til að svara að á meðan á
kandidatakeppninni í Júgó-
slavíu stóð, þá náði Tal góð-
um árangri í að fara í taug-
arnar á andstæðingum sínum
með þessum leiftursnöggu
gönguferðum sínum.
Ef til vill hefur sigurvissan
einnig átt sinn þátt í ósigri
Tals. Þá á ég við hinn hrapal
lega árangur sem Tal fær
gegn Karo-Kann vörn Bot-
vinniks. Allt bendir til þess
að Tal hafi ekki lagt þá rækt
við undirbúning sinn sem
skyldi. Það er einnig athyglis-
vert að hann skuli ávallt
leika e2-e4 með hvítu, í stað
þess að reyna við og við hvort
andstæðingur hans hefði ekki
snögga bletti í drottningar-
peðsbyrjunum. Því hefur ver-
ið fleygt að Tal hafi haldið
sig allvel, á einu af stærsta
hóteli Moskvuborgar, á meðan
á einvíginu stóð, og verið um-
kringdur stórum kunningja-
hóp, því Tal er mikill gleði-
maður. Aftur á móti er Bot-
vinnik í mótsetningu við Tal,
mjög hæglátur og sækist
eftir kyrrð og næði. Hann
hefur aldrei reyfct, né neytt
áfengis um ævina. og leggur
mikið upp úr líkamsrækt, og
nákvæmni Botvinniks við alla
þjálfun er viðbrugðið. En
hvað svo sem öllum orsökum
líður, þá er það vist, að Bot-
vinnik tefldi af mikilli snilli
þetta einvígi, og þótt merki-
legt kunni að virðast, þá hef-
ur skákstyrkleiki hans aukizt
frá 1948, ef eitthvað er. Ég
fyrir mitt leyti er þegar far-
inn að fyllast eftirvæntingu,
vegna næsta kandidatamóts,
því Tal fær við ramman reip
að draga þar sem er Kortsnoj,
Geller, Petrosjan, Keres og
að mínum dómi er næsta erf-
itt að sjá fyrir, hver af þess-
um mönnum verður næsti
áskorandi Botvinniks.
eða Karo Kann vörnin
VETTVANGUR
Ragnar Jónsson skrifar Vettvanginn í dag. — Hann nefnist: Pólitík eða bók-
menntir og fjallar um verðlaunaveitingu og viðbrögð ákveðinna manna, sem
rugla saman staðreyndum og eigin óskhyggju, pólitík og bókmenntum.
Á SJÖTUGS afmæli Gunnars
Gunnaresonar. 18. maí 1959, leiit-
aði ég til ýmsna vina okkar í þvi
Bkyni að fé þá til að benda mér á
eitthvað er orðið gæti trl að
minna, *á skemmtilegan hátt, á
skáldið á afmælisdegi þess. Svo
ved tel ég mig þefckja Gunnar
Gunnarsson eftir áraituga sam-
Btarf, að ég áleif þýðingarlaust
nð freisba að gleðja hann með
persónulegum gjöfumt þó ég
ifyndi til þesis að ég stóð í mifcilli
(beinnl og óbeinni skuld við
hann, efcki aðeins fyrir dreng-
sfcaparbrögð og órjúfandi vin-
áttu, heldur hafði ég einnig haft
drjúgan hagnað af bókum hans,
Bem ég gjarna vildi skila honum
að elnhverju leyti. Var mér bent
6 að stofna sjóð til að verðlauna
ung dkáld fyrir mifcilsvert fram-
lag til bófcmennta ofcfcar, er bæri
uafn hans. Er ég sagði skáldinu
frá þessu fanm ég að honum hitn-
aði um hjartarætur, og báðir vor
um við svo bamalegir að trúa því
að þetta mundi lífca geta glatt
unga höfunda. Um hitt þarf ég
efcki að fjölyrða, sem allir vita,
að Gunnar á enga ósk heitari en
að fá í hendur bók, er sanni hon-
um, að enn séu að koma fram
mieð þjóð hans mikil skáld og
skapandi fcraftur h»nnar sé óbug
aður. Ekfci varð ég þess var að
þessi ákvörðun mín vekti neina
tortryggni né heldur val mann-
anna er síðar skyldu taka ákvörð
un um hvaða höfundum yrðu
veitt verðiaunin, enda lágu hér
í fyllstu einlægni talað, engir bak
þanfcar í leynum.
Nefndin hefir öðru hverju und
anfarna mánuði rætt um það sem
komið hefir fram í bókmenntum
á tímabilinu, sem verðlaiunin
gilda umt og reynt að átta sig á
því eftir föngum. Fyrir alllöngu
skrifaði hún sameiginlega álits-
gerð, og engin athugasemd frá
neinum oikkar, um að veita Hann-
esi Péturssyni skáldi verðlaun-
in í þetta sinn. Persónulega bar
ég þessa ákvörðun undir fjölda
manna, er vel kunna að meta
skáldskiap, sem undantekningar-
laust studdu hana eindregið. Frá
þessu var sagt á almennum blaða
mannafundi, eins og venja er, og
engin sérstök viðhöfn önnurt og
flest sögðu dagblöðin frá því sem
fram fór rétt og skilmerkilega.
Nú hefur hinsvegar komið í
ljós að hagkvæmt virðist fyrir
vissa menn að rugla hér saman
staðreyndum og eigin óskhyggju,
pólitík og bókmenntum, gera
dómnefndina ábyrga fyrir stjóm
málaskoðunum H. P., sem otok-
ur hafði sjálfum láðst að grensl-
ast eftir sérstaklega. Og nú æða
fram á ritvöllinn galvasfcir á-
róðursmenn og heimta að verð-
launin séu greiðsla fyrir pólitískt
afrek eins og tíðkast í föðurlandi
þeirra og Pasternafcs. Jafnvel
ábyrgur rithöfundur eins og
Thor Vilihjálmsson getur ekki
stillt sig um að gera þetta að
póli'tísku tækifæri. Ekki bendir
þó neinn þessara manna á annan
höfund, er fremur hefði átrt að
ifá verðlaunin en H. P., heldur er
hirt um það eitt að fá fólk sann-
fært um að þau séu veitt gegn
betri vitund sakir pólitísks of-
stækis.
Svo vill til að það er undirrit-
aður, sem greiðir þessi verðlaun,
og velur nefndina er úrskurðar
hver skuli hiljóta þau hverju
sinnd. Þeim ummælum, að verð-
launin séu borgu-n fyrir pólitísfca
þægð, er því beint til mín fyrst
og fremst.
Það getur vel verið að eintoverj
ir fáráðlingar, sem þó toafa rétt
til að skila atkvæðaseðli við fcosn
ingar, trúi því að ég stundi þá
iðju að panta árásir á þann mann,
sem öðrum fremur hefir sýnt mér
gestrisni og velvildt og ég met
meira flestum mönnum, sem ég
þekki, sem vísindamann, skáld
og roann, en þeir menn sem nú
hafa látið í slfkt skína, viita á-
reiðanlega allir betur. Og ekkert
er ég viss um að Jón Helgason
telji sig skulda þeim mönnum
meiri þakkir, sem sí og æ eru að
nugga sér utaní hann af takmark
aðri smekkvísi, en hinum, sena
höggva til hans.
Vel má vera að einhver ung
skáld telji sig hafa þá reynslu
af viðskiptum við mig, að ég sé
líklegur til að bjóða fram borg-
un fyrir að skrifa vel um Nató
Framh. á bls. 21.