Morgunblaðið - 28.05.1961, Side 4

Morgunblaðið - 28.05.1961, Side 4
4 MORGUN BLAÐIÐ Sunnudagur 28. maí 1961 Willys jeppi ný skoðaður í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 24811. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- jj greiðum með litlum fyrir- vara. Smurhrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Fox-terrier hvolpar, hreinkyr.ja til sölu Haukur Baldvinsson Hveragerði — Shni 33 Stúlka óskast í verzlun í Hafnar- firði. Umsókn merkt: — „1973“, sendist afgr. Mbl. fyrir nk. fimmtudag. Bílaeigendur framdempari í Wauxhall 14 óskast keyptur. — Vin- samlegast hringið í síma 34954. Tvær nýjar enskar kápur til sölu. — Númer 42 og 44. Uppl. í síma 36001. Óska eftir að taka 2—3 herb. íbúð á leigu. — Góð umgengni. Uppl. í síma 37218. Telpa óskast til barnagsezlu eftir hádegi á Grundarstíg. Uppl. í síma 10760 milli kl. 4 og 7 á mánudag. Bílskúr Nýr 25 ferm. bílskúr^ upp- hitaður til leigu. Uppl. í síma 35281. Mávastell komplet, ónotað 12 manna kaffi- og matarstell til sölu fyrir ca. 10 þúsund krónur. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Tíu þúsund — 1273“. Tannlækningastofan Aðalstræti 16 er opin aftur. Jón Sigtryggsson. Ford ’33 bifreið sem lent hefir í árekstri er til sölu að Norðurbraut 21, Hafnar- firði. Heppileg til niðurrifs í varahluti. Ibúð til sölu 4ra herbergja íbúð á bezta stað í Kópavogi. íbúðin er í smíðum. Mjög hagstæð kjör. Uppl. í síma 17210. Handavinnusýning á vinnu nemenda Landa- kotsskólans er sunnud. 28. maí og mánud. 29. maí frá kl. 11 f. h. til kl. 11 e. h. Landakotsskólinn. Sumarbústaður til sölu við Elliðavatn (Helluvatn) Bátur og báta- skúr ásamt veiðisetti fylgir, ræktað land. Tilboð jnerkt: „Sólríkt — 1553“. í dag er 148. dagur ársins. Sunnudagur 28. maí. Árdegisflæði kl. 03:55. Síðdegisflæði kl. 16:20. Slysavarðstofan er opin aílan sólar- hringinn. — LæknavörOur L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 27. maí til 3. júní er 1 Reykjavíkurapóteki. Næturvörður vikuna 20.—27. maí er 1 Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir I Hafnarfirði 27. maí. til 3. júní er Kristján Jóhannesson, sími 50056. ★ Hjúkrunarfélag íslands heldur aðal- fund í Tjarnarkaffi sunnudaginn 28. maí kl. 8,30. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga, erindi, Elín Stefánsson, félags mál. — Stjómin. Félag Esk- og Reyðfirðinga fer 1 land félagsins á Heiðmörk í dag kl. 14. I>eir, sem vilja lána bíla og aðrir þátttakendur láti vita í síma 17734, 17135 og 10872. Málverkasýning Finns Jónssonar 1 Listamannaskálanum er opin frá kl. 2—10 e.h. daglega. Aðalfundur Hins íslenzka Biblíu- félags verður haldinn í dag 1 kapellu Háskólans og hefst kl. 5 með stuttri guðsþjónustu. Allir velkomnir. Opinbert erindi. í kvöid, sunnudag 28. maí kl. 9 s.d. flytur Frétar Fells opinbert erindi í Guðspekifélagshús inu, Ingólfsstræti 22. Fyrirlesturinn nefndir hann: ,,Er Guð til?“ Öllum er heimill aðgangur. Kvennadeild S.V.F.f. í Reykjavik heldur fund í Slysavarnafélagshúsinu við Grandagarð n.k. mánudag 29. maí kl. 20:30. Fundarefni: Suniarstarfið. Kvikmyndasýning. Eyfirðingafélagið í Reykjavík fer í gróðursetningarferð í Heiðmörk í dag kl. 14. Lagt verður af stað frá Varðar húsinu. Ferming í Höfnum, sunnud. 28. maí Stúlkur: Hulda Kristinsdóttir, Grund Signý Eggertsdóttir, Vesturhúsi Sonja Þorsteinsdóttir, Kotvogi Drengir: Halldór Þorsteinsson, Kotvogi Helgi Páll Sigurbergsson, Garðbæ. Hjá silfurbláu sundi við suðrænt ölduhljóð, þar byggir fugl á blómgum meið og býr til fögur ljóð; og það er næturgali, og þreytir margan brag, og æ til norðurs horfir heim um himinkvöld sem dag. Eg kann það sem hann kveður: „Eg kúrði vært hjá þér, þú segulljósa signuð grund, nú sit ég aleinn hér. Og máninn hlær við meiði og meyjar hýra brá; en samt við ljúfa Ijósið hans mig langar þig að sjá“. („Næturgalinn", eftir Benedikt Gröndal). Söfnin Listasafn Islands er opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Asgrimssafn, BergstaSastræti 74 er opiS þrlSjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjöðmlnjasafnið er opiS sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. • GeDgið • Sölugengl 1 Sterlingspund ....,.... Kr. 106,42 1 Baiidarlkjadollar _____ — 38.10 1 Kanadadollar ........... — 38,58 100 Danskar krónur......... — 549,80 100 Sænskar krónur ........ — 738,35 100 Finnsk mörk ......... — 11,88 100 Norskar krónur ........ — 533,00 100 Franskir frankar ...... — 776,44 100 Belgískir frankar ..... — 76,25 100 Svissneskir frankar ... — 880,00 100 Gyllinl ............. — 1060,35 100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45 N Ú er prófum lokið í barna- og- unglingaskólum og senn líður ur að því að æðri skólum ljúki einnig. Fjöldi ungmenna veltir nú fyrir sér hvernig sumarleyfinu verði bezt varið. Spurning dagsins er þess vegna: Hvað aetlar þú að starfa í sumar? Kristín Ólafs- 'dóttir 12 ára: — Ég hefi verið undanfarin ár í sveit á Síðu- múla í Borgar- firði og get varla hugsað mér annað skemmtilegra starf, en að vinna við heyskapinn og annast skepnurnar. Það eru því miður ekki allir skólakrakkar sem hafa tækifæri til þess að dvelja utan bæjar á sumrin þó að það sé eig inlega nauðsynlegt að breyta rækilega til eftir að hafa húkt yfir námsbókum í meira en hálít ár. Ég ætla í Borgarfjörðinn um helgina og efast ekki um að ég muni skemmta mér prýðilega, svo framarlega sem beljurnar fara ekki í verkfall. X. Steinar Harðarson, 8 ára segir: Ég veit nú bara ekki almenni- lega hvað ég ætla að gera. Mamma er nú að reyna að fá pláss fyrir mig í sveit en ég get ekki farið strax því ég er nefni- lega að læra að synda í Sundhöll inni. Prófin voru búin hjá mér — ég held það hafi verið einhvern- tíma í maí — og síðan hef ég verið að vinna á torginu og selt Moggann. Gunnar Jónsson, menntaskóla- nemi segir: — Ja, ef hægt væri að segja ætla í þessu sambandi, en svo er nú því miður eigi hva'ð mér við kemur. Og þar að auki er verkfall i v æ n d u m , en hins vegar bein. ast vonir mínar í þá átt, að verða þeirrar gæfu að- njótandi að vinna að öflun eða vinnslu út- flutnmgsverðmætanna og þá ein’kum að hinu fyrrnefnda atriði, en viðbúið er, að þessar vonir renni út í sandinn. þar sem menn flýkkjasit nú á fiskiskipin enda þótt veiitt sé í sailt. En von- andi hlotnast manni eitthvert sæmilegt starf. Flest er iðjuleysi betra. Ólöf Jóna Sigurgeirsdóttir, 16 ára, segir: — Eg verð búin í prófum upp úr helginni og þá byrja ég strax að vinna. Ég er svo til ný flutt í bæinn — átti heima í Vest mannaeyjum, og var þar í sum- arvinnu í verzl- unura og hjá Flugfélaginu. 1 sumar ætla ég að vinna í kjötbúð hjá Slátur- félagi Suðurlands. — Það ér ekki þar með sagt að ég sé nein sérstök matmanneskja, þykir þó- ágætt að borða köld svið með kartöflustöppu. JUMBÓ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora Hr. Leó leiddi Júmbó í allan sannleika um málið: — Sjáðu nú til, Júmbó minn, sólguðinn er alls engin raunveruleg persóna — hann er ekki til, bara tilbúningur fólks- ins. — En ef við biðjum leiðsögumann- inn okkar, getur hann sjálfsagt sýnt okkur 'einhverjar myndir af sólguð- inum, eins og fólkið hugsar sér hann. Ég vona bara, að við getum dvalizt lengi hérna niðri .... — Já, vissulega getið þið fengið að vera þarna mjög, mjög lengi! sagði leiðsögumaðurinn, sem stóð hlæjandi upp á stigapallinum. Hr. Leó hljóp skelkaður í áttina til hans, en áður en hann næð>i alla leið skall hin þunga hurð í lás .... Jakob blaðamaðui NOT THIS TIME HE WON'T'... LEAVE \T TO LITTLE OL' SCOTTY' ] ' SOWILLJEFF COBB OF THE iíGUARDIAN11' HE'S SCORED SOME GREAT BEATS VOU KNOWj w Eítir Peter Hoffman A/VP SO, A FEWHOURSLATER, W/TÍT1', TWO REPORTERS ABOARD... — Scotty, ertu viss um að þú get- ir tekið að þér að skrifa um Dauða- tind? — Vissulega! Ég verð mætt í flug- vélinni í fyrramálið! — Þar verður einnig Jakob frá Guardian. Þú veizt að honum hefur nokkrum sinnum tekizt að vera fyrstur með fréttirnar! . — Ekki í þetta sinn! .... Láttu Scotty litlu um það!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.