Morgunblaðið - 02.06.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.06.1961, Blaðsíða 24
Konungskoman Sjá bls. 8 og 17. IÞRÓTTIR Sjá bls. 22. 120. tbl. — Föstudagur 2. júní 1961 Japanir vilja kaupa síldarhrogn Bjóða kr. 60 fyrír kílóið og borga flutninginn JAPANIR hafa hug á að kaupa síld af íslendingum, þ.e.a.s. síldarhrogn. Þeir vilja kaupa jafnmikið og við getum selt, ef varan er fyrsta flokks — og þeir borga veL — ★ — Þess var getið í Mbl. ekki alls fyTÍr löngu, að japanskir fisk- kaupmenn hefðu verið hér á ferð og látið í ljós mikinn áhuga á að kaupa síld af íslendingum ferska síld á miðunum. Sögðu þeir, að vel gæti komið til greina að senda hingað frystiskip til þess að taka við síldinni af bátunum úti á miðunum. Enn er þetta mál í athugun.. — ★ — Það er Steinvör h.f. sem Jap- animir leituðu til hér, því þetta fyrirtæki flytur inn mikið magn af netum frá Japan. Fram- kvæmdastjórinn fyrir Steinvör, Margeir Sigurjónsson, er nýkom- inn úr Japansför þar sem hann ræddi m.a. frekar um hugsan- lega síldarsölu — og hefur hann nú sent til Japan sýnishom af síldinni, sem hér hefur veiðst að imdanförnu. — ★ — Margeir sagði í viðtali við Mbl., að það væru hrognin, sem Japan- ir hefðu áhuga á. Það tæki því langan tíma að fylla stórt skip, úr því aðeins ætti að nýta hrogn- in. því veiðiflotinn væri fremur lítill hér. Síldveiðarnar væru þar að auki mjög stopular. Hann sagð ist þess vegna hafa dregið í efa í viðræðum við Japani, að hag- kvæmt yrði að senda stórt skip Hver er til- gangurinn?\ ALLSHERJARATKVÆÐA-' GREIÐSLA um miðlunartil-f lögu sáttasemjara hófst verkamannafél. Dagsbrún þegf ar eftir fund félagsins í Gamla^ bíói miðdegis í gær, en eins ogf rakið er á öðrum stað hér íé blaðinu töluðu leiðtogarl kommúnista á fundinum langt ? mál um það, að ekki dygðij nna en að kolfella hana. Það vakti strax nokikra at-' hygli manna, að við atkvæða-< greiðsluna nú hefur verið vik-< ið frá þeirri venju, að félags- <§>menn kvitti fyrir atkvæða-< seðli sínum, svo sem tíðkazl fjhefur við allsherjaratkvæða-|j greiðslur um stjórnarkjör í fé£ ^laginu. í Dagsbrún ráða kommúníst^ iar sem kunnugt er lögum ogf tlofum, stjórna kosningunni,* |án þess að nokkrir aðrir komif f þar nærri, og úrskurða upp áf sitt eindæmi, hverjir eigi< kiosningarétt og hverjir ekki.<| Það er því von að menn séuf uggandi um að eitthvað munif verða brogað við framkvæmd^ atkvæðagreiðslunnar í hönd- um kommúnista einna enda< hafa þeir einmitt í Dagsbrún' sýnt áður að í því efni svífast þeir einskis. á miðin. Hins vegar væri ráð að vinna þennan útflutningsvam- ing hér í landi, sagði Margeir, en það er timafrek vinna, sem krefst nákvæmni og samvizku- semi. Síldarhrognin eru mjög við kvæm og eina ráðið til þess að ná þeim óskemmdum er að „mjólka" þau úr síidinni. Japan- inn vill a.m.k. hafa það svo. — ★ — Síðan eru hrognin söltuð í litla kassa, þurrsöltuð. og flutt til ■markaðslandsins í kæliskipi. Kassarnir, sem þeir nota, eru litl ir, vega fullir um J5 kg. Síldar- hrognin er ekki hægt að salta í tunnur, því þau mundu kremjast vegna þungans. En Japaninn vill greíða a.m.k. 60 krónur fyrir kíl- óið af hrognum, frítt um borð í höfh hér. Þetta er herramanns- matur í Japan. Brezkur sjó- moður til Seyðisljurður UM hálf áttaleytið i gærkvöldi kom brezka herskipið Duncan til Seyðisfjarðar með brezkan togarasjómann, sem slasast hafði á togara í fyrrinótt. Sjó maðurinn var þegar fluttur í sjúkrahúsið á Seyðisfirði, en meiðsli hans voru ekki könn- uð til hlitar er Mbl. vissi síð- ast til í gærkvöldi. — Slysið mun hafa borið að um þrjú- leytið í fyrrinótt, er togari frá Hull var að veiðum útaf Hval bak. Mun gilskrókur hafa slegist í höfuð sjómannsins. í gær sendi herskipið Duncan skeyti til landhelgisgæzlunn- ar og bað um leyfi til þess að sigla með sjómanninn í höfn á Seyðisfirði. Var leyfið veitt, Eftir að búið er að „mjólka“ síldina er hægt að salta hana, því ekki skemmist hún við .,mjólkunina“. Ef við byrjuðum á þessu yrði þetta aðeins betri nýt- ing á síldinni. Fundið fé, liggur mér við að segja, bætti Margeir við. — ★ — Norðmenn eru nýbyrjaðir að verka síldarhrogn fyrir Japani og fyrir skemmstu seldu þeir hrogn fyrir 100,000 dollara. En þetta er bara byrjunin. Kanada- menn hafa líka áhuga og til reynslu keyptu Japanir 100 tonn af síld hjá Kanadamönnum. Við urðum að senda okkar sýnishorn sjóleiðina og sennilega eru þau enn ókomin þangað austur, sagði Margeir. Er Ólafur konungur kom heim í Ráðherrabústaðinn um hádegi í gær, en þar býr hann sem kunnugt er meðan hann er gestur á íslandi, þá afhenti hann sjálfur herbergisþern- unum tveimur heiðurspeninga gullpeninga í rauðum borða með áletruninni Ólafur V ög kórónumynd. Herbergisþern urnar heita Anna Thorsteins- son og Sigríður Helgadóttir, Fengu heiðurspeninga Hafa þær starfað í Ráðherra- bústaðnum í tveimur kon- ungsheimsóknum áður og bera heiðurspeninga frá kon- ungi Danmerkur og frá kon- ungi Svíþjóðar, auk heiðurs peningsins frá Ólafi konungi. Nokkrir aðilar aðrir, sem hafa á hendi störf í sambandi við heimsókn Noregskonungs hafa fengið senda slíka heið- urspeninga, ma. fengu þjónar á Hótel Borg þá eftir veizl- una í fyrrakvöld. Þessa mynd tók ljósmyndari blaðsins, Markús, af þeim herbergisþernunum í Ráð- herrabústaðnum í gær. Millilandaf lug stöðvast í nótt Pan. American flýgur ó fimmtuóögum MILLILANDAFLUG íslenzku flugfélaganna stöðvast á mið- nætti. Dagsbrúnarmenn munu þá hætta benzínafgreiðslu til milli landavélanna sem kunnugt er og samkvæmt því, er talsmaður verkfallsmanna sagði mun þess ekki að vænta að þar verði nein breyting á. íslenzku flugfélögin flytja að meðaltali langt á fjórða himdrað farþega á dag milli landa. Aðal 10% hækkun á ári 6 vikna fékkst verkfalli 1955 jbcrð somo VERKAMENN eiga nú kost á jafnmiklum kauphækkun- um eftir tæplega 1 viku verk- fall og þeir fengu eftir 6 vikna hart verkfall 1955. Og hér yrði EKKI AÐEINS um að ræða kauphækkanir eins og þá, heldur raunverulegar kjarabætur. Miðlunartillaga sáttasemjara gerir ráð fyrir 10% kauphækkun á 1 ári, þannig að 6% fengjust þegar í stað og 4% mundu bætast við að ári. Fallist verkamenn á tillögu sáttasemjara vinna þeir tvennt. í fyrsta lagi tryggja þeir sér raunverulegar kjara- bætur þegar í stað. Og í öðru lagi koma þeir í veg fyrir, að hins vegar alla áherzlu á formsatriði varðandi aðferð- ina við kauphækkunina eins og nánar er rætt á forsíðu kauphækkunum yrði velt yfir blaðsins í dag. á þá sjálfa, eins og óumflýj- Það getur heldur ekki verið, anlegt væri, ef fjárhag þjóð- að kommúnistar hamist svo arinnar yrði stefnt í voða gegn samþykkt sáttatillöguhn með langvarandi stöðvun ar vegna þess að þeir telji framleiðslunnar. ' hana óhagstæða, því að Þjóð- Takist hins vegar að stofna viljinn var svo seinheppinn til langvarandi verkfalls nú, er að hef ja baráttu sína gegn til nær alveg víst, að þær kaup- lögunni daginn áður en nokk- hækkanir, sem á endanum ur vissi, hvert efni hennar kunna að fást, verða EKKI yrði. Hún skyldi felld, hvers KJARABÆTUR, því sennileg- efnis sem hún yrði og ast er, að þeim yrði von bráð hversu hagstæð sem hún ar velt yfir á almenning í einu yrði, því að kommúnistar formi eða öðru. halda, að með því að fella í áróðri sínum gegn tillögu sáttatillöguna séu þeir að sáttasemjara hafa kommúnist- stuðla að falli ríkisstjórnar- ar forðazt eins og heitan eld- innar. Og í því er kjarni máls inn að minnast á þennan ins fólginn að áliti kommún- kjarna málsins, en leggja ista. annatíminn er að hefjast og upp pantað er í mikinn hluta ferða sumarsins. Langmestur hluti far þega félaganna eru útlendingar, sem bæði fara til og frá íslandi — og einnig með Loftleiðum milli heimsálfa. Hver stöðvunardagur kostar því flugfélögin milljónir króna. í dag verða sex ferðir til út- landa og fimm heim. Fyrir há- degi fer flugvél Flugfélagsins til Glasgow og Kaupmannahafnar og kemur heim í kvöld. Loftleiðá vélar koma frá New York og fara til Luxemburgar, Osló, Kaup- mannahafnar og HamtoOrgar. í kvöld koma tvær Loftleiðavélar frá meginlandinu og halda áfram til New York skömmu eftir mið nætti. Flugfélag íslands ráðgerir og aukaferð hálfri klukkustund fyrir miðnætti, til Glasgow og Kaupmannahafnar. Sú vél kemur heim á sunnudag, en liklegt er, að Loftleiðavélar verði um kyrrt á endastöðvum. Pan American heldur áfram. Pan American mun halda á- fram ferðum sínum með viku- legri viðkomu hér á landi. Félag ið flýgur frá New York um Kefla vík til Glasgovj og London og er flugvélin stödd að morgni fimmtudags í Keflavík á leið sinni vestur um haf. Þessi flug- vél rnun taka hér farþega og póst eins og verið hefir og segir afgreiðslumaður félagsins hér að mjög miklar fyrirspurnir hafi ver ið að undanförnu um ferðir Pan American vegna verkfalls og stöðvunar íslenzku vélanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.