Morgunblaðið - 03.06.1961, Side 7
Laugardagur 3. júní 1961
MORGUNBLAÐIÐ
7
Til sölu
er eins herb. fokheld jarðhæð
í Kópavogi. Söluverð 70
þúsund kr. Útborgun 20
þús. krónur.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400.
Til sölu
er mjög vandað timburhús
við Skipasund. í húsinu eru
tvær íbúðir, 5 heróergja og
2ja herbergja. Sanngjarnt
verð og útborgun.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 Sími 14400.
Menn vanir
byggingavinnu
óskast. Uppl. í síma 18079.
Nýtt!
T ækifærisbelti
Okfenpia
Laugavegi 26. — Sími 15186.
Nýtt irá Ameríku
Mjög fallegar
dömu-undirbuxur
CUfmpia
Laugavegi 26. — Sími 15186.
ðpinn vélbátur
stærð 3 smál., vél 10 ha,
Bolinder til sölu, í bátnum er
sem nýtt línuspil. Bátur og
vél aðeins nokkurra ára. —
t fyrsta flokks standi. Uppl. í
síma 36643 eftir hádegi laug-
ardag og til hádegis sunnudag.
Jarbýtur til leigu
Jöfnum húslóðir o. fl.
Vanir menn.
Jarðvinnuvélar
Sími 32394.
SJÚKRA- OG LEIGU Flug
Góð Sanngjarnt
þjónusta verð
CESSNA-180
UppL Sími 13316
Sveinn Eiriksson flugnaður
Ungmennafélag Hrunamanna
vill ráða
sundlaugavorð
í sumar. Hentugt starf fyrir
eldri mann. Húsnæði á staðn-
um. Upplýsingar gefur
Þorsteinn Einarsson
íþróttafulltrúi.
Stjómin.
Bifreiðasýning
i dag
Bifreiðasalan
Borgartúni I
Símar 18085 og 19615.
Bifreiðasalan
Frakkastíg 6
Sírnar 18966, 19092 og 19168.
Volkswagen 1960
’59 ’58 ’57 >56 ’55.
★
Ford Taunus '54 '55
★
Mercedes Benz 1960
★
Chevrolet '59
’58 >57 ’56 ’55 ’54 ’53 ’52.
★
Ford
allir árgangar.
★
De Soto '48
Verð kr. 15 þús. Útborgað.
★
Garant ’58 sendiferðabifreið
með stöðvarplássi.
★
Komið og skoðið bifreiðarnar,
sem eru á staðnum.
Smurt brauð
og snitlur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
K A U P U M
brotajárn og málma
HATT VERfl — sarKTiiM
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsg. 2 — Sími 11360.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
puströr o. fl. varahiutír i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 16«. — Sími 24180.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að nýtízku
4ra—5 herb. íbúðarhæð,
sem væri sér og með góðu
útsýni. Útb. að miklu eða
öllu leyti.
Höfumm kaupanda að góðri
3ja herb. íbúðarhæð, helzt
sér á hitaveitusvæði. Þarf
ekki að vera ^aus fyrr en í
haust. Útb. 275 þús.
Itlýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
Litið hús
i smiðum
Til sölu 50 ferm. múrhúðað
timburhús í Kaplakrika við
nýja veginn ofan við Hafn-
arfjörð. Húsið er fullbúið
að utan, og innrétting hafin.
Verð kr. 50 þús. Útb. kr. 25
þús.
Árni Gunnlaugsson hdl.
Austurgötu 10 — Hafnarfirði
Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7.
e. h.
Hafnarfjörður
Til sölu 3ja herb. rishæð við
Hverfisgötu. Útb. kr. 40—50
þús.
Árni Gunnlaugsson
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764 10—12 og 5—7.
LEIGIÐ BÍL
ÁN BÍLSTJÓRA
Aðeins nýir bílor
Sími 16398
Viljum ráða
afgreiðslu-' '<lku, yngri en 25
ára kemur varla til greina. —
Enskukunnátta nauðsynleg. —
Talið við verzlunarstjórann
Þorgírm Brynjólfsson
Ritfangaverzlun ísafoldar
Bankastræti 8.
Sími 13048.
Hjólbarðar
fyrirliggjandi í eftirtöldum
stærðum:
PIRELLI
750x14
800x14
600x16
550x17
750x20
825x20
USS R Hjólbarðar
500x16
600x16
670x15
700x15
ALLIANCE
590x14
Fordumboðið
Sveinn Egilsson h.f.
Sími 22407.
tiii seljum bílana
Chevrolet árg. 1957.
Chevrolet, 2ja dyra árg. ’55.
Ford árg. ’57.
Þessir bílar fást með sam-
komulagi. — Fasteignatryggð
bréf koma til greina.
Sendibílar
International árg ’55. Tilboð.
International árg >58. Tilboð.
Ford Station árg. ’57. sam-
komulag.
Vörubílar
Dodge árg. ’54, kr. 90 þús. —
Samkomulag.
Ford árg >47. Kr. 35—40 þús.
samkomulag.
Volvo árg. ’47, með Ford sam-
stæðu ’59, þokkalegur bíll,
kr. 80—90 þús. Samkomu-
lag.
Gjörið svo vel —
komið og skoðið bílana.
Biireiðasolan
Borgartúni 1
Símar 18085 & 19615
^I/iii/i/iæ |
iBÍiíL&ií&ÍL&SÖ
SíW/i: 1114 4
Við Vitotorg.
Til sýnfa og sölu í dag:
Chevrolet >54 í góðu
standi. Skipti á ódýr-
ari bíl möguleg. —
Opel Record ’58 fæst á
góðu verði gegn stað-
greiðslu.
Jeppi ’42, skipti hugsan-
leg.
Pobeta >56 í skiptum
fyrir nýrri bíl.
Ford ’57, mjög góðir
greiðsluskilmálar.
Morris ’47. Skipti hugs-
anleg.
Weapon kerra með
ijaldi, öll í góðu
standi.
Höfum kaupanda
að Mercedes-Benz 220
’60—’61.
Höfum fjöldan allan af
bifreiðum til sýnis og
sölu daglega. Oft hag-
kvæmir greiðsluskilmál
ar.
Við Vitatorg.
21 SALAN
Skipholti 21. — Sími 12915.
Chevrolet ’53, sendiferðabíll.
Gott verð.
Chevrolet Pic-up ’51 og ’54.
Willys jeppi ’47, allur nýr,
stór glæsilegur.
Willys jeppi ’46, 6 manna,
ódýr.
Höfum mikið úrval af gír-
kössum, vélum, dínamóum,
startörum, drifum, jeppa milli
kössum, jeppa hásingum, stýr-
ismaskínum, felgum o. fl. á
21 Sölunni.
LEIGUFLUG
SÍMI 14870
og 35341 utan skrifstofutíma.
Reiðhjól
Til sölu gott vel með farið
kvenhjól. Tegund D. C. G.,
millistærð. Verð kr. 1.500,00.
Einnig karlmannshjól. Verð
kr. 400 00.
’ Rauðal^k 67, 2. h.
Sími 36238.
SVEFNPOKAR
BAKPOKAR
TJÖLD
VINDSÆNGUR
SUÐUÁHÖLD
PRÍMUSAR
PICKVICK-TÖSKUR
BADMINTON
Sumarbústaðarland
óskast til kaups. aÞrf að vera
í fallegu umhverfi, helzt við
vatn eða læk og sem næst
bænum. — Ákjósanleg stærð
1 hektari. — Uppl. næstu daga
í síma 15536.
^oVgíLASÁLAFho/
TÍS-O-I^
í dag
Ingólfsstræti 11.
Sími 15-0-14 og 2-31-36.
Aðalstræti 16. Sími 1-91-81.
Frá Brauðskálanum
Langholtsvegi 126
Seljum út í bæ heitan og kald
an veizlumat. Smurt brauð og
snittur. Sími 37940 og 36066.
feiaium híla
án ökumanns
SÍrvu \S7bS