Morgunblaðið - 03.06.1961, Page 17

Morgunblaðið - 03.06.1961, Page 17
Laugardagur 3. júní 1961 MORGVWBL AfílD 17 — Konungurinn Framh. af bls. S gjöf málverk eftir Kjarval og hafði Einar Farestveit, formað- ur félagsins, orð fyrir þeim. 'Kjarval var meðal boðsgesta og Italaði konungur góða stund við ttxann. Einnig faerði stjórn félags- in Noregur—ísland konungi skrautritað ávarp, og hafði for- imaður, Hákon Bjarnason orð fyr- ir henni. Konungur þakkaði báð- ar þessar gjafir með stuttum raeð um. h Konungur ók síðan niður að Loftsbryggju og hélt út í kon- ungsskipið. En í gserkvöldi bauð ttiann forsetahjónunum, ríkis- stjórn og fleiri gestum til kvöld- verðarveizlu þar. Aðrar konur en forsetafrúin og sendiherrafrú Börde munu ekki hafa setið veizl una. J Þar með lauk hinni opinberu Iheimsókn konungs á íslandi, en S dag siglir hann með konungs- skipinu upp í Hvalfjörð og ekur til Reykholts. í kvöld kemur kon ungsskipið á Reykjavíkurhöfn kl. 20,40 og siglir áleiðis til Noregs kl. hálf tíu. Dacfsskráin í dag í hádegisverðarkoði rikis- i stjórnarinnar í gær. Lengst til vinstri á myndinni er félagsmálaráðherrafrú Guð- finna Sigurðardóttir, þá Ólafur Xhors forsætisráð- herra, forsetafrú Dóra Þór- hallsdóttir, Ólafur Noregs- konungur, forsætisráðherra- frú Ingibjörg Thors, forseti íslands, utanríkisráðherra- frú Rósa Ingólfsdóttir og Lange utanríkisráðherra. Við borðálmuna, sem er fjær, sést fjármálaráðherra- frú Vala Thoroddsen og Börde sendiherra Noregs og á móti þeim sitja Gizur Bergsteinsson, forseti hæsta réttar og frú Kristín Bl. Guð mundsdóttir, kona forseta efri deildar. Við borðálm- una, sem nær er situr, frú Dagmar Lúðvíksdóttir, kona forseta hæstaréttar og gegnt henni utanrikisráðherra. — Ljósm. Ól. K. Mag. Ólafur konungur kvaddi Reykjavík í gær. Er bátur hans sigldi úr höfn stóðu skipverjar á Bergen heiðurvörð á þilj- að Bifröst. Kl. 13:45 Komið í Bifröst. Hádegis- verður. Kl. 15:45 Brottför frá Bifröst. Ekið áð Laxfossi. Laxveiði. Ekið að veiðiskála Stangaveiðifélags Rvik- ur. Kl. 17:45 Brottför frá Norðurá. Kl. 18:15 Ekið fram hjá Ferjukoti. Kl. 19:15 Komið að Hvalveiðistöðinni. Farið um borð í K.S. NORGE. Siglt til Reykjavíkur. Kl. 20:40 Komið á ytri höfnina í Rvík. Konungur kveður um borð. Forseti íslands og aðrir íslendingar, sem í förinni voru, fara í land með MAGNA Kl. 21:30 Konungsskipið NORGE og tundurspillirinn BERGEN sigla brott, og íslenzkt varðskip fylgir þeim á leið. Reykholtsferð. Kl. 8:45 Brottför frá Loftsbryggju út í K.S. NORGE. Kl. "9:00 K.S. NORGE siglir frá Reykja víkurhöfn inn Hvelfjörð, að skipa- lægi Hvalfjarðarstöðvarinnar. Kl. 10:30 Noregskonungur, forseti ís- lands fylgdarlið og gestir stíga á land á bryggju Hvalveiðistöðvar- innar í Hvalfirði. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu tekur á móti á bryggjunni. Kl. 10:35 Brottför frá Hvalveiðistöð- inni. (Ekið um Leirársveit, fram hjá Hvítárvöllum, um Bæjarsveit, fram hjá Hesti, í Reykholt). Kl. 12:00 Komið að Reykholti. Staður inn skoðaður undir leiðsögn Þóris Steinþórssonar skólastjóra og séra Einars Gunnarssonar. Kl. 13:00 Brottför frá Reykholti. Ekið um en konungur heilsaði. Þörf á samníng um sam- göngur til V-Rerhnar segir Ulbricht, forseti A-Þýzkalands Manníall LEOPOLDVILLE, Kongó, 1. júní (Reuter). —. Talsmaður Sameinuðu þjóð- anna upplýsti í dag, að meira en eitt hundrað menn af Bashi ætt — Minningarorb Framh. af bls. 16 að gera sitt bezta fyrir land og þjóð. öðruvísi menn gat hann með engu móti skilið, þrátt fyrir miklar gáfur. Hann dæmdi þar eftir sjálfum sér. í>að mætti skrifa langt mál um Bjarna Bjarnason, án þess þó að ég eigi þar við heila ævisögu. Væri það gert, yrði ekki gengið framhjá fræðimanninum, rækt- tinarmanninum, tónlistarunnand anum og ekki því, hvílíkur heim ilisfaðir hann var. Hér verður þó svo að Vera. Eg gat þess við tipphaf, að ég hefði vænzt þess, að einhver minntist Bjarna á út- farardegi hans. Fyrir eigin van- rækslu í því efni ætlaði ég að bæta með þessum fáu minningar- ®rðum. Eg hefði viljað, að þau, #vo langt sem þau ná, væru trú- verðug heimild samtíma og sam- Btarfsmanns um Bjarna Bjarna- son. kennara. Stefán Jónsson. / Kongó flokknum í Kivu héraði hafi ver ið felldir af kongóskum hermönn um. Hafa hermennirnir einnig brennt þorp í héraðinu Nuaghezi, sem er suður af borginni Bukavo — við landamæri Ruanda Ur- undi. Talsmaðurinn skýrði frá því að atburðir þessir hefðu gerzt fyr ir nokkrum dögum er hermenn Sameinuðu þjóðanna hefðu skor izt í leikinn og bætt ástandið í héraðinu. Fregnir berast jafnframt frá Stanleyville um, að þrir læknar sem starfa á vegum alþjóða heil brigðismálastofnunarinnar hafi verið handteknir af Lumumba- sinnum. Voru þeir látnir lausir fjórum klukkustundum eftir hand tökuna, er hermenn Sameinuðu þjóðanna höfðu skorizt í leikinn. Hefur herstjóri Lumumba-hers ins, Victor Lundula, hershöfð- ingi beðizt formlega afsökunar á handtöku læknanna. Síðustu daga hafa borizt tíðar fregnir af spjöllum og árekstr um í Stanleyville, sem aðallega eiga rót að rekja til fjárskorts íbúanna og annarra skyldra erf iðleika. Aftökur í Albaníu BELGRAD, Júgóslavíu, 1. júní (Reuter) — Tilkynnt hefoir verið í Belgrad, að fjórir Albanir hafi verið líf látnir í gær í Albaníu, sakaðir um tilraun til þess að kollvarpa stjórn kommúnistaforingjans Enver Hoxha. Meðal hinna líf- látnu er fyrrverandi flotaforingi sem fékk þjálfun sína og mennt un í Sovétríkjunum. Heitir sá Emo Seiku. Hinir þrír voru Tahir Demi, fyrrum formaður einnar héraðsnefndar kommúnistaflokks ins; Avdul Resuli, sem sagðwr er hafa verið opinber starfsmað ur og Mahri Mane fyrrum liðs- foringi. Fyrir viku var felldur dauða dómur yfir mönnum þessum fyr ir rétti í Albaníu og þeim neitað um áfrýjun. Var þeim gefið að sök, að hafa staðið fyrir sam- tökum fjandsamlegum stjórninni, sem hefði það markmið að steypa henni með aðstoð Grikkja, Ji'igó- slava og Bandaríkjanna. Tíu aðr ir menn voru dæmdir í fangelsi frá 15 til 25 ára fyrir njósnir og úróður. AUSTUR-BERLÍN, 1. jún. — (Reuter) — Walter Ulbricht, forseti Aust- ur-Þýzkalands sagði í dag, að fyrirsjáanlegt væri, að andstæð ingar Hitlers úr heimstyrjöld- inni síðari myndu gera friðar samning við Þýzkaland áður en langt um liði. Ennfremur lýsti hann því yfir, að tal manna á vesturlöndum um að Austur- Þjóðverjar hyggðust hindra flutn inga til Vestur-Berlínar væri með öllu ástæðulaust. Það er aðalmálgagn kommún- ista — Neuer Deutschland —, sem hefur þetta eftir Ulbricht í viðtali og það með, að hann vænti þess, að þeir Krúsjeff for sætisráðherra og Kennedy, for- seti, muni ræða málið á fundin- um í Vínarborg. Kvaðst hann vona að þeir kæmust að sam- komulagi. Ulbricht sagði, að ekki væri hætta á að flutningar til Vestur Berlínar yrðu stöðvaðir ems og gert var 1948 — væri ailt tal um slíkt markleysa. Hinsvegar kvað hann þörf á skýrum samning um samgöngur til V-Berlýnar, jafnt í lofti, láði sem legi. Kvað hann það ekki ætti að vera útilokað — en ekki gæti hann ímyndað sér að alvarlega skærist í odda varðandi Berlín í nánustu frau> tíð. Þjóðleikhús- stjóri fer utan ÞJ ÓÐLEXKHÚSSTJ ÓRI Guð. liaugur Rósinkranz fór utan 1 morgun og mun hann sitja þing Alþjóðamálaleikhússtofnananna i Vín dagana 4.—11. þ.m., en hann fer þangað fyrir hönd Þjóðleik- hússins, sem er aðili í samtök- unum. Eftir að þinginu lýkur mun þjóðleikhússtjóri fara til Prag og dvelja þar í 3 daga i b o ð i Menntamálaráðuneytis Tékkóslóvakíu. (Frá Þjóðleikhúsinu). Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.