Morgunblaðið - 03.06.1961, Page 24

Morgunblaðið - 03.06.1961, Page 24
Konungskoman Sjá bls. 8 og 17. ttttMáfrifr IÞROTTIR Sjá bls. 22. 121. tbl. — Laugardagur 3. júní 1961 Undirbúningur að þátttðku ísiands í viðskiptabandaiagi Utanríkismálanefnd á fundi um málið i gær A FUNDI, sem haldinn var í gær í utanríkismálanefnd, skýrði Gylfi Þ. Gíslason við- skiptamálaráðherra frá því, að ríkisstjórnin fylgdist ná- kvæmlega með þróun mála, sem snertu hin tvö viðskipta bandalög Evrópulanda, og hefðu málin verið marg- vædd innan stjómarinnar. Ráðherrann kvað það hafa verið talið tímabært að gera utanríkismálanefnd rækilega grein fyrir málinu, þar sem vel gæti svo farið, að íslendingar yrðu á næst- unni að taka um það skjóta ákvörðun að verða þátttak- endur í þessu samstarfi, ef þeir ættu ekki að einangr- ast og verða fyrir stórfelldu tjóni. Þróunin væri nú mjög ör í þessum efnum og yrði utanríkismálanefnd og ríkis- stjórn að vera vel á verði. Gylfi Þ. Gíslason afhenti utan- ríkismálanefnd ítarleg gögn um málið og skýrði fyrir nefndinni hvaða áhrif það hefði, ef við yrðum utan bandalaganna. Við munum nú standa nærri því að geta orðið þátttakendur í bandalagi sjö-ríkjanna EFTA (Bretland, Svíþjóð, Noregur, Dan mörk, Sviss, Austurríki og Portú- gal). Við höfum að vísu nokkra sérstöðu, en það sama gilti um Vinnustöðvun á Norðfirði 10. júní NORÐFIRÐI, 2. júní — Trúnað armannaráð verkalýðsfélagsins hér hefur tilkynnt vinnustöðvun frá og með 10. júní, ef samningar við atvinnurekendur hafi ekki tekizt fyrir þann tíma. Var þetta gert í gær, strax eftir að fundur í félaginu hafði veitt trúnaðar- mannaráðinu heimild til að boða slíka stöðvun. Finna, sem fyrir nokkru voru tekir í bandalagið með sérstökum undanþágum. Nú standa málin hins vegar þannig, að vel getur svo farið að EFTA renni saman við sam- eiginlega markaðinn (Þýzkaland, Frakkland, ftalía og Benelux- löndin) eða a. m. k. að náin sam- vinna takist á milli bandalag- anna. Hver sem þessi bróun verð- ur er Ijóst, að hún hlýtur að skipta íslendinga geysimiklu máli, því að allt útlit er fyrir, að öll Evrópulönd vestan járn- tjalds verði í einhvers konar bandalögum innan skamms önn- Hannibal komst ÞEGAR verkfall Dagsbrún- ar skall á síðastliðinn mánu dag, leituðu flugfélögin eftir undanþágu til að fá að halda áfram millilandaflugi sínu. Var hún veitt, en þó þvertekið fyrir að flugferð- um yrði haldið áfram leng- ur en til föstudagskvölds. Engum var ljóst, við hvað þau tímamörk voru miðuð. En þegar Dc-6 leiguflugvél F.í. lenti hér i gærkvöldi, örskömmu áður en frestur- inn rann út, steig Hannibal Valdimarsson, forseti A.S.Í. út úr þeirri flugvél. Hann komst því heim, áður en millilandaflugið lagðist nið- ur. I ný húskynni ÁFENGIS- og tóbaksverzlun rík isins flutti í Borgartún 7 hinn 1. júní. Jafnframt lét Sigurður Jón asson af störfum sem framkvstj. Tóbakseinkasölunnar, en Jón Kjartansson varð framkvstj. hinnar nýju stofnunar. Vegna flutnings er skrifstofunum lokað til 5. júní, en útsölustaðir eru áfram á sömu stöðum. Þess má loks geta, að skammstöfun hinn ar nýju stofnunar er Á.T.V.R.. ur en Spánn og ísland ef hér verð ur ekki tekin ákvörðun um þátt- töku í öðru hvoru bandalaginu. Nú þegar er komin eða er að koma í framkvæmd 30% lækkun tolla í viðskiptum landa innan hvors bandalgasins um sig. Hefur þetta gert samkeppnisaðstöðu Is lendiga erfiðari. Þannig greiðum við t. d. 10 % toll af freðfiski í Bretlandi en keppiautar okkar eins og Norðmenn og Danir að- eins 7%. Um næstu áramót versn ar aðstaða okkar enn við frekari lækkanir tolla bandalagsrikjanna ög er þá ekki seina vænna að taka afstöðu. Lax í Miðf jarðará STAÐARBAKKA, 2. júní. — Lax ■veiðair hófust í Miðfjarðará í gær og veiddust þá strax 6 lax- ar, af góðri meðalstærð. í dag hefur enn verið nokkur veiði. Fyrst um sinn verða fjórar stang ir í ánni, en þegar kemur fram í júlí verður þeim fjölgað í sjö. í boði ríkis- stjórnarinnar f gær bauð ríkisstjórnin til hádegisverðir til heiðurs konungi Noregs. Hér sést Ólafur Thors, forsætisráð- herra heilsa konungi við Sjálfstæðishúsið. Nánar er 1 sagt frá konungsheimsókn- ■ inni á bls. 8. — Ljósm. I P. Thomsen. | ■w.. ...........-■■ ■ ■■■. Eignarnám segja lagadeildir KAUPMANNAHÖFN, 2. júní hafnarháskóla telur að hér (NTB). Meirihluti laga- væri um eignarnám að ræða prófessoranna við báðar samkvæmt stjórnarskránni. ■ dönsku lagadeildirnar í Kaupmnnahöfn og Árósum er þeirrar skoðunar, að af- hending handritanna til ís- lands muni jafngilda eignar- námi. Kemur þetta fram í sér fræðingaáliti sem deildirnar Minnihlutinn telur þó ekki að svo sé og bendir á hinn viður kennda rétt til að breyta stofn skrám sjóða og stofnana. f skeyti frá Páli Jónssyni segir, að efnj álitsgerðanna sé enn haldið leyndu, en að afhentu menntamálaráðuneyt óstaðfestar fregnir liermi að inu í dag. meirihluti lagaprófessoranna Mikill meirihluti lagapróf- telji að afhending þýði sama J essoranna við Kaupmanna- og eignarnám. Hörmuiegt slys á Skaga : Tólf ára drengur hrapar 50 metra Eftir þrjár kVukkustundir tókst að komast niður i fjöruna fyrir neðan þverhnípið SKAGASTRÖND, 2. júní. — Þ A Ð hörmulega slys varð hér í gær, skammt frá bæn- um Króksseli í Skagahreppi að 12 ára drengur, Sigur- berg Gröndal Ragnarsson, frá Hlíð, Hellissandi, hrapaði fram af svonefndu Króks- bjargi, um 50 m hæð, ofan í fjöru og stórslasaðist. — Nánari atvik voru þessi: Þverhnípt bjarg. í Króksseli búa bræðurnir Sig- urður og Ólafur Pálssynir og þangað hafði drengurinn ráðizt til sumardvalar. Um kl. 4 e.h. í gær var hann sendur niður að vegamótum með bréf í póstkass- ann. Er drengurinn kom ekki til baka á eðlilegum tíma var farið að svipast um eftir honum og eft- ir klukkutíma leit sást af bjarg- brúninni, sem er stutt frá þjóð- veginum, hvar hann lá hreyfing- arlaus í fjörunni, um 50 m. fyrir neðan. Sýndu vegsummerki, að Lítil síld hann hafði runnið um 20 m. leið áður en hann steyptist fram af þverhnýptu bjargimu. Geta menn sér þess til, að hann hafi verið að huga að eggjum, en varp er þarna nokkuð. Sjóleiðis í fjöruna. Ófært er með öllu í fjöruna, nema af sjó. Var strax hringt í héraðslækninn á Blönduósi, Hannes Finnbogason og hélt hann þegar, ásamt aðstoðarlækni sínum, Þór Halldórss., til Kálfs hamarsvíkur, en þaðan voru þeir svo um 30 mínútur á slya- staðinn með bát. Er læknarnir komu að drengn- um hafði hann legið þarna i fjörunni í meira en þrjár klukku stundir. Hann virtist vera með rænu en óráði og var mjög mikið slasaður. Sóttur í sjúkraflugvél. Drengurinn var síðan fluttur til Blönduóss og þangað sótti Björn Pálsson hann í sjúkraflug- vél sinni um kl. eitt í nótt og flutti til Reykjavíkur. — Þ. J. — ★ — Tíðindamaður blaðsins átti tal við Landsspítalann í gærkvöldi og fékk þær upplýsingar, að líðan hans væri eftir atvikum. Japanskir togarar á Islandsmið ? AKRANESI, 2. júní — Fátt er um síldina í dag að segja. Harald ur fékk 160 tunnur, Höfrungur II. 126 tunnur; það var allt og SUm' Oddnr, SENNILEGT ER, að Japanir bætist bráðlega í hóp þeirra þjóða, er stunda veiðar við íslandsstrendur. Japanir hafa á undanförnum árum haft mik inn veiðiflota á sunnanverðu Atlantshafi og nú byggja þeir mikinn fjölda stórra togara, sem sérstaklega enu smíðaðir til veiða á f jarlægum miðum. Erlend fiskveiðitímarit hafa greint frá þessu, m.a. World Fishing og Pacific Fisherman. Segir þar, að fiskveiðifloti Japana á Atlantshafi hafi vax ið ört á síðustu árum og meðal annars hafi þeir að undan- förnu haft átta stór skip að veiðum undan norð-Vestur strönd Afríku. Viðbúið er ,að Japanir sendi nýju togarana mjög bráð lega til veiða — við ísland, Grænland og Nýfiundnaland, að því er fiskveiðiritin segja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.