Morgunblaðið - 09.06.1961, Side 5

Morgunblaðið - 09.06.1961, Side 5
/ Föstudagur 9. júní 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 Vil kaupa ALLIB BEYKVÍKINGAR þekkja Söru í Sokkabúðinni á Laugavegi 42. Sara Þorsteins- dóttir hefur starfað við af- greiðslu í verzlunum í Reykja vík í 54 ár eða síðan 1907. Ár ið 1924 stofnaði hún Sokkabúð ina og hefur höndlað þar síð an. Sokkabúðin mun vera elzta vefnaðarvöruverzlun í Reykja vík á sama stað, að fráskil- inni V.B.K. á Vesturgöliunni. Þegar Sara hóf að höndla, þá kostaði sixpensarinn kr. 1.50, en nú kostar hann 115.00 kr. og annað eftir því. En Sara hefur siglt í gegnum allar þessar breytingar, án þess að láta sér bregða. Sokkabúðin hefur lengi verið einhver vinalegasta búð bæj- arins, með gamaldags innrétt ingum, skúffum og kössum fullum að tvinna, tölum og allskonar fatnaði. Blaðamaður inn man þá tíð, þegar hann var sendur eftir tvinna til Söru eða þegar hann var gall aður upp í sveitina hjá henni. Og Sara er líka einn fárra kaupmanna, sem geta og vilja hafa vit fyrir kúnnanum, hon um í hag. Sara kann frá mörgu að segja. Hún man, þegar Dr. Benedikt höndlaði með mat- vöru og brennivín á Lauga- vegi 7 og Sturlubræður með álnavöru á Laugavegi 11, þar sem hið alræmda vertshús White Star var síðar. Hun man líka eftir Silla hjá Silla og sínum Reyni Sigurðssyni Valda, þegar hann afgreiddi í hresst mjög upp á verzlunina kaupfélaginu á Laugavegi 43, og gjörbreytt allri innrétting en þar verzlar hann sjálfur unni. Stefna verzlunarinnar núna. verð þó áfram hin sama. Nú hefur Sara, ásamt syni Laeknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson, til 27. júní. (Staðg.: Bjarni Konráðsson). Árni Guðmundsson fjarv. 5. júní — 12. júní. (Bergþór Smári). Ezra Pétursson til 13. júní (Halldór Arinbjarnar). Friðrik Einarsson fjarv. til 1. júlí. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Jón Þorsteinsson fjarv. frá 28. maí til 1. júlí. — Staðg.: Ölafur Jóns- eon, Hverfisgötu 106A. Jónas Sveinsson í tvo mán. frá 9. maí (Gunnar Benjamínsson). Kristinn Björnsson til 2. júlí (Eggert Steinþórsson). Ófeigur J. Ófeigsson í 2 til 3 mánuði. (Kristján Þorvarðarson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Réykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. —- Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka da^a frá kl. 13—19, nema laugardaga Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. MfA/A/ 06 . = MALEFN/= Á MÁNUDAG luku fyrir Hæsta- rétti prófmálum sínum tveir lög- menn úr hópi þeirra yngri, þeir Gísli Einarsson og Sveinn Snorra son. Öðlast þeir nú rétt til flutn- ings allra mála fyrir Hæstarétti. Keflavík Einbýlishús eða 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1240 eða 2061. Góð hrærivél Til sölu nú þegar lítil steypuhrærivél. Sérstak- lega hentug fyrir múrara. Uppl. í síma 2388 Keflavík Vanir járna- og steypumenn óskast. — Uppl. í síma 11894. Ford eða Chevrolet vöru- bifreið árg. 1950—1955. — Utb Er á Víðimel 35. Sími 15275. Svefnherbergishúsgögn í mjög góðu standi til sölu Uppl. í síma 13764 í dag og á morgun. A T H U G I Ð að borið saman 'ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Það er ÓTRÚLEGT ... EN SATT að þeir peningar, sem þér greiðið fyrir einn pakka af flestum öðrum tegundum af ,,instant“ búðingum, nægja til að kaupa TVO PAKKA af Brown & Polson „instant" búðingum, en þér þurfið að bæta sykrinum í Brown & Polson búðinginn (2-3 matsk.). Brown & Polson „instant“ búðingar fást í flestum mat- Dýraviwurinn. Ungur stúdent kemur í heim- sókn til prófessors, sem er mjög viðutan. Prófessorinn heilsar stúdentinum vingjarnlega og seg- ir: Hvernig líður honum föður þínum? Prófessorinn sér starx að hann hefur gert skissu og man þá eft ir, að faðir stúdentsins er nýdá- inn. Og prófessorinn bætir við: — Eg meina, er hann dáinn enn þá? __r__t__ Faðirinn: Þú skalt venja þig á að hugsa áður en þú talar. Dóttirinn: — Já, en pabbi, það er alveg ómögulegt, þá verða hin ar stelpurnar búnar að segja alit á undan mér. Gísli Einarsson varð lögfræð- ingur vorið 1948 og var hann um fimm ára skeið fulltrúi hjá málflutningsmönnunum E. Claes- sen og Gústaf A. Sveinssyni, en síðan á árinu 1953 hefur hann rekið sína eigin málflutnings- stofu hér í bænum. Sveinn Snorrason var m. a. um allmörg ár sakadómarafulltrúi 'hér í Reykjavík, en fyrir hálfu öðru ári gerðist hann lögmaður og rekur nú málflutningsstofu ásamt Guðmimdi Ingva Sigurðs- syni. Sveinn Snorrason lauk em- bættisprófi í lögum fyrir 10 ár- um- vöruverzlunum. Heildsölubirgðir: O.JOHNSQN & KAABER % Ó D Ý R A R Sportskyrtur drengja og telpna- Stærðir: 2—17 ára. Smásala — Laugavegi 81. N Ý SENDING Sumarkjólar p*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.