Morgunblaðið - 09.06.1961, Side 13

Morgunblaðið - 09.06.1961, Side 13
Föstudagur 9. Jfiní 1961 MORCVNBLAÐtB 13 þessa litlú stórborg við sund in blá. Hún er faguriega stað sett, um það verður naumast deilt — og mundi mörg heims borgin víst þakka fyrir að num _ | hafa af slíku að státa. Augu mín leita ósjálfrátt að húsinu heima — og það er eins og hugurinn sé talsvert tregari að kveðja bessa sól- bökuðu borg heldur en ilugfák urinn okkar. En ef til vill er það ekki aðeins sólin og feg- urð náttúrunnar, sem heldur nú ögn aftur af útþránni. Kannski er það öllu fremur agnarsmá yngismær í vöggu, nýkomin ofan af Eiríksgötu til að prýða strákahópinn, er fyrir var heima, sem gerir það að verkum, að ekki er ör- grannt um að ferðahugurinn sé eilítið mengaður eftirsjá. Ætli það ekki. — En borgin hverfur að baki — og brátt Frá íslenzkum morgm það er íslenzkur maí- morgunn —• eins og hann getur yndisríkastur orðið, þegar vorið hefir opnað gluggana til suð- urs. Þegar sólaráttin hefir í krafti sinnar hljóðlátu mildi stökkt norðrinu á flótta —• um stundarsakir. Mjúklátt morgunlogn — yljandi, glaðir geislar sól- arinnar, sem ljómar ung og fersk og broshýr frá ljósum, tærum himinboga, ung og fersk, eins og hún hefði fæðzt í gær — lífs- nú „flughraða“ á við hvern Leif Eiríksson, og vel það. Fag urt er og búsældarlegt að líta yfir víðar sveitirnar austan- fjalls, en augað leitar þó ekki síður til nOrðurs og austurs, þar sem landið hækkar og foldgná fjöllin rísa sem risa- verðir um vorgrænar sveitir. — Brátt birtast Vestmannaeyj ar okkur til hægri handar, íjöl breytilegar að formi og hnar- reistar. Nú hjalar sólvær logn aldan ofur vinalega, eins og blíðlynt barn, við þessa stoltu útverði landsins og lykur þá í ljósbláum faðmi sínum. Mér finnst þó sem þeir láti sér fremur fátt um slík vinarhót, enda munu þeir því öllu van- ari að þurfa að þenja brjóstið gegn bráðu úthafsbrimi en að brosa við blíðuhótum bláeygr ar voröldu. Ef litið er til norð- urs, blasir Hekta kerling við, enn allmjög hvítflykrótt í vöngum. Það eru minjagripir um gengna árstíð, nokkrar lilj ur frá liðnum vetri— og klæða hana vel. Þetta náttúrutröll horfir nú einkar sakleysislega yfir landið í kring — sama land og það tætti sundur og til Á Torslandaflugvelli við Gautaborg ber að vonum hvað mest á merkjum SAS-flugsamsteyp þyrstur, vorungur gróð- ur grænkandi jarðar. Allt fellur í faðma, umlykur hvað annað og rennur saman í eitt ómfagurt ljúflingslag, sem vekur hlýjar og bjartar tilfinn- ingar unaðar og fegurðar í hug og hjarta. — ★ — Leifur Eiríksson, einn af „skýjaherrum" Loftleiða, virð ist fús til flugs — þótt ekki skuli stefnt til Vínlands nins góða að þessu sinni. Hann lyft ir sér mjúklega upp af lágum, gráum flugvellinum og beinir „nefi“ sínu af ákafa upp í himinljómann, rétt eins og hann vilji helzt anda að sér öllum unaði hins íslenzka vor morguns, áður en hann þenur vængi sína yfir úthafið. — En þó að kraftur fegurðarinnar nægi oft næmri sál til að lyfta sér til flugs, þurfa „flugfákar" nútímans víst annan og jarð bundnari orkugjafa til þess að fá litið niður á skýin. — A.m.k. var eldsneyti sett á geyma Leifs, er komið var til Gautaborgar. — En, við skul- um fara okkur rólega — það er enn drjúgur spölur til Gautaborgar. — Við erum að- eins i þann veginn að kveðja fagran, íslenzkan morgun til þess að hverfa um stundarsak ir á vit erlendra daga. Og bað er útþrá í brjóstinu — tilfinn ing, sem kvað hafa verið ís- lendingnum býsna fylgispök um aldanna leiðir. Ef til vill er það m.a. að rekja til af- skektrar legu landsins — fjar- lægðarinnar, sem gerir fjöll inn blá og mennina mikla . . . — ★ — Við erum átta saman í för, fjórir blaðamenn, tveir full- trúar frá stjórnarvöldunum, tökum við beint strik, skáhallt til suðurs við átt sólaruppris- unnar. — Nú, við förum þá yfir Hellisheiði til Hamborgar! verður einum ferðafélaganum að orði, þegar við komum „upp á“ heiðina. Og það má til sanns vegar færa. Ham- borg er áfangastaðurinn að kvöldi, en flugáætlunin segir, spillti í hamslausum berserks- gangi fyrir tæpum hálfum öðr um áratug. • GULLNAR VEIGAR — BLÍÐ BROS Áfram er haldið, og brátt er íslenzk strönd að baki, en framundan er löng leið yfir víðáttum hafsins, áður en kem ur að fyrsta áningarstað — á erjendri grund. Leifur hækk ar nú flugið, og ekki líður á löngu áður en hin lágsigldari ský verða að láta sér það lynda, að við, jarðbundnar mannskepnurnar, lítum niður á þau. En enginn endist til að horfa á eintóm ský til lengdar, jafn vel þó að ekki þurfi að líta upp til þeirra. Því halla menn sér nú makindalega aftur á bak í sætin, púa sígarettur sínar og rabba saman. Sumir reyna líka að fá sér ofurlítinn blund. Það mun vera nær 4% klst. flug til Gautaborgar, og því nægur tími til að dotta. En flugfreyjurnar blessaðar leggja sig fram við að gera þessar stundir sem stytztar, þeim okkar, sem ekki leita á náðir draumanna. Þær bera okkur „gotterí" og gullnar veigar — og brosa eins og englar.—Ósköp held ég að það hljóti að vera þreytandi að þurfa að brosa svona blítt og yndislega við hvaða yglibrún sem er! — Og svo er borinn fram hádegisverður áður en varir. Sumir hafa sofnað svo rækilega, að flugfreyjurnar verða að hrista þá mjúklega, svo að þeir missi ekki af matn um. Mér liggur við að óska þess, að ég hefði sofnað líka — blessaðir mennirnir eru svo himinsælir á svipinn að vakna við blítt flugfreyjubros ið. Svo er matazt af beztu lyst. Sumir skola niður með krassandi konjakki — eða væmnu viskíi. (Afsakið, viskí menn þetta lýsingarorð ber víst bara vott um lélegan smekk). • INNILOKUN OG ELDSNEYTI Tíminn líður. Flugstjór- inn, Ragnar Kvaran, bendir farþegum á að líta út, ef þá langi til að sjá „topphúfuna“ á Danaveldi. Og, mikið rétt, þama langt niðri er Skaginn, heldur flatneskjulegur, — og rétt lítilfjörlegur á að líta. Til breyting þó frá eintómum skýjum og fjarlægum sjávar- fleti, sem stundum hefir glytt í, en líkist helzt gráum mel- Framh. á bls. 17. erlendra daga einn frá sambandi veitinga- manna — og svo fararstjórinn okkar, Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri Elliheimilisins Grund ar, sem átti eftir að reynast Okkur hinn bezti leiðtogi í ánægjulegri hálfs mánaðar boðsferð um Vestur-Þýzka- land — svo sem nánar verður frá greint síðar. • ÚTÞRÁ OG EFTIRSJÁ Við sitjum í hægum sæt- um í fremra farþegarými fiug vélarinnar og látum iara sem bezt um okkur. Allir höfum við vist oft og mörgum sinnum séð Reykjavík úr lofti, en samt taka menn að teygja sig í sætunum og gægjast út um gluggana, þegar flogið er yfir bæinn. Og vissulega er það hverju fagurkæru auga til yndis að horfa úr hæð yfir að áð skuli á leiðinni í Gauta- borg í Svíaríki og Höfn, höfuð borg Danaveldis. • BLÁEYG VORALDA Þegar sér af heiðinni yfir vítt og hlýlegt Suðurlands- undirlendið, er hugurinn hætt ur að drattast á eftir — hefir Þetta kort sýnir legu lieilsu- lindabæjanna tíu, sem við ís- lendingarnir heimsóttum fyrri hluta maímánaðar, en í Vest- ur-Þýzkalandi munu vera yfir tvö hundruð slíkir staðir. — Það er langt milli sumra þess ara bæja — og mun leiðin, sem við fórum, frá Hamborg og aftur til baka, hafa verið samtals mikið á þriðja þúsund km, með öllum útúrkrókum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.