Morgunblaðið - 09.06.1961, Side 16

Morgunblaðið - 09.06.1961, Side 16
MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 9. júní 1961 16 N Auglýsing Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í Skagafjarðarsýslu Og Sauðárkrókskaupstað 1961 fer fram, sem hér segir: Á Sauðárkróki dagana 14., 15. og 16. júní, við Vöru- bílastöð Skagafjarðar, á tímabilinu frá kl. 10 til 12 og frá kl. 13 til 17,30 daglega. Á Hofsósi 19. júní frá kl. 10 til 12 og 13 til 16. í Haganesvík 20. júní frá kl. 13 til 16. Allir eigendur og umr.áðamenn ökutækja eru alvarlega áminntir um að mæta með ökutæki sín ásamt tengi-/ vögnum á ofangreindum stöðum og tímum og framvísa skoðunarvottorðum ,ökuskírteinum og kvittunum fyrir lögboðnum gjöldum til bifreiðaeftirlitsmanna. Þeir, sem af óviðráðanlegum orsökum geta ekki mætt skv. framansögðu, skulu tilkynna forföll. Þeir, sem ekki mæta með ökutæki sín og tilkynna ekki forföll, verða látnir sæta viðurlögum lögum samkvæmt og bifreiðir þeirra teknar úr umferð fyrirvaralaust, hva og hvenær, sem til þeirra næst. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu, bæjarfógetinn á Sauðárkró.ki, 1. júní 1961. Jóh. Salberg Guðmundsson. Ódýrar utanfarðir Nýjar leiðir SUMARLEYFISFERÐ 7. — 27. júlí: A- Berlín — 6 dagar við Eystrasalt — Potsdam — Dresden — Karlovy Vary — Prag — Wien — Flogið 27. júlí Berlín—Rvík. Ferð á Eystrasaltsvikuna 7. — 18. júlí Flogið til Berlínar 7. júlí — 10 dagar á strönd Eystrasalts. — Flogið heim frá Kaupmannahöfn. (Þátttakendur geta verið lengur á eigin kostnað). Vinnuferð til Júgóslavíu 7. — 27. júlí • Flogið til og frá Berlín. Með lest Berlín — Belgrad — Berlín. Ferðin ætluð ungu fólki, sem vill vinna við vegagerð í Serbíu og Makedóníu, ásamt sjálfboðaliðum frá mörgum löndum. Mjög ódýr ferð: kr. 8.700. — Örfá sæti laus. Ferð til Kína 20. ágúst — 13. september Flogið til Helsinki. Helsinki — Moskva með lest. Flogið Moskva — Peking — Moskva. 17 dagar í Kína. Leitið nánari upplýsinga. Ferðaskrifstofan Landsýn Þórsgötu 1 — Sími 2-28-90. ýzkaland — Tékkóslóvakía — Austurríki — Pólland Sérstaklega ódýr: kr. 10.650.— (allt innifalið). Flogið 7. júlí til Berlínar. Bratislava - Ostrava — Krakow — Auschwitz - Berlín. Sími 13316 Hjólbarðar og slöngur 590x14 590x15 670x15 670x13 700x20 750x20 Garðar GÍslason Bifreiðaverzlun. Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögf ræð iskrif stof a-f asteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. IIMIMHih Vestmannaeyjar daglega SÍMI 148 70 Happdrætti F.í. ÚTDREGNIR vinningar í happdrættis skuldabréfaláni Flugfélags Islands h.f. 30. apríl 1961. 10 þúsund krónur: 50387 8 þúsund krónur: 88355 7 þúsund krónur: 31544 6 þúsund krónur: 41884 Sigurður Ölason hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 14 — Sími 1-55-35. 5 þúsund krónur: 6628 30105 31426 51167 68880 4 þúsund krónur: 6240 20862 26508 38490 46882 54032 54800 73678 77346 91394 3 þúsund krónur: 984 7820 24693 25274 32226 38946 51286 63975 69648 71188 73467 76887 78734 80747 83326 83829 83930 86195 88619 92558 Félagslíf Knattspyrnudeild Knattspyrnufélagið Valur Meistara- og 1. flokkur. — Æfing í kvöld kl. 7.30 á grasinu. Mætið á strigaskóm. Kaffifundur eftir æfinguna. Nefndin. Farfuglar Á sunnudaginn verður gengið á Hengil. Farseðlar verða seldir við bílinn hjá Búnaðarfélagshús- inu kl. 9 árdegis. Frá Ferðafélagi fslands Ferðir um helgina. Tvær ferðir á laugardaginn í Þórsmörk og á Eyjafjallajökul. Lagt af stað i báðar ferðirnar kl. 2 frá Austur- velli. Á sunnudag er gönguferð á Skjaldbreið, lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. 2 þúsund krónur: 368 3274 14485 16382 19006 25368 32915 34760 44997 46194 46851 46853 50038 50438 51207 57715 61919 62808 67684 67685 68482 77692 79461 82670 87390 89557 89578 89616 97360 98551 1 þúsund krónur: 1036 3271 3272 5546 5958 6329 6562 6932 7323 9864 10085 11452 12737 14926 15774 17816 18864 19418 22226 23137 25918 26700 30390 31410 34761 35749 38173 38890 39200 40210 40686 40928 40931 41095 43698 45998 46238 46793 47266 48260 48849 51088 52990 43463 54791 55685 56172 56173 '57273 57472 57571 60586 61570 61571 61572 63341 64799 65069 65955 66032 68485 70986 71785 72628 73077 73404 79239 79906 80208 81138 81277 71580 83838 83994 88805 89172 90835 91395 92728 94608 94610 95211 98606 99191 (Birt án ábyrgðar). BEZT AÐ AUGLYSA " I MÖRGUNBLAÐINU ]l TIJIMÞÖKUR Valur, handknattleiksdeild Meistara-, 1. og 2. fl. karla. Munið æfinguna í kvöld kl. 9. Stjórnin. Öræfaslóðir Kynnið yður ferðaáætlun sum- arsins, hjá B. S. R., í símum 11515 og 36565. — Ath. 114 dags ferð í Landmannalaugar á laug- ardag kl. 2 fró B. S .R. Guðmundur Jónasson. Knattspyrnufélagið Fram Handknattleiksæfing, kvenna- fiokkur, verður á vellinum við Laugalæk í kvöld, föstudag, kl. 8.30. — Stjórnin. velskornar. Símar 22-8-22 og 19775. 4ra — 5 herb. 'ibúð vantar Frá 15. ágúst eða 1. sept Helzt í Vesturbænum eða Hlíðunum. Fullorðið í heim ili. Uppl. í síma 16519. töormanslaget I Reykjavík tilkynnir gróðursetningu á Torgeirsstöðum í Heið- mörk laugardaginn 10. júní. Farið verður frá Varðarhúsinu kl. 13,30. Vér væntum þess að sem flestir félagsmenn mæti og þeir sem eiga bíla mæti stundvíslega kl. 13,30 hjá Varðarhúsinu. STJÓRNIN. Aðaisafnaðaríundur Kópavogssóknar verður haldinn laugard. 10. jðnf kl. 2 e.h. í barnaskólanum við Digranesveg. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kirkjubyggingarmál. 3. Safnaðargjöld. SAFNAÐARNEFNDIN. Mýkomið ^ Dömuhattar, telpuhattar, telpukjólar, hanzkar í úvarli. Blússur, pils, buxur. Allskonar undirfatnaður. Stíf pils, magabelti og brjóstahöld. Hatta & Skermabúðin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.