Morgunblaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. júní 1961 MORGVTSBLÁÐIÐ 7 5 herb. nýtízku hæð er til sölu við Hæðargarð. Mjög vönduð og falleg íbúð með sér inng. og sér hitalögn. Itærð 134 ferm. Ibúðin er á neðri hæð í tveggja hæða húsi. 4ra herb. alveg ný íbúð er júl sölu á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Dun haga, am 116 ferm. íbúðin verður filbúin til afnota eft ir ca. 1 mánuð. 2ja herb. alveg ný íbúð er til sölu á jarðhæð við Stóragerði. í- oúðin verður tilbúin fljót- lega. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Ljósvalla- götu er til sölu. Tvö herb. fylgja í risi. íbúðin er laus strax. 3ja herb. vönduð íbúð er til sölu. 1- búðin er á 1. hæð í nýlegu húsi við Hagamel. Stórt herb. fylgir í kjallara. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 Sími 14400. og 16766. Ráðsmaður Búfræðing langar til að kom- ast sem ráðsmaður á gott bú, fra næsta hausti. Tilb. sendist blaðinu fvrir 1. ágúst n.k. merkt „Ráðsmaður — 1444“. Sumarblómaplöntur Höfum ennþá talsvert urval: Stjúpur í ýmsum litum; lágar og kröftugar, paradísarblóm, einlit rauð og blönduð, flau- elsbóm, margar tegundir, há- degisblóm 2 tegundir, nem- esíu, márga liti, skrautnál, lobelíu, petúníu, bellis 3 liti, anemónur, georgínur, Ijóns- munna marga liti, apablóm og ýmislegt fleira. Gróðrarstöðin Grænahlíð V/Bústaðaveg — Sími 34122. 2ja—3ja herb. Ibúð óskast til leigu strax helzt í Austurbænum, mikil fyrir- framgreðsla. — Uppl. í síma 34758 frá 1—6 í dag og á m. rgun. B'4I óskasf til kaups gegn jöfnum mán- aðargreiðslum. Eldra model en ’46 kemur ekki ti greina. Sími 19250 milli 5—8 í dag. E"BILALEIGAN IGNABANKINN {eigjum bíla án ökumanns sírvu IQ/'tS Til sölu íbúð í Stórholti 3 herb á hæð og eitt herb. í kjallara. Hóflegt v:rc og skilmálar. 4ra herb. íbúðarhæð á Sel- tjarnarnesi, sér inng, eign- arlóð. Hús við Miðbæinn með tveim 3ja herb. íbúðum og smá- 'búð í kjallara. Hús með tveim 3ja herb. í- búðum og iðnaðarplássi á góðum stað, sér inng., hita- veita. 3ja hérb. kjallaraíbúð í Tún- unum. 4ra herb. íbúð neðst við Miklu braut. 2ja til 6 herb. hæðir víðsvegar um bæinn, í Kópavogi, Sel- tjarnarnesi og víðar. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala. Laufásvegi 2. Sími 19960 — 13243. „Bellinda" krepbuxur komnar aft’ir í 8 fallegum lit- um. Lækkað verð. Austurstræti 7. Rábskona óskasf á heimili í sveit, má hafa með sér barn, fatj; í heimili, gott kaup öll þægindi. — Uppl. í síma 32539 eftir kl. 2. Til sölu 5 herb. ibúðarhæð með sér inng. og sér hita í Austur- og Vesturbænum. 6, 7 og 8 herb. íbúðir í bænum 4ra herb. nýleg íbúðarhæð á- samt risi við Álfheima. Vönouð 4ra herb. íbúðarhæð með sér inng við Njörva- sund. Bílskúrsréttindi. Laus strax. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð 130 ferm. með sér þvotta- húsi á hæðinni og sér hita við Rauðalæk. Sikpti á góðri 3ja herb. íbúðarhæð möguleg. 4ra herb. íbúðarhæð með sér þvottahúsi og sér inng. við Ljósheima. Laus strax. 2ja es 3ja herb. íbúðir í bæn- um. Foklield hæð 140 ferm. algjör lega sér við Safamýri o.m.fl. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 kl. 7.30—8.30. e. h. Sími 18546. iaaamiiiíiwi LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílor Sími 16398 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg •cr gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegí 108. — Sími 24180. Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360 íbúðir óskasf Höfum kaupanda að 4ra herb. hæð. Höfum kaupendur að 6—7 herb. hæðum eða góðum einbýlishúsum. TIL SÖLU 3ja herb. jarðhæð við Dreka- vog. Verð kr. 300 þús. 4ra herb. vönduð hæð við Njórvasund. 5 herb. hæðir við Fornhaga, Grettisgötu og Hvassaleiti. I SMÍÐUM 5 herb. hæðir við Stóragerði og raðhús við Hvassaleiti og Langholtsveg. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 morTrön möl-eyðir Til sölu 2ja herb. jarðhæð við Stóra- gerði 2ja herb. jarðhæð við Greni- mel, sér hitaveita. Sér inng. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hof teig. 3ja—4ra herb. íbúð á hæð við Stóragerði. Raðhús í smíðum við Skeiðar- vog og Hlíðarveg. 5 herb. íbúðir í smíðum í Reykjavík og Kópavogi. — Útb. frá kr. 50 þús. FASTEIGNASKRIFSTObAN Austursiræti 20. Sími 19545. Sölumaður: Cuðm. Þorstcinsson Hús — íbúðir Hefi m. a. 'il sölu. 3ja Lerb. íbúð í steinhúsi við Óðinsgötu. Verð 275 þús. — Útb. 75 þús. 4ra herb. ný íbúð á 1. hæð við Kleppsveg Verð 450 þús. — Útb. 150 þús. Einbýlishús við Borgarholts- braut. Verð 450 þús. Útb. 180 þús. Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545, Austurstr. 12. Stofuhúsgögn Til sölu eru stofuhúsgögn: 5 stólar, bókaborð, sófaborð, borð með 2 skúffum og borð með 1 skúffu, alls 9 stk. Stól- arnir eru með svampi og dönsku rauðu ullaráklæði, aUt mjög lítið notað. Uppl. í síma 23886 eftir kl. 7. Taunus 58 til sýnis og sölu í dag. Moskwil.h ’58 í góðu lagi. Austin 18 ’46 í mjög góðu lagi Ford Station ’59 Opel Kapitan ’58, skipti mögu leg Trilla 6 tonna til söu eða í skiptum fyrir bíl. Höfum kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Miklar útborganir. Gamla bílasalan RAUÐARA Skúlagötu 55. Sími 15812. Sumarbústaður á failegum stað út á landi til leigu. Húsið er nýtt steinhús 3 herb., edhús og búr. Húsið er raflýst. Innbú og áhöld geta fylgt, einnig veiðiréttindi. — Uppl. í síma 8 Ólafsfirði. Óska að fá leigða á sanngjarni leigu eða keypta með lítilli útborgun 3ja — 4ra herb. ibúð fyrir 1. okt. n.k. Tilb. með uppl. sendist Mbl. fyrir laug- ardag, merkt „Sanngjarnt — 1445“ 7/7 leigu nú þegar 2 herb. og eldhús á hæð. ér hiti, sér inng. Tilboð sendist afgr. Mbl fyrir föstu- dagskvöld uerkt „Miðbær — 113“. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. h/f Sími N.S.U. skellinaðra R 72j var tekin af Laugavegi 81 s.l. föstucag. Þeir sem kynnu að hafa orðið hennar varir eru beðnir að láta rannsók.arlög- regluna vita. Bslaniiðstöðin VAGRI Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Volga ’59, keyrður 19 þús. til sölu. Skipti geta komið j;il greina. Bílamiðstöðin VAGHI Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Hentugur fyrir: Heimili Verzlanir Skrifstofur o.fl. o.fL Hekla Austurstræti 14 .i 11687. Bíiamiðstiiiin VHGN Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757. Opel Caravan ’66, keyrður 14 þús. km. Skipti á Volkswag en eða Opel Rekord geta komið til greina. Bilamiðstiiðin VAGIV Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757. 7/7 sölu Höfum til sölu íbúðir af flest- um stærðum. 2ja herb. íbúðir víða um bæ- inn. 3ja herb. íbúð við Hverfisgötu 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. 3ja herb. íbúð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð við Framnesveg 3ja herb. íbúð við Drápuhlíð. 4ra herb. íbúð við Sörlaskjól. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Álfheima. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð við Lindarbraut- 5 herb. ibúð við Borgarholts- braut. Ennfremur einbýlishús og rað hús. Útgerðarmenn Höfum til sölu báta frá 17— 40 tonna. Tilbúna á snurvoða- og hum arveiðar Ennfremur mikið af bátum frá 50—90 tonna. Tilbúna á síldveiðar. Komið og leitið uppl. hjá okk- ur. Austurstræti 14, III. hæð. Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.